Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Síða 2

Skessuhorn - 18.07.2007, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ Liðs mað ur í sum ar SKESSU HORN: Hall dór Örn Gunn ars son, ljós mynd ari og blaða­ mað ur mun í sum ar leysa af sem blaða mað ur á Skessu horni. Hall dór er Hvann eyr ing ur að upp runa, son­ ur Gunn ars Arn ar Guð munds son ar og El ísa bet ar Har alds dótt ur. Hall dór hef ur und an far in ár ver ið við nám í Western academi of pho tography í Kanada og fer aft ur utan í haust til starfa. Við bjóð um hann vel kom inn í hóp inn. -mm Hraðakst ur al geng ur LBD: Um 40 öku menn voru tekn ir í síð ustu viku fyr ir of hrað­ an akst ur í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um. Þar af óku fjór ir á yfir 120 km hraða á 90 km hraða svæði og tveir á yfir 80 km hraða þar sem leyfð ur há marks­ hraði er 50 km. á klst. Einn var tek­ inn fyr ir ölv un við akst ur. Sam tals voru sex um ferð ar ó höpp, öll án telj andi meiðsla. -mm Fimm til boð í snjó flóða varn ir SNB: Alls bár ust fimm til boð í gerð stoð virkja við snjó flóða varn­ irn ar fyr ir ofan heilsu gæslu stöð ina í Ó lafs vík. Þau komu frá Ís lensk­ um að al verk tök um sem bauð 89,8 m. króna, Klett ur verk fræði stofa bauð 74,9 m, Við hald fast eigna bauð 47,2 m. Hoch­Tief­Bau IMST GmbH bauð 58,5 millj ón­ ir og fimmta til boð ið kom frá AST Entreprenör AS og hljóð aði upp á 75,3 millj ón ir. Kostn að ar á ætl­ un Snæ fells bæj ar var upp á krón ur 38,6 millj ón ir kr. Þannig voru öll til boð in tals vert yfir kosn að ar á ætl­ un. -af Dýrafang ar ar að standa sig LBD: Samn ing ur sem Borg ar­ byggð gerði við sér staka dýrafang­ ara eft ir fund með lög regl unni og Vega gerð inni á dög un um, er að virka mjög vel að sögn lög reglu. Voru dýrafang ar arn ir kall að ir út nokkrum sinn um í síð ustu viku, bæði vegna hrossa og kinda sem þeir fjar lægðu af veg svæð um, en ekki var til kynnt um neina á keyrslu á dýr í sveit ar fé lag inu í vik unni. Að sögn Theó dórs Þórð ar son ar, yf ir lög­ reglu þjóns í Borg ar nesi er best að fólk líti á það sem ó eðli legt á stand að búfé sé á veg svæð um. Þannig fái lög regl an og aðr ir við bragðs að il ar til kynn ing ar um lausa göng una strax og henn ar verð ur vart og þá sé hægt að bregð ast fyrr við að hreinsa veg­ svæð in. -mm Kræk ling ur lík lega eitr að ur HVAL FJÖRÐ UR: Kræk ling ur í Hval firði er að öll um lík ind­ um eitr að ur um þess ar mund ir og var ar Um hverf is stofn un fólk við að tína hann sér til mat ar. Á heima síðu stofn un ar inn ar seg ir að mæl ing ar sýni að magn eitr­ aðra svif þör unga sé yfir við mið­ un ar mörk um og skel fisk ur inn sé því ó æt ur. -mm Starfs menn Snæ fells bæj ar eru þessa dag ana að vinna við frá gang leik vall ar svæð is við Há brekku í Ó lafs vík. Að sögn Smára Björns­ son ar bæj ar tækni fræð ings, er ver ið að vinna við að setja upp grind­ verk og svo er fyr ir hug að að setja gúmmí hell ur á svæð ið á næstu dög­ um. „Það er tals vert um að börn in í bæn um noti þetta leik svæði, enda erum við með öll helstu leik tæki hér á þess um leik velli,“ seg ir Smári. af Fisk afl inn í júní var 111.570 tonn en það er 24 þús und tonn­ um minni afli en í júní 2006, þeg­ ar hann var 135.512 tonn. Minni kolmunna afli í ár skýr ir sam drátt í afla milli ára. Botn fisk afl inn í júní 2007 var 42.340 tonn sem er tæp­ lega þrjú þús und tonna meiri afli en í júní í fyrra þeg ar botn fisk afl inn var 39.405 tonn. Þorskafli í júní er tæp lega þús und tonn um meiri nú en í fyrra alls 10.709 tonn. Meira veidd ist af ýsu, karfa og út hafskarfa í ný liðn um júní en á sama tíma í fyrra. Hins veg ar dróst ufsa afli sam an um þús und tonn milli ára. Kolmunna afl inn í ný liðn um júní var helm ingi minni en í júní 2006 eða rúm