Skessuhorn


Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 37. tbl. 11. árg. 10. september 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Tutt ugu og níu palest ínsk ir flótta menn komu til Akra ness frá Al-Wa leed flótta manna búð un um að fara nótt þriðju dags ins. Um er að ræða átta kon ur með 21 barn. Þeim leist vel á ný heim kynni. „Krakk arn ir voru af skap lega stillt ir og prúð ir og það var góð stemn ing í hópn um. Það var meira að segja hleg ið og sprell að þrátt fyr ir allt. Þetta var al veg magn að,“ seg ir Anna Lára Stein dal fram kvæmda stjóri Akra nes deild ar RKÍ. Ljósm. Frétta blað ið/Ant on Brink. Sjá nán ar á bls. 6. Bæði drátt ar vél og flutn inga bif reið end­ uðu utan veg ar eft ir um­ ferð ar ó happ sem varð við Gufuá norð an Borg­ ar ness um hálf sjöleyt ið síð ast lið ið fimmtu dags­ kvöld. Sveinn Finns­ son í Eski holti, öku­ mað ur drátt ar vél ar inn­ ar, var flutt ur á Heilsu­ gæslu stöð ina í Borg ar­ nesi vegna höf uð á verka en fékk að fara heim morg un inn eft ir enda meiðsli hans ekki al var­ leg. Ó happ ið at vik að ist þannig að Sveinn var á ferð á drátt­ ar vél sinni með vagn þeg ar öku­ mað ur vöru flutn inga bíls ók fram úr með þeim af leið ing­ um að aft ur endi bíls ins rakst í fram hjól drátt ar­ vél ar inn ar. Við það fóru bæði öku tæk in út af og drátt ar vél Sveins á hlið­ ina. Kalla þurfti út tæki til að koma bíln um og drátt ar vél inni upp á veg. Í sam tali við Skessu horn sagði Sveinn að ó happ ið hafi gerst mjög hratt og hann hafi um tíma hálf­ rot ast við högg ið. „Það er þakk ar vert að eng inn slas að ist al var lega. Tæk­ in eru hins veg ar illa far­ in og drátt ar vél in mín lík lega ónýt,“ sagði Sveinn. mm Dala bónd­ inn Örn Ing­ ólfs son er eini Ís lend ing ur inn af 65 þátt tak­ end um í forn­ bíl aralli sem hófst á sunnu­ dag og stend­ ur fram á föstu dag. Hann ekur hring inn í kring um land ið á 46 ára Trabant. „Þenn an bíl ætl aði ég aldrei að hreyfa nema á sunnu dög­ um og það var lán að ég skyldi ekki vera bú inn að sprauta hann,“ seg ir Örn sem orð inn er 71 árs og læt ur sig ekki muna um að taka þátt. Sjá nán ar á bls. 18. „Það er vissu lega svo­ lít ið spaugi legt að hið virta tíma rit What´s on in Reykja vík þurfi að leita til Grun ar fjarð­ ar til að fá al menni­ lega stemn ings mynd til að prýða for síðu blaðs­ ins,“ seg ir Jónas Guð­ munds son, mark aðs full­ trúi Grund ar fjarð ar í sam tali við Skessu horn. Um rætt tíma rit kem ur út einu sinni í mán uði og prýð ir for síðu sept­ em ber blaðs ins mynd sem ljós mynd ar inn Páll Kjart ans son tók á bæj ar­ há tíð inni Á góðri stund í Grund ar firði í lok júlí. Sýn ir hún glað leg an trommu leik ara í „Gula hverf inu“ arka nið ur í mið bæ á há tíð inni. What´s on in Reykja vík skrif ar úti lok andi um af þr ey ingu, söfn, mat sölu­ staði og ann að sem fram fer í Reykja vík og er ætl að er lend­ um ferða mönn um sem dvelja í höf uð borg inni. mm Um fimm tíu manns mættu á kynn ing ar fund um til lögu að nýju starfs leyfi fyr ir Sem ents verk smiðj­ una sem Um hverf is stofn un stóð fyr ir á Akra nesi á mánu dags kvöld. Líf leg ar um ræð ur urðu á fund in um og höfðu fund ar gest ir með al ann­ ars á hyggj ur af því að ver ið væri að opna á sorp brennslu í bæj ar fé­ lag inu. Stjórn end ur verk smiðj unn­ ar telja að verk efn ið sé um hverf is­ vænt. For mað ur um hverf is nefnd­ ar Akra ness er á öðru máli. Hann seg ir næsta skref að kalla eft ir því að Skipu lags stofn un úr skurði hvort fram kvæmd in sé mats skyld. Nán ar á bls. 10. Nýr spari sjóðs stjóri SPM seg­ ir það mikla á skor un að taka við stjórn taumun um mið að við stöðu sjóðs ins í dag. Bern hard Þór Bern­ hards son seg ist þó binda mikl­ ar von ir við nýja stjórn und ir for­ ystu Ró berts B. Agn ars son ar. „ Þessi stjórn er skip uð topp mönn um sem ég hef mikl ar vænt ing ar til en verk­ efn ið sem við stönd um frammi fyr ir er að koma spari sjóðn um í það horf að hann sé vel rek inn og skili arði,“ seg ir Bern hard. Sjá nán ar á bls. 16. Mik il á skor un Dala bóndi í ralli Syst urn ar Guð­ rún Ósk og Sig rún Sjöfn Á munda­ dæt ur úr Borg ar­ nesi urðu síð ast­ lið inn mið viku dag fyrstu syst urn­ ar í 22 ár til þess að spila sam an í A­lands liði kvenna í körfuknatt leik þeg ar þær léku sam an gegn Sló ven­ íu. Sig rún Sjöfn seg ir að þær hafi ekki vit að af því fyr ir fram að þær yrðu ann að „systrap ar“ sög unn ar til að spila sam an í lands lið inu. „Okk­ ur grun aði reynd ar að það hefði ekki gerst oft. En þetta var mjög gam an.“ Syst urn ar spila sam an með KR en Sig rún seg ir að eng in sam keppni ríki þeirra á milli. „Nei, alls ekki. Við höf um alltaf hjálp ast að og hvatt hvora aðra á fram ef illa geng ur.“ Sjá nán ar á bls. 23. Fundu stemn ings mynd­ ina í Grund ar firði Sveinn Finns son í Eski- holti var býsna bratt ur dag inn eft ir ó happ ið. Ljósm. mm. Drátt ar vél og flutn inga­ bíll rák ust sam an Drátt ar vél in og bíll inn fóru út af veg in um. Ljósm. bhs. Syst ur í A­lands liði For síðu mynd What´s on in Reykja vík er úr Grund ar firði. Um deilt starfs leyfi Komnar heim

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.