Fréttablaðið - 10.07.2014, Qupperneq 33
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
sölumaður
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
Sölumaður
Ásdís H.
Júlíusdóttir
ritari
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
EINBÝLI
Asparhvarf 18 203 Kópavogur
Um er að ræða glæsilegt og vandað hús með innbyggð-
um bílskúr og sambyggðu hestahúsi. Eignin er á þremur
pöllum þ.e. götuhæð, efri hæð og neðri hæð. Mikið útsýni
er yfir Elliðavatn. V. 115 m. 4248
Túngata 8 - Einbýli í miðborginni
Einstakt einbýlishús í miðborginni. Húsið er hæð, rishæð
og kjallari. Aðalhæð: Þrjár glæsilegar samliggjandi stofur,
eldhús, forstofa, snyrting og hol. Einnig bakinngangur
með rými innaf sem nýtist sem búr og er með skápum.
Í stofuloftum eru fallegir bitar. Hurðir á milli stofa eru
hvítlakkaðar og með gylltum hurðarhúnum. Karmar og
gluggapóstar eru hvítlakkaðir. Eldhús er fremur lítið.
Gömul innrétting. Gólfefni er gólfdúkur að mestu leyti.
Tilboð 4131
Víðvangur - Einbýli á einni hæð
Frábærlega staðsett 242 fm einbýlihús á einni hæð.
Staðsetning er einstök, innst í botnlangagötu við fallega
hraunlóð. Góður sólpallurmeð skjólvegg, fjögur svefnher-
bergi og 50 fm bílskúr. V. 60 m. 4053
PARHÚS
Skógarhjalli 7 - parhús með aukaíbúð.
264,4 fm parhús með bílskúr og stúdióíbúð í kjallara.
Húsið er mjög vel staðsett í suðurhlíðum Kópavogs með
suðv svölum, hellulagðri verönd. 3-4 herb. í aðalíb. Góðar
innréttingar. Gott skipulag. Laust strax, sölumenn sýna.
V. 53,5 m. 3884
RAÐHÚS
Rauðamýri - hús að mestu á einni hæð
Raðhús á einni hæð samtals 163,3 fm þ.a.e. bílskúr 31,9
fm. Húsið er fullbúið að utan, tilb. til innréttinga að innan.
Góð staðsetning í grónu hverfi. Húsið er til afhendingar
við kaupsamning. V. 38,0 m. 3947
HÆÐIR
Tjarnarból 15 170
Góð 232 fm eign í steinsteyptu tvíbýlishúsi byggt árið
1969. Um er að ræða góða hæð með sérinngang, auka
íbúð í kjallara og stóran bílskúr. Húsið hefur verið nýlega
standsett að utan og stendur á 1.000 fm eignarlóð. Lóðin
var hellulögð að norðanverðu á milli hússins og bílskúrs
og gangstétt að götu. Íbúðin í kjallara þarfnast stand-
setningar., V. 57,9 m. 4026
4RA-6 HERBERGJA
Hrísrimi 7, 112 Reykjavík
Góð 99,0 fm íbúð á 3.hæð efstu. Íbúðin er með fallegu eld-
húsi, forstofu, stofu með svölum, baðherbergi með bæði
sturtu og baðkari, þvottaherbergi og þremur svefnher-
bergjum. Mjög góð lofthæð er í stofu. V. 25,9 m. 4127
Fífusel 37 109 Rvk.
Ágæt 4-5 herbergja 143,3 fm íbúð við Fífusel í Reykjavík.
Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu og aukaherbergi í
sameign með aðgengi að baðherbergi. Íbúðin er laus til
afhendingar. V. 26,5 m. 4249
Burknavellir 17a 221
4ra herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Eignin skiptist
í forstofu, hol, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi,
baðherbergi, stofu, eldhús, þvottahús, geymslu og stæði í
bílageymslu. V. 26,6 m. 4129
Akurvellir 1 - 221 Hafnarfjörður
Akurvellir 1. íbúð 0203 er 133 fm 4-5 herbergja endaíbúð
á 2.hæð í lyftuhúsi með miklu útsýni. Eikarinnréttingar. Í
dag eru fjögur svefnherb. í íbúðinni en samkv. teikningu
eru þau 3. Sérþvottahús. Laus strax. Sölumenn sýna.
V. 31,0 m. 3974
2JA HERBERGJA
Lækjargata 32, 220 Hafnarfjörður
Snyrtilega 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi með
sérinngang frá svölum. Útgengi úr stofu á vestur svalir.
V. 21,5 m. 4252
Engihjalli 9 200 Kópavogur
Falleg vel skipulögð 62,2 fm 2ja herbergja íbúð á 2.hæð
(B) í góðu lyftuhúsi . Rúmgóð stofa. Rúmgott herbergi.
Stórar suðvestursvalir. Sam. þvottahús á hæðinni fyrir
þrjár íbúðir. Stutt í ágætis þjónustu. Eignin er laus strax
og sölumenn sýna. V. 17,0 m. 4117
ATVINNUHÚSNÆÐI
Kringlan 7 108 Rvk.
Í húsi verslunarinnar: 274 fm skrifstofuhæð á 10 hæð í
góðu lyftuhúsi. Lyfta opnast beint í rýmið. Svalir. Mikið út-
sýni. 3 lok. skrifstofur og fundarherbergi en mikið af opnu
rými sem mætti stúka niður ef vill. Endurnýj. innréttingar
og fl. Húsnæðið er laust og sölumenn sýna. V. 75 m. 4031
Kringlan 4-6 108 Rvk.
Húsnæðið er 231,5 fm skrifstofuhúsnæði á efstu hæðum
(9 og 10 )í lyftuhúsi á mjög góðum stað. Bjart og skem-
mtilegt húsnæði. Gegnheilt parket. Mjög gott útsýni.
V. 55 m. 4032
Klettháls 1 - Glæsilegt skrifstofuhúsnæði
Mjög vandað og glæsilegt 237,5 fm skrifstofuh. á 2.
hæð (efstu). Lyfta og sam. svalir til suðurs. Sameign er
snyrtileg. Eignin er glæsilega innréttuð og fylgja allar
innréttingar með húsnæðinu. Húsið stendur á frábærum
útsýnisstað með fallegri borgar, fjalla og sjávarsýn.
V. 54,9 m. 3262
BYGGINGALÓÐIR
Erum með fjölda nýrra lóða á skrá.
Leitið upplýsinga hjá sölumönnum
Stakkholt 2-4
Nýjar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur
• 2ja til 4ra herbergja íbúðir
• 65,4 til 141,7 fermetrar að stærð
• Stæði í bílageymslu með
flestum íbúðum
• Verð frá 28,5 m.
• Frábært útsýni til sjávar og/eða
til suðurs og vesturs yfir borgina
• Allar innréttingar og fataskápar
verða af vandaðri gerð
• www.stakkholt.is
Nánari upplýsingar á eignamiðlun.is og hjá sölumönnum.