Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER Guðni Gunn ars son er einn af dygg ustu stuðn ings mönn um Vík ings og slær ekki af við vinnu sína. Skrá argat ið hef ur leg ið niðri um nokkra hríð, en eðl is læg ur á hugi okk ar á lífi og hög um sveit- unga okk ar varð til þess að nú hef ur ver ið á kveð- ið að end ur reisa dálk inn. Til að fylgja hon um úr hlaði í fyrsta sinn eft ir nokk urt hlé var á kveð ið að leita til Tinnu Krist ín ar Finn boga dótt ur, en hún hef ur náð ó trú leg um ár angri í skák list inni þrátt fyr ir ung an ald- ur. Hún var val in í þrótta mað ur UMSB í fyrra, varð stúlkna meist ari Ís- lands í skák í fyrra og ný ver ið tók hún þátt í Norðu landa móti stúlkna í Skóla skák fyr ir hönd ís lenska lands liðs ins. Tinna Krist ín er úr Hít ar- dal og Skessu horni þótti við hæfi að fá að gægj ast inn um skrár gat- ið hjá henni. Fullt nafn: Tinna Krist ín Finn boga dótt ir. Starf: Fá tæk ur náms mað ur. Fæð ing ar dag ur og ár: 6. jan ú ar 1991. Fjöl skyldu hag ir: For eldr ar, eldri bróð ir og yngri syst ir. Hvern ig bíl áttu? Dóta bíl. Hef ekki leyfi til að aka neinu stærra. Upp á halds mat ur? Kjöt súpa. Upp á halds drykk ur? Vatn. Upp á halds sjón varps efni? Ég horfi al veg af skap lega lít ið á sjón varp. Upp á halds inn lend ur leik ari? Pass. Upp á halds er lend ur leik ari? Pass. Besta bíó mynd in? Oli ver Twist. Upp á halds í þrótta mað ur? Jón Páll. Upp á halds í þrótta fé lag? UMSB, eng inn vafi. Upp á halds stjórn mála mað ur? Guð fríð ur Lilja Grét ars dótt ir (for seti Skák sam bands ins). Upp á halds tón list ar mað ur? All ir þeir sem syngja í sturtu. Upp á halds rit höf und ur? Luis Dunc an. Upp á halds blóm ið? Gleym mér ei. Skemmti leg asta augna blik lífs ins? End ur tek ur sig ár lega. Rétt ir. Ertu fylgj andi eða and víg rík is stjórn inni? And víg. Hún ætti að hlýða mér í einu og öllu. Hvað met urðu mest í fari ann arra? Fram koma. Hvað fer mest í taug arn ar á þér í fari ann arra? Fram koma. Hver er þinn helsti kost ur? Allt í fari mínu. Hver er þinn helsti ó kost ur? Ég er full kom in. Hvenær lærð irðu mann gang inn? Pabbi kenndi mér hann þeg ar ég var 5 ára. Hver er besti skák mað ur inn/kon an í dag? Pabbi verð ur alltaf best ur. Eitt hvað að lok um? Hvað er mál ið með lík ams rækt? Af hverju fer fólk bara ekki út að skokka? Í til efni af 200 ára af mæli Jónas­ ar Hall gríms son ar verð ur Tón list­ ar fé lag Borg ar fjarð ar með tón leika til heið urs skáld inu þann 16. nóv­ em ber næst kom andi. Tón leik arn ir verða í Reyk holts kirkju sunnu dag­ inn 18. nóv em ber og hefj ast klukk­ an 16. Dag skrá in verð ur með lög­ um Atla Heim is Sveins son ar við ljóð Jónas ar. Jónas sendi Dal vísu til Fjöln is­ fé lags ins í Kaup manna höfn í jan ú­ ar 1844. Á upp kast ið skrif aði Jónas með al ann ars: „Ég ætl´að biðj ukk ur um að láta búa til fal legt lag, ekki of dýrt við vís una mína.“ Í hrein rit inu stend ur: „Það er ann ars ó gjörn ing­ ur að eiga ekki lög til að kveða þess kon ar vís ur und ir; svona kom ast þær aldrei inn hjá al þýðu.