Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS   SKUGGI GALSI Fylgihlutir: Gjörð, ístaðsólar, ístöð, reiði Fermingartilboðsverð, SKUGGI: Kr. 52.500,- fullt verð kr. 65.875,- GALSI: Kr. 46.900,- fullt verð kr. 60.275,- með spöðum, yfirdýna, stórir hnépúðar og löng móttök spaðalaus, yfirdýna, littlir hnépúðar og löng móttök Knapinn Hyrnutorgi, 310 Borgarnes Sími: 437 0001 & 840 3801 Netfang: knapinn@knapinn.is Heimasíða: Knapinn.is Athugið! takmarkað magn. SEALY RÚM 97 x 203 cm. verð frá kr. 80.113 135 x 203 cm. verð frá kr. 110.798 STARLIGHT RÚM 100 x 200 cm. verð frá kr. 51.680 120 x 200 cm. verð frá kr. 60.095 F E R M I N G A R R Ú M I N S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Gróa Guð munds dótt ir gaf öll um börn un um sín um hest í ferm ing ar gjöf, sjö hesta í allt. Ljósm. Sig ur steinn Sig urðs son. Starfs fólk Akra nes kirkju og vald­ ir sam herj ar mættu ferm ing ar börn­ um í fót bolta kapp leik sem fram fór á Merk ur túni á Akra nesi síð ast lið­ inn mánu dag. Gríð ar leg spenna ríkti á vell in um og ekk ert var gef ið eft ir í harðri bar áttu eins og sjá má á með fylgj andi mynd um. Lið kirkj unn ar keppti tvo leiki. Sá fyrri tap að ist fyr ir ferm ing ar börn­ um í Grunda skóla 0­1 en þeim síð­ ari lyktaði með jafn tefli við ferm­ ing ar börn í Brekku bæj ar skóla. Elsti kepp and inn var Þórný kirkju vörð ur og með hjálp ari sem er 65 ára göm ul. Ind riði út far ar stjóri varði eins og ber serk ur í mark­ inu og vildu menn meina að hann hefði náð að bjarga liði kirkj unn ar frá stór tapi. Þeg ar ferm ing ar börn­ in sáu út far ar stjór ann ganga inn á völl inn í byrj un keppni varð sum­ um þeirra að orði: „Jæja, það á bara að jarða okk ur!“ Helga Sess elja og Ragn heið ur, að stoð ar kon ur í eld hús inu, stóðu sig frá bær lega en sjálf ur sókn ar­ prest ur inn var ekki á skot skón um í ár. Í fyrsta sinn í sögu keppn inn­ ar skor aði hann ekk ert mark þótt það hefði ver ið mál manna að hann hefði bor ið sig ein stak lega vel á vell in um. Magnea, um sjón ar mað ur safn að ar heim il is ins, stóð hjúkr un­ ar vakt ina. Þórð ur Guð jóns son fyrr­ um lands liðs mað ur í knatt spyrnu dró upp dóm araflautu og dæmdi leik ina með mikl um glæsi brag. Sam kvæmt upp lýs ing um frá Akra nes kirkju er kirkju lið ið á kveð­ ið í því að koma sér í miklu betra form fyr ir keppn ina að ári liðnu. Til stend ur að hlaupa upp á Akra fjall einu sinni í viku og ganga á hönd­ um vest ur í Stykk is hólm reglu lega í sum ar, báð ar leið ir. sók Ljósm. Guðni Hann es son Fót bolta kapp leik ur ferming ar barna og kirkj unn ar Fermdi sjö börn á fjórt án árum „Jú, þetta er eitt hvað ann að núna í kring um ferm ing arn ar en þeg ar ég var að ferma börn in mín. Það var ekki sama til stand ið og nú á dög­ um,“ seg ir Gróa Guð munds dótt­ ir hús freyja í Álft ár tungu á Mýr um. Gróa stend ur nú á ní ræðu en er enn heima í Álft ár tungu þar sem hún er fædd og upp al in. Gróa og mað ur henn ar Páll Þor steins son, sem lést fyr ir tæp um 20 árum, eign uð ust sjö börn og eru af kom end urn ir orðn ir á átt unda tug inn. „Við Páll eign uð umst fjór ar stúlk ur og þrjá drengi á 14 árum. Elsta barn ið Anna Þóra, sem býr í Hafn ar firði og er að verða sjö­ tug, fermd ist 1953. Þá voru eng­ ir kyrtl ar komn ir á ferm ing ar börn­ in enda taldi sókn ar nefnd in að ekki væru efni til þess. En svo drif um við Páll í því að kaupa sjálf tvo ferm­ ing ar kyrtla, þar sem það voru yf ir­ leitt ekki fleiri börn sem fermd ust í kirkj unni. Það varð að sauma all an ferm ing ar fatn að inn, nema jakka­ föt in á dreng ina sem voru keypt úr búð. Ég fékk stund um að stoð frænd­ og vina fólks við sauma skap­ inn. Þetta gat vita skuld ver ið heil­ mik il vinna að vor inu þeg ar fermt var og þá var nú ekki tími til tíu tíma svefns eða svo.“ Hvað ferm ing ar gjaf ir varð ar seg­ ir Gróa að þær hafi ekki ver ið mikl­ ar, utan það að þau Páll hefðu gef ið öll um krökk un um hest með reið­ tygj um í ferm ing ar gjöf. „Þau voru al sæl með þessa ferm ing ar gjöf og reikn uðu eig in lega ekk ert með meiru. Anna Þóra fékk eitt hvað af pen ing um, en ann ars var ekki ver­ ið að gefa mik ið ferm ing ar gjaf­ ir. Ég held það hafi þótt mik ið ef barn fékk 4000 krón ur í ferm ing ar­ gjöf, þótt pen ing arn ir væru meira virði þá en núna. Ann ars held ég að ferm ing ar börn in þá hafi ekk ert síð­ ur ver ið á nægð en núna, enda voru þau á reið an lega ekki að láta ferma sig vegna ferm ing ar gjaf anna.“ þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.