Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS Frumkvöðlasetur Vesturlands Bjarnarbraut 8 - Borgarnesi SSV þróun og ráðgjöf og Vaxtarsamningur Vesturlands bjóða upp á aðstöðu fyrir einstaklinga eða sprotafyrirtæki á nýju frumkvöðlasetri í Borgarnesi. Í boði er: • Skrifstofuaðstaða með húsgögnum og aðgengi að þráðlausu neti. • Aðgengi að kaffi stofu og fundarsal. • Almenn rekstrarráðgjöf • Aðstoð við umsóknir um styrki, fjárfestingar eða lán. • Aðstoð við samningagerð við birgja og kaupendur. • Símsvörun, ljósritun og fax. • Möguleiki á húsaleigustyrk. Nánari upplýsingar gefa starfsmenn Vaxtarsamnings Vesturlands og SSV-þróun og ráðgjöf í síma 437-1318 Kirkjuvörður / meðhjálpari í Borgarneskirkju Í starfinu felst umsjón með kirkju og safnaðarheimili og aðstoð við helgihald. Hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og frumkvæði eru þeir eiginleikar sem leitað er eftir í fari umsækjenda. Um er að ræða hlutastarf. Ræstingar Öll almenn þrif á kirkju og safnaðarheimili. Leitað er að vandvirkum og samviskusömum einstaklingi. Um er að ræða hlutastarf. Laun taka mið af kjarasamningum Stéttarfélags Vesturlands. Nánari upplýsingar gefur formaður sóknarnefndar, Arna Einarsdóttir, í síma 893-1597. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2008. Skriflegar umsóknir sendist til Örnu Einarsdóttur, Klettavík 5, 310 Borgarnes, með bréf- eða tölvupósti, arnakk@simnet.is. Störf við Borgarneskirkju laus til umsóknar S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Har ald ur að fytja fyr ir lest ur sinn á Hót el Hell issandi. Jarð fræði Snæ fells ness Á þriðju dag í lið inni viku fékk Lions klúbb ur Nes þinga á Hell­ issandi góð an gest í heim sókn. Það var jarð fræð ing ur inn Har ald­ ur Sig urðs son sem á ætt ir að rekja til Stykk is hólms og býr þar þeg ar hann er á land inu, en hann starfar reynd ar vítt og breitt um heim inn að al lega við rann sókn ir á eld stöðv­ um. Har ald ur flutti fyr ir lest ur um jarð fræði Snæ fells ness og upp lýsti jafn framt um það sem er að ger ast við Upp tipp inga aust an við Öskju. Á fimmta tug gesta voru við­ stadd ir á Hót el Hell issandi þetta kvöld og áttu eft ir minni lega kvöld­ stund með þess um merka vís inda­ manni sem hef ur get ið sér virð ing­ ar og vel gengni á sínu sviði um víða ver öld. Það var sann ar lega happa­ feng ur að fá Har ald til okk ar þar sem hann stopp ar yf ir leitt stutt við og mun nú vera kom inn í Karí ba­ haf ið að rann saka neð an sjáv ar eld­ stöð. Lions klúbb ur Nes þinga vill þakka Har aldi og góð um gest um fyr ir á nægju lega stund. sa

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.