Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS Hætt ir í skipu lags nefnd BORG AR BYGGÐ: Berg­ ur Þor geirs son (B) hef ur ósk­ að lausn ar frá störf um í skipu­ lags­ og bygg ing ar nefnd Borg­ ar byggð ar og vinnu hóp um um að al skipu lag Borg ar byggð­ ar og deiliskipu lag Hvann­ eyr ar. Byggða ráð sam þykkti á síð asta fundi sín um að fall­ ast á lausn ar beiðn ina. Í stað Bergs mun Kol beinn Magn ús­ son í Stóra Ási taka sæti í skipu­ lags­ og bygg ing ar nefnd, Ein­ ar Óli Ped er sen í vinnu hóp um að al skipu lag Borg ar byggð­ ar og Theo dóra Ragn ars dótt­ ir í vinnu hóp um deiliskipu lag Hvann eyr ar. -mm Út varp Óðal alla fimmtu daga BORG AR BYGGÐ: Stofn að hef ur ver ið út varps ráð á veg um nem enda fé lags Grunn skól ans í Borg ar nesi til að halda utan um út varps út send ing ar beint frá fé lags mið stöð inni Óð ali. Til að byrja með verða út send ing arn ar á milli klukk an 18.00 og 22.00 alla fimmtu daga. Út send ing ar eru send ar út á FM Óðal 101,3 og hefj ast þær í þess ari viku, fimmtu dag inn 13. mars. -mm Hvað á barn ið að heita? AKRA NES: Eins og flest ir vita er starf semi Arn ar dals og Hvíta húss ins flutt í nýtt hús næði að Þjóð braut 13. Nú vant ar nafn á hús ið/starf sem ina og hef ur ver ið efnt til nafna sam keppni vegna þess. Send andi til lögu skal skrifa fullt nafn og síma­ núm er á miða á samt til lögu sinni að nafni húss ins og setja í lok að um slag. Utan á um slag ið skal svo skrifa til lögu að nafni og dul nefni send anda. Loks er um slag ið sett í ann að um slag, merkt: Arn ar dal ur/ Hvíta hús, nafna sam keppni, Þjóð braut 13, 300 Akra nes. Skila frest ur er til 28. mars og veg leg ur vinn­ ing ur í boði! All ir geta tek ið þátt en til kynnt verð ur um úr­ slit nafna sam keppn inn ar laug­ ar dag inn 5. apr íl. Dóm nefnd á skil ur sér rétt til að hafna öll­ um til lög um. -sók Hag vöxt um land allt BORG AR NES: Sam tök at­ vinnu lífs ins efna til ráð stefnu á Hót el Borg ar nesi á morg­ un, fimmtu dag, um arð bært at­ vinnu líf. Á ráð stefn unni verða kynnt ar nýj ar á hersl ur SA und­ ir yf ir skrift inni: Hag vöxt um land allt. Flutt verða er indi sem tengj ast við fangs efn inu auk um ræðna. Frum mæl end ur eru: Árni Gunn ars son Flug fé lagi Ís­ lands, Erna Ind riðad. Alcoa­ Fjarða áli, Kjart an Ó lafs son HA, Guð mund ur H. Gunn ars son Mat ís Höfn, Sveinn H. Hjart­ ar son LÍÚ, Magn ús Ás geirs­ son Atvinnuþr.fél. Eyja fjarð ar, Gylfi Arn björns son ASÍ, Sig­ ríð ur Mar grét Guð mundsd. Land náms setr inu og Jó hann es Jóns son Bón us. Nauð syn legt er að skrá þátt töku á vef SA. Ráð­ stefnu stjóri er Vil hjálm ur Eg­ ils son, fram kvæmda stjóri SA. -sók Í ýmsu að snú ast AKRA NES: Um 90 verk efni og mál voru af greidd hjá lög regl unni á Akra nesi í lið inni viku. Einn öku mað ur var hand tek inn grun­ að ur um ölv un við akst ur. Nið­ ur staða önd un ar sýn is sýndi 1,18 mg/L í út önd un ar lofti en þess má geta að svipt ing ar mörk eru 0,25 mg/L. Þá voru fjór ir hand­ tekn ir grun að ir um akst ur und ir á hrif um fíkni efna. Próf an ir lög­ reglu benda til þess að þrír þeirra hafi ver ið und ir á hrif um kanna­ bis efna og einn und ir á hrif um am fetamíns. Ell efu manns voru kærð ir fyr ir of hrað an akst ur og ók sá sem hrað ast fór á 124 km/ klst hraða þar sem há marks hraði er 