Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER Ekið á hrossa hóp BORG AR FJ: Bíl var ekið inn í hrossa hóp, sem slapp út úr girð­ ingu við Fossa tún í Borg ar­ firði fyr ir nokkrum dög um. Eitt hross ið drapst en hin hlupu út í myrkrið. Öku mað ur inn bíls­ ins fann til eymsla í baki og fór á heilsu gæsl una til skoð un ar. Drátt ar bíl þurfti til að fjar lægja stór skemmda bif reið ina. -bgk Leit að að rjúpa skyttu DAL IR: Leit að var að rjúpna­ skyttu í há lend inu sunn an Hauka­ dals í Döl um um helg ina. Far ið var að grennsl ast fyr ir um skytt­ una þeg ar myrkrið var skoll ið á. Var jafn vel ótt ast um að mað ur­ inn kynni að hafa dott ið því þarna fór kunn ug ur mað ur sem hefði átt að vera bú inn að skila sér til baka. Rjúpna skytt an kom hins veg ar gang andi af fjalli seint og um síð ir með að eins þrjár rjúp ur eft ir allt erf ið ið. Hann hafði lent í ó veðri og síð an í myrkri og ekki kom­ ist sömu leið nið ur af fjall inu og hann fór upp og því þurft að taka á sig lang an krók. Búið að kalla út þyrlu og þrjár björg un ar sveit ir þeg ar mað ur inn kom fram. Vildi hann koma á fram færi þakk læti til allra þeirra sem að komu að leit­ inn að hon um. Þess má geta að á þess um slóð um er ekk ert síma­ né tal stöðv ar sam band. -bgk Arn ór í lands lið ið AKRA NES: Arn ór Smára son hef ur ver ið val inn í U­21 árs lands lið ið sem mæt ir Þjóð verj­ um á föstu dag inn og Belg um á næsta þriðju dag. Báð ir leik irn­ ir fara fram ytra. Þá æfðu fjór­ ir Skaga menn með lands lið um í knatt spyrnu um síð ustu helgi á úr taksæf ing um. Þeir Aron Ýmir Pét urs son, Ragn ar Le ós son og Ragn ar Þór Gunn ars son æfðu all­ ir með U­19 ára lands lið inu. Þá æfði Ragn ar Már Vikt ors son með U­17 ára lands lið inu. -kóp Hús vörð ur í Grunn skól ann BORG AR FJ: Byggða ráð Borg­ ar byggð ar sam þykkti á fundi sín­ um í síð ustu viku að fela skóla­ stjóra Grunn skóla Borg ar fjarð­ ar á Klepp járns reykj um að aug­ lýsa starf hús varð ar í 30% stöðu. Á fund in um var einnig sam þykkt að heim ila leik fanga­ og bún að­ ar kaup við skóla sel á Hvann eyri fyr ir 150.000 krón ur. Fyr ir fund­ in um lá und ir skrifta listi frá starfs­ mönn um Grunn skóla Borg ar­ fjarð ar þar sem skor að er á sveit­ ar stjórn að ráða nú þeg ar hús vörð að skól an um. Að sögn Á gústu Þor valds dótt ur eins kenn ara við skól ann, fannst starfs liði skól­ ans orð ið tíma bært að fá hús­ vörð til starfa til að ann ast dag­ lega um hirðu. Eng inn hús vörð­ ur hef ur ver ið við skól ann lengi, held ur starfs mað ur frá sveit ar fé­ lag inu sem sér um við hald eigna þess og það fannst skóla stjóra og starfs liði á Klepp járns reykj um ekki geta kom ið í stað hús vörslu. Á gústa kvaðst ekki vera í stöðu til að meta hvort 30% starfs hlut fall dygði, það væri þó allt ént betra en ekki neitt. -þá Kröfu jarð eig­ enda hafn að DAL IR: Hér aðs dóm ur Reykja­ vík ur hef ur hafn að kröfu eig­ enda jarð ar í Dala sýslu um sam­ tals rúm lega 2,3 millj óna króna bæt ur vegna hús leit ar sem gerð var á jörð inni árið 2003. Ver ið var að leita að vinnu vél um, sem grun ur lék á að kom ið hefði ver­ ið und an við gjald þrot fyr ir tækja. Ekk ert fannst í hús leit inni. Hús­ leit in var gerð í tengsl um við op in bera rann sókn á þrota bú­ um tveggja fyr ir tækja en grun­ ur lék á að eign um úr þrota bú­ un um hefði ver ið kom ið und an skipt um. Gerð hafði ver ið hús­ leit á heim ili for svars manns fyr­ ir tækj anna í Búð ar dal og í kjöl­ far ið var leit að á fleiri stöð um, þar á með al á fyrr greind um bæ en eig end ur hans höfðu nokk ur tengsl við for svars mann fyr ir­ tækj anna tveggja. Hér aðs dóm ur seg ist telja að lög regl an hafi haft gild ar á stæð ur fyr ir hús leit inni, sem mál ið sner ist um, og á kvæði laga hefðu í öll um til fell um ver­ ið upp