Fréttir - Eyjafréttir - 29.08.1991, Blaðsíða 9
FRÉTTIR - Fimmtudaginn 29. dgúst 1991
Til sölu
Dodge Aries árgerö 1988, ekinn
25.000 km., sjálfskiptur. vökva-
stýri, veltistýri, cruise control,
samlæsing, útvarp og fl.
Verð 910.000,- Skipti á ódýrari
kemur til greina. Kjör í allt aö 18
mán.
Einnig: Ford Sierra 2000 St árg.
1985 — Subaru Sedan 4x4 árg.
1987 — Skoda 120 .L. árg. 1986
— Volvo 245 dl árg. 1987 —
Dodge Aries Le árg. 1988 —
Subaru St. 4x4 árg. 1987 —
Mazda 323 árg. 1984 og Ford
Sierra GHIA árg. 1984 o.fl. o.fl.
Kjör viö allra hæfi - Ýmis skipti.
Bifreiðaverkstæði
Vestmannaeyja
Flölum 27 S12782 & 12958
ERTU MEO SKALLA?
harvandamAl?
Aðrir sætta sig ekki við það!
Af hverju skyldir þu gera það?
■ - faðu aftur þitt eigið har, sem vex eðlilega.
■ - sársaukalaus meðferð.
■ - meðferðin er stutt (1 dagur).
■ • skv. ströngustu kröfum.
bandariskrs og þýskra staðla.
■ • framkvæmd undlr ettlrlltl og stjórn
sérmentaðra lækna.
Upplysingar hja EUROCUNIC Lld.
Radg/atastod: Nedstutród B - Postholt 111
202 Kópavogi ■ 9: 91-641923 Kv. S: 91-642319.
Smá-
auglýsingar
Til sölu
Emmaljunga barnakerra til sölu.
Upplýsingar í S 12903.
íbúð til leigu
3ja herbergja íbúð til leigu frá 1.
september. Fyrirframgreiösla
óskast.
Upplýsingar í S 12993.
Bíll til sölu
Lancer árg. 1978 til sölu. Sjálf-
skiptur, skoöaöur fram í mars
1992. Selst á 15. þús.
Upplýsingar í S 12993.
Dagmamma
Tek börn í pössun fyrir hádegi.
Hef leyfi.
Upplýsingar gefur Siddý í sima
12676.
íbúð til sölu
Falleg og mjög vel umgengin
íbúð, 63 ferm. á 4. hæð í í góðu
fjölbýlishúsi i vesturbænum í
Reykjavík. Glæsilegt útsýni. Eign
í sérflokki. Tilvalin íbúð fyrir viö-
haldiö. Verö4.9 millj.
Upplýsingar í síma 91-14049.
Tilboð merkt Vesturvallagata
máskila á Fréttir.
Bíll til sölu
Mazda 626 station árgerö ‘89 til
sölu.
Upplýsingar í S 12569.
Neyðartilfelli
Óska eftir aö taka á leigu íbúö í
Reykjavík til áramóta.
Upplýsingar í ® 91-72398.
Félagar í
Krabbavörn
Vestmannaeyjum
Hin árlega merkjasala Krabbameinsfélags íslands fer
fram dagana 6., 7. og 8. september n.k.
Félagsmenn eru vinsamlega hvattir til að taka þátt í
sölunni. Margar hendur vinna létt verk.
Hafið samband í símum:
Stína 11872
Edda11864
Herdís 11247.
STJÓRNIN
Við þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð og
hlýhug við andlát og útför móður okkar
Sigrúnar Runólfsdóttur
Börn og tengdabörn
Pökkum vináttu og samúð við andlát og útför
Bergsteins Theódórs Pórarinssonar
Hásteinsvegi 22.
Anna Halldórsdóttir
Ásta Þórarinsdóttir og fjölskylda
ATVINNA
Okkurvantar steypubílstjóra í afleysingar í september.
Upplýsingar í Steypustöð.
STEYPUSTÖÐ VESTMANNAEYJA
VOGAR
Sveitasæla og rómantík!
Með ys og þys stórborgarinnar innan seilingar.
Vogar eru miðsvæðis milli Hafnarfjarðar (20 mín.
akstur) og Keflavíkur (10 mín. akstur).
Til sölu:
Tvær íbúðir ásamt bílskúrum í fallegu parhúsi. Hvor íbúö er 96 fm.,
þ.e. 3-4 herb. (solstofa) auk 30 fm. bilskurs. Húsinu veröur skilaö
fullbúnu aö utan, að innan frágengiö holræsi og vélslípuö gólfplata.
Afhending fljótlega.
Verð kr. 4.950.000,-
Einnig tvær íbúöir í parhúsa-þyrpingu meö bílskúrsrétti. Hvor íbúö er
76 fm. 3 herb. (sólstofa). Húsinu verður skilað fullbúnu aö utan, aö
innan frágengið holræsi og vélslípuö gólfplata. Afhending fljótlega.
Verð aðeins kr. 3.100.000,-
Vogaverk h/f ® 92-46747 eftir kl. 20.
Föstudagur:
Frábærar nýjar vörur á
alla aldurshópa,
konur og karla.
Skólakrakkar athugið!
Hvergi meira úrval
af týpískum skólafatnaði.
********************* *
j Úrval-Útsýn j
| Muniö vinsælu f
* Borgaferðirnar í *
| haust á lága |
* verðinu. |
í Allar nánari *
| upplýsingar hjá |
| Bjarna Olafi í |
Adam og Evu I
| sími 11134.
**********************
Tökum upp næstu vikur alveg
meiriháttar fatnað
Útsalan heldur áfram með
15% aukaafslætti
Adam og Eva
— til að vera viss