Skessuhorn


Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Mis jafnt er hversu vel fjöl skyld­ ur halda sam an og styrkja tengsl­ in sín á milli. Sum ir gera lít ið eða ekk ert af slíku með an aðr ar fjöl­ skyld ur hitt ast jafn vel oft á ári. Hjón in Eyjólf ur Sig ur jóns son og Helga Guð ráðs dótt ir frá Kópa­ reykj um í Reyk holts dal hitta börn sín, tengda börn og af kom end ur þeirra á hverju sumri og gera eitt­ hvað skemmti legt sam an. Þar er alltaf glatt á hjalla og mik ið hleg ið. Með fylgj andi mynd var tek in þeg ar stór fjöl skylda Helgu og Eyfa fór í ferð á Ár skógs strönd fyr ir skömmu. Með al dag skrár liða var „vís inda­ ferð“ í bruggverk smiðju Kalda og má sjá brugg kúta verk smiðj unn­ ar í bak grunni. Á mynd ina vant ar 4 af kom end ur en ann ars voru all ir mætt ir og var ald urs mun ur ríf lega 75 ár á yngsta og elsta fjöl skyldu­ með limn um. mm Helga, Eyfi og Co í vís inda ferð Bænd ur á huga sam ir um land græðslu Ný ver ið var hald inn fund­ ur í Ár bliki, fé­ lags heim ili Dala­ manna, með bænd um á Vest ur­ landi og Vest fjörð­ um sem taka þátt í eða hafa á huga á sam starfi í verk­ efni Land græðslu rík is ins, Bænd ur græða land ið. Þátt taka á fund in um var góð. Bænd ur græða land ið er sam­ vinnu verk efni Land græðsl unn ar og bænda um upp græðslu heima landa. Til gang ur þess er að styrkja bænd­ ur til land græðslu á jörð um sín um, stöðva rof, þekja land gróðri og gera það not hæft á ný til land bún­ að ar eða ann arra nota. Verk efn ið hófst árið 1990 og eru þátt tak end­ ur nú um 650. Auk til bú ins á burð­ ar nýta bænd ur líf ræn an á burð svo sem moð, mykju, tað, heyaf ganga og fleira til upp græðslu með frá­ bær um ár angri. Land græðsla rík is­ ins hef ur um sjón með verk efn inu, veit ir ráð gjöf, styrk ir bænd ur til á burð ar kaupa og læt ur í té fræ þar sem þess er tal in þörf. Þór unn Pét urs­ dótt ir, hér aðs full­ trúi Land græðsl­ unn ar á Vest ur­ landi og Vest­ fjörð um kynnti upp græðslu starf bænda á fund in­ um og ár ang ur þess en svo tók við fyr ir lest ur Magn­ ús ar H. Jó hanns son ar um á burð ar­ skammta á út haga, „ Hversu lít ið er nóg?“ Bænd urn ir Þor vald ur Jóns son frá Brekku koti í Reyk holts dal, Magn­ ús Ingi Hann es son frá Eystri­Leir­ ár görð um í Hval fjarð ar sveit og Finn bogi Harð ar son frá Sauða felli í Dala byggð höfðu stutta fram sögu um að ferð ir og langa reynslu sína í land bóta­ og upp græðslu störf um. Eft ir kaffi og klein ur var svo hald­ ið í vett vangs ferð und ir leið sögn Finn boga Harð ar son ar frá Sauða­ felli þar sem skoð að ur var ár ang­ ur til rauna upp græðslu við áreyr­ ar Mið ár í Döl um, sem unn ið er í sam starfi bænda sem eiga land að ánni. sók

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.