Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER Grund ar fjörð ur kraum ar af síld þessa dag ana og sl. mánu dag var fjöldi skipa á veið um í hafn ar kjaft­ in um. Mik il veiði hef ur ver ið í firð­ in um frá 9. októ ber og virð ist ekk­ ert lát á henni. Run ólf ur Guð­ munds son út gerð ar mað ur í Grund­ ar firði sagði í sam tali við Skessu­ horn að gríð ar legt magn veidd ist um þess ar mund ir. „ Þetta er mögn­ uð sjón að líta yfir fjörð inn. Nú eru níu bát ar að veið um og marg ir eru á nös un um, þeir eru svo hlaðn ir,“ sagði Run ólf ur í sam tali við Skessu­ horn á mánu dag. Run ólf ur seg ir mik ið hafa ver ið um að vera og menn vakni við tölu­ verð læti á morgn ana. „Ég reikn­ aði það út um dag inn að það væru á milli 40 og 50 þús und hest öfl að banka úti á firði og það er eng inn smá hel vít is skarkali af þessu. En það Hó, hó, hó Nú er rétti tíminn til að sérpanta handsmíðað skart fyrir jólin. Finnur og Dýrfinna gullsmiðir Stillholti 16-18 300 Akranesi - sími 464-3460 - Opið frá 10-18 virka daga Snæ fells bær hef ur feng ið At­ vinnu ráð gjöf Vest ur lands til að vinna skýrslu um þró un op in berra starfa á Snæ fells nesi. Í henni kem­ ur fram að ó sam ræmi er á milli sveit ar fé lag anna á Nes inu þeg ar kem ur að fjölda op in berra starfa. Í Snæ fells bæ eru op in ber störf 3,4% af í búa fjölda sveit ar fé lags ins. Í Grund ar firði eru þau 7,5% og í Stykk is hólmi 13,6%. Bæj ar stjórn Snæ fells bæj ar bend ir sér stak lega á þessa stað reynd í ljósi nið ur skurð­ ar afla heim ilda og fer fram á að rík­ is stjórn in standi við orð sín um að flytja op in ber störf til þeirra sveit­ ar fé laga sem verst verða úti vegna nið ur skurð ar ins. Þá kvart ar bæj ar stjórn yfir því að rík is stjórn in mæti til lög um henn ar um mót væg is að gerð ir með þögn­ inni einni sam an. Bók un þar um var sam þykkt sam hljóða á síð asta bæj ar stjórn ar fundi. Bæj ar stjórn hef ur lagt til að Haf rann sókn ar­ stofn un verði flutt til Snæ fells bæj­ ar en eng in svör feng ið um mál­ ið frá stjórn völd um. Í bók un inni er þess kraf ist að rík is stjórn in tjái sig um það hvaða ann mark ar eru á flutn ingi Hafró í stað þess að þegja þunnu hljóði. Ás björn Ótt ars son for seti bæj ar stjórn ar sagði í sam­ tali við Skessu horn að menn væru orðn ir lang eyg ir eft ir svör um frá ráða mönn um. „Ráð herr ar sögðu að hluti mót væg is að gerð anna væri fólg inn í því að flytja op in ber störf út á land og ef menn segja þetta þá eiga menn bara að gera það. Við vilj um þá fá skýr ing ar á því af hverju menn geta ekki flutt Hafró hing að, en við fáum eng in svör.“ Ráð herra bregst við Ein ar K. Guð finns son sjáv ar­ út vegs ráð herra seg ir í sam tali við Skessu horn að hann fagni á huga Snæ fells bæj ar á Hafró. Sá á hugi sé þó ekki bund inn við Snæ fells bæ, því fjöl mörg sveit ar fé lög hafa ósk­ að eft ir því sama. Rík is stjórn in hafi beitt sér fyr ir efl ingu stofn un ar inn­ ar úti á lands byggð inni. „Ég hef sér­ stak lega beitt mér í þess um mál um og í mót væg is að gerð um okk ar er að finna til lög ur um sér stakt fram­ lag til Hafró í Snæ fells bæ. Þá hef ég beitt mér fyr ir því að fjár magni sé veitt í sjáv ar rann sókn ar stöð ina Vör þar í bæ. Það hef ur geng ið eft ir, bæði í mót væg is að gerð um og eins með sér samn ing um, m.a. stærsta samn ing sem gerð ur hef ur ver ið við ein stak an að ila utan rík is kerf is ins á veg um sjáv ar út vegs ráðu neyt is ins. Það er því ljóst að ég hef beitt mér í þess um mál um hvað varð ar Snæ­ fells bæ og ekki hægt að segja ann að en unn ið hafi ver ið í mál inu.