Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 21
21 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS FERMINGAR 2008 Sr. Geir Waage sókn ar prest ur í Reyk holti í Borg ar firði er upp al inn á öðru þekktu bóli eða á Hrafns­ eyri við Arn ar fjörð. Þeg ar að því kom að hann sem ung ur dregn­ ur skyldi hefja ferm ing ar fræðsl una var eng inn prest ur á Hrafns eyri. Grip ið var því til þess ráðs að senda dreng inn inn á Þing eyri til sr. Stef­ áns Egg erts son ar er þar var prest ur. Geir bjó hjá Stef áni og konu hans í hálf an mán uð, lærði það sem nauð­ syn legt er fyr ir ferm ingu og kynnt­ ist um leið annarri ver öld en þeirri sem hann þekkti heima á Hrafns­ eyri. „Séra Stef án rump aði aldrei neinu af, síð ur en svo,“ seg ir sr. Geir þeg ar hann er spurð ur að því hvort ferm ing ar fræðsl an hafi ver­ ið flýti með ferð og held ur á fram. „Hann var afar glæsi leg ur mað­ ur sem bar sig vel og hon um og heim ili þeirra hjóna fylgdi fram­ andi and blær og að lík ind um jafn­ vel ann ar and blær en var í sjálfu þorp inu. Sr. Stef án var sér stak ur en góð ur prest ur og var lag ið að opna dyr fyr ir nem and an um í stað þess að troða í hann efn inu og að því leyti hef ég reynt að taka hann til fyr ir mynd ar í minni ferm ing ar­ fræðslu. Fyr ir mig sveita strák inn var það auð vit að upp lif un að koma á Þing eyri og ekki síst á heim ili þar sem margt var mjög öðru vísi en ég var van ur. Það var ekk ert sjálf sagt að þau hjón tækju sveita strák inn á heim il ið, en það gerðu þau. Ferm­ ing in sjálf var síð an á 17. júní og við vor um tvö sem fermd ust, ég og ná granni minn Halla Þórð ar dótt­ ir á Kúlu. Það var bjart yfir deg in­ um og sól in skein á græna jörð, það sit ur fast í minn ing unni. Ferm ing­ ar gjöf in frá for eldr um mín um var úr, sem var ferm ing ar gjöf in á þess­ um tíma. Aðr ar gjaf ir voru þarf leg­ ar og hóf leg ar, eins og gjarn an var. Í minn ing unni eru það ekki gjaf irn­ ar sem sitja fast ast og ekki man ég eft ir neinu ó venju legu í þeim efn­ um.“ Að spurð ur hvort á hug inn á því að læra til prests hafi kvikn að í ferm ing ar fræðsl unni hjá sr. Stef­ áni Egg erts syni seg ir sr. Geir að svo hafi ekki ver ið. „En dvöl in á Þing­ eyri er mér eft ir minni leg og sit ur í minn ing unni.“ bgk Sr. Gunn ar Ei rík ur Hauks son er sókn ar prest ur í Stykk is hólmi og jafn framt pró fast ur í Snæ fells ness­ og Dala pró fasts dæmi en í ár eru ferm ing ar börn in hjá hon um um tutt ugu tals ins og skipt ist fjöld inn nið ur á sex ferm ing ar daga. Flest ir ferm ast þó á Hvíta sunnu dag. Ferm ing ar barna mót fyrsta skref ið í fræðsl unni „Und ir bún ing ur inn hefst með ferm ing ar barna móti að hausti í Vatna skógi. Þar er hald ið fjög urra daga nám skeið þar sem er bæði stíf kennsla en leik ur þess á milli,“ seg ir Sr. Gunn ar um skipu lag ferm ing ar­ fræðslu barna í Stykk is hólmi. Þetta fyr ir komu lag hef ur tíðkast í þrjú ár og reynst mjög vel, bet ur en fyr ir­ komu lag ið sem var áður en þá voru hald in sól ar hrings nám skeið á Laug­ um. Krakk arn ir fá stór an hluta af kennsl unni á nám skeið inu en þang­ að mæta öll ferm ing ar börn úr Snæ­ fells ness­ og Dala pró fast dæmi eða um 60­80 börn að jafn aði. Prest arn­ ir sjá um kennsl una og halda utan um sín börn og þetta fyr ir komu lag brýt ur vissu lega ís inn því krakk arn ir ná að mynda góð tengsl. Á fram hald andi fræðsla í heima