Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2007, Síða 6

Skessuhorn - 13.11.2007, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER Ég, und ir rit að ur, Gísli Ein ars­ son, kt. 260167 ­ 5299, til tölu lega heill á geðs mun um ( alltaf mats at­ riði), alls gáð ur (ef vel er að gáð) heilsu hraust ur og bæri lega ern, lýsi því yfir að ég gef hér eft ir ekki kost á mér í ís lenska karla lands­ lið ið í knatt spyrnu. Ég gef held ur ekki kost á mér í kvenna lands lið­ ið í knatt spyrnu né lands lið beggja kynja í sam kvæm is döns um. Ég mun ekki tjá mig frek ar um þessa á kvörð un mína og vona að þjóð­ in virði það. Ég vil þó taka skýrt fram að þessi á kvörð un mín hef ur ekk ert með lands liðs þjálf ar ann að gera, né for svars manns KSÍ. Hún stjórn ast held ur ekki af Úr vals­ vísi töl unni eða sveifl um á er lend­ um mörk uð um og þá hafa verð ur­ fars breyt ing ar ekki haft nein á hrif á mína nið ur stöðu í þessu máli. Ég á svos em ekki von á því að þessi á kvörð un mín um að taka ekki þátt í kom andi lands leikj um hafi úr slita á hrif í leikn um gegn Dön­ um í Garð in um (Park en) eft ir viku eða svo. Ég skal líka við ur kenna að það dreg ur nokk uð úr vægi minn ar á kvörð un ar að ég hef aldrei kom­ ið til greina í ís lenska lands lið ið í knatt spyrnu. Meira að segja þeg­ ar ég var upp á mitt besta ( skásta) þá var ég á mörk un um að kom ast í þriðju deild ar lið norð ur í Skaga­ firði. Það breyt ir því ekki að mér fannst ég verða að gefa út þessa yf­ ir lýs ingu. Það er þá það sem ég hef kom ist næst því að verða al vöru fót bolta mað ur því það virð ist vera það sem al vöru fót bolta menn í dag gera best, það er að draga sig út úr lands lið inu. Það má alltaf deila um hversu mikl um pen ing um á að verja til í þrótta­ og æsku lýðs mála í hverju landi og á hverj um stað. Ég kann ekki að meta það en ég er alla­ vega þeirr ar skoð un ar að hér á landi höf um við ekki kom ist ná­ lægt þeim mörk um. Pen ing um sem fara til í þrótta mála er yfir höf­ uð vel var ið. Í þrótt ir hafa for varn­ ar gildi o.s.frv. Rök in fyr ir því að setja op in bert fé í í þrótta starf eru með al ann ars þau að tekju mögu leik ar í þrótta­ fé laga og í þrótta manna eru tak­ mark að ir. Þó kem ur fyr ir að einn og einn efni leg ur í þrótta mað­ ur kemst í þá stöðu að geta lif að af í þrótt sinni og jafn vel gott bet­ ur en það. Þetta á ekki síst við um knatt spyrnu menn ina sem marg ir hafa ríf lega kenn ara laun svo dæmi sé tek ið af handa hófi. Ég ætla ekki að halda því fram að rík ið, eða í þrótta fé lög in, eigi að senda bak reikn ing til at vinnu í­ þrótta manna á þeim for send um að þeir hafi feng ið ó keyp is æf inga að­ stöðu eða jafn vel not ið styrkja til að stunda sitt sprikl áður en þeir urðu rík ir og fræg ir. Mér þyk­ ir það hins veg ar sjálf sagt og eðli­ legt að ís lensk ir í þrótta menn keppi fyr ir hönd Ís lands í sinni í þrótta­ grein þeg ar eft ir því er leit að. Mér þyk ir það með ó lík ind um hroka­ fullt að gefa ekki kost á sér í lands­ leiki. Fyr ir utan það að ég hélt það væri metn­ að ar mál hvers í þrótta manns og það lengsta sem hann gæti náð að keppa fyr ir hönd lands síns og þjóð ar. Mér finnst reynd ar líka að það ætti að vera hægt að gera þá kröfu til ís lenskra lands liðs manna að þeir leggi sig fram og svitni að eins en