“ Ein ar seg ir ekki hægt að full yrða hve mörg um störf um þess ar til lög­ ur skili og tel ur ekki að með þeim sé nóg að gert varð andi efl ingu op­ in berra starfa í Snæ fells bæ. „Mér þyk ir leitt ef að eng in svör hafa borist til bæj ar fé lags ins og ég skal reyna að vinna bráð an bug á því,“ seg ir Ein ar. Kóp Allt krökkt af síld í Grund ar f irði Guð mundu VE með 1.000 tonna kast á síð unni. er mik ill sómi af því hvern ig þeir vinna þetta. Mér sýn ist hver padda vera nýtt og þeir sem sigla með í land dæla um frama fl an um í vinnslu skip­ in. Einmitt núna eru tveir sníkjar ar komn ir að þiggja afla,“ seg ir Run­ ólf ur og hlær. „Vinnslu skip in sigla síð an út fyr ir fjarð ar kjaft inn þannig að ekk ert er unn ið hér inni í firð in­ um. Þetta er þess um drengj um til mik ils sóma.“ Sjálf ur var Run ólf ur á síld á sjö­ unda ára tugn um og skip ið sem hann var á var á topp tíu lista yfir afla hæstu skip flot ans. „Við tók­ um 17 þús und mál og tunn ur ef ég man rétt. Ég laum aði því nú að karli föð ur mín um um dag inn þeg­ ar við fylgd umst með tveim ur síld­ ar bát um sigla út fjörð inn að þess­ ir tveir væru með jafn mik ið inn an­ borðs og við fisk uð um allt sum ar ið á þess ari aflafleytu hér um árið. Þeir geta klárað all an síld ar kvót ann hér ef þetta held ur svona á fram. Ann­ ars skil ég ekk ert í sjón varps fólki að mæta ekki á svæð ið og mynda þetta. Þetta er al veg mögn uð sjón og engu minna æv in týri en menn syngja um í göml um síld ars lög ur­ um,“ seg ir Run ólf ur að lok um. Á sjó Blaða mað ur Skessu horns stóðst ekki mát ið og skellti sér á sjó inn sl. mánu dag með Kristni Ó lafs syni á Birtu SH frá Grund ar firði. Nokkr ir bát anna fengu risa köst. Júpit er ÞH fékk 1.500 tonna kast og dældu skip­ verj ar í þrjá aðra báta, sem og þeir á Guð mundi VE sem fengu 1.000 tonna kast. Ó heppn in elti suma. Á Bjarna Ó lafs syni AK og Kap VE rifn aði nót in, en það kom þó ekki að sök þar sem aðr ir bát ar mok fisk uðu og gátu gef ið þeim síld. Blaða mað ur fór um borð í Sig­ hvat Bjarna son þeg ar hann fékk skammt frá Guð mundi VE. Skips­ verj ar voru hress ir og kát ir að vanda enda blíðu veð ur og mokafli. „ Þetta er æv in týri og minn ir bara á gömlu góðu árin þeg ar við vor­ um á síld veið um í Hval firð in­ um í denn,“ sagði einn skips verj­ inn á Sig hvati. „Við tók um eitt kast í morg un og feng um 500 tonn og við fáum núna um 200 tonn frá Guð mundi og þá erum við komn­ ir með þann skammt sem við eig um að koma með að landi. Við lönd um í Eyj um og þang að er um 14 tíma stím,“ sagði hann. Aðr ir skip verj­ ar tóku und ir og sögðu að Grund­ ar fjörð ur inn kraum aði af síld og það voru orð að sönnu því sjá mátti síld ina hoppa á yf ir borð inu. Því líkt magn af síld var að sjá að senni leg­ ast mætti bara henda dæl unni út í sjó inn án þess að kasta nót inni. kóp/af Það er oft þröng á þingi á síld ar mið un um. Fæst op in ber störf í Snæ fells bæ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.