90. Loks má geta þess að þrjú um ferð ar ó höpp voru til kynnt lög­ reglu en eng in slys urðu á fólki. -mm Um 100 mál til af greiðslu LBD: Um 100 mál komu til af­ greiðslu Lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um í síð ast lið inni viku. Alls urðu 7 um ferð ar ó höpp í um dæm inu á þess um tíma, þar af tvö þar sem mik il mildi var að ekki urðu stór slys á fólki. Einn öku mað ur var tek inn fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna, var það sá átj ándi sem tek inn er á þessu ári. Á sama tíma hafa tíu öku menn ver ið tekn ir fyr ir ölv un við akst­ ur. Þá voru þrír öku menn tekn­ ir í vik unni fyr ir að aka án öku­ rétt inda. Nokkr ir fengu á minn­ ingu um að mæta með bíl ana sína í skoð un. -bgk Leið rétt ing AKRA NES: Í síð asta tölu blaði var að finna um fjöll un um söng­ leik inn Al gjör draum ur sem frum­ sýnd ur var í Bíó höll inni á hlaup­ árs dag. Þar var rang lega greint frá því að Flosi Ein ars son hefði samið tón list ina í verk inu. Hið rétta er að höf und ur inn og leik stjór inn Gunn ar Sturla Her vars son samdi einnig tón list ina en Flosi var tón­ list ar stjóri og sá um að taka upp und ir spil og þjálfa söngv ara. Hlut að eig andi eru beðn ir af sök­ un ar á þess um mis tök um. -sók Evru bók upp seld BIF RÖST: Bók in Hvað með evr una? eft ir Ei rík Berg mann Ein ars son og Jón Þór Sturlu son er nú upp seld hjá út gef anda. Bók­ in sem kom út á veg um Há skól­ ans á Bif röst í síð ustu viku hef ur feng ið afar góð ar við tök ur. Önn­ ur prent un er vænt an leg inn an skamms. Í bók inni eru helstu á lita mál varð­ andi hugs an lega inn leið ingu evru á Ís landi greind á ein fald an og að gengi leg an hátt. Fjall að er um mynt sam runa í Evr ópu og skoð að hvaða á hrif inn ganga í Evr ópu­ sam band ið og upp taka evru hefði á ís lenskt efna hags líf og sam fé­ lag. Ei rík ur Berg mann Ein ars son er dós ent og for stöðu mað ur Evr­ ópu fræða set urs Há skól ans á Bif­ röst og Jón Þór Sturlu son er dós­ ent við Há skól ann í Reykja vík. -sók Seg ir sig úr póli tík AKRA NES: Sig rún Ósk Krist­ jáns dótt ir rit stjóri Skessu horns hef ur sagt af sér sem vara bæj ar­ full trúi Sam fylk ing ar og ó háðra og sem að al mað ur í tóm stunda­ og for varna nefnd. Bæj ar ráð Akra­ ness tók af sögn Sig rún ar fyr ir á síð asta fundi og þakk aði henni jafn framt vel unn in störf. -þá Fé lag leik skóla kenn ara hef ur gert al var leg ar at huga semd ir við að staða leik skóla stjóra við nýj an leik­ skóla við Ket ils flöt á Akra nesi hafi ekki ver ið aug lýst, eins og venj an er varð andi stjórn enda stöð ur við leik­ skóla. Fé lag ið ósk ar eft ir skýr ing um bæj ar stjórn ar Akra ness. Leik skóla­ kenn ar ar við leik skól ann Garða sel á Akra nesi hafa einnig sent er indi til bæj ar stjórn ar sama efn is. Bæði bréf in voru tek in fyr ir á fundi bæj­ ar ráðs í lok síð ustu viku. Meiri hluti bæj ar ráðs tel ur að eðli lega hafi ver­ ið stað ið að ráðn ingu leik skóla stjóra og fól bæj ar stjóra að svara þess um bréf um. Í bréfi leik skóla kenn ara á Garða­ seli seg ir með al ann ars að verk ferl ið við ráðn ing una sé al gjör lega á skjön við ráðn ingu ann arra skóla stjóra á Akra nesi síð ustu miss eri og því mik il von brigði. Í grein ar gerð með á kvörð un bæj ar ráðs 21. febr ú ar sé full yrt að stað an hafi ver ið