það er aft ur önn ur saga og efni í mun fleiri pistla. Gísli Ein ars son, fyrr ver andi lands liðs mað ur. Pistill Gísla Yf ir lýs ing Bæj ar ráð Akra nes kaup stað ar hef­ ur hafn að beiðni verk taka um að greiða kostn að við auka verk sem fram kvæmd hafa ver ið við nýtt hús­ næði Tón list ar skóla Akra ness við Dal braut. Verk tak inn fór alls fram á greiðsl ur að upp hæð 18 millj ón­ ir króna, en fram kvæmd in hljóð aði upp á um 500 millj ón ir. Auka kostn­ að ur inn laut að ýms um verk um sem breytt var eða bætt við skól­ ann, en fram kvæmda nefnd skól­ ans hafn aði því að greiða hann þar sem ekki hefði ver ið rætt fyr ir fram við full trúa kaup anda um breyt ing­ arn ar. Jón Pálmi Páls son bæj ar rit ari sagði í sam tali við Skessu horn að þeg ar geng ið var til samn inga um skól ann hafi ver ið um svo kall að­ an al samn ing að ræða, menn hefðu keypt skól ann til bú inn. „Við kaup­ um all an pakk ann og all ar breyt ing­ ar á hon um verð ur nátt úru lega að ræða við okk ur,“ seg ir Jón Pálmi. Í skýrslu fram kvæmda nefnd­ ar kem ur fram að fyr ir af hend ingu skól ans hafi far ið fram loka út tekt og þó nokkr ar at huga semd ir ver­ ið gerð ar. Þær lutu sér stak lega að máln ing ar vinnu en einnig því að rang ar hurð ir séu í kennslu stof um. Þá eru eld varn ar hurð ir ekki massí­ v ar í gegn og gler við kaffi stofu kenn ara rispað. Tvö ó höpp komu upp á fram kvæmda stigi. Skól plögn und ir lúðra sveit ar rými var í ó lagi og komst það upp við notk un. Þá hleypti píp ari sem var að breyta lögn um vatni á kerf ið án þess að allt væri hert. Varð af því vatns tjón og verð ur gert við það á milli jóla og ný árs. kóp Á mánu dag fyr ir Mart eins messu, mánu dag inn 5. nóv em ber, var gam­ alli alt ar is brík kom ið fyr ir í Reyk­ holts kirkju hinni gömlu á ný. Brík­ in er frá 16. öld en var seld Þjóð­ minja safn inu árið 1904 og hef­ ur ver ið þar síð an. Þetta er gert sam kvæmt samn ingi sem gerð­ ur var þeg ar gamla kirkj an var af­ hent Þjóð minja safn inu, en þá var samið um það að í Reyk holti skuli vera til sýn is og notk un ar ýms ir grip ir sem safn ið hef ur varð veitt af göml um bún aði kirkju í Reyk holti. Árið 2000 var skírn arsárn um gamla kom ið fyr ir í kirkj unni. Sá gæti ver­ ið þýsk ur að upp runa frá því um 1550 og er ef til vill smíð að ur í Nürnberg, að sögn Geirs Waage sókn ar prests í Reyk holti. Þá hafa á ný ver ið sett ar upp minn ing art öfl ur í kirkj una um klerka er þjón uðu staðn um áður. „Ein er um Séra Þor stein Helga son en hún var fyrst sett upp 1839 eða 1840. Hún hef ur ver ið í um 20 ár í við gerð í Reykja vík. Við feng um einnig minn ing ar skjöld um Séra Þórð Þórð ar son Jóna sen frá 1884. Skjöld ur inn var gjöf frá vin um í Vest ur heimi og sýn ir vel hug vest­ ur fara til Séra Þórð ar, en hann var af burða merki leg ur klerk ur. Þórð­ ur var á kaf lega vin sæll, af burða barna fræð ari, predik ari og söng­ mað ur á gamla stíl inn. Krist leif ur á Stóra­ Kroppi seg ir frá því að þeg­ ar Séra Þórð ur predik aði á sumr um hafi fólk kom ið víða að, sunn an úr Hval firði og utan af Snæ fells nesi til að hlýða á hann syngja,“ seg ir Séra Geir. Þá hef ur einnig ver ið kom­ ið upp á ný minn ing art öfl um um bænda fólk frá því rétt eft ir alda­ mót in 1800. Séra Geir seg ir að koma grip anna í kirkj una á nýj an leik sé mik ið fagn­ að ar efni. „Með þessu næst dýr mæt teng ing við sögu stað ar ins í sýni­ leg um grip um. Ég geri mér sann ast sagna von ir um að með sams kon­ ar sam komu lagi fá ist hing að mik ið af skjöl um og bók um sem flutt voru frá kirkj unni.