lega 34 þús und tonn mið­ að við rúm lega 76 þús und tonn í fyrra. Land að var tæp lega 33 þús­ und tonn um af norsk­ís lenskri síld í júní 2007 en afl inn var 14 þús und tonn um minni í júní í fyrra eða tæp 19 þús und tonn. Heild ar afli ís lenskra skipa á ár­ inu var orð inn 858 þús und tonn í lok júní 2007. Það er 68 þús und tonn um meiri afli en á sama tíma á síð asta ári þeg ar heild ar afl inn jan­ ú ar ­ júní var 790 þús und tonn. Aukn ing í afla milli ára stafar af meiri loðnu­ og síld ar afla í ár. Afli ann arra teg unda er minni en á sama tíma í fyrra. Heild ar afli fyrstu tíu mán uði fisk veiði árs ins 2006/2007 var 1.213.564 tonn. Þar af var botn fisk afl inn 432.750 tonn. Á sama tíma á síð asta fisk veiði ári var heild ar afl inn að eins 1.113.015 tonn en botn fisk afl inn var þá meiri eða 453.023 tonn. Að því er heild ar afl­ ann varð ar skýr ir meiri loðnu­ og síld ar afli aukn ingu milli ára. Nú þeg ar tveir mán uð ir eru eft­ ir af fisk veiði ár inu eru eft ir stöðv ar botn fisk afla marks enn þá tals vert meiri en á sama tíma á síð asta fisk­ veiði ári. T.a.m. eru eft ir stöðv ar ýsu tæp lega þriðj ungi meiri en í fyrra og tals vert er eft ir af afla marki í þorski og ufsa. Ann ars gild ir svip að um flest ar botn fisk teg und ir að meira afla mark er eft ir núna í lok júní en var á sama tíma á síð asta fisk­ veiði ári. Þar sem þeg ar hef ur ver­ ið á kveð in veru leg skerð ing á afla­ marki í þorski á næsta fisk veiði ári er lík legt að menn spari þorskinn til næsta fisk veiði árs. Þorskafli síð ustu mán uði yf ir stand andi fisk veiði árs verð ur því minni fyr ir bragð ið. kóp Fyr ir nokkru hófust bor an ir eft­ ir heitu vatni á Lýsu hóli í Stað ar­ sveit. Það er Orku veita Stað ar sveit­ ar sem sér um bor un ina. Að sögn Hauks Þórð ar son ar fram kvæmda­ stjóra hef ur fund ist hiti í jörðu, en enn vant ar vatn ið. Búið er að bora dýpra en á ætl að var. Í fyrstu var stefnt á að finna 50­60 gráðu heitt vatn en núna er stefnt á 80­90 gráð ur. Eins og fram hef ur kom ið í frétt um Skessu horns sagði Krist inn Jón as son bæj ar stjóri Snæ fells bæj­ ar að þeg ar væri 50° C heitt vatn á svæð inu en menn von uðu að finna eitt hvað heit ara. Ef það fynd ist í nýt an legu magni væri fyr ir hug að að nota það í sveit ina í kring. Einnig er á ætl að að bora á Öl keldu í sömu sveit, en þær fram kvæmd ir eru ekki hafn ar. Til gam ans má geta þess að fyrsta hol an sem Jarð bor an ir Ís­ lands bor uðu á Ís landi var einmitt á Lýsu hóli árið 1947. bgk Stef án Skarp héð ins son sýslu mað­ ur í Mýra­ og Borg ar fjarð ar sýslu hélt kynn ing ar fund fyr ir sveit ar­ stjórn ar menn í um dæmi lög reglu­ stjór ans í Borg ar nesi fyr ir skömmu. Fund ar efn ið var að sam eina hin ar þrjár al manna varna nefnd ir í um­ dæm inu í eina. All ir tóku já kvætt í er ind ið og hafa sveit ar stjórn ir ver ið að á lykta um efn ið að und an förnu og senda inn form leg svör. Sveit­ ar fé lög in sem um ræð ir eru Borg­ ar byggð, Dala byggð, Skorra dals­ hrepp ur og Hval fjarð ar sveit. Stef án Skarp héð ins son sýslu mað­ ur sagði í sam tali við Skessu horn að áður hefðu starf að þrjár al manna­ varna nefnd ir í um dæm inu en í ljósi þess að um dæm ið hefði breyst væri lag að breyta til. „Það eru svip að­ ar að stæð ur hjá flest um þess ara sveit ar fé laga nema stór iðju svæð ið á Grund ar tanga en það er verk efni sem tek ist verð ur á við. Við telj um að starf ið verði skil virkara og ein­ fald ara með því að hafa eina nefnd í stað þriggja. Form leg ar sam þykkt ir eru að ber ast þessa dag ana og mið­ að við hvern ig and rúms loft ið var á fund in um á ég ekki von á öðru en all ir sam þykki þessa breyt ingu,“ sagði Stef án Skarp héð ins son. bgk Ein ar Odd ur Krist jáns son, þing­ mað ur Sjálf stæð is