Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2008, Síða 10

Skessuhorn - 12.03.2008, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS Fram kvæmda svið Borg ar byggð­ ar hef ur unn ið að því und an far ið að setja upp landupp lýs inga kerfi fyr ir sveit ar fé lag ið. Á samt því hafa all­ ar teikn ing ar sem bygg ing ar full trúi hef ur feng ið í geng um tíð ina ver ið skann að ar inn, eða um 30 þús und. Er von manna að kerf ið komi sem víð ast að not um. Að gang ur verð ur frjáls og munu í bú ar, fast eigna sal ar, hönn uð ir og ferða menn geta far­ ið þarna inn til að sækja þau gögn sem þeir þurfa. Jök ull Helga son for stöðu mað ur fram kvæmda sviðs seg ist vona að kerf ið ver ði kom ið í gagn ið í maí. Landupp lýs inga kerf ið sem Borg­ ar byggð hyggst nota nefn ist In­ fraPath og hafa þeg ar 14 sveit­ ar fé lög tek ið það í notk un á samt Faxa flóa höfn um. Jök ull seg ir kerf­ ið muni nýt ast til innri nota fyr ir starfs fólk sveit ar fé lags ins til tækni­ legra nota, fyr ir íbúa sveit ar fé lags­ ins, hönn uði, ferða menn og aðra þá sem nálg ast þurfa íbúa­ eða fast­ eigna upp lýs ing ar, teikn ing ar, skipu­ lags upp drætti eða aðr ar korta upp­ lýs ing ar. Þetta mun einnig létta á fram kvæmda sviði sveit ar fé lags ins, því alltaf fer nokk ur tími í að finna til teikn ing ar fyr ir þá sem á þurfa að halda. „Enn frem ur verð ur mögu­ legt að klippa út staf ræn gögn til notk un ar í hönn un og gerð korta, svo eitt hvað sé nefnt. Hægt er að fara inn í ein angr að um hverfi skoða teikn ing ar af hús um, lagn ir, göt ur eða sveita bæi inn an sveit ar fé lags ins og fá alls kyns upp lýs ing ar. Einnig verða inni í kerf inu loft mynd ir sem munu nýt ast dreif býl is bú um sveit­ ar fé lags ins, á samt vega kerf inu, gróð ur fari og slíku. Landa merki jarða munu að lík ind um einnig sjást þeg ar að al skipu lags upp drátt ur verð ur sett ur inn, sem gæti orð ið í lok árs ins.“ Jök ull seg ir að spurð ur að þarna séu upp lýs ing ar sem séu op in ber gögn hvort sem er og all ir geti nálg­ ast á ann an hátt, ef vilji og nauð syn er fyr ir því. Með þessu sé ein ung is ver ið að spara tíma því gögn in verði mun að gengi legri og hægt að nálg­ ast þau á skjót ari hátt en er í dag. „Einn af kost um þess að skanna inn all ar teikn ing ar er að þær eru nú varð veitt ar í mið læg um grunni, þannig að af rit af þeim verð ur alltaf til, þrátt fyr ir að papp írs ein tak ið glat ist. Ann ar kost ur er sá að á rit­ un/stimp ill bygg ing ar full trúa verð­ ur sýni leg á skján um þannig að ekki fer á milli mála að um sam þykkta teikn ingu er að ræða. Hið sama gild ir um skönn un á öll um skipu­ lags upp drátt um sveit ar fé lags ins.“ Á hugi er einnig fyr ir sam vinnu milli Fast eigna mats rík is ins, sveit­ ar fé laga og hönn uða um að reyna að minnka papp írs flóð ið ef hægt er. „Þá yrðu teikn ing ar mót tekn ar á raf rænu formi frá hönn uð um og færi á milli þeirra er um þurfa að fjalla á þann hátt. Eins og stað an er núna skort ir enn tækni til að klára verk ið en þetta er án efa það sem koma skal,“ seg ir Jök ull. bgk Hin ir ís lensku Dreka púk ar í skáta fé lag inu Stíg anda í Dala­ byggð gengu á dög un um um Búð­ ar dal með söfn un ar bauka í verk­ efn inu Börn hjálpa börn um sem er á veg um ABC barna hjálp ar. Söfn un ar pen ing ur inn fer í upp­ bygg ingu á skóla starfi í Pakist an og Ken ía. Hin ir ís lensku dreka­ púk ar eru yngri hóp ur inn í skáta­ fé lag inu. Þá fóru Dreka ynj urn ar, sem eru stúlk ur í 6.