Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1992, Blaðsíða 17

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1992, Blaðsíða 17
íalflwid -fimmtudaginn 10.desember 1992 Til áskrifenda Frétta Þeim áskrifendum FRÉTTA sem enn eiga ógreitt áskriftargjald fyrir seinni hluta árs 1992, er bent á aö séu þau ekki greidd fyrir 20. desember næstkomandi, skoðast þaö sem uppsögn á áskrift, og veröa blöö sem út koma eftir þann dag, því ekki send viðkomandi. ATVINNA Matreiðslumaöur óskast á veitingastaöinn Bjössabar. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar á staönum eöa í síma 12950 og 11263, Grétar. ep Bjðssabar Bifreiðaskoðun í Vestmannaeyjum SKOÐUNARMENN Bifreiðaskoðunar íslands hf. veröa staddir í Eyjum frá og meö mánudeginum 14. desem- ber nk., til og með 17. desember, til aö skoða bifreiðar Eyjamanna. TIMAPANTANIR í síma 11862 eöa hjá Bátaábyrgðar- félagi Vestmannaeyja. SKOÐAÐ veröur í skoðunarstöð Bifreiðaskoðunarinnar við Faxastíg (Skátaheimilinu). BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ, þetta er síðasta skoðun á þessu ári, pantið því tímanlega. BIFREIDASKODUN ÍSIANDS HF. BÍÓ í FÉLÓ Sparisjóðurinn gengst fyrir sýningum á tveim gömlum Eyjakvikmyndum í Félagsheimilinu við Heiðarveg í kvöld kl. 20:30 (8:30 e.h.). Sýndar verða Eyjakvikmyndir frá 1924-1925 og Heima- klettsmyndin sem lokið var við um 1970. Aðgangur ókeypis, fyrir yngri og eldri bæjarbúa. SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA Jólakortaefni Krakkar! . Munið jólakortaefnfe fötrúlegt litaúrval og lágt verð. Komið sjáið snnfærist. Ég þakka öllum þeim sem glöddu mig á áttræðisafmæl- inu mínu með gjöfum, símtölum, skeytum og heim- sóknum. Vinátta ykkar er mér ógleymanleg. Guð gefi öllum gleðileg jól og bjart og fagurt nýtt ár. Sigurfinnur Einarsson. Við viljum senda innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og veittu okkur fjárhagslegan stuðning í veikindum dóttur okkar. Guðni Guðnason Ester Agnarsdóttir ILHLIDALOGFRÆDIÞJONUSTA FASTEIGNASALA ALHLIDALOGFRÆÐIÞJONUSTA FASTEIGNASALA !*JH ” Brattagata 25 Glæsilegt einbýlishús á einni hæð, 180 fm. Þrjú svefnherbergi en góð- ur möguleiki á fimm. Stórar stofur svo og stórt eldhús og vandað, búr og þvottahús. Steyptur bílskúr með geymslu. Sólhýsi. Skipti möguleg á minna. Sérlega vönduð eign. Verð 13.000.000,- Áshamar 65 2.h.t.h. Ágæt þriggja herbergja íbúð. Tvö svefnherbergi, eldhús með ágætri innréttingu, búr. Stofa með góðu parketi. Gott baðherbergi með góðri innréttingu. Eignin lítur vel út og er í góðu ásigkomulagi. Hag- stæð lán áhvilandi. Verð tilboð. Boðaslóð 7 Einbýlishús á tveimur hæðum. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús og stórt hol. I kjallara eru tvö herbergi svo og töluvert óinnréttað rými. Húsið selst í einu lagi eða hæðin og kjallarinn sér. Verð tilboð. Foldahraun 41 2.h.A. Ágæt þriggja til fjögurra herbergja íbúð. Tvö góð svefnherbergi og góður möguleiki á þriðja svefnher- berginu. Stofa, eldhús og baðher- bergi. Góð sérgeymsla í kjallara. Verð tilboð. Búhamar 46 Mjög gott einbýlishús á einni hæð. Fjögur góð svefnherbergi, eldhús