“ Geir seg ir að kirkj­ unni standi til boða að fá eft ir gerð af an tependi um, alt ar is for klæði af bláu vað máli, en frum gerð in sem er frá 1719 sé of við kvæm til að flytja hana í Reyk holt. Þá þurfi að smíða alt ari í 16. ald ar stíl und ir alt ar­ is brík ina. „Ef ein hverj ir les end ur blaðs ins vita af pen ing um sem ekki eru í notk un og vilja koma til svona nota væri það vel þeg ið,“ seg ir Séra Geir að lok um. kóp/Ljósm. bhs Stjórn sýslu hús og fyr ir tækja hót el Síð ast lið inn föstu dag var fyrsta skóflustung an tek in að nýju stjórn­ sýslu húsi Hval fjarð ar sveit ar og fyr­ ir tækja hót eli sem jafn framt mun rísa á fast því við Innri mel í Mela hverfi. Það var Stef án G Ár manns son, for­ mað ur fram kvæmda nefnd ar sveit­ ar fé lags ins sem tók skóflustung una. Hús ið sem hann að er af Ný hönn­ un ehf. á Hvann eyri verð ur alls 634 fer metr ar að gólf fleti, stjórn­ sýslu hús og and dyri um 380 fer­ metr ar en á fast því verð ur 254 fer­ metra skrif stofu hót el þar sem fyr ir­ tæki geta leigt skrif stofu rými. Þeg­ ar hef ur ver ið á kveð ið að Stétt ar fé­ lag Vest ur lands verði með að stöðu í hluta þess, en að al skrif stofa fé lags­ ins verð ur á fram í Borg ar nesi. Hús ið mun rísa á lóð við Innri mel við hlið nú ver andi bráða birgða hús­ næð is sem hýst hef ur hluta skrif­ stofa sveit ar fé lags ins. Sök um þess hversu lít ið það er hef ur skipu lags­ og bygg ing ar full trúi haft að stöðu í fé lags heim il inu Mið garði. Í á varpi Ein ars Arn ar Thor laci us ar, sveit ar­ stjóra kom fram að gert sé ráð fyr­ ir að bygg ing ar tími húss ins verði inn an við eitt ár og að flutt verði inn næsta haust. Búið er að bjóða út jarð vegs skipti og verða til boð í þau opn uð 15. nóv em ber nk. Þá var við sama til efni skrif að und ir samn­ ing við Loftorku Borg ar nesi ehf. um bygg ingu húss ins og frá gang að inn an við þann hluta húss ins sem hýsa mun skrif stof ur sveit ar fé­ lags ins. „Með hinu nýja húsi von­ ast ég til að við fáum hér mið svæð is í sveit ar fé lag inu fal legt stjórn sýslu­ hús þar sem starfs menn stjórn sýslu og nefnd ir sveit ar fé lags ins fái góða vinnu að stöðu. Hús ið mun setja mark sitt á Mela hverf ið og verða mynd ar legt tákn Hval fjarð ar sveit­ ar,“ sagði Ein ar. mm Stef án G Ár manns son tók fyrstu skóflustung una að nýja hús inu. Full trú ar úr sveit ar stjórn, skipu lags- og bygg inga full trúi, sveit ar stjóri og fram- kvæmda stjóri Loftorku Borg ar nesi stilltu sér upp til mynda töku. Óli Jón Gunn ars son, fram kvæmda stjóri Loftorku Borg ar nesi og Ein ar Örn Thor- laci us, sveit ar stjóri skrifa und ir verk- samn ing um bygg ingu húss ins við at höfn í fé lags heim il inu Fanna hlíð. Alt ar is brík aft ur í Reyk holt Hin forna alt ar is brík frá 16. öld er nú kom in í Reyk holt á ný eft ir ríf lega ald ar fjar veru. Minn ing ar tafl an um Þor stein Helga son er kom in aft ur á sinn stað, en hún hef ur verið í við gerð í höf uð staðn um í 20 ár. Neita að greiða auka verk við Toska

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.