Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS
Fjármálastjóri Omnis
Nánari upplýsingar veitir Eggert Herbertsson fram-
kvæmdastjóri í símum 433 0306 eða 617 8317.
Umsóknir ásamt ferilsskrá skulu senda
á netfangið eggert@omnis.is
Starfssvið:
Dagleg stjórnun fjárhagslegs skrifstofuhalds
Færsla, afstemmingar og önnur úrvinnsla fjárhagsbókhalds
Gerð fjárhagsáætlana, uppgjörsvinna og ársreikningagerð
Frágangur bókhalds til endurskoðunar
Skráning launaupplýsinga, launavinnsla
og önnur úrvinnsla launa
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun á sviði viðskipta og/eða rekstrarfræða æskileg
Reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði
Þekking og/eða reynsla af launavinnslu
Nákvæmni í starfi og góð tölvukunnátta
Góð kunnátta á bókhaldskerfi s.s. Navision, DK og/eða annað
Góð kunnátta á Excel
Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
Omnis óskar eftir umsækjendum í starf fjármálastjóra.
Omnis er alhliða upplýsingatæknifyrirtæki með meginstarfsemi
í Reykjanesbæ, Akranesi og Borgarnesi. Fyrirtækið rekur þrjár
verslanir og verkstæðisþjónustu fyrir einstaklinga á þessum svæðum,
en er auk þess með öfluga fyrirtækjaráðgjöf og tækniþjónustu sem
sinnir fyrirtækjum á Vesturlandi og Suðurnesjum. Omnis er einnig
með útibú í Reykjavík enda er fyrirtækið að sinna tækniþjónustu
fyrir fjölmarga viðskiptavini á því svæði.
Omnis leggur áherslu á að bjóða tæknibúnað og hugbúnaðarlausnir
frá öllum helstu framleiðendum heims og vinnur náið með
íslenskum dreifingar- og þjónustuaðilum þeirra. Má þar nefna Opin
Kerfi, EJS og Nýherja. Omnis er umboðsaðili Vodafone og 365 á
Suðurnesjum og Vesturlandi. Hjá fyrirtækinu starfa 17 manns.
Þor gerð ur Katrín Gunn ars dótt ir, mennta mála ráð herra og Á gúst Sig urðs son,
rekt or LbhÍ.
Hita veita Akra ness og Borg ar
fjarð ar hef ur samið við Frum herja
hf. um þjón ustu á notk un ar mæl
ing um fyr ir heitt vatn á veitu svæði
HAB. Verk ið fel ur í sér að all ir mæl
ar séu lög gilt ir og verk taki upp fylli
þau lög og regl ur sem í gildi eru um
heita vatns mæla. Gert er ráð fyr ir
að verk taki skili HAB á lestri af öll
um mæl um einu sinni á ári.
mm
Í bú ar og veg far end ur um Borg
ar nes hafa vafa laust tek ið eft ir vina
legu rauð mál uðu húsi sem kom ið
hef ur ver ið fyr ir í slakk an um fram an
við vatns tank inn í Bjargs landi. Þar
er kom ið hús sem fyrr um hýsti veit
inga stað inn Naut hól við sam nefnda
vík, en var fyr ir nokkrum miss er um
síð an flutt í heilu lagi í Borg ar nes.
Nú hef ur hús ið ver ið stækk að, eld
hús að staða bætt og rými auk ið fyr
ir mat ar gesti. Síð ast lið inn fimmtu
dag opn aði þar veit inga stað ur und ir
heit inu Vina kaffi. Eig end ur stað ar
ins og frum kvöðl ar þessa fram taks
eru hjón in Páll Björg vins son og
Ás laug Þor móðs dótt ir, en þau hjón
eru einnig eig end ur gamla mjólk
ur sam lags húss ins við Skúla götu
og hafa unn ið að gagn gerri end
ur bygg ingu þess sögu fræga húss
und an far in ár. Hjón in fengu í vet
ur til liðs við sig Rún ar Mar vins son,
lands þekkt an mat gæð ing, en hann
mun til reynslu næstu tvo mán uði
stýra veit inga staðn um og upp bygg
ingu hans. Sest var nið ur með Rún
ari skömmu eft ir að fyrstu gest irn
ir komu við í Vina kaffi síð ast lið
inn fimmtu dag. Þó marg ir þekki
vel til hans var hinn nýi stað ar hald
ari fyrst beð inn að segja lít il lega frá
sjálf um sér.
Fékk inn blást ur frá
góðu fólki
„Ég hef próf að margt á langri ævi.