með ágætri innréttingu, búr. Stofa með góðu parketi. Gott baðher- bergi með góðri innréttingu. Eignin lítur vel út og er í góðu ásigkomu- lagi. Hagstæð lán áhvílandi. Verð tilboð. Stærri eignir Búhamar 62 Gott einbýlishús á einni hæð. Fjög- ur svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Ágæt eign. Verð 7.500.000,- Hagstæð lán áhvílandi. Áshamar 57 2.h.f.m. Góð tveggja herbergja íbúð. Svefn- herbergi, stofa, eldhús og baðher- bergi. Parket á allri íbúðinni og baðherbergið allt flísalagt. Ibúðin getur verið laus strax. Verð tilboð. Tveggja til þriggja herbergja. Faxastigur 31, vesturendi. Þriggja herbergja ibúð. Tvö svefn- herbergi. Eldhús, stofa og baðher- bergi ásamt góðu þvottahúsi. Verð tilboð. [ögmannsstofan Bárustíg 15, Vestmannaeyjum Jóhann Pétursson, hdl. Löggiltur fastoignasali Viðtalstími: 16:30 -18:00 Beinn sími: 13191 giihiv vivsvndi31svj vjLsnNordiqa/ujooivqnHiv vivsvNOiaisvj visnNOMiQa/ujoos r-------— i Smá- auglýsingar S.K. hreinsun auglýsir: Tilboö á teppahreinsun, 150 k ferm. Ný frábær hreinsiefn (vistvæn). Teppahreinsun me teppavörn á kr. 200 pr. ferm Upplýsingar í Vestmannaeyjum í síma 12262 og Þorlákshöf 33827. Teppahreinsun Teppahreinsun VESTMANNAEYINGAR I! Við verðum í Eyjum frá og me 12. des. og bjóðum upp á fag lega vinnu með nýjum frábærum náttúruefnum. Upplýsingar síma 12262 eða í Þorlákshöfn síma 33827. S.K. hreinsun Þor lákshöfn. Teppahreinsun og nýjung Hreinsum teppin ykkar með hágæðaefnum og vélum. Bjóð um upp á teppavörn sem ve teppið gegn óhreynindum a.m.k í hálft ár. Verð í Eyjum frá og með 12. desember. Upplýsinga í Vestm.eyjum 12262 og Þor lákshöfn 33827. S.K. Hreinsun Þorlákshöfn. S.K. hreinsun auglýsir: Tilboð á teppahreinsun, 150 kr ferm. Ný frábær hreinsiefn (vistvæn). Teppahreinsun með teppavörn á kr. 200 pr. ferm Upplýsingar í Vestmannaeyjum í síma 12262 og Þorlákshöfn 33827. Barnabílstóll óskast Barnabílstóll óskast til kaups fyr- ir 2ja ára. Upplýsingar í síma 12913. Eldavél óskast Óska eftir að kaupa eldavél Upplýsingar í síma 13205. fbúð óskast Óska eftir íbúð á leigu. Upplýs- ingar í síma 12273 eftir kl. 19. Herbergi til leigu Herbergi til leigu. Sér inngangur og sér bað. Upplýsingar í síma 12281. Tapað - Fundið Plast yfir vagn eða kerru fannst að Höfðavegi 1. Upplýsingar í síma 12077. Óska eftir íbúð Par með von á barni óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða ódýrri 3ja lerbergja íbúð til leigu. Upplýs- ngar í síma 12347 eftir kl. 19:00. Tölva og prentarar til sölu BM tölva og Star prentarar til sölu. 286 örgjörvi, 72 Mb harður diskur og 1 Mb vinnsluminni. Gott verð. Upplýsingar I síma 1638. Bíll til sölu Til sölu er Renault express, sendibíll, árgerð 1992. Upplýs- ngar í slma 13131. Skrifstofuherbergi Til sölu eða leigu 6 skrifstofuher- bergi á þriðju hæð Hvíta hússins Strandvegi 50. Upplýsingar gef- ur Úlfar Steindórsson, Vinnslu- töð, í síma 12252. fBÚÐ ÓSKAST Óska eftir íbúð á leigu. Upplýs- ngar í síma 13010. Prentari til sölu Til sölu 9 nála ónotaður tölvupr- entari. Upplýsingar I síma 1149. L J

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.