“ Söng bók Atla Heim is tel ur nú 26 lög og og mun Fíf il brekku hóp ur inn blaða í gegn um hana alla á tón leik­ un um í Reyk holts kirkju. Hópn um til full ting is er Arn ar Jóns son leik­ ari sem teng ir lög in lífs ferli Jónas­ ar. Í bak grunni verða ljós mynd ir Þor gerð ar Gunn ars dótt ur og aðr­ ar mynd ir frá slóð um skálds ins sem hún hef ur val ið. Flytj end ur verða: Arn ar Jóns son leik ari, Hulda Björk Garð ars dótt ir sópr an, Eyjólf ur Eyj ólfs son ten ór, Sig rún Eð valds dótt ir fiðla, Sig urð­ ur Ingvi Snorra son klar ínett, Anna Guð ný Guð munds dótt ir pí anó og Há varð ur Tryggva son kontra bassa. (frétta til kynn ing) Að lokn um Vöku dög um á Akra nesi V ö k u d a g ­ ar voru haldn ir á Akra nesi dag ana 1. ­ 10. nóv em­ ber s.l. Menn­ ing ar mála­ og safna nefnd Akra­ ness hef ur stað ið fyr ir und ir bún­ ingi um ræddra daga, og hef ur form há tíð ar inn ar þró ast smám sam an, en Vöku dag ar nú voru þeir fimmtu í röð inni. Meg in hug mynd in hef­ ur ver ið sú að bjóða Ak ur nes ing um upp á sem fjöl breyttasta menn ing­ ar við burði fyr ir fólk á öll um aldri þannig að sem flest ir finni eitt hvað við sitt hæfi og auka þar með fjöl­ breytni í menn ing ar lífi bæj ar ins í skamm deg inu. Að þessu sinni voru marg ir glæsi­ leg ir við burð ir sem vöktu verð­ skuld aða at hygli bæj ar búa. Má þar nefna tón leika, leik sýn ing ar, mál­ verka sýn ing ar, ljós mynda sýn ing­ ar, flug elda sýn ingu, þjóða há tíð, söngvöku og margt, margt fleira, en und ir rit að ur get ur ekki dreg­ ið einn við burð öðr um fram ar, en full yrð ir þó að yf ir höf uð voru við­ burð ir sem í boði voru, hin ir glæsi­ leg ustu og þeim að il um sem stóðu að skipu lagn ingu þeirra til mik ils sóma. Fjöl marg ir við burð ir hafa ver ið í nýj um sal Tón list ar skóla Akra ness við Dal braut og hef ur hann reynst frá bær lega vel í alla staði. Sal ur­ inn hef ur hlot ið nafn ið Tón berg og hent ar vel fyr ir menn ing ar við burði sem Vöku dag ar hafa boð ið upp á. Menn ing ar mála­ og safna nefnd heiðr aði hjón in Ingi björgu Pálma­ dótt ur og Har ald Stur laugs son fyr­ ir upp bygg ingu Vest ur götu 32, Har ald ar húss, sem sýn ir í máli og mynd um sögu Har ald ar Böðv ars­ son ar & Co svo og fjöl skyld unn ar. Saga fyr ir tæk is ins og fjöl skyld unn ar er sam of in sögu Akra nes kaup stað­ ar síð ustu 100 árin. Þeim hjón um var færð ur list grip ur sem Dýrfinna Torfa dótt ir og Finn ur Þórð ar son gull smið ir á Akra nesi smíð uðu sér­ stak lega af þessu til efni, við há tíð­ lega at höfn á setn ingu Vöku daga, föstu dag inn 2. nóv em ber s.l. í Har­ ald ar húsi. Ljóst er að Vöku dag ar eru komn­ ir til að vera, en til þess að vel megi fara, er nauð syn legt að bæj ar bú ar á samt fyr ir tækj um sjái sér hag í því að taka hönd um sam an um að gera Vöku daga að á nægju leg um og fjöl­ breytt um dög um í skamm deg inu og leggja hönd á voga skál arn ar til að svo geti orð ið. Að þessu sinni voru að al styrkt ar að il ar Vöku daga fyr ir­ tæk in Norð urál, Orku veita Reykja­ vík ur, Faxa flóa hafn ir og Spari sjóð­ ur inn á Akra nesi. Und ir rit að ur, fyr ir hönd Menn­ ing ar mála­ og safna nefnd ar, fær ir þeim fjöl mörgu að il um sem komu að við burð um, und ir bún ingi og skipu lagn ingu Vöku daga 2007 kær­ ar þakk ir fyr ir þeirra fram lag. Jón Pálmi Páls son, bæj ar rit ari. Fíf il brekka, gró in grund.... Vetr ar starf Vík inga fé lags ins í Döl un um var skipu lagt á fé lags­ fundi í lið inni viku. Að sögn Helgu Á gústs dótt ur tals manns fé lags ins og mark aðs full trúa í Dala byggð er mik ill á hugi fyr ir vík inga menn ingu í Döl um. Að al til gang ur fé lags