Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2007, Qupperneq 20

Skessuhorn - 13.11.2007, Qupperneq 20
20 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 www.vis.is F plús hjá VÍS er samheiti yfir tryggingar fyrir fjölskyldur og heimili. Þarfir fólks, fjölskyldu- og heimilishagir eru mismunandi og þess vegna er mikilvægt að hafa tryggingu sem tekur mið af því. Kynntu þér F plús og veldu þá tryggingu sem hentar þér og þínum best. VÍS – ÞAR SEM TRYGGINGAR SNÚAST UM FÓLK TRYGGING SEM VEX MEÐ ÞÉR F í t o n / S Í A Sig rún Sig urð ar dótt ir, fram kvæmda stjóri. Fram köll un ar þjón ust an er í veg­ legri hús lengju við Brú ar torg 4, þar sem einnig eru til húsa Kaup þing og Tölvu þjón usta Vest ur lands. Svan ur Stein ars son eig andi Fram köll un ar­ þjón ust unn ar byggði þetta hús á ár­ inu 1998 og byggði svo við það síð­ ar til að starf semi Kaup þings kæm ist fyr ir í hús inu. Svan ur hef ur starf rækt fyr ir tæki sitt síð an 1989. „ Þetta hef ur geng ið mjög vel, en að sjálf sögðu þurfti ég að bregð ast við því þeg ar ljós mynda­ film an datt úr að stór um hluta og digitalið tók yfir. Fyr ir sjö árum fór ég út í það að fá mér full komna vél til að geta unn ið úr staf rænu mynd un­ um. Þetta kom sér vel þeg ar veru lega fór að draga úr filmu fram köll un inni fyr ir 3­4 árum,“ seg ir Svan ur. „Núna erum við að leggja mikla á herslu á jóla kort in. Það er voða vin­ sælt að gefa kort með per sónu legri mynd og við bjóð um upp á lægra verð núna í nóv em ber til að dreifa á lag inu. Þá selj um við ýms ar vör ur sem tengj ast ljós mynd un. Við fram­ köll um og ger um mynd ir í venju leg­ um stærð um og erum einnig með stækk an ir allt upp í 60x320. Það er líka mik ið að aukast og vin sælt að setja mynd ir á striga sem við strengj­ um á blindramma. Við vinn um líka sýn ing ar fyr ir fólk, plöst um vinnu­ teikn ing ar upp í A1 stærð og ým is­ legt fleira,“ seg ir Svan ur. Fram köll un ar þjón ust an er síð­ an með mót töku stöðv ar í versl un­ um um allt Vest ur land, í Döl un um, á Strönd um og norð ur í Húna vatns­ sýslu. Svan ur er einnig með um boð fyr ir ferða skrif stof urn ar Heims ferð ir og Terra Nova. Og kom ir þú í Fram­ köll un ar þjón ust una og pant ir ferð ina þá færðu hana á sama verði eins og ef þú pant að ir hana á net inu. þá „Ég kom hérna inn einn laug ar dag og ætl aði að kaupa eina rós. Þá spurði Hall dóra mig hvort ég vildi ekki bara kaupa búð ina. Þannig að ég keypti að eins meira en rós­ ina.“ Svava Víglunds dótt­ ir tók við blóma búð inni Blóma borg í Hyrnu torgi af Hall dóru Karls dótt ur þann 1. apr íl á síð asta ári, en Hall­ dóra hafði á kveð ið að hætta með búð ina þeg ar hún næði sjö tugs aldr in um. „Ég breytti rekstr in um þeg ar ég tók við, fór meira út í gjafa vöru sam hliða blómun um. Þetta hef ur geng ið mjög vel. Ég er búin að vera hepp in með starfs fólk. Marta Mar­ ía Jóns dótt ir er að al hjálp ar hell­ an mín. Hún er nemi í um hverf­ is skipu lagi á Hvann eyri en vinn ur hjá mér sem blóma skreyt ir. Svo á sumr in tek