Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS Ljóð ið Kveðja úr fyrstu ljóða bók Þor steins frá Hamri: Kveðja Haustkul af norðri brottu ber blóm krónu dána. Lát það hvísla ör laga spám í eyru þér. Er skarð ur máni í skýj um fer er skjól okk ar þessi hrísla. Ég er á leið til ljóð vakans ljósu stranda. Mér dís ir sungu: Á vetr ar kvöldi þú kemst til lands; lang sótt er haf ið, en leik ur hans er lífs gjafi þinn ar tungu. Barrkrón an skelf ur særð og sjúk er sval inn slær hana fast ar og tíð ar. Storm ur inn ber þér frost og fjúk. En mjöll in sem kem ur köld og mjúk ber kvæði mitt til þín síð ar. Blaða mað ur Skessu horns var á ferð inni í Döl um fyr ir skömmu. Með al ann ars lá leið in í Vina­ bæ, leik skól ann í Búð ar dal. Ætl­ un blaða manns var að spjalla við börn in um ferm ing ar en fá lið að var á leik skól an um þenn an dag vegna veik inda. Reynd ar máttu börn­ in eig in lega ekk ert vera að því að eyða tíma sín um í að tala við ein­ hverja ó kunn uga konu sem þarna var mætt með mynda vél. Sól skein í heiði, á jörð inni var spenn andi snjór og hóll inn beið til að renna sér nið ur hann, eft ir erf iði við að kom ast upp. Þó virti einn stubb ur þenn an gest for vitn is lega fyr ir sér í ör skots stund og sagði svo: „Þú tal­ ar al veg eins og strák ur.“ Þar með var mál ið af greitt og hann fór að at­ huga hvort ekki tæk ist að sníkja sér far á snjó þotu nið ur hól inn. bgk Sveit Skot fé lags Akra ness varð í öðru sæti á bik ar móti Skot í þrótta­ sam bands ins í loft skamm byssu­ skot fimi sem fram fór á laug ar dag. Sveit Skot fé lags Reykja vík ur var í fyrsta sæti og sveit skot fé lags Kópa­ vogs í því þriðja. Mót ið var hald ið í að stöðu Skot fé lags Kópa vogs í í þrótta hús inu í Digra nesi. SKA sendi fimm kepp end ur á mót ið en keppt var í ein stak lings­ og sveita keppni. Silf ur sveit fé lags­ ins var skip uð þeim Ómari Jóns­ syni, Jóni Óla syni og Guð mundi Sig urðs syni. Að sögn Jóns S. Óla­ son ar voru liðs menn sveit ar inn­ ar þrátt fyr ir silf ur verð laun in ekki sátt ir með út kom una, en Guð­ mund ur Sig urðs son var að skjóta þeirra best, náði 555 stig um. Liðs­ menn SKA hafa stund að stíf ar æf­ ing ar eft ir að æf inga að staða var opn uð í í þrótta hús inu við Vest ur­ götu. Framund an er Ís lands mót og mik ill hug ur í mönn um og stefnt á Ís lands meist aratitla, að sögn Jóns. Skot fé lag Akra ness er að marka sér öfl ug an sess inn an í þrótta grein ar­ innar og hef ur þátt taka fé lag ins á mót um vak ið mikla at hygli, ekki síst fyr ir það að þetta litla en stór­ huga fé lag hef ur átt allt að þriðj ung kepp enda á mót um Skot í þrótta­ sam bands ins í loft skamm byssu­ skot fimi. Jón S. Óla son gat þess að end­ ingu að all ir eru vel komn ir á æf ing­ ar hjá fé lag inu. Æf ing ar með leið­ sögn fyr ir byrj end ur eru á mánu­ dög um kl 20 og fá þeir sem vilja prófa lán að ar byss ur. Pláss ið er þó tak mark að og eru á huga sam ir því beðn ir um að hafa sam band við Jón í síma 897 2298. Fimmt án ára ald­ urs tak mark er á æf ing arn ar sam­ kvæmt lög um. þá Erum við Ís lend ing ar ekki á villi­ göt um með lög gjöf um öku rétt­ indi? Hér á ég eink um við hvað varð ar yngstu bíl stjór ana í um ferð­ inni. Við höf um of mörg dæmi um slys og glanna leg an akst ur yngstu bíl stjór anna. Til efni þess að ég sest nið ur og hripa þess ar lín ur, er einmitt síð asti hörmu legi at burð­ ur sem átti sér stað ný ver ið, hér á Akra nesi, þar sem ung ur mað ur lét líf ið og ann ar stórslas að ist, þeg ar bíll þeirra lenti á hús vegg. Mér finnst við ekki geta set ið að gerð ar laus við þess ar að stæð ur og ég vil kalla eft ir að gerð um lög­ gjaf ar valds ins í land inu til að taka á þess um vanda. Við Ís lend ing ar sýnd um of mikla til slök un þeg ar við leyfð um ung ling un um okk ar að fá öku rétt indi sautján ára. Því þarf að breyta þannig að öku rétt indi mið ist