Akureyri


Akureyri - 13.02.2014, Blaðsíða 7

Akureyri - 13.02.2014, Blaðsíða 7
HEILSA STYRKUR VELLÍÐAN www.atakak.is I s: 461 4440 / s: 461 4444 Skráning er hafin á öll námskeiðin. Hægt er að byrja að æfa um leið og greitt hefur verið fyrir námskeiðið, þannig að ef maður ætlar á námskeið sem byrjar 24.febrúar en greiðir í dag, fær maður 2 vikur FRÍTT :) Innifalið á öllum námskeiðum er tækjasalir og allir opnir tímar á tímatöflu. Skráning í síma 461 4444. BETRAFORM LOKAÐIR TÍMAR FYRIR KONUR • 4 fastir hópatímar á viku • Fjölbreyttir skemmtilegir tímar. • Árangursrík og vönduð þjálfun • Vigtað vikulega • Fitumæling og ummálsmæling í byrjun og lok námskeiðs • Eigið prógram í tækjasal • Æfinga- og matardagbók allan tímann • Frítt í tækjasal og alla aðra tíma • Mikil skemmtun, góð fræðsla og aðhald • Fyrirlestur hjá Kristínu Steindórsdóttur, næringartherapista Tímar: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 18:15, laugardaga kl. 10:15 Kennari: Amí Guðmann. Hefst 17. febrúar FITPILATES Hefst 24. febrúar Í Fit Pilates erum við fyrst og fremst að vinna með kjarnann og stóru vöðana í kvið og baki. En auk þess þjálfum við lærvöðva, rassvöðva, styrkjum mjaðmirnar, hendur og axlir. Fit Pilates þjálfar djúpvöðva líkamans, sem gefur langa fallega vöðva, flata kviðvöðva, grönn læri, sterkt bak, betri líkamsstöðu og aukinn liðleika. Unnið er á jafnvægisbolta, á dýnu og með lóð. Tímar: Mánudaga og miðvikudaga kl. 20:15 Kennarar: Hrafnhildur, Kristín og Lísbet. VERÐ: 19.900,- VERÐ: 15.900,- KARLAÞREK LOKAÐIR TÍMAR FYRIR KARLMENN Karlaþrek hjá Friðbirni hefur verið í Átaki síðustu árin. Námskeiðin byggja á þol og styrktaræfingum fyrir karlmenn á öllum aldri (frá 14 ára) sem þurfa að bæta styrk og þol. Mjög fjölbreyttir og skemmtilegir tímar hjá Friðbirni Möller. Tímar: Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 18:00 Kennari: Friðbjörn Möller. Hefst 24. febrúar ZUMBA hjá Evu Hefst 25. febrúar Frábært Zumba námskeið - byggir á latino dönsum og tónlist t.d. Salsa, Samba, Merengue, Reggeton. Zumba fitness – flottir dansar, mikil brennsla og aukinn styrkur og þol. Auðveld dansspor sem allir geta fylgt. Zumba toning – dansað með 1 kg handlóð. Aukin brennsla, styrking og mótun á estir hluta líkamans samhliða flottum suðrænum takti. Zumba Core – dansað og sveiflað með aukna áherslu á maga og mjaðmasvæði. Tímar: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15 Kennari: Eva Reykjalín Elvarsdóttir - Alþjóðlegur Zumba fitness kennari. Danskennararéttindi í Zumba Fitness, Zumba Toning, Zumba Core, Body Jam og Sh´bam. VERÐ: 17.900,- VERÐ: 15.900,- Flott 6 vikna námskeið hefjast í febrúar

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.