Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER ??? Spurning vikunnar Er verð sam ráð á mat vöru mark aði? (Spurt á Akra nesi) Helga Guð munds dótt ir „Nei, ég myndi ekki halda það.“ Sig ur veig Run ólfs dótt ir „Já, það held ég ör ugg lega.“ Ingólf ur Á gúst Hreins son „Ör ugg lega.“ Katrín Ösp Guð jóns dótt ir (með Bergnýju Klöru) „Já ég mundi segja það. Leif ur Ívars son „Það hef ur ekk ert kom ið fram sem sann ar það.“ Í vik unni sem leið fóru fram for­ varna dag ar í Grunn skól an um og fé lags mið stöð inni Óð ali í Borg­ ar nesi. Þar fór fram margs kon­ ar fræðsla og verk efna vinna varð­ andi for varn ir fyr ir nem end ur í 7. ­ 10. bekk grunn skól ans. Nem end ur fylgdu stund ar skrá í fyrsta tíma en svo tók við dag skrá for varna daga. Leik rit ið „Ég á mig sjálf“ í flutn­ ingi Drauma smiðj unn ar var sýnt í Óð ali en það fjall ar um átrösk un­ ar sjúk dóma og af leið ing ar þeirra. Leik rit ið var mjög á huga vert og kom það mjög sterkt fram í leik rit­ inu hvað þetta er al var leg ur sjúk­ dóm ur. Til að svara þeim mörgu spurn ing um sem vökn uðu við leik­ rit ið var Sal björg Bjarna dótt ir geð­ hjúkr un ar fræð ing ur feng in til að tala um átrösk un ar sjúk dóma og al­ mennt um geð heil brigði ung linga. Á þriðju deg in um kom Ást ráð ur, fé lag lækna nema, í heim sókn en þau sér hæfa sig í kyn fræðslu í máli og mynd um en sú fræðsla vakti mjög mikla at hygli hjá ung ling un­ um. Þá tók við fyr ir lest ur hjá Ás­ þóri Ragn ar syni sál fræð ingi um vini, á hrifagirni og traust. Einnig fengu ung ling arn ir að velja smiðj­ ur svo sem laga­ og texta gerð, graffi tí, heilsu, textíl mennt, stutt­ mynda gerð og mynd list. Í smiðj­ un um unnu nem end urn ir sjálf ir að for vörn um, sömdu lag, texta og stutt mynd ir sem fjöll uðu um heil­ brigt líf erni. Árni Guð munds son upp eld is­ fræð ing ur kom í heim sókn þar sem sam skipti feðga voru rædd á létt um nót um. Fjöl marg ir feðg ar mættu á þenn an fyr ir lest ur. Að sjálf sögðu tók lög regl an og hund ur inn Tíri þátt í for varna vik­ unni með fræðslu og spjalli um hve mik il vægt er að ung ling ar viti hvað ger ist ef þeir mis stíga sig og fara ekki eft ir sett um regl um. Ung ling­ arn ir tóku virk an þátt í um ræð unni og var gam an að sjá hve ung ling­ arn ir voru opn ir og spurðu mik ið. For varn ar dög un um lauk svo með ár legu For varna­ og æsku lýðs­ balli í í þrótta mið stöð inni í Borg ar­ nesi en á það voru öll um skól um á Snæ fells nesi, Hólma vík, Búð ar dal, Hval fjarð ar sveit og Borg ar byggð boð ið að taka þátt. Á ball inu voru sam an komn ir um 400 ung ling ar sem skemmtu sér kon ung lega eins og sjá mátti í frétta tíma sjón varps­ ins laug ar dag inn 10. nóv em ber s.l. Áður en ball ið hófst komu nem­ end ur með skemmti­ og tón list ar­ at riði sem flutt voru í fé lags mið­ stöð inni. Þór hall ur Þór halls son fyndn asti mað ur Ís lands kom og skemmti ung ling un um með fjör­ ugu uppi standi, síð an tók hljóm­ sveit in Bermuda við og hélt öll um á dans gólf inu á dúndr andi dans­ leik. All ir þeir sem stóðu að und ir­ bún ingi og fram kvæmd for varna­ daga og dans leiks ins eru sam mála um að virki lega vel hafi til tek ist eins og svo oft áður. For varna vika þessi er dæmi um hvern ig ung ling arn ir sjálf ir vilja sjá dag skrá svona fræðslu daga fram­ kvæmda og voru þau öll til fyr ir­ mynd ar í alla staði og tóku virk an þátt í allri dag skrá. Besta for vörn in er að ung ling arn ir hafi mögu leika á skipu lögðu í þrótta­ og tóm stunda­ starfi og að for eldr arn ir séu virk ir þátt tak end ur í lífi barna sinna. Það er von okk ar sem að stönd­ um að fleiri skól ar og fé lags mið­ stöðv ar sjái þau tæki færi sem liggja í vinnu ung ling anna á svona for­ varn ar dög um þótt for varn ir verði að sjálf sögðu ekki af greidd ar á nokkrum dög um á ári. Takk