aug lýst inn an leik skóla Akra nes kaup stað ar en sú full yrð ing sé röng. Við stofn­ un Skátasels var ljóst frá upp hafi að um bráða birgða úr ræði var að ræða, staða leik skóla stjóra þar hafi ekki ver ið aug lýst, en leik skóla kenn­ ar ar á Akra nesi hafi gert ráð fyr ir því að svo yrði gert varð andi skóla­ stjóra stöðu nýja skól ans við Ket ils­ flöt. „Við för um fram á að Akra nes­ kaup stað ur skoði þessa á kvörð un sína, aug lýsi starf ið og gefi öðr um hæf um leik skóla kenn ur um tæki færi að sækja um stöð una og láta meta „ Þetta var mjög góð ur fund ur og mál in komust á hreint. Það er yf­ ir lýst stefna stjórn enda borg ar inn­ ar að þeir muni ekki láta það ger­ ast aft ur að tekn ar verði svona ein­ hliða á kvarð an ir. Fram veg is verði leit að á lits allra eig enda Orku veitu Reykja vík ur,“ seg ir Gísli S. Ein­ ars son bæj ar stjóri á Akra nesi um fund eign ar að ila OR sem hald inn var í Reykja vík síð ast lið inn föstu­ dag. Þar komu sam an bæj ar stjór­ ar og bæj ar ráð Akra ness og Borg­ ar byggð ar á samt Ó lafi F. Magn ús­ syni borg ar stjóra, Vil hjálmi Þ. Vil­ hjálms syni for manni borg ar ráðs og Kjart ani Magn ús syni for manni stjórn ar OR. Til efni fund ar ins var um deild stjórn sýslu út tekt á Orku­ veitu Reykja vík ur. Fyr ir fund in um lá álit ann ars tveggja lög manna Akra nes kaup­ stað ar, Jó hann es ar Karls Sveins­ son ar hjá Lands lög um ehf. Í á lits­ gerð inni seg ir með al ann ars: „Ég finn því eng an stað í lög um, reglu­ gerð um, sam eign ar samn ingi né al­ menn um regl um um sam eign ar­ fé lög að eig end ur fé lags ­ hversu stór ir sem þeir eru ­ hafi heim ild­ ir til að ganga inn og á kveða út tekt­ ir sem snúa m.a. að stjórn skipu­ lagi, störf um stjórn ar og stjórn enda o.s.frv. Ég verð því að vera ó sam mála því á liti borg ar stjóra að eig andi í sam­ eign ar fé lagi geti upp á sitt ein dæmi „á kveð ið“ að fram kvæma út tekt­ ir án sam ráðs við sam eig end ur eða með því að koma slíku til leið ar á vett vangi stjórn ar eða eig enda fund­ ar. Það stríð ir gegn stjórn skipu lagi OR og meg in regl um um stjórn­ skip an fé laga.“ Páll S. Brynjars son bæj ar stjóri í Borg ar byggð seg ir að á fund in um hafi kom ið fram sterk ur vilji ráða­ manna borg ar inn ar um að auk­ ið sam ráð verði milli eign ar að ila í Orku veitu Reykja vík ur. Eins og Skessu horn hef ur greint frá óskaði bæj ar stjórn Akra ness fyr ir hönd minni eign ar að ila í OR, 19. des­ em ber síð ast lið inn, eft ir skýr ing­ um á til urð stjórn sýslu út tekt ar inn­ ar um deildu. Þeg ar stóð á svör um voru spurn ing arn ar ít rek að ar og varð Ó laf ur F. Magn ús son borg ar­ stjóri fyr ir svör um í síð asta mán uði. Að il ar voru ekki á nægð ir með svör borg ar stjóra, enda töldu þeir hann ekki ein vörð ungu rétta að il ann til svara. Fund ur inn fyr ir helg ina var hald inn til að upp fylla ósk ir bæj ar­ stjórna Akra nes og Borg ar byggð ar, og eins og fyrr seg ir varð hann ár­ ang urs rík ur að mati fund ar manna. þá Nýir eig end ur hafa keypt rekst­ ur versl un inn ar á Reyk hól um sem marg ir köll uðu Jóns búð en heit­ ir í dag Hóla kaup. Það eru hjón in Björn Fann ar Jó hann es son og Guð­ rún Guð munds dótt ir sem keyptu verlun ina. Björn Fann ar seg ir að þau hjón séu bjart sýn á rekst ur­ inn þótt hvor ugt þeirra hafi kom­ ið nærri versl un ar rekstri áður. „Ég mun standa í búð inni með an frú in vinn ur á skrif stof unni í Þör unga­ verk smiðj unni. Í vet ur verð ur opið á virk um dög um frá 9­18 og 10­14 á laug ar dög um. Við mun um síð an end ur skoða opn un ar tím ann þeg ar sum ar ið kem ur.