Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 13.11.2007, Blaðsíða 21
21 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER HANDVERKSBAKARÍ Jólin byrja í Borgarnesi Allir velkomnir! Handavinnuhúsið Brákabraut 3 Borgarnesi Sími: 437 1421 Sig ríð ur Leifs dótt ir þjón ustu stjóri hjá VÍS. Versl un in Borg ar sport er með­ al elstu versl ana í Borg ar nesi, verð­ ur 25 ára í næsta mán uði. Jó hanna Björns dótt ir sem starf ræk ir versl­ un ina núna og hef ur gert síð ustu fjög ur árin er fimmti eig and inn. Jó hanna seg ir að það hafi geng ið á gæt lega í þessi fjög ur ár. „Við erum með sport vör ur frá al geng um merkj um og svo tísku­ vör ur frá Blend og Sautján, fatn­ að bæði fyr ir börn og full orðna. Sport vör urn ar eru nú orð ið svo mik ið í tísku. Þetta er allt ann að en fyr ir 10­15 árum þeg ar þú keypt ir þér bara í þrótta gall ann til að klæð­ ast í í þrótt um. Nú er sport fatn að­ ur inn not að ur hvers dags og jafn vel á betri sam kom ur. Þetta er líka lip­ ur og fal leg ur klæðn að ur,“ seg ir Jó­ hanna. En eru eng in vand ræði með að bjóða upp á nógu fjöl breytta vöru? „Nei, alls ekki. Fólk sem kem­ ur hing að finnst fjöl breytn in al veg nóg, enda þurftu t.d. að fara inn í 3­4 búð ir til að finna vör urn ar sem við bjóð um upp á hér. Við erum líka með þjón ust una hér sem kannski skort ir á í stóru búð un um.“ Færðu mik ið af við skipta vin um úr ná granna byggð um? „Það kem­ ur hing að fólk af Snæ fells nes inu og raun ar af öllu Vest ur landi. Reynd ar líka af Norð ur land inu. Svo er það sum ar bú staða fólk ið og unga fólk­ ið úr há skól un um hérna í hér að­ inu, sem er alltaf að fjölga,“ seg ir Jó hanna í Borg ar sporti. þá Út er kom in bók in Hóla borg ­ æv in týr ið um langspil lands ins eft ir Bjarna Val tý Guð jóns son í Borg ar­ nesi. Bók in bygg ir á ís lenskri þjóð­ sagna hefð þar sem sam an fara hug­ leið ing ar mann fólks ins um huldu­ fólk og tröll og bein ar lýs ing ar á sam skipt um við þær dul ar ver ur. Hún fjall ar um systk in in Hrólf og Hildi sem fara á samt Bjössa í fjalla­ för til að veita við töku heilla grip sem afa þeirra og ömmu hafði ver­ ið heit ið fyr ir að sitja yfir huldu­ konu. Þre menn ing arn ir hefja ferð­ ina bjart sýn ir og fagn andi og lenda í mikl um æv in týr um þetta kvöld og næstu nótt. Í Heið ar dal stend­ ur nátt úru und rið ó við jafn an lega, Hóla borg, höf uð að set ur huldu­ fólk sætta þeirra er í daln um búa og þang að er för inni heit ið. Tröll in byggja einnig heið ar og hamra og vita furðu lega margt, en þrátt fyr­ ir stærð sína og afl gera þau eng um mein. Bjarni Val­ týr er Vest­ lend ing um að góðu kunn ur. Hann var rit­ stjóri Kaup­ fé l ags r i t s ins árin 1977­1994 og meðrit­ stjóri Borg firð­ ings 1995­1996. Verk sem hann hef ur þýtt hafa ver ið flutt í út­ varpi og í dag­ blöð um. Hann er þekkt ur fyr ir að stunda ljóð list ina af mikl um mæli og hafa verk hans birst