Fréttir - Eyjafréttir - 29.08.1991, Blaðsíða 7
PRÉTTIR - Fimmtudaginn 29. ágúst 1991
ATVINNA
Tanginn óskar eftir starfsfólki til vinnu á kössum og
annarra afgreiðslustarfa.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu, ekki í síma.
GUNNAR ÓLAFSSON & CO HF.
ÞAKKIR
Þar sem ég læt nú af störfum sem hafnarstjóri við
Vestmannaeyjahöfn 31. ágúst, vil ég þakka öllum þeim
fyrirtækjum, skipstjórum, skipshöfnum og öðrum sem
átt hafa viðskipti við Vestmannaeyjahöfn fyrir mjög gott
og ánægjulegt samstarf, á þeim níu árum, sem ég hef
verið hafnarstjóri.
Hafnarstarfsmönnum þakka ég góð störf og ánægju-
lega samveru.
SIGURGEIR ÓLAFSSON
Starfskraftar
óskast
Óskum eftir starfskröftum við afgreiðslustörf og við
pökkun í bakaríi okkar.
Allar nánari upplýsingar gefur Vilborg á staðnum,
Flötum 20.
Um hálfsdagsstörf er að ræða.
VILBERG KÖKUHÚS
Framhaldsskólinn
Vestmannaeyjum
Skólasetning verður í sal skólans föstudaginn 30. ágúst
kl. 10 f.h.
Að lokinni skólasetningu fá nemendur afhentar stunda-
skrár gegn greiðslu nemendagjalds 3.500 kr.
Kennsla hefst mánudaginn 2. sept. kl. 10:20 samkvæmt
stundaskrá.
SKÓLAMEISTARI
Hlutaveltu-
stúlkur
Þessar myndarlegur stúlkur á
mvndinni til hliðar heita Sigríður
Inga Rúnarsdóttir 9 ára, Lena Vals-
dóttir 8 ára, Oddný Sigurrós Gunn-
arsdóttir 6 ára og Thelma Rós Tóm-
asdóttir 7 ára, gáfu Hraunbúðum
ágóða af hlutaveltu, að upphæð 610
kr. Mvndarlegt framtak hjá stúlkun-
um.
Haustferðir Veraldar
á f rábæru verði
Verð frá kr.
3 eða 4 nætur. Sept.-des.................... 25.500,-
2 dagar 1 nótt. Brottför 6. sept............ 19.900,-
3 eða 4 nætur. Sept.-des.................... 29.800,-
2 nætur. Brottför29. okt.................... 29.900,-
2 nætur. Brottför 6. eða 13. des............ 27.900,-
ATH! Afsláttur fyrir hópa. Flugvallarskattur og forfallatrygging ekki innifalin.
“I”Ki sr i I o wrw d
( haust verður boðið upp á 7 ferðir til Thailands. Flogið verður með SAS um
Kaupmannahöfn og haldið beint á hina glæsilegu Pattaya strönd sem á fáa sína líka í
heiminum. Um er að ræða 2 vikna ferðir þar sem dvalið verður á hinu glæsilega Royal
Cliff hóteli, sem hefur verið útnefnt 1 af 10 bestu hótelum í heiminum.
Brottfarir: 11. og 25. sept., 9. og 23. okt., 6. og 20. nóv. og 4. des. Hægt
er aö framlengja, eöa stoppa í Köben á bakaleiðinni.
Verð: 99.500,- per mann. Innifalið flug og gisting.
FfRflAMIflSTDfllN
k Umboð í Vestmannaeyjum:
Friðfinnur Finnbogason
Sími 11166 og 11450.
AUSTURSTRÆTI17, SlMI: (9l)6220ll & 622200
Línuábót
Baujustangir
Belgir
Hnífar
Brýni
ÚTGERÐARMENN-SKIPSTJÓRAR
NETAGERÐ
Gilskrókar
Blakkir
D-Lásar
Patentlásar
Þorskanet
Norðurhöfn. Vestmannaeyjum. S: 98-12411 Fax: 98-11687 Fars: 985-28504
Njáil Sverris. S: 11750, Hallgrímur G. Njáls. S. 12281, Sigurður Guðnason S. 11643