byggð Þeg ar ferm ing ar mót inu er lok ið tek ur svo við á fram hald andi fræðsla á hverj um stað fyr ir sig. Fyrst og fremst er ætl ast til að krakk arn ir mæti í guð þjón ust ur yfir vet ur inn þannig að þau kynn ist því sem fram fer í kirkj unni og verði hag vön inn­ an henn ar veggja en þar að auki eru tím ar sem ætl ast er til að þau sæki. Sr. Gunn ar reyn ir að hafa tím ana reglu lega yfir vet ur inn en seg ir það oft erfitt því börn nú til dags hafi ó hemju mik ið að gera. „Það þarf að hliðra til vegna ým issa hluta og hér í Stykk is hólmi þarf með al ann ars að taka til lit til heima leikja hjá Snæ felli í körf unni,“ seg ir Gunn ar og seg ist reyna að skipu leggja starf ið þannig að hann nái þeim kvóta sem ferm­ ing ar náms skrá in seg ir til um. Söfn un fyr ir Hjálp ar starf kirkj­ unn ar er einnig hluti af því sem ferm ing ar börn í Stykk is hólmi taka þátt í og er það orð ið ár leg ur við­ burð ur. „Þau hafa ver ið mjög dug­ leg en það fer mik ill tími í það að ganga í hús og safna en mað ur merk ir það að þau eru mjög á huga­ söm fyr ir því að leggja mál efn inu lið,“ seg ir Sr. Gunn ar og nefn ir hve að dá un ar vert sé í raun hve vel bæj­ ar bú ar taka krökk un um því þau fái að jafn aði mjög já kvæð við brögð og það séu hreykn ir krakk ar sem koma með söfn un ar bauk ana níð þunga til baka. Mik ið lagt á unga fólk ið Sr. Gunn ar kom til Stykk is hólms í byrj un árs 1992 og að spurð ur um breyt ing ar á þess um árum sem lið­ in eru síð an þá seg ir hann að und­ an far ið sé of mik ið lagt á börn in, svona al mennt og á reiti sé mik ið. „Það var ekki svo mik ið um að vera áður fyrr en það er alltaf að verða meira og meira sem kall ar á; í þrótt­ ir, skól inn, leik list, fé lags líf og fleira sem er mik ið álag,“ seg ir hann og seg ir að huga þurfi að því að leggja ekki of mik ið á börn in. „Það er gott að þau hafi eitt hvað fyr ir stafni en það má ekki verða of í þyngj andi því svo bæt ist við að þurfa að ganga til prests ins ofan á allt ann að sem þau hafa að gera.“ Eitt af því sem hef ur breyst á und an förn um árum er um ræð an um ljósa bekkja notk un en Land­ lækn is emb ætt ið hef ur leit að til prest anna á land inu um að taka þátt í þessu með þeim. „Ég ræddi ljósa­ bekkja notk un um dag inn við stelp­ urn ar og það hafði ekki hvarfl­ að að neinni þeirra að fara í ljós,“ nefn ir Gunn ar sem já kvæða breyt­ ingu og er á nægð ur með þá þró­ un því hér áður fyrr var það nán­ ast regla að ljósa bekkja notk un væri hluti af ferm ingarund ir bún ingi hjá ung lings stúlk um. Sr. Gunn ar reyn­ ir að brýna fyr ir krökk un um að láta ekki aðra segja sér hvern ig þau eiga að vera því það er alls kon ar á róð ur sem dyn ur á þeim. Allt í lagi að gera sér glað an dag Sr. Gunn ar hef ur ekki á hyggj ur af því að fólk tapi sér þeg ar kem­ ur að því að skipu leggja og und­ ir búa ferm ing una hjá börn un um. „Ég segi fólki að hafa hlut ina eins og það vill hafa þá, gera sér glað an dag og fagna með barn inu og leyfa því að vera í for grunni,“ seg ir hann og seg ir ekk ert að því að halda upp á þessi tíma mót í lífi barn anna og marg ir noti til efn ið til að mála hí­ býl in sín og fleira í þá átt ina sem sé í góðu lagi. Sr. Gunn ari þyk­ ir allt of oft ver ið að gera lít ið úr ferm ing ar börn um og á kvörð un um þeirra. Krakk arn ir taki á kvörð un um þetta sjálf þó að auð vit að hafi for eldr ar og vin ir á hrif en hon um finnst illa gert að ætla ferm ing ar­ börn um græðgi og legg ur á herslu á það að koma ekki inn sam visku biti hjá krökk un um því þetta sé þeirra stóri dag ur. íhs „Á núna að segja já?