Akureyri


Akureyri - 09.01.2014, Blaðsíða 9

Akureyri - 09.01.2014, Blaðsíða 9
Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag sem er opið öllum. Félagið á og rekur 234 íbúðir á Akureyri og Húsavík. Vegna mikillar eftirspurnar eftir húsnæði mun félagið freista þess að byggja eða kaupa nýjar íbúðir eins og fljótt og unnt verður að tryggja hagkvæma fjármögnun. Íbúðum er úthlutað til félagsmanna eftir númeraröð og því skiptir máli hvenær menn skrá sig í félagið. Nú gæti verið rétti tíminn fyrir þig að gerast félagsmaður. Búseturéttur til endursölu á Akureyri Kjarnagata 14-103 Glæsileg 4 herbergja 106 fm. íbúð á jarðhæð í fjölbýli með lyftu. Glerlokun á palli og inngöngusvölum og bílastæði í kjallara. Gólfhiti og öll tæki í eldhúsi og þvottahúsi. Búseturéttur 2.950 þús. og mánaðargjald 158 þúsund (innifalið rafmagn, hiti og öll húsgjöld). Íbúðin er laus í júlí Umsóknarfrestur er til 16. janúar Nánari upplýsingar á www.busetiak.is og í síma 452-2888 eða á Skrifstofunni Skipagötu 14, 4.hæð. Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag sem á og rekur 234 íbúðir á Akureyri og Húsavík Félagið er opið öllum Félagsmaður greiðir innborgun sem nemur 10% af verðmæti íbúðar og síðan fast mánaðargjald Skilvísir félagsmenn sitja svo lengi sem þeir kjósa og inneign þeirra kemur til endurgreiðslu að loknu uppgjöri við rýmingu Lausar íbúðir á Akureyri eru auglýstar í Dagskránni og á heimasíðunni Nánari upplýsingar á skrifstofunni Skipagötu 14, í síma 452-2888 eða á heimasíðunni www.busetiak.is

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.