ég mér frí í þrjá mán­ uði og þá sér Marta um blóma­ búð ina á samt Katrínu Huld dótt ur minni. Ég fer þá vest ur í Hauka dal til að hafa um sjón með lax­ veiði hús inu þar. Þetta tog­ ar í mig eft ir að ég var með hót el rekst ur og blóma búð á Vopna firði í 20 ár, Hót el Tanga. Ég er fædd og upp al­ in fyr ir aust an. Við ein setj um okk ur að vera með per sónu lega þjón­ ustu og hún Dóra Sigga hef ur líka ver ið dug leg að hlaupa und ir bagga þeg­ ar mik ið er að gera,“ seg­ ir Svava. Þær í Blóma borg ætla að vera með götu mark að um helg ina, á föstu dag og laug ar dag. Skemmti­ leg til boð og svo kall aða lukku pakka á verði sem eng an svík ur. þá „Okk ur hef ur ver ið vel tek ið. Við finn um fyr ir vel vild í okk ar garð og það er að aukast jafnt og þétt að fólk leiti til okk ar, sér stak lega núna upp á síðkast ið. Það er eins og fólk sé smámsam an að átta sig á því hvaða þjón ustu við stönd um fyr ir,“ seg ir Mar ía Magn ús dótt ir á þjón­ ustu skrif stof unni sem opn uð var í febr ú ar síð ast liðn um á neðri hæð Borg ar braut ar 61. Þar eru und ir sama þaki inn heimtu fyr ir tæk ið In­ tr um justit ia og Lög heimt an, Pacta lög manns stofa og fast eigna sal an Dom us. Þær Sól ey Ósk Sig ur geirs dótt ir, Elín Dav íðs dótt ir og Mar ía Magn­ ús dótt ir ætla að bjóða upp á pip­ ar kök ur með kaff inu föstu dag inn 16. nóv em ber og von ast til að fólk líti inn. Auk þeirra þriggja vinna á skrif stof un um tvær stúlk ur við út­ hring ing ar á kvöld in. þá Fatn að ur fyr ir full þroskað ar kon ur „Við þekkj um af eig in raun að það er ekki hlaup ið að því að fá föt sem passa á full þroskað ar kon ur. Það var kveikj an að því að við réð umst í að opna þessa versl un, Yfir 46. Og þar sem þess um mark aði er ekki sér lega vel sinnt þá lít um við á land ið allt sem okk ar mark aðs svæði, þótt vita­ skuld séum við að höfða sér stak lega til kvenn an á Vest ur landi.“ Á morg un, fimmtu dag klukk an 15 verð ur opn uð ný fata versl un í hús næði efna laug ar inn ar Múla kots við Borg ar braut 55 í Borg ar nesi. Eig end ur versl un ar inn ar eru Sig­ rún Sig urð ar dótt ir fram kvæmda­ stjóri efna laug ar inn ar og Inger Helga dótt ir ferða þjón ustu bóndi á Ind riða stöðð um í Skorra dal. Þær stöll ur segja að í Yfir 46 verði mik ið úr val af vönd uð um kven fatn aði sem þær flytja inn sjálf­ ar frá Ung verja landi, Frakk landi og Dan mörku, en hluti af fatn að­ in um er saum að ur sér stak lega fyr ir versl un ina. Við opn un ina á morg un verð ur boð ið upp á létt ar veit ing ar og eru all ar kon ur sér stak lega vel­ komn ar, sama í hvaða stærð ar flokki þær eru. þá Finn um fyr ir vel vild Þrjár und ir sama þaki: Sól ey Ósk Sig ur- geirs dótt ir, Elín Dav íðs dótt ir og Mar ía Magn ús dótt ir. Ætl aði að kaupa eina rós en keypti alla búð ina Svava Víglunds dótt ir á samt Mörtu Mar íu Jóns dótt ur í blóma- búð inni Blóma borg. Full kom in fram köll un á staf rænu mynd un um Svan ur í Fram köll un ar þjón ust unni.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.