við átján ára af mæl is dag­ inn. Svo mætti hefja æf inga akst ur sautján ára. Ég hef einmitt grun um að svona sé þessu hátt að hjá mörg­ um ná granna þjóð um okk ar. Þarna ætt um við að not ast við sömu ald­ urs tak mörk. En við þurf um að gera gott bet ur en þetta og e.t.v. er þar stærri hluti á sama vanda máli. Það sýn ir sig að allt of marg ir af yngstu bíl stjór un­ um hafa til um ráða bíla sem eru svo kraft mikl ir að það geng ur hrein lega ekki að setja þá í hend urn ar á þeim. Þeir hafa ekki nægi leg an þroska eða dóm greind til þess að stjórna svona trylli tækj um. Þarna þyrfti að setja ald urs tak mörk t.d. við sama ald­ ur og meira próf, þ.e. tutt ugu og eins árs, eða í það fyrsta tutt ugu ár. Fram að því ættu ung ling arn ir að­ eins að mega stjórna kraft meiri bíl­ um í fylgd með reynd um öku manni. Ég sé að þetta kall ar á eitt hvert tak­ mörk un ar þak á kraft bíls ins, hvort sem það ætti að vera há marks­ hest afla fjöldi, hest afla fjöldi mið að við þyngd bíls ins eða hversu lang­ an tíma tek ur bíl inn að kom ast úr kyrr stöðu í hund rað km/klst. All ar töl ur um þetta eru að gengi leg ar frá fram leið end um bíl anna. Ég treysti mér ekki til að gera til lögu um há­ marks tak mörk í þessu sam bandi, en læt það í hend ur lög gjafans að finna skyn sam lega lausn á því. Ég geri mér grein fyr ir því að svona á kvæði úti lok ar ansi stór an hluta af bíla flota lands manna fyr­ ir yngri öku menn og það yrði sjálf­ sagt ó vin sælt hjá sum um. En við meg um ekki hugsa þannig, við höf­ um hrein lega ekki efni á því. Við vilj um ekki sjá á eft ir ung ling un um okk ar í svona slys um, þeir eru allt of dýr mæt ir til þess. Ég vil því skora á þá sem þess um mál um ráða í land inu, að bregð ast nú við og taka á vanda mál inu strax! Það er enn þá hægt að vinna sigra, þó að allt of marg ar „orr ust ur“ hafi tap ast nú þeg ar. Þing menn! Bregð­ ist nú við! Akra nesi, 2. mars 2008, Stef án Magn ús son. Kynn ing á verk um Þor steins frá Hamri Þann 15. mars næst­ kom andi verð ur rit höf­ und ur inn Þor steinn frá Hamri sjö tug ur. Af því til efni verð ur um helg­ ina sett upp kynn ing á verk um hans í Safna húsi Borg ar fjarð ar í Borg ar­ nesi. Einnig hef ur Sæv­ ar Ingi Jóns son hér aðs­ bóka vörð ur þar skrif­ að grein um Þor stein og verk hans, og birt ist hún í næsta ein taki af hér aðs rit inu Borg firð­ inga bók. Yf ir skrift kynn ing ar inn ar í Safna­ húsi er „Bíð ið með an hann syng ur“, sem feng ið er að láni úr sam nefndu ljóði Þor steins. Þess má enn frem ur geta að um þess ar mund ir eru lið in 50 ár frá því að fyrsta bók hans leit dags ins ljós. Þor steinn Jóns son frá Hamri er fædd ur og al inn upp á Hamri í Þver ár hlíð í Borg ar firði og hef ur kennt sig við þann bæ frá 17 ára aldri, er fyrsta ljóð hans birt ist á prenti. Skemmst er frá að segja að rit höf und ar fer ill hans hef ur síð an ver ið afar blóm leg ur og hafa verk hans hlot ið margs kon ar við ur kenn ing ar og fjöl­ marg ar til nefn ing ar, með al ann­ ars var hann sæmd ur ridd ara krossi hinn ar Ís lensku Fálka orðu fyr ir rit­ störf sín árið 1996. Fyr ir ferða mest ar í höf unda verki Þor steins eru ljóða bæk ur hans en einnig hef ur hann með al ann ars gef ið út þrjár skáld sög ur og tölu­ vert feng ist við þýð ing ar, eink um á sög um og ljóð um handa börn um. Þú tal ar eins og strák ur „ Hvaða ó kunna kona skyldi þetta vera?“ mætti halda að börn in hugs uðu þeg ar þau horfðu á blaða mann sem beindi að þeim mynda vél inni. „Þú tal ar bara eins og strák ur. Bless, við erum að fara að renna okk ur.“ Rosa lega er snjór inn alltaf góð ur á bragð ið. Oh, það er ekki hægt að renna sér bara á rass in um, al veg sama hvað ég ýti mér mik ið. Skot fé lag Akra ness í öðru sæti á bik ar móti Er lög gjöf um öku rétt indi á bóta vant? Opið bréf til þing manna allra flokka

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.