Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is
Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fimmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar,
tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk
ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu.
Hvaða kröfur gerum við?
● Sveinspróf í viðkomandi iðngrein eða að
umsækjandi stefni í sveinspróf innan árs
● Áhugi, góð samskiptahæfni og geta til að
vinna sjálfstætt
● Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við
sambærileg störf er æskileg
● Kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun
kemur í góðar þarfir
Hvað veitum við?
Við bjóðum þér traust og gefandi starf hjá
nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk
með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á
móti þér. Verkefnin eru fjölbreytt og felast m.a.
í viðhaldi, bilanaleit, endurnýjun og endurbótum
á búnaði Norðuráls, með aukinni áherslu
á fyrirbyggjandi viðhald.
● Starfsþjálfun og símenntun
● Nýtt mötuneyti á staðnum
● Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun
að hluta árangurstengd
● Fyrirtækið greiðir þér aukið framlag
í lífeyrissjóð
Hjá Norðuráli starfar öflugt starfsmannafélag
sem stendur reglulega fyrir ýmsum áhuga-
verðum uppákomum.
Nánari upplýsingar veitir:
Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri,
Lárus Hjaltested, yfirvaktstjóri og
Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri
starfsmannasviðs, í síma 430 1000.
Hvernig sækir þú um?
Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir
17. sept. n.k. Þú getur sótt um á vef
fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn
þína á netfangið umsokn@nordual.is eða
póstlagt umsóknina merkta: Iðnaðarmaður.
Trúnaður
Við förum með umsókn þína sem
trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað.
Jafnrétti
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla
og kvenna til starfa hjá Norðuráli.
Vélvirkjar - Rafvirkjar - Bifvélavirkjar
Við óskum að ráða vélvirkja og rafvirkja til starfa í dagvinnu og á vaktir
og bifvélavirkja í dagvinnu hjá Norðuráli á Grundartanga.
Ó happ og
ölv un arakst ur
HVALFJ.SV: Að fara nótt síð ast
lið ins fimmtu dags var ekið á hross
til móts við bæ inn Ós í Hval fjarð
ar sveit. Ekki þurfti að af lífa hross
ið en fara þurfti með það til dýra
lækn is. Bíll inn er hins veg ar eitt hvað
skemmd ur. Þá stöðv aði lög regl an á
Akra nesi för bíls við Laxá í Leir ár
sveit und ir morg un sömu nótt. Öku
mað ur inn reynd ist ölv að ur við akst
ur inn og var svipt ur öku rétt ind um
á staðn um enda reynd ist hann hafa
mik ið á feng is magn í blóði. -mm
Fjór ir svipt ir vegna
ölv un ar
AKRA NES: Fjór ir öku menn voru
hand tekn ir grun að ir um ölv un við
akst ur af lög regl unni á Akra nesi í
vik unni. Voru þeir all ir svipt ir öku
rétt ind um til bráða birgða. Tveir
öku menn voru hand tekn ir grun að ir
um akst ur und ir á hrif um á vana og
fíkni efna. Þá voru 24 kærð ir fyr ir of
hrað an akst ur og var mik il á hersla
lögð á hraða mæl ing ar við grunn
skóla Akra ness þar sem há marks
hraði er 30 km á klukku stund. Til
kynnt var um sex um ferð ar ó höpp í
lið inni viku. Um ráða menn 30 bif
reiða sem af