“ „Í mín um ferm ing ar ár gangi vor­ um við tæp þrjá tíu,“ seg ir Ingi­ leif Að al heið ur Gunn ars dótt­ ir hár greiðslu meist ari í Borg ar­ nesi. „ Seint verð ur kvart að und­ an því að logn molla hafi ein kennt þenn an hóp. Við vor um afar virk og mik ið fór fyr ir okk ur. Á hinn bóg­ inn má segja að hóp ur inn hafi ver ið eink ar sam hent ur og við á vallt sem einn mað ur. Þeg ar kom að því að hóp ur inn skyldi ganga til prest fyr­ ir ferm ing una gekk ým is legt á, eins og nærri má geta. Sum okk ar voru sam visku sam ari en önn ur og svör in þeirra gengu stund um á milli þeg­ ar prest ur inn fór að hlýða okk ur yfir heima verk­ efni vik unn ar. Rétt fyr ir ferm­ ingu átti að fara að kanna kunn­ áttu ferm ing ar­ barn anna í trú­ ar j á tn ing unni . Kom í ljós að ekki var hún út breidd með al við staddra. Var þá kom­ ið að þol mörk­ um prests ins svo hann rak hóp inn út úr kirkj unni. Þar fór eig in lega í verra. Við átt um al veg eft ir að æfa hvern ig skyldi bera sig að uppi við alt ar ið. Eng­ in æf ing var hald­ in og við svo búið mátti standa. F e r m i n g a r ­ dag ur inn 21. maí 1972 rann upp, bjart ur og fag­ ur. Er kom að at­ höfn inni fór að kárna gam an ið. Ein hverja hug­ mynd höfð um við um að ætl ast væri til þess að við gengj um upp að alt ar inu. Lófarn ir voru sveitt ir og and rúms loft ið virki lega þrúg andi. Fyrsti hóp ur inn fer og krýp ur fyr ir fram an grát urn ar. Prest ur inn geng­ ur að einu barn anna og seg ir: „Vilt þú leit ast við að gera Jesú Krist að leið toga lífs þíns?“ Þarna skal auð­ vit að sagt já, en við kom andi var eitt hvað utan við sig og svar aði ekki en seg ir svo allt í einu: „Á núna að segja já?“ Þetta var fer lega pín legt. Í næsta hópi, sem að alt ar inu kom svar aði einn hátt og skýrt hinni sömu spurn ingu: „Nei!“ Það var eig in lega enn verra. All ir ætl uðu að springa úr hlátri sem heyrðu. En við kom andi átt ar sig allt í einu og seg ir: „Ha, jú, já, já.“ Og mál ið var leyst. Aðr ir komust klakk laust í geng um at höfn ina og trú mín er sú að marg ir hafi ver ið fegn ir þeg ar henni var lok ið. Eft ir á að hyggja finnst mér með ein dæm um að hóp ur inn hafi ekki feng ið neina æf ingu und ir þessa stóru at höfn, þrátt fyr ir ó þekkt sína. En auð vit að bjarg að ist þetta allt með Guðs hjálp og ger ir dag­ inn að mörgu leyti eft ir minni legri fyr ir vik ið,“ seg ir Ingi leif. „Ann að sem upp úr stend ur var spenn ing­ ur inn að sjá hár greiðsl una á ferm­ ing ar systr un um. Ég varð ekki fyr­ ir von brigð um þar, allt tú ber að og vand lega greitt. Ofan á her leg heit­ un um trón aði síð an hin ó missandi nellika.“ bgk Ingi leif Að al heið ur Gunn ars dótt ir hár greiðslu meist ari í Borg ar nesi. Kynnt ist annarri ver öld í ferm ing ar fræðsl unni Sr. Geir Waage á góðri stundu und ir kirkju vegg í Reyk holti fyr ir tveim ur sumr um síð an. Hér gef ur hann Vil­ hjálmi Þór Vil hjálms syni, borg ar full­ trúa hressi lega í nef ið. Ljósm. mm. Tek ur til lit til heima leikja í ferm ing ar fræðsl unni Sr. Gunn ar Ei rík ur Hauks son sókn ar­ prest ur í Stykk is hólms presta kalli og pró fast ur í Snæ fells ness­ og Dala pró­ fasts dæmi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.