Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Síða 11

Skessuhorn - 18.07.2007, Síða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ APÓTEK VESTURLANDS Opið alla daga vikunnar! Útbúum sjúkrakassa fyrir fyrirtæki og heimili Tilboð á ofnæmislyfjum Apótek Vesturlands, nýr og glæsilegur valkostur í lyfsölu og heilbrigði á Vesturlandi. Fyrir utan hefðbundna lyfsölu mun verða lögð sérstök áhersla á heilsutengdar vörur og heilbrigðan lífsstíl. Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 Fax 431 5091 - www.apvest.is sigurjon.FH10 Mon Jul 16 20:30:45 2007 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ����������������������������� ������������������������������������������� ������������������������������������� ���������������������������������������� ����������������������������������� ����������������������������������������������� ������������������������� ������������ Þess var minnst með há tíð ar­ messu og kaffi sam sæti síð ast lið inn sunnu dag að 50 ár eru lið in frá vígslu Hall gríms kirkju í Saur bæ á Hval fjarð ar strönd. Kirkj an er önn­ ur tveggja kirkna í land inu, sem er helguð minn ingu Hall gríms Pét­ urs son ar, en hann var þar sókn ar­ prest ur á ár un um 1651­69. Sögu þess, að menn töldu við hæfi að reisa kirkju til minn ing ar um sr. Hall grím í Saur bæ, má rekja allt aft ur til árs ins 1916. Voru marg­ ir fremstu and ans menn þess tíma kall að ir til að beita sér fyr ir fram­ gangi kirkju máls ins, eins og það var kall að. Árið 1934 var efnt til sam­ keppni um teikn ingu að kirkj unni en eng in þeirra hlaut náð fyr ir aug­ um dóm nefnd ar. Guð jóni Sam ú­ els syni, húsa meist ara rík is ins var þá falið að teikna kirkj una. Fékkst þá svo kall að fjár fest ing ar leyfi. Und­ ir stöð ur voru steypt ar árið 1937 en fram kvæmd ir stöðv uð ust vegna þess að ekki feng ust frek ari leyfi fyr ir bygg ing unni. Skömmu síð ar skall síð ari heims styrj öld in á með flóð bylgju verð hækk ana. Pen ing ar sem til voru í sjóði,um sjö tíu þús­ und, brunnu einnig upp svo ekki var talið að hægt yrði að byggja hina vold ugu kirkju Guð jóns Sam ú els­ son ar. Eft ir heim styrkjöld ina, árið 1953, var kom ið að máli við Sig urð Guð munds son arki tekt og hann beð inn um að út færa hug mynd ir að nýrri kirkju, sem hann og gerði í sam starfi við fé laga sinn Ei rík Ein­ ars son arki tekt. Meg in á hersla var lögð á að unnt yrði að byggja kirkj­ una á þeim grunni, sem til var. Átti kirkj an að vera svo vönd uð að hægt yrði að sækja þar tíð ir næstu þús­ und árin án þess veru legt við hald eða end ur bæt ur þyrftu á henni utan húss. Hún var einnig minni og ein­ fald ari en kirkja Guð jóns en reist á hin um til búna grunni. Ekki hef ur geng ið eft ir að hún þurfi lít ið við­ hald utan dyra því þess hef ur hún þurft. Hús ið er úr stein steypu og prýdd dönsk um múr steini að inn­ an. Þak ið er kop ar k lætt og turn inn er 20 m hár. Gerð ur Helga dótt­ ir skreytti gler kirkj unn ar og sótti efn ið í Pass íu sálm ana og finnski lista mað ur inn Lenn art Segerstråle gerði freskó mynd í stað alt ar i stöflu. Róðu kross á alt ari er lík lega frá því um 1500. Hann var í kirkju Hall­ gríms á 17. öld. Hall gríms kirkja í Saur bæ er ein af svo nefnd um höf uð kirkj um lands­ ins með dóm kirkj un um á Hól um, í Skál holti og Reykja vík auk Hall­ gríms kirkju í Reykja vík. Fjöl menni var við vígslu af mæl ið og var herra Ó laf ur Ragn ar Gríms son, for seti Ís lands með al gesta. Í kaffi sam sæti sem hald ið var á hót el Glymi eft ir at höfn ina í kirkj unni flutti sr. Krist­ inn J. Sig ur þórs son prest ur í Saur­ bæ á grip af sögu kirkj unn ar og Arn­ heið ur Hjör leifs dótt ir frá far andi sókn ar nefnd ar for mað ur greindi frá því að Hval fjarð ar sveit, sam göngu­ ráðu neyt ið og fleiri hefðu styrkt kirkj una í til efni tíma mót anna til að ljúka við mal bik um bílaplans og gerð gang stétta sem nú væri lok­ ið. Fleiri hafa gef ið kirkj unni gjaf ir vegna tíma mót anna, með al ann ars hér aðs sjóð ur Borg ar fjarð ar pró­ fasts dæm is sem gaf fimm hund ruð þús und til henn ar. Veðr ið var fag­ urt á af mæl is dag inn; sól bjart og kyrrt og Hval fjörð ur inn skart aði sínu feg ursta. bgk/Ljósm. Hall dór Örn Gunn ars son Hall gríms kirkja í Saur bæ hálfr ar ald ar Á hlað inu fyr ir fram an Hall gríms kirkju síð asta sunnu dag. Á mynd inu eru frá vinstri: Hall freð ur Vil hjálms son odd viti, Krist ján Lofts son en fjöl skylda hans hef ur ætíð stutt vel við kirkj una og Arn heið ur Hjör leifs dótt ir á Bjart eyj ar sandi, frá far andi sókn ar nefnd ar for- mað ur. Ljósm. bl. Hall gríms kirkja. Ljósm. hög. Sálu hlið ið í Hall gríms kirkju. Ljósm. hög.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.