Var til dæm is fyrsti versl un ar stjór
inn í Skíf unni hjá Jóni Ó lafs syni
og hef reynt ým is legt fyrr og síð
ar bæði til sjós og lands. Árið 1980
átti ég þátt í á samt fleir um að taka
á leigu Hót el Búð ir á Snæ fells nesi
sem þá hafði ver ið lok að í nokk ur
ár. Þar hófst fer ill minn við matseld
ef svo má segja,“ seg ir Rún ar sem
tek ur fram að hann sé ekki lærð
ur mat reiðslu meist ari, held ur hafi
matseld in þró ast hjá hon um með
fikti einu sam an. „Á þess um tíma
fyr ir tæp lega 30 árum síð an var al
gengt að matseld in væri ein föld;
fisk ur í raspi með lauki eða soð
in ýsa. Ég fór aldrei troðn ar slóð
ir í minni kokka mennsku. Þarna
fyr ir vest an skeði eitt hvað og nýir
rétt ir urðu til sem mörk uðu upp
haf þess að ég hef í lengst við mat
ar gerð. Kannski voru það álfarn ir,
um hverf ið, góð ar vætt ir eða fólk ið
þarna á sunn an verðu Snæ fells nesi
sem olli því. Ég kynnt ist mörgu
góðu fólki eins og Þórði á Dag
verð ará, nafna hans á Öl keldu, Séra
Rögn valdi, Böðv ars holts bræðr
um, Helga og Stínu í Hrauns múla
og Sím oni í Görð um svo nokkr ir
séu nefnd ir. Að kynn ast þessu góða
fólki og lífs við horfi þess var kannski
or sök þess að manni fannst eðli legt
að fara ekki klisju kennd ar og fyr ir
fram mót að ar leið ir í matseld inni á
Búð um. Mað ur varð ein hvern veg
inn frjór í hugs un og fram andi hrá
efni var óspart nýtt til mat ar gerð
ar.“
Skrif aði aðra
mat reiðslu bók
Síð an æv in týr ið á Búð um hófst
hef ur Rún ar Mar vins son kom
ið víða við. Hann stofn aði og rak
með al ann ars veit inga stað inn Við
Tjörn ina í 18 ár, hef ur starf að sem
gesta kokk ur hér heima og er lend
is en seg ist ekki hafa á huga á að búa
í út lönd um. Þá skrif aði hann mat
reiðslu bók árið 1990 og hef ur ný
lega lok ið við að skrifa nýja bók sem
kem ur út fyr ir næstu jól. „Síð ustu
tvö árin hef ég unn ið við að skrifa
nýju mat reiðslu bók ina enda var sú
fyrri með öllu orð in ó fá an leg og því
Ráð herra heim sótti LbhÍ
Í lið inni viku heim sótti Þor
gerð ur Katrín Gunn ars dótt ir,
mennta mála ráð herra og fylgd ar
lið henn ar Land bún að ar há skóla
Ís lands á Keld um og á Hvann
eyri. Til gang ur ferð ar inn ar var að
kynna sér í þaula starf semi skól
ans, en eins og kunn ugt er hef ur
starf semi land bún að ar skól anna
nú ver ið flutt úr um sjón land bún
að ar ráðu neyt is og heyr ir því und
ir mennta mála ráð herra hér eft
ir. Á gúst Sig urðs son rekt or, Björn
Þor steins son, Þor vald ur T. Jóns
son og aðr ir stjórn end ur LbhÍ
tóku á móti gest un um. Vel fór á
með hópn um á Hvann eyri þeg
ar blaða mað ur Skessu horns leit
við. Auk fund ar heima manna með
ráðu neyt is fólki var far ið í skoð un
ar ferð um Hvann eyr ar stað og að
end ingu kom ið við á Mið foss um
þar sem öll kennsla tengd hest um
og hesta mennsku fer fram.
mm
Vina kaffi opn að í Borg ar nesi
Rún ar Mar vins son fer ó troðn ar slóð ir nú sem fyrr
ljóst að ein hver eft ir spurn er eft ir
því sem ég skrifa um mat. Þá verð
ég að nefna að ég starf aði í nokk
ur sum ur í veiði hús inu við Grímsá
í Borg ar firði og vann þar fyr ir
gæða karla eins og Sturlu í Fossa
túni og Þor stein á Skálpa stöð um, á
þeim tíma sem bænd ur leigðu sjálf
ir út ána og réðu lög um og lof um í
veiði fé lag inu. Nú hafa hin ir ný ríku
„Nonn ar“ all ir sam an tek ið við því
hlut verki. Við vor um ekk ert endi
lega alltaf á sömu skoð un karl arn
ir, en alltaf gekk sam starf ið þó vel.“
Hér að ið ríkt af hrá efni
Það er ljóst að Rún ar ber sterk ar
taug ar til Borg ar fjarð ar eft ir ver una
þar. Þá seg ir hann það kost hversu
stutt sé á Snæ fells nes ið frá Borg ar
nesi en það an á hann eink ar hlýj ar
minn ing ar og lík lega er það gagn
kvæmt því marg ir Snæ fell ing ar voru
á ferð inni í Vina kaffi þeg ar hinn nýi
vert bauð gesti vel komna á fimmtu
dag. Rún ar seg ist vera að skipu
leggja það hvern ig nýta megi borg
fir skt hrá efni við gerð mat seð ils ins
í Vina kaffi. „Í hér að inu er fram leitt
gott hrá efni til mat ar gerð ar, eins og
lamba kjöt, lax og fleira sem upp lagt
er að vinna með. Mat væla fram
leiðslu hér að eins og Borg ar fjörð ur
býð ur upp á svo marga mögu leika
sem sjálf sagt er að nýta,“ seg ir Rún
ar að lok um.
mm
Páll Björg vins son arki tekt og frum kvöð ull (t.v.) er eig andi Vina kaffis á samt eig in konu sinni Ás laugu Þor móðs dótt ur. Rún ar
Mar vins son ætl ar síð an að laða fram góm sæt ar krás ir, með al ann ars úr borg firsku úr vals hrá efni.
Samn ing ur inn var und ir rit að ur af
Hann esi Frí manni Sig urðs syni f.h. HAB
og Örv ari Ár manns syni f.h. Frum herja.
HAB sem ur
við
Frum herja