fyllt. -bgk Vilja hest hús í Hell is dal BORG AR BYGGÐ: Bænd ur í upp sveit um Mýra sýslu hyggja á bygg ingu nýs hest húss við leit ar­ manna skál ann í Hell is dal. Þór ir Finns son bóndi á Hóli tel ur lík­ legt að far ið verði í bygg ing una strax næsta vor þannig að hús­ ið verði til bú ið áður en leit ir hefj ast næsta haust. Þór ir seg­ ir nú ver andi skýli fyr ir hross­ in við skál ann það lé legt að það þjóni eng an veg inn sínu hlut­ verki, sé bæði þröngt og lé legt, þannig að ó mögu legt sé að hafa hross þar inni. Á ætl að ur kostn­ að ur við bygg ingu hest húss ins er um þrjár millj ón ir króna. Er­ indi af rétt ar nefnd ar Þver ár rétt­ ar um þetta mál var tek ið fyr ir á fundi byggða ráðs Borg ar byggð­ ar í síð ustu viku. Því var vís að til gerð ar fjár hags á ætl un ar 2008. -þá Smala hunda­ keppni SNÆ FELLS NES: Smala­ hunda keppni Smala hunda deild­ ar Snæ fells og Hnappa dals sýslu verð ur hald in laug ar dag inn 17. nóv em ber. Að þessu sinni verð­ ur keppn in hald in að Dals­ mynni í Eyja­ og Mikla holts­ hreppi og mun keppn in hefj­ ast kl. 13. Keppt verð ur í flokk­ um A, B og ung hund um og er keppn in öll um opin. Skrán ing verð ur á staðn um. All ir á huga­ sam ir eru hvatt ir til að koma og taka þátt eða þá bara að horfa á skemmti lega keppni. -frétta til kynn ing. Hæð ar slá in fyr ir HVALFJ.GÖNG: Sjö um ferð­ ar ó höpp voru til kynnt til lög­ regl unn ar á Akra nesi í lið inni viku. Öll voru þau minni hátt­ ar og ekki meiðsl á fólki. Eitt af þess um ó höpp um varð í Hval­ fjarð ar göng um. Að sögn Jóns Sig urð ar Óla son ar yf ir lög reglu­ þjóns var þa r um að ræða flutn­ inga bíl sem var að flytja gröfu og virti öku mað ur ekki hæð­ ar tak mark an ir. Ekið var und ir hæð ar slá og hún skemmd, eina ferð ina enn. -þá Björg Á gústs dótt ir og Guð mund ur Ingi Gunn laugs son bæj ar stjóri hand sala samn ing inn. Á bak við þau má m.a. sjá Inga Hans Jóns son, sem er hug mynda smið ur safns ins og ein arð ur bar áttu mað ur fyr ir upp bygg ingu þess. Frysti hót el ið Snæ frost í Grund­ ar firði var form lega tek ið í notk un síð ast lið inn föstu dag. Alls mættu um 100 boðs gest ir í veislu höld sem voru í til efni þess, öll um þing mönn­ um Norð vest ur kjör dæm is var boð­ ið, en að eins einn þeirra sá sér fært að mæta, en það var Sturla Böðv­ ars son. Krist ján Guð munds son stjórn ar for mað ur Snæ frost bauð gesti vel komna og lýsti bygg ing ar­ fram kvæmd um Snæ frosts. Krist ján sagði í sam tali við Skessu­ horn að frysti hót el ið Snæ frost geti tek ið þrjú þús und tonn af af urð um í frysti geymsl una en frysti klef inn er eitt þús und fer metr ar að stærð og þá er mögu leiki að stækka hann um helm ing. „Þjón ustu rými er 222 fer metr ar og að hluta til á tveim ur hæð um. Auk þess er all ur véla bún­ að ur sjálf virk ur með tvö földu kerfi og þori ég að full yrða það að þetta er full komn asta frysti hót el í heimi,“ seg ir Krist ján og bros ir breitt. Hann sagði að bygg ing ar tím­ inn hefði ver ið sjö mán uð ir og inn­ an við á ætl un um bygg ing ar kostn­ að. Nes byggð sá um grunn vinn una og inn rétt ing ar á þjón ustu bygg ing­ unni, Lím tré Vír net um upp setn­ ingu húss ins og Frost mark sá um upp setn ingu véla og raf bún aðs. Þörf in á þessu frysti hót eli hef ur þeg ar kom ið í ljós og vör ur þeg ar komn ar í geymslu. „Við erum með síld og rækju nú þeg ar í geymsl­ unni,“ sagði Krist ján og bætti við að á mið viku dag [í dag] kæmi flutn­ inga skip með um 190 tonn af rækju sem geymd verða í Snæ frosti. Að lok um seg ir Krist ján að Djúpi klett­ ur muni sjá um að þjón usta Snæ­ frost. af Mikl ar fram kvæmd ir standa nú yfir við þjóð veg inn um Norð ur ár­ dal. Ný lega var nýr hluti leið ar inn­ ar neð an við hraun tek inn í notk­ un og er þar um að ræða mikla sam göngu bót þar sem hann leys­ ir af hólmi þröng an veg ar kafla með hættu leg um beygj um sem þar voru. Þá er nú unn ið að gerð nýrr ar veg­ línu á kafla frá Bif röst og upp fyr­ ir Brekku, með al ann ars neð an við Hreða vatns skála. Þeg ar þessi veg­ hluti verð ur tek inn í notk un verð­ ur ekki leng ur ekið í gegn um hlað ið og bíla stæð in með til heyr andi stór­ hættu við Hreða vatns skál ann. mm Mat væla vinnslu fyr ir tæk ið Eð­ al fisk ur í Borg ar nesi keypti á dög­ un um Reykás við Granda garð í Reykja vík, sem hef ur feng ist við svip aða fram leiðslu, það er reyk­ ingu og vinnslu á laxi. Að sögn Krist jáns Rafns Sig urðs son ar hjá Eð al fiski er fyr ir tæk ið með þessu að styrkja sig á inn lenda mark aðn um, en Reykás hef ur ver ið mik ið í að reykja fisk fyr ir hinn al menna veiði­ mann. Skar ast við skipta manna hóp­ ar Eð al fisks og Reykáss mjög lít ið og er Eð al fisk ur því vænt an lega að fjölga tals vert sín um við skipa vin um með þess um kaup um. Reykás er þó held ur minna fyr ir tæki en Eð al fisk­ ur, sem nem ur þriðj ungi mið að við veltu síð asta árs. Sök um erf iðr ar stöðu ís lensku krón unn ar hætti Eð al fisk ur að flytja út reykt an lax á sl. vetri. Út­ flutn ing ur inn nam 50% fram leiðsl­ unn ar sl. ár. Um svip að leyti var starfs mönn um vinnsl unn ar fækk að og eru þeir 12 tals ins í dag. Krist­ jáns Rafn von ast til að geta hald ið þeim fjölda, en lík lega verð ur þó að fjölga starfs mönn um eitt hvað þeg­ ar nálg ast jól in. Hann seg ir kaup­ verð ið á Reykási trún að ar mál. þá Grund ar fjarð ar bær sem ur við Eyr byggju Í síð ustu viku var und ir rit að ur sam starfs samn ing ur milli Grund ar­ fjarð ar bæj ar og Eyr byggju ­ Sögu­ mið stöðv ar. Verð ur fram lag Grund­ ar fjarð ar bæj ar að greiða Eyr byggju fjór ar millj ón ir króna á ári. Styrk­ ur inn verð ur greidd ur með fjór um jöfn um greiðsl um. Heim ilt er að il­ um þess að taka upp við ræð ur um breyt ing ar á fjár hæð inni en samn­ ing ur inn mun þó fylgja vísi tölu­ breyt ing um. Í sam komu lag inu felst m.a. að bæj ar fé lag inu eru heim il af­ not af hús næði Eyr byggju, svo sem af ráð stefnu sal, gesta stofu og sýn­ ing ar rými fyr ir fundi eða ráð stefn­ ur sem sam ræm ast eðli og til gangi starf sem inn ar. Um er að ræða allt að 12 fundi eða ráð stefn ur á ári. Marg ir gest ir voru við stadd ir und ir rit un ina, þar á með al Sturla Böðv ars son, for seti Al þing is og fyrsti þing mað ur kjör dæm is ins en hann er mik ill stuðn ings mað­ ur Sögu mið stöðv ar inn ar. Björg Á gústs dótt ir, for mað ur stjórn ar Sögu mið stöðv arinnar, rakti á form og út skýrði samn ing inn og til­ gang stofn un ar inn ar að koma upp og starf rækja í Grund ar firði Sögu­ mið stöð og sögu garð fyr ir sagna arf Snæ fell inga. Mið stöð in teng ir sam­ an bæði fag lega og mark aðs lega þá að ila sem vinna að sögu tengd um verk efn um. Einnig nefndi Björg að með safn inu væri ver ið að efla vit­ und íbúa svæð is ins og al menn ings og kynna fyr ir þeim sögu og menn­ ing ar arf. Björg sagði að mörg verk­ efni yrðu á könnu Sögu mið stöðv­ ar inn ar. Með al ann ars rekst ur upp­ lýs inga mið stöðv ar fyr ir inn lenda og er lenda ferða menn yfir sum­ ar tím ann og að ann ast skrán ingu á fjölda þeirra sem leita í upp lýs­ inga mið stöð ina, greiða úr er ind um gesta og vinna úr þeim upp lýs ing­ um þjón ustu grein ingu. Þá væri tals­ verð vinna við ljós mynda safn Bær­ ings Cecils son ar svo sem að ann ast skrán ingu og úr vinnslu ljós mynda og gagna sem safn inu berast. af Eð al fisk ur kaup ir Reykás Nýr veg ur í Norð ur ár dal Nýtt frysti hót el tek ið í notk un Snæ frost í Grund ar firði. Sig ríð ur Fin sen, Ás geir Valdi mars son, Eið- ur Björns son og Sturla Böðv ars son. Stjórn ar menn Snæ frosts skála í frost inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.