­9. bekk, síð­ ar sama dag og héldu á fram söfn­ un inni. sók Eins og fram kom í frétt um í síð­ ustu viku hef ur for stjóri Fast eigna­ mats rík is ins, Hauk ur Ingi bergs son, á kveð ið að leggja nið ur skrif stof­ ur Fast eigna mats rík is ins í Borg ar­ nesi og á Eg ils stöð um á næst unni. Hann seg ir á stæð una vera hag­ ræð ingu í rekstri þar sem stofn un­ in hafi misst tekju stofna á þessu ári. Þá hafi verk efni sem áður voru á könnu Fast eigna mats ins flust m.a. til sveit ar fé laga og sýslu manna. Ingi mund ur Grét ars son, um dæm­ is stjóri FMR í Borg ar nesi og ann­ ar starfs mað ur skrif stof unn ar þar er al gjör lega ó sam mála for stjór an um og rök styð ur í við tali við Skessu­ horn að eng in hag ræð ing verði af lok un skrif stof unn ar held ur þvert á móti fylgi því auk inn kostn að ur. For svars menn sveit ar fé laga á Vest ur landi hafa nú sam mælst um að mót mæla há stöf um þess ari ráða­ gerð for stjóra FMR og sendu í lið­ inni viku for stjóra FMR bréf þar sem seg ir m.a: „Sveit ar fé lög á Vest­ ur landi mót mæla harð lega þeirri á kvörð un Fast eigna mats rík is ins að loka skrif stofu sinni í Borg ar nesi. Við telj um að þessi á kvörð un muni hafa í för með sér skerta þjón ustu fyr ir sveit ar fé lög in á Vest ur landi, auk þess sem við ef umst veru lega um að hún leiði af sér hag ræð ingu fyr ir stofn un ina.“ Þá seg ir í bréf inu að það sé ljóst að á kvörð un FMR gangi þvert á boð aða stefnu stjórn­ valda um upp bygg ingu og flutn ing starfa frá höf uð borg inni út á lands­ byggð ina. „Því munu sveit ar fé lög á Vest ur landi leita allra leiða til að hnekkja þess ari á kvörð un, en við hana verð ur ekki unað.“ Verk efni flytj ast til Hauk ur Ingi bergs son, for stjóri FMR seg ir í sam tali við Skessu horn að fækk un lands hluta skrif stof anna eigi sér gegn ar skýr ing ar. „Á síð ustu árum hafa verk efni svæð is bund inna skrif stofa Fast eigna mats ins far­ ið minnk andi. Stjórn sýsla varð­ andi stofn un og skrán ingu lóða og mann virkja sé nú í hönd um sveit­ ar fé laga sam kvæmt skipu lags­ og bygg ing ar lög um og þótt skrán ing þeirra í Land skrá fast eigna sé lög­ form lega í hönd um Fast eigna mats rík is ins, sam kvæmt til kynn ingu sveit ar fé lags, þá for skrá flest sveit­ ar fé lög þess ar upp lýs ing ar í Land­ skrá fast eigna en þær taka fyrst gildi er Fast eigna mat rík is ins hef ur stað­ fest þær eða eft ir at vik um þing lýs­ ing ar stjóri.“ Hauk ur seg ir að með því að þing lýs ing ar vegna fast eigna fara nú fram í Land skrá fast eigna hafi á nokkrum árum nær horf ið sá verk þátt ur sem svæð is bundn ar skrif stof ur sinntu áður, þ.e. að skrá eig enda skipti að fast eign um hver á sínu svæði. „Eig enda skrán ing sýslu­ manna, sem fram fer í þing lýs ingu, hef ur kom ið í henn ar stað. Með til­ komu á lagn ing ar kerf is fast eigna­ skatta og fast eigna gjalda í Land skrá fast eigna á síð asta ári hef ur skrán­ ing greið enda færst til sveit ar fé­ laga.