flokks ins í NV­ kjör dæmi, varð bráð kvadd ur síð­ ast lið inn laug ar dag er hann var í fjall göngu á Kald bak á Vest fjörð um á samt hópi fólks. Ein ar Odd ur var 64 ára að aldri, fædd ur 26. des em­ ber 1942. Hann læt ur eft ir sig eig­ in konu, Sig rúnu Gerðu Gísla dótt­ ur og þrjú börn. Ein ar Odd ur var fyrst kjör inn á þing árið 1995 og sat þar ó slit ið síð­ an. Hann var skrif stofu mað ur á ár­ un um 1961­1965 og póst af greiðslu­ mað ur 1965­1968. Hann varð síð ar fram kvæmda stjóri Fisk iðj unn­ ar Hjálms hf., Stjórn ar for mað ur Hjálms hf., Vest firsks skel fisks hf. og Kambs hf. Í hrepps nefnd Flat­ eyr ar hrepps 1970­1982 og í stjórn Vinnu veit enda fé lags Vest fjarða síð an 1974. Hann var í vara stjórn Sölu mið stöðv ar hrað frysti hús anna 1983­1989, í að al stjórn 1989­1994 og stjórn ar for mað ur Vél báta­ út gerð ar fé lags Ís firð inga síð an 1984. Þá var hann í stjórn Iceland­ ic Freezing Plant Ltd. í Grims by 1987­1989, í stjórn Sam taka fisk­ vinnslu stöðva 1981­1996, for mað­ ur Sjálf stæð is fé lags Ön und ar fjarð ar 1968­1979. For mað ur full trúa ráðs Sjálf stæð is flokks ins í Vest ur­Ísa­ fjarð ar sýslu 1979­1990. For mað ur kjör dæm is ráðs Sjálf stæð is flokks ins á Vest fjörð um 1990­1992. For­ mað ur efna hags nefnd ar rík is stjórn­ ar inn ar 1988. For mað ur Vinnu veit­ enda sam bands Ís lands 1989­1992. Í stjórn At vinnu leys is trygg inga sjóðs 1995. Í stjórn Græn lands sjóðs síð­ an 2001. Ein ar Odd ur Krist jáns son skip­ aði 3. sæti á lista Sjálf stæð is flokks­ ins í NV kjör dæmi við síð ustu al­ þing is kosn ing ar. Vara mað ur hans á lista er Her dís Þórð ar dótt ir, fisk­ verk andi á Akra nesi. mm Minni afli í júní í ár en í fyrra Hiti en enn ekk ert vatn Ein al manna varna nefnd í stað þriggja Við minn um á tón leika KK og Magga Ei ríks sem verða í Bíó höll­ inni á Akra nesi, laug ar dags kvöld ið 21. júlí kl. 21:00. KK og Magga Ei­ ríks þarf vart að kynna, þeir hafa ver ið með al ást sæl ustu lista manna þjóð ar inn ar um ára bil hvor í sínu lagi auk þess sem sam starf þeirra hef ur ver ið eink ar ár ang urs ríkt. Á fimmtu dag er gert ráð fyr ir sunn an átt. Skýj að og súld úti við stönd ina en ann ars víða bjart viðri. Á föstu dag verð ur frem ur hæg sunn an átt og víða dá lít il rigning.Á laug ar dag frem ur hæg breyti­ legt átt og lík lega verð ur þurrt að mestu. Á sunnu dag og mánu dag er út lit fyr ir suð aust læg ar átt ir með dá lít illi vætu í flest um lands hlut­ um, en frem ur hlýju verði. Mik ill meiri hluti les enda Skessu­ horn svefj ar ins vill að ald urs tak­ mark inn á op in ber tjald stæði án for ráða manna verði 18 ár, eða 69,1% þeirra sem svör uðu. 11% vilja leyfa 14 ára að koma ein um á tjald stæði, að eins 1% finnst að hæfi legt ald urs tak mark sé 15 ár. Ríf lega 12% segja að hæfi legt ald­ ur tak mark sé 16 ár og 6,3% finnst að við hæfi sé að leyfa 17 ára að fara inn á tjald stæði án for ráða­ manna. Þess ar nið ur stöð ur eru kannski ekki ó eði leg ar í ljósi þess að fjöl skyldu há tíð ir víða um land hafa bor ið þess merki að ungt fólk hef ur streymt þang að án for ráða­ manna. Svörtu sauð irn ir í þeim hópi hafa sett afar leið in legt mark á há tíð arn ar, svo ekki sé sterk ar að orði kveð ið. Næst spyrj um við: „ Ferðastu meira í góðu veðri?“ Svar að u án und an bragða á www.skessuhorn.is Flokk ur Vega gerð ar inn ar, Lions­ menn á Snæ fells nesi, ung ling ar á Akra nesi og aðr ir þeir sem hafa tek ið að sér að halda land inu okk­ ar hreinu með því að tína upp það rusl sem ferða menn, ís lensk ir sem er lend ir, skilja eft ir í vega könt um. Stef án Skarp héð ins son, sýslu mað ur. And lát: Ein ar Odd ur Krist jáns son, al þing is mað ur Leik völl ur lag færð ur

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.