Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 29.08.1991, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 29.08.1991, Blaðsíða 5
PRÉTTIR - Fimmtudaginn 29. ágúst 1991 # Lögregluþjónar bæjarins þnrfa oft að kljást við hin ótrúlegustu vandamál. Í vikunni læsti ung dama Ivklana sína inn í bílnum og var þá kallað á laganna verði. Elliði Aðalsteinsson lögregluþjónn kom á staðinn og tókst að opna hurðina með þar til gerðu verkfæri og var myndin tekin við það tækifæri. Lögreglan med um- ferðarfrceðslu fyrir yngstu nemendurna Lögreglan. Vestmannaeyjabær og Umferðarráð efna til umferðar- fræðslu fyrir börn sem fædd eru árin 1985 og 1986. Að þessi sinni fer fræðslan fram manudaginn 2. og þriðjudaginn 3. september nk. Gert er ráð fyrir því að hvert barn mæti báða dagana og hafi um 60 mínútna viðdvöl hvorn dag og eru foreldrar og forráðamenn velkomnir með börnum sínum. Fræðslan fer fram í Hamarsskóla kl. 11:00 til 12:00 fyrir 5 ára börn báða dagana og kl 14:00 til 15:00 fyrir 6 ára börn báða dagana. Lögreglan bendir á að nú fari skólar senn að byrja og þá aukist slysahætta á börnum í umferðinni. „Því miður slasast mörg börn ár hvert í umferðinni. Þessi fræðsla á að vera stuðningur við foreldra og leggj- um við mikla áherslu á að öll börn á þessum aldri mæti til leiks með okkur,“ segir í fréttatilkynningu lög- reglunnar. SMÁ- auglýsingar ísskápur óskast Er ekki einhver sem á ódýran isskáp? Upplýsingar í © 13184. Kettlingur í oskilum Fann 3ja mánaða bröndóttan kettling við Bifreiðaverkstæði Vm. Eigandi hafi samband í síma 12931. Herbergi til leigu Herbergi er til leigu fyrir karlmann (helst sjómann) með aðgang að baðherbergi frá 1. sept.. Upplýsingar í S 11683 eftir kl. 7. Bíll til sölu Mazda 626 árgerð 1981 er til sölu í varahluti. Upplýsingar í © 12661 eftir kl. 17. Aðstaða óskast óska eftir að leigja aðstöðu til að geyma mólorhjól í vetur. Æski- legt að hiti sé. Upplýsingar í © 11964 fyrir há- degi. ísskápur til sölu ísskápur til sölu, keyptur ný í febrúar. Lítið notaður, hvítur. Fæst á góðu verði. Má skipta greiðslum. Upplýsingar í © 12984 eða 11366. Geymsla-Bílskúr Bílskúr eða rúmgott húsnæði óskast sem geymsla og lager- aðstaða. Þarf að vera aðgengi- legt og upphitað. Upplýsingar í © 12984 eða 11366. Útimarkaður verður í göngugötunni í dag, fimmtudag og á morgun, föstudag (ef veður leyfir) Öfga góð föt á ótrúlega lágu verði Heimilisiðnaðar galleríið mun loka á laugardaginn kemur þ. 31.08. kl. 18:00. Viö munum opna aftur í nóvember og viljum minna fólk á sem þá ætlar aö vera meö að vera duglegt viö sinn heimilisiðnað. Aö lokum þökkum við bæjarbúum frábærar viötökur sem hefur gert okkur kleift aö halda þessu áfram. Bestu kveðjur, AÐSTANDENDUR Spaugstofan í Samkomuhúsinu föstudags- og laugardagskvöld. Tveggja tíma grín- og gleðidagskró ffyrir alla fjölskylduna. ATH! Skemmtanirnar heffjast kl. 21 :QO U9$tO fo *

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.