ins sé að efla vík inga menn ing una í sýsl­ unni og auka þekk ingu á öllu því sem henni við kem ur. „Það mættu 12 manns á þenn an fund, en það voru marg ir for fall að ir. Þar sem að fund ur inn var hald inn að kvöldi til var meira um mömm urn ar, en þetta eru mik ið fjöl skyld urn ar sem eru í fé lag inu, fjöl skyld ur eru und ir lagð­ ar ef ein hver hef ur á huga fyr ir þess­ ari menn ingu,“ seg ir Helga. Það eru Ei ríks stað ir sem eru helsta vígi vík ing anna í Döl un­ um. Þar var Helga áður stað ar­ hald ari en nú hef ur Sig urð ur Jök­ uls son á Vatni, eig in mað ur henn ar tek ið við því hlut verki. „Við á Ei­ ríks stöð um erum trú lega eina fólk­ ið í land inu sem erum í vík inga­ klæðn aði þar heima allt árið. Sig­ urð ur tók í þess ari viku á móti 108 börn um frá ung menna­ og tóm­ stunda búð un um á Laug um og það­ an fáum við 15 ára ung linga í heim­ sókn í hverri viku. Sig urð ur fræddi þau, sagði sög ur á sinn ein staka hátt og þau höfðu gam an af.“ Á um rædd um fundi í lið inni viku var m.a. á kveð ið að efna til les hrings í vet ur. „Við ætl um að demba okk­ ur í Sögu Atlas inn, byrja þar á land­ nám inu. Fé lag ið okk ar starf aði af krafti síð asta sum ar. Við fór um m.a. á Vík inga há tíð ina í Hafn ar firði og fólk ið okk ar er far ið að þekkja vel hand verk ið,“ seg ir Helga, en þar er hún að tala um hand verk fyr ir árið 1000; vatt ar saum, spjald vefn að, ref­ il saum, eld smíði og leð ur vinnu. Að spurð hvort fé lags menn væru bún ir að koma sér upp vopn um og verj um, sagði Helga að sinn mað ur hefði keypt sér nýj an boga í sum ar og sum ir fé lags manna væru komn­ ir með boga og svip ur. „Marg ir eru bún ir að koma sér upp bún ing um og ég er í þeim hópi. Bún ing ur­ inn minn og fylgi hlut ir eru komn­ ir yfir 100 þús und in. Við erum með al vöru efni, vað mál og hör og við von umst til að þessi menn ing okk ar komi til með að setja svip á Ei ríks­ staði og Dal ina í fram tíð inni.“ -þá Tóku að sér lönd un í fjár öfl un ar skyni Veg far end ur sem áttu leið um Ó lafs vík ur höfn síð deg is á föstu­ dag veitti því at hygli að fjöldi ungra manna voru sam an komn­ ir á bryggj unni. Þeg ar bet ur var að gáð voru þess ir hressu menn að bíða komu síld ar vinnslu báts ins Guð mund ar VE sem kom til þess að landa 420 tonn um af beitu síld. Þess ir menn voru á veg um knatt­ spyrnu deild ar Vík ings í Ó lafs vík og hafði fé lag ið tek ið að sér lönd­ un í fjár öfl un ar skyni. Jónas Gest­ ur Jón as son for mað ur knatt spyrnu­ ráðs sagði í sam tali við Skessu horn að alls hefðu um 30 manns ver ið við lönd un þeg ar mest var. „Við byrj­ uð um klukka 17 og voru að til 8 á laug ar dags morg un. Þetta var góð törn en gjald ker inn verð ur á nægð ur þeg ar lönd un in verð ur gerð upp,“ sagði Jónas og þurrk aði af sér svit­ ann. Hann bætti við að svona lönd­ un tæki vel á. Hann seg ir að hluti tekna fyr ir lönd un ina yrði not að­ ur í æf ing ar ferð er lend is næsta vor og vildi hann koma fram þakk læti til þeirra sjálf boða liða sem lögðu á sig ó mælda vinnu við þessa lönd un, en það voru knatt spyrnu menn og stuðn ings menn liðs ins sem sáu um vinn una. Þess má að lok um geta að Guð mund ur VE er stærsta fiski skip sem kom ið hef ur í Ó lafs vík ur höfn. af Vík inga menn ing in á fullu í Döl un um Helga Á gústs dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.