Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1992, Blaðsíða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1992, Blaðsíða 6
Fimmtudaginn 10. desember 1992 llal^laiiiniw. Skild það vera jólahjól Þeir sem eru í reiðhjólahugleiðingum fyrir jólin eru vinsamlega beðnir um að hafa samband sem fyrst. „ALLT‘ frá fœðingu og uppúr.... Jólasveinninn er byrjaður að taka dót í skóinn. Nytt kortatímabil Til hagræðingar fyrir okkur og ykkur VISA - EURO Raðgreiðslur Sport- og leikfangavöruverslun SÍMI 11414 Kveikt á jólatrénu. Á morgun, föstudag kl. 17.30, verður kveikt á jólatrénu á Stakkageröistúni. Ávarp flytur Bragi I. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar og prestshjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson flytja hugvekju og jólaboðskap. Lúðrasveit Vestmannaeyja verður á staðnum ásamt jólasveinum og koma öllum í jólaskap. Útboð - Sorphirða. Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Vestmannaeyja óskar eftir tilboöum í sorphreinsun í Vestmannaeyjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarstjóra gegn 5000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila inn fyrir kl. 16.00, mánudaginn 28. desember nk. merkt: Sorpeyðingarstöð Vestmannaeyja - tilboð í sorphreinsun - Ráðhúsinu 900 Vestm.eyjum Tilboðin verða opnuð í fundarsal ráðhússins mánudaginn 28. desember nk. kl. 17.00. Stjórnin áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Jólarás á FM 102. Næstkomandi mánudag kl. 9.00 hefst rekstur Útvarps jólarásar og standa útsendingar fram á gamlársdag. Fundur starfshópa Jólarásar. í dag fimmtudag kl. 17.00 er áríðandi fundur í Félagsheimilinu meö starfsfólki Jólarásar. Áríöandi að allir mæti. Féló lokar vegna Jólarásar. Lokaö verður í leiktækin í Féló meðan starfsemi Jólarásar stendur yfir. Opnum aftur á nýju ári. Sjafnar málníng Vegna frábcerra undirtekta Vestmannaeyinga á til- boðsverði okkar á innanhúss málningú bjóðum við áfram til jóla 15% afslátt á innanhússmálningu. HUSEY [CH BVGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYJA Garöavegi 15 - sími 11151

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.