“ Björn Fann ar og Guð rún byggðu sér hús á Reyk hól um fyr ir nokkrum árum og hafa búið þar síð an. Hjón­ in unnu bæði við Þörn unga verk­ smiðj una áður en það kom til að fara að reka versl un. „Auð vit­ að fylgja nýj um herr um alltaf ein­ hverj ir nýir sið ir en hér verð ur rek­ in mat vöru versl un á samt elds neyt­ is sölu. Við erum einnig með smá kaffi horn hérna svo þú get ur kom­ ið og feng ið kaffi og pylsu,“ seg ir Björn Fann ar bros andi. „Heima­ menn hafa tek ið okk ur vel og við erum bara bjart sýn á fram tíð ina í þess um rekstri.“ bgk Mót mæla ráðn ingu leik skóla stjóra Leit að verði á lits allra eign ar að ila í OR Fjöl skyld an sem kem ur að rekstri Hóla kaupa á Reyk hól um. Frá vinstri eru Guð­ mund ur Andri, Guð rún, Björn Fann ar og Brynj ar Pálmi. Hóla kaup opn ar á Reyk hól um hæfni sína á jafn rétt is grunni. Það er svo mik il vægt að full sátt megi nást við stofn un nýs skóla,“ seg ir í bréfi leik skóla kennar anna, en í því seg ir jafn framt að mót mæl in bein ist ekki gegn þeim ein stak lingi sem ráð inn var í starf ið. Við um ræð ur í bæj ar stjórn Akra­ ness kom fram sú túlk un meiri­ hluta bæj ar stjórn ar að með flutn­ ingi starf semi leik skól ans Skátasels að Ket ils flöt væri ver ið að flytja starf semi á milli húsa, þess vegna hafi ekki ver ið á stæða til að aug­ lýsa stöð ur skóla stjóra og mat ráðs. Túlk un minni hluta bæj ar stjórn­ ar var hins veg ar á þann veg að við Ket ils flöt væri ver ið að opna nýj­ an leik skóla, þess vegna hefði átt að aug lýsa þess ar stöð ur. þá Krist ján Rafn Sig urðs son, fram kvæmda stjóri Eð al­ fisks í Borg ar nesi hef­ ur aft ur kall að nytja­ leyfi sem Stjörnusal­ at hafði fyr ir notk un mynd merk is Eð al fisks, en leyf ið hef ur Stjörnusal at haft síð ast lið in fjög ur ár. For saga máls­ ins er sú að í febr ú ar 2004 keypti Krist ján Rafn lax vinnslu hluta og öll vöru merki Eð al fisks sem þá hafði um langt skeið ver ið rek ið í Borg­ ar nesi. Fisk vinnslu hlut ann not aði hann og hef ur síð an sér hæft fyr ir­ tæk ið í vinnslu á reykt um laxi og sil­ ungi. Sal at gerð in var hins veg ar seld Borg ar nes kjöt vör um. Stjörnusal­ at hafði heim ild frá Eð al fiski til að nýta mynd merk ið enda talið að um mjög sterkt vöru merki sé að ræða. Það nytja leyfi hef ur Krist ján Rafn nú aft ur kall að eft­ ir að Borg ar nes kjöt­ vör ur ehf. skipti um eig end ur. „Nytja leyf­ ið hef ur ver ið aft ur­ kall að í kjöl far fram komu nú ver andi eig enda Sal at húss ins gagn vart Eð al fiski. Það er ó svífni af verstu gráðu að Sal at hús ið skuli halda á fram fram leiðslu und ir okk­ ar vöru merki. Við höf um lögvar ið einka leyfi fyr ir merk inu og því mun ég fara fram á að fram leiðslu und­ ir vöru merki mynd merk is Eð al fisks verði þeg ar í stað hætt og við mun­ um fara fram á lög bann síð ar í þess­ ari viku á hend ur fyr ir tæk inu fyr ir notk un þess,“ sagði Krist ján Rafn í sam tali við Skessu horn. mm Nytja leyfi vöru merk is aft ur kall að

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.