Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 11. tbl. 11. árg. 12. mars 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Ný bensínstöð Ókeypis dælulykill í síma: 591 3100 Borgarnes Eins og sjá má í aug lýs ingu í blað inu er ver ið að opna frum­ kvöðla set ur í Borg ar nesi. Þetta er sam starfs verk efni Vaxt ar samn ings Vest ur lands, Sam taka sveit ar fé laga á Vest ur landi, Spari sjóðs Mýra­ sýslu og Borg ar byggð ar. Að sögn Torfa Jó hann es son ar, verk efn is­ stjóra Vaxt ar samn ings ins er um að ræða eitt af á herslu at rið um Vaxt ar­ samn ings ins. „Við sjá um að á Vest­ ur landi eru að mörgu leyti kjörað­ stæð ur fyr ir sprota fyr ir tæki. Við höf um sterkt mennta kerfi, nokk ur rann sókna set ur, út breitt há hraða­ net og góð ar teng ing ar við höf uð­ borg ar svæð ið. Þá er at vinnu ráð gjöf SSV öfl ug og hef ur í gegn um tíð­ ina unn ið mik ið með frum kvöðl­ um. Með frum kvöðla setr inu er ætl­ un in að ramma bet ur inn stuðn ing við sprota fyr ir tæki og frum kvöðla á samt því að bjóða þeim skrif stofu­ að stöðu í nán um tengsl um við at­ vinnu ráð gjöf ina.“ En hver er þörf in fyr ir frum­ kvöðla set ur á Vest ur landi? „Það vit um við í sjálfu sér ekki,“ seg­ ir Torfi. „Við vit um að sam bæri­ leg starf semi hef ur geng ið mis jafn­ lega á Ak ur eyri en mjög vel á Höfn í Horna firði og hjá Impru í Reykja­ vík er kom in hátt í 10 ára reynsla af Senn líð ur að ferm ing um á Vest­ ur landi sem og ann ars stað ar. Í þessu tölu blaði Skessu horns er að finna efni úr ýms um átt um sem allt teng ist ferm ing um á ein hvern hátt. Við töl við ferm ing ar börn sem hafa skemmti leg ar sög ur að segja af deg­ in um stóra, um fjöll un um ferm ing­ ar tísk una, mynd ir frá fót bolta kapp­ leik ferm ing ar barna og starfs fólks Akra nes kirkju, spjall við ljós mynd­ ara og við tal við móð ur sem hef ur fermt sjö börn og gef ið þeim öll­ um hest í ferm ing ar gjöf svo að eins fátt eitt sé nefnt. Síð ast en ekki síst er að finna lista yfir þau ferm ing­ ar börn sem ferm ast munu á Vest­ ur landi þetta árið. List inn er ekki að öllu leyti tæm andi þar sem ekki hafa enn ver ið dag sett ar ferm ing ar í Stykk is hólms presta kalli og Dala­ sýslu. Af þessu til efni er þetta tölu­ blað Skessu horns sent frítt heim til ferm ing ar barn anna með kærri kveðju og árn að ar ósk um. sók Mik il mildi þyk ir að ekki varð stór slys um miðj an dag á föstu­ dag þeg ar rúta með 50 ung ling­ um lenti aft an á gáma flutn inga bíl við af leggjar ann að Höfn í Mela­ sveit. Ung ling arn ir voru flest ir flutt ir til skoð un ar á Heilsu gæslu­ stöð ina í Borg ar nesi, nokkr ir með skurf ur og hnjask, en tveir þeirra á fram til nán ari skoð un ar á sjúkra­ hús í Reykja vík. Þeir kvört uðu und­ an bak verkj um. Flest ir aðr ir far­ þeg ar í rút unni voru í ör ygg is belt­ um að kröfu kenn ara þeirra og átti það að sögn Theo dórs Þórð ar son­ ar yf ir lög reglu þjóns stærst an þátt í að fleiri slös uð ust ekki. Til drög ó happs ins voru þau að öku mað ur pall bíls með timb ur farm sem kom að sunn an hugð ist beygja inn á af­ leggjar ann að Höfn. Þá kom að víf­ andi gáma bíll í sömu akst urs stefnu og stöðv aði fyr ir aft an pall bíl inn. Næsti bíll á eft ir gáma bíln um var rút an og sá öku mað ur henn ar ekki mögu leika á að stöðva í tæka tíð og hugð ist reyna að sneiða fram hjá bíl un um á vinstri veg ar helm ingi en þar kom bíll á móti og stefndi því í harð an á rekst ur. Öku mað ur bíls­ ins sem kom á móti sýndi snar ræði og beygði útaf veg in um en þá hafði öku mað ur rút unn ar sveigt aft ur inn á eig in veg ar helm ing og lenti því aft an á gáma bíln um. Bíl arn ir voru all ir tölu vert skemmd ir og þurfti að flytja rút una af vett vangi með krana bíl. Tölu­ verð an tíma tók að bíða eft ir stór­ um krana bíl um til flutn ings ins og þurfti því lög regla að stjórna um­ ferð fram hjá slys staðn um til klukk­ an 19 um kvöld ið. Slökkvi lið Borg­ ar byggð ar kom á stað inn og hreins­ aði um 200 lítra af hrá ol íu upp af svæð inu en hún lak frá rút unni eft ir að gat kom á hrá ol íu leiðslu. Ó happ­ ið átti sér stað skammt frá þar sem Hafnará renn ur og var lögð á hersla á að forða því að olía færi í ána, en þar er seiða eldi. Theo dór Þórð ar son yf ir lög reglu­ þjónn sagði í sam tali við Skessu­ horn að or sök ó happs ins hefði ver ið sú að bíl um var ekið of hratt mið að við að stæð ur og að allt of al gengt væri að of stutt bil væri á milli bíla mið að við hraða um ferð ar inn ar. mm Mörg loðnu veiði skip hafa land­ að á Akra nesi und an farna daga enda hef ur loðn an ver ið að veið ast skammt vest ur af land inu. Unn ið hef ur ver ið síð ustu daga á fullu við loðnu vinnslu á Akra nesi og víð ar og mörg skip þeg ar búin að fylla kvót­ ann. Þótt ver tíð in sé stutt geng­ ur mik ið á með an á henni stend ur og hafa bát ar orð ið að bíða í röð um eft ir að koma afl an um í land. Með fylgj andi mynd tók Frið­ þjóf ur Helga son ljós mynd ari fyr ir Skessu horn um borð í Vík ingi AK síð ast lið inn mánu dag. Þeir bregða hér á leik með silfrið, enda létt yfir skip verj um þar sem gott verð fékkst fyr ir loðn una sök um hrogna fyll ing­ ar. Sjá fleiri mynd ir Frið þjófs á bls. 16. mm Frum kvöðla set ur Vest ur­ lands opn ar í Borg ar nesi sam bæri legu verk efni. Við höf um líka kynnt okk ur reynslu Skota og þar leggja menn á herslu á að þörf in komi aldrei í ljós fyrr en far ið er af stað“. Að spurð ur um hvort ætl un­ in sé að út víkka starf sem ina til ann­ arra þétt býl is staða á Vest ur landi ef vel geng ur seg ir Torfi það koma vel til greina. „Við ætl um að byrja smátt og í nán um tengsl um við At­ vinnu ráð gjöf SSV, en ef vel geng ur gæt um við inn an fárra ára séð frum­ kvöðla set ur víð ar á Vest ur landi. mm Ferm ing ar 2008 Loðnu vinnsla á fullu Mildi að ekki varð stór slys Ver ið að und ir búa flutn ing rút unn ar af slys stað við Hafnará í Mela sveit.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.