í sýn is bók um og tíma rit um og ver ið flutt op in ber lega við ýmis tæki færi, ekki síst gam­ an vís ur. Bjarni starf aði lengi hjá Kaup fé lagi Borg firð inga og hef ur ára­ tug um sam an ver ið kirkju­ o r g a n i s t i á Mýr um. Þetta er fyrsta skáld­ saga Bjarna, en árið 1974 kom út bók in Með vor­ blæn um ­ saga U n g ­ menna­ fé lags­ ins Bjarn ar Ný þjón usta „Trygg inga um hverf ið hef ur breyst mik ið seinni árin. Það eru nýj ar vör ur á mark aðn um, mik­ ið meiri þjón usta en áður var. Við erum líka með þjón ustu við ým­ iss fyr ir tæki, s.s. Lýs ingu varð andi lána kerf ið, Ör ygg is mið stöð ina og Lífís, sem er reynd ar hluti af okk­ ar fé lagi. Í apr íl á þessu ári bætt um við svo við okk ur verk efn um, allri al mennri þjón ustu fyr ir Sím ann,“ seg ir Sig ríð ur Leifs dótt ir hjá VÍS. Sig ríð ur, sem starf að hef ur hjá VÍS í 10 ár, hef ur ver ið þjón ustu­ stjóri síð an 2003. „ Þetta er mjög fjöl breytt og skemmti legt starf. Við kom um hing að í Hyrnu torg þeg­ ar það opn aði á ár inu 2000. Mik ill hluti af okk ar vinnu er ráð gjöf við við skipta vin inn. Fólk á ferð inni lít­ ur gjarn an inn hjá okk ur, sér stak­ lega yfir sum ar ið, og fólk kem ur hing að í ýms um er inda gjörð um,“ seg ir Sig ríð ur. Hún hef ur ver ið í stjórn rekstr ar fé lags Hyrn unn ar síð ustu þrjú árin og það starf hvílt mik ið á henn ar herð um. „ Þetta er heil mik il vinna, meiri en marg ur ger ir sér grein fyr ir. Þetta er stórt hús, fjöldi versl ana og þetta styð ur hvað ann að,“ seg ir Sig­ ríð ur Leifs dótt ir. þá Sótt í sagna arf þjóð ar inn ar Hít dæla kappa 1912­1972. Bjarni sagði í sam tali við Skessu­ horn að meg in efn ið í sögu þræð­ in um væri hin á hættu sama vitj un langspils ins. Það á að vera heilla­ grip ur lands ins og varna ill um ör­ lög um sem sögu hetj un um verða að öðr um kosti búin af trölla völd um. Bjarni seg ir að bók in sé fyr ir alla ald urs hópa. „Þrátt fyr ir að að al­ sögu per són urn ar séu ung ling ar þá tel ég bók ina vera ekki síð ur fyr ir aðra ald urs hópa, enda bygg ir hún á ís lenskri þjóð sagna hefð,“ seg ir hann. Hann seg ist alltaf skrifa mik­ ið og eiga full frá gengna ung linga­ sögu í hand riti. Út gef andi Hóla borg ar er Sig­ ur jón Þor bergs son og kápu mynd mál aði Ás laug Bene dikts dótt ir sem lengi vann hjá Kaup fé lagi Borg firð­ inga. kópKápa Hóla bo rg ar. Fjöl breytn in í há veg um í Borg ar sporti Jó hanna Björns dótt ir í Borg ar sporti. Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 www.vis.is F plús hjá VÍS er samheiti yfir tryggingar fyrir fjölskyldur og heimili. Þarfir fólks, fjölskyldu- og heimilishagir eru mismunandi og þess vegna er mikilvægt að hafa tryggingu sem tekur mið af því. Kynntu þér F plús og veldu þá tryggingu sem hentar þér og þínum best. VÍS – ÞAR SEM TRYGGINGAR SNÚAST UM FÓLK TRYGGING SEM VEX MEÐ ÞÉR F í t o n / S Í A

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.