Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 4 t h F l o o r H o t e l 4 t h F l o o r H o t e l Glæsilegt hótel Helgarpakki fyrir 2 MEÐ MORGUNVERÐI, T VÆR NÆTUR kr. 17.900 Gerum tilboð í gistingu fyrir hópa og fyrirtæki Nánari upplýsingar hjá eiganda í síma 861 2319 Helgarpakki fyrir 2 MEÐ MORGUNVERÐI, ÞRJÁR NÆTUR kr. 25.900 4th Floor Hotel Laugarvegi 101 101 Reykjavík Sími 511 3030 info@4thfloorhotel.is www.4thfloorhotel.is Bjóðum einnig upp á glæs i- legar stúdíóíbúðir og svítu r VIÐ LAUGARVEGINN Fjölbrautaskóli Vesturlands Innritun fyrir vorönn 2008 stendur yfir. Umsóknareyðublað og upplýsingar um skólann má finna á vefnum http://www.fva.is/ Hægt er að sækja um með rafrænum hætti á vefnum http://www.menntagatt.is/ Frestur til að skila umsóknareyðublaði rennur út 15. nóvember og frestur til að sækja um með rafrænum hætti rennur út 25. nóvember. Verðandi nemendur og forráðamenn þeirra geta fengið samband við skólastjórnendur og pantað tíma hjá námsráðgjöfum í síma 433-2500. Vakin er athygli á að hægt er að hefja húsasmíðanám með vinnu á vorönn 2008. Námið er skipulagt með þarfir fullorðinna nemenda í huga og gert er ráð fyrir að þeir geti stundað vinnu með skólanum. Verkleg kennsla fer fram um helgar og fagbóklega áfanga er hægt að taka í fjarnámi. Fjölbrautaskóli Vesturlands Vogabraut 5, 300 Akranes. Sími 433-2500. Tölvupóstur: skrifstofa@fva.is. Heimasíða: http://www.fva.is/ Rit un á fyrsta bindi Sögu Akra­ ness er að mestu leyti lok ið. Þetta kom fram á síð asta bæj ar ráðs fundi en þar lagði sögu nefnd fram til boð og samn inga er lúta að frá gangi bók ar inn ar. Jón Pálmi Páls son bæj ar rit ari, sem kynnti mál ið fyr­ ir hönd sögu nefnd ar, sagði í sam­ tali við Skessu horn að búið væri að semja um próf arka lest ur og vinnu við teikn ing ar og korta gerð, en um 170 kort verða í þessu fyrsta bindi. Þá er búið að semja um um brot, en eft ir á að semja um prent un. Jón Pálmi seg ir að ekki sé reikn að með öðru en að bók in verði til bú­ in til prent un ar í mars/apr íl á næsta ári. Um er að ræða fyrsta bind ið af þrem ur, en það er Gunn laug ur Har alds son sem rit ar sög una. kóp Á föstu dag var skrif að und ir nýj­ an samn ing um leigu á því lax væna svæði, Straumun um í Borg ar firði. Það er Stanga veiði fé lag Reykja­ vík ur sem hreppti hnoss ið. Nokk­ ur til boð bár ust í svæð ið en Stanga­ veiði fé lagið bauð hæst. Mjög góð veiði var í Straumun um sl. sum­ ar og veidd ust 450 lax ar. Í fyrra var svæð ið leigt á um fimm millj ón­ ir króna og hækk ar leig an eitt hvað, ekki hef ur feng ist stað fest hversu mik ið. Það var veiði fé lag ið Laxá og Árni Bald urs son sem voru með Straumana á leigu síð ustu árin. Mik il slag ur er um lax veiði svæði sem losna og marg ir að il ar sem jafn an eru um hit una. Til dæm is er Hörðu dalsá í Döl um til leigu og hafa nokkr ir sýnt henni á huga, en áin hef ur ekki ver ið boð in út enn þá. Mjög lít il veiði hef ur ver ið í henni síð ustu árin. gb Ef ekki verð ur hægt að halda loka hóf knatt spyrnu deild ar ÍA í í þrótta mann virkj um bæj ar ins, verð­ ur að færa það til Borg ar ness, Mos­ fells bæj ar eða Reykja vík ur. Að öðr­ um kosti verð ur hóf ið að vera mun minni sam koma en nú er, ein ung­ is fyr ir leik menn, stjórn og fáa út­ valda vel unn ara. Þetta kem ur fram í svari Gísla Gísla son ar for manns rekstr ar fé lags knatt spyrnu fé lags ÍA til bæj ar stjóra. Til efni bréfa skrift­ anna var ó á nægja með upp skeru há­ tíð rekstr ar fé lags ins sem fram kom á bæj ar stjórn ar fundi þann 9. októ­ ber, og sagt var frá í Skessu horni. Ó á nægj an laut að því að hald inn hefði ver ið op inn dans leik ur, en í regl um bæj ar ins frá 17. apr íl sl. seg­ ir skýrt að öll notk un í þrótta mann­ virkja á Akra nesi til al menns dans­ leikja halds þar sem á fengi sé haft um hönd sé bönn uð. Í svari rekstr ar fé lags ins kem ur fram að um rædd ar regl ur hafi ekki fylgt með svar bréfi við er indi fé­ lags ins, né sé þær að finna á heima­ síðu bæj ar ins. Ljóst hafi mátt vera af er ind inu með hvaða hætti loka­ hóf ið yrði, en þar er ræki lega til­ greint að það sé ætl að leik mönn­ um og stuðn ings fólki, hljóm sveit mundi leika fyr ir dansi og selt yrði inn. Því hafi öll um átt að vera ljóst um hverslags við burð yrði að ræða. Á Akra nesi sé í eng in hús að venda með sam komu af þess ari stærð­ argráðu nema að njóta vel vilja bæj­ ar yf ir valda með af not af í þrótta hús­ um. Njóti henn ar ekki leng ur við gæti þurft að halda loka hóf ið ann­ ars stað ar. kóp Konfekt gerð ar nám­ skeið í Grund ar firði Á huga samt konfekt gerð ar fólk í Grund ar firði. Boð ið var upp á nám skeið í konfekt gerð í grunn skóla Grund­ ar fjarð ar um síð ustu helgi í tengsl­ um við Rökk ur daga sem nú standa yfir. Kenn ar ar voru þeir bræð ur Ósk ar og Andr és Andr e a sen bak­ ara meist ar ar. Andr és sagði í sam tali við Skessu horn að gríð ar góð þátt­ taka hafi ver ið, alls mættu 30 manns sem skipt var í þrjá hópa. Þá var ald­ urs skipt ing in mjög dreifð eða frá 16 ára og upp fyr ir 70 ára ald ur inn. Andr és sagði að þeg ar þeir bræð ur voru að und ir búa sig þá lögðu þeir mikla á herslu á að allt hrá efni væri auð fá an legt í versl un um á svæð inu. af Loka hóf ÍA utan Akra ness að ári? SVFR að fá Straumana Saga Akra ness vænt an leg

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.