fyr ir sam starf ið Sissi og Hanna í Óð ali. For varn ar vika 2007 Skaga mað ur inn Pét ur Pét urs­ son var á dög un um ráð inn að­ stoð ar mað ur Ó lafs Jó hann es­ son ar lands liðs þjálf ara Ís lands í knatt spyrnu. Pét ur gerði garð inn fræg an á árum áður með ÍA áður en hann hleypti heim drag an um og hrelldi mark verði ým issa evr­ ópskra liða með fótafimi sinni. Þá hef ur Bjarni Sig urðs son ver­ ið val inn mark varða þjálf ari, en hann lék með ÍA um og upp úr 1980 og varð m.a. Ís lands meist ari með lið inu. Bjarni er Kefl vík ing­ ur að upp lagi og er fyrr ver andi lands liðs mark vörð ur. Hann tek­ ur við starf inu af Birki Krist ins­ syni, en Birk ir leysti Bjarna af hjá ÍA á sín um tíma þannig að þeir eru van ir að leysa hvorn ann an af. Birk ir og Bjarni uxu sem mark­ menn hjá ÍA und ir styrkri hand­ leiðslu Harð ar Helga son ar, nú­ ver andi skóla meist ara FVA. kóp Kaup þing og körfuknatt leiks­ deild Snæ fells und ir rit uðu sam­ starfs samn ing sl. föstu dag til eins árs. Daði Sig þórs son, for mað­ ur körfuknatt leiks deild ar Snæ­ fells seg ir í sam tali við Skessu horn að þessi samn ing ur hafi gríð ar lega mik il á hrif á rekst ur deild ar inn ar. „Með hon um get um við hald ið úti starfi í þeirri mynd eins og gert er í dag og með þess um samn ingi, sem nær yfir ung linga starf ið auk meist­ ara flokka karla og kvenna, von umst við til að skila góð­ um ár angri og stað­ ið und ir vænt ing um sem styrkt ar að il ar setja á okk ur.“ Marg ir bæj ar bú­ ar lögðu leið sína í bank ann á föstu­ dag inn til þess að vera við stadd ir þeg­ ar samn ing ur inn var und ir rit að ur. Í til efni þess hafði kör fuknat t le iks­ deild in gert plakat af tveim ur leik­ mönn um Snæ fells, þeim Justin Shou se og Hlyni Bær ings­ syni, sem veittu þeim sem vildu eig­ in hand ar á rit an ir. Höfðu þeir fé lag­ ar ekki und an að skrifa á plakatið. Einnig var létt get raun sem gest­ ir gátu tek ið þátt í og voru dregn­ ir út 10 heppn ir þátt tak end ur sem hlutu að laun um miða á leik Snæ­ fells og Tinda stóls sem fór fram þá um kvöld ið og lauk með glæsi leg­ um sigri Snæ fells. af Fjöl menni var á af mæl is tón leik­ um Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi sem haldn ir voru í Bíó­ höll inni á föstu dag inn. Tón leik arn­ ir voru haldn ir í til efni þess að um þess ar mund ir eru 30 ár síð an skól­ inn var sett ur í fyrsta sinn, en það var þann 12. sept em ber árið 1977. Skól inn hét fyrstu árin Fjöl brauta­ skól inn á Akra nesi en tíu árum síð­ ar fékk hann nú ver andi heiti. All ir þeir sem komu fram á tón leik un­ um eru nú ver andi eða fyrr ver andi nem end ur skól ans. Hljóm sveit­ irn ar Pet Cem et ary og Fer leg heit, sem ný ver ið lentu í fyrsta og öðru sæti tón list ar keppni skól ans sem einnig var hluti af af mæl is fagn að in­ um, stigu á stokk. Þá mætti Andr ea Gylfa dótt ir og söng með Eð varði Lárus syni og einnig hljóm sveit inni Tí brá, sem lék einnig án henn ar. Hljóm sveit in Worm is Green spil­ aði einnig, en hún er ný ver ið kom­ in úr mik illI reisu um Aust ur­Evr­ ópu. Þá léku einnig hljóm sveit irn ar Abbababb og Planck. Mik il og góð stemn ing var í saln um og ljóst á því hæfi leika fólki sem steig á svið að FVA fóstr ar hæfi leika sinna nem­ enda. kóp/Ljósm. Atli Harð ar son. Fjöl menni á af mæl is tón leik um FVA Worm is Green er ný kom in úr tón leika ferð um Aust ur-Evr ópu. Fer leg heit lentu í öðru sæti í ný af stað inni hljóm sveit ar keppni FVA. Tí brá rifj aði upp gamla og alls ó gleymda takta. Kaup þing styrk ir Snæ fell Justin Shou se og Hlyn ur Bær ings son höfðu nóg að gera við að gefa eig in hand- ar á rit an ir. Kjart an Páll Ein ars son banka stjóri, Dav íð Sveins son og Daði Sig þórs son hand sala samn ing inn. Pét ur að stoð ar Ólaf

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.