“ Þá seg ir Hauk ur að þar sem mats­ fjár hæð ir fast eigna mats fast eigna og bruna bóta mats mann virkja ráð­ ist fyrst og fremst af upp lýs ing um um gerð og eig in leika eign anna sem sveit ar fé lög for skrá í Land skrá fast eigna hef ur dreg ið úr þörf Fast­ eigna mats ins á að reka svæð is skrif­ stof ur mats starf sem inn ar vegna. „Verk efni svæð is bund inna skrif­ stofa hafa því færst til ann arra að­ ila inn an hér aðs, skrán ing lóða og mann virkja hef ur færst í meira mæli til sveit ar fé laga og eig enda skrán­ ing til sýslu manna. Fast eigna mat­ ið legg ur þess um að il um til tölvu­ kerfi sem hund ruð ir manna í öll um sveit ar fé lög um og sýslu manns emb­ ætt um nota við vinnu sína. Það fyr­ ir komu lag hef ur styrkt stað bundna fram kvæmd þess ar ar vinnu og nýt­ ir stað kunn ug leik þeg ar hans er þörf. Það er í sam ræmi við hug­ mynda fræði Land skrár fast eigna um að við kom andi stjórn völd skrái í skrána það sem und ir þau fell ur. Sú stefna er ít rek uð í nið ur stöð um starfs hóps fjár mála ráð herra 2007.“ Efl ing starf sem inn ar á Ak ur eyri Hauk ur Ingi bergs son seg ir að með stofn un Land skrár fast eigna árið 2001 hafi ver ið mót uð sú stefna að efla starf semi Fast eigna­ mats rík is ins á skrif stofu stofn un­ ar inn ar á Ak ur eyri. Þá voru fimm störf á skrif stofu stofn un ar inn­ ar á Ak ur eyri. Nú eru þar 12 störf. „Auk þess er að al tölva stofn un ar­ inn ar rek in á Ak ur eyri af hýs ing­ ar fyr ir tæki. Við fangs efni þess ara starfa eru ann ars veg ar ný verk­ efni sem stofn un inni hafa ver ið fal­ in og hins veg ar eru verk efni sem flutt hafa ver ið til skrif stof unn ar og hún sinn ir fyr ir land ið allt. Á skrif­ stofu í Reykja vík hef ur fækk að um 6 störf á einu ári. Í ljósi of an greindr­ ar þró un ar er Fast eigna mat inu ætl­ að að draga sam an í rekstri sín um á þessu ári um 70­80 m.kr. mið að við út gjöld 2007. Einn þátt ur í að ná því marki er að loka skrif stofu í Borg ar nesi. Lok un in á ekki að hafa nein á hrif á þjón ustu stofn un ar inn­ ar við skrán ing ar að ila og lít il sem eng in á hrif á þjón ustu við al menn­ ing á Vest ur landi en henni verð ur sinnt frá Reykja vík,“ seg ir Hauk ur að lok um. Verð ur dýr ara þeg ar upp verð ur stað ið Und an far ið hafa tveir mats menn ver ið á skrif stofu FMR í Borg ar­ nesi og hef ur þeim ver ið boð ið að flytj ast til starfa á skrif stofu FMR í Reykja vík í stað inn. Sá mögu leiki hef ur ver ið nefnd ur að þeir aki á milli í vinnu tím an um en þurfi að öðru leyti sjálf ir að bera kostn að­ inn af ferð un um. Ingi mund ur E. Grét ars son, um dæm is stjóri FMR í Borg ar nesi seg ir að á kvörð un­ in hafi kom ið sér al gjör lega í opna skjöldu enda sé hún tek in þvert á þá stefnu stjórn valda að fjölga störf­ um á lands byggð inni. „For stjór­ inn segja þetta vera í hag ræð ing ar­ skyni en það er mitt mat að þetta fyr ir komu lag verði dýr ara fyr ir rík­ ið þeg ar upp er stað ið,“ seg ir hann. Þar nefn ir hann sem dæmi að beinn út lagð ur kostn að ur við hús næð ið í Borg ar nesi sé um 1.565 þús und krón ur á ári en aðr ir rekstr ar þætt­ Landupp lýs inga kerfi fyr ir alla í Borg ar byggð Dreka púk ar söfn uðu í Búð ar dal FMR hyggst loka skrif stofu sinni í Borg ar nesi Krist ín Val garðs dótt ir og Ingi mund ur Grét ars son, starfs menn FMR í Borg ar nesi. Hauk ur Ingi bergs son, for stjóri FMR. Ljósm. Gunn ar V Andr és son. ir munu varla spar ast við að loka skrif stof unni og flytja störf þeirra til Reykja vík ur. „Þvert á móti má færa fyr ir því gild rök að ein staka rekstr­ ar lið ir munu hækka vegna flutn­ ings ins. Þar á með al mun kostn að ur vegna ferða laga aukast og ég er viss um að rík ið mun því skað ast þeg­ ar upp verð ur stað ið, ekki hag ræða. Einnig er al veg ljóst að þjón usta við sveit ar fé lög og fast eigna eig end ur mun versna stór um, þjón usta við þá sem einmitt greiða stærst an hluta rekstr ar kostn að ar stofn un ar inn ar í dag,“ seg ir Ingi mund ur. Mörg verk efni hlut falls lega Hann seg ir hættu á að mik il stað­ ar þekk ing og dýr mæt reynsla starfs­ manna glat ist við það að loka skrif­ stof unni í Borg ar nesi sem leið ir til þess að meiri tími fari í að leysa hvert ein stakt verk efni. Þá seg­ ir hann: „Við störf uð um hér þrjú til skamms tíma en erum í dag tvö að vinna verk sem þrír unnu áður. Við hjá FMR í Borg ar nesi leyst um á síð ast liðnu ári 1769 verk efni sem bár ust frá sveit ar fé lög um á Vest­ ur landi og Vest fjörð um. Auk þess leystu starfs menn í Borg ar nesi 568 ann ars kon ar er indi frá ein stak ling­ um og öðr um að il um, flest beiðn­ ir um bruna bóta­ og fast eigna mat. Þetta er um 14% af heild ar fjölda er inda vegna skrán ing ar og mats eigna sem barst FMR á síð asta ári. Reikn að starfs hlut fall er vinn ur við skrán ingu og mat fast eigna er þó ekki nema 5% af heild á starfs­ stöð inni í Borg ar nesi og rekstr ar­ kostn að ur að eins 2,46% af heild­ ar rekstr ar kostn aði stofn un ar inn ar árið 2007. Öll um mæli um að skrif­ stof urn ar sé ó þarf ar og verk efna­ litl ar eru röng og dæma sig sjálf, það sama ætti þá að gilda um skrif­ stof urn ar á Ak ur eyri, Sel fossi og í Reykja vík. Þetta er að eins spurn­ ing in um póli tíska á kvörð un hvar verk in eru unn in.“ Öfug byggða stefna Ingi mund ur seg ir að það hljóti að liggja ein hverj ar allt aðr ar for­ send ur að baki þess ari á kvörð un um lok un skrif stof unn ar en hag ræð ing. Hann seg ir ekki ljóst hvort hann og sam starfs kona hans, Krist ín M. Val garðs dótt ir, muni nýta sér það til boð að starfa í Reykjavík.“Ekkert hef ur enn borist til okk ar frá for­ stjóra FMR um hvaða kjör varð­ ar eða hvers kon ar störf er ver ið að bjóða okk ur. Þar að auki á ég enn eft ir að sjá að for stjór an um sé stætt á að halda sig við þessa á kvörð un, ekk ert hef ur kom ið fram um af­ stöðu ráð herra í mál inu til þessa eða neitt sem styð ur þær full yrð­ ing ar for stjóra að þetta hafi sparn­ að í för með sér, held ur bend ir allt til að kostn að ur auk ist. Í raun er hér um mik ið stærra mál að ræða; þetta er próf steinn á hver raun veru­ leg stefnuna rík is stjórn ar inn ar er í byggða mál um, trú verð ug leiki ráð­ herra og þing manna sem tal að hafa fyr ir mál efn um lands byggð ar inn ar er að veði. Uppi er í raun hin ein­ kenni leg asta staða í máli þessu þar sem for stjóri ríks stofn un ar er lát inn snúa stefnu rík is stjórn ar og þings um 180 gráð ur án þess að nokk ur rök liggi þar að baki. Ég trúi ekki að þing ið láti ganga yfir sig með þess­ um hætti,“ sagði Ingi mund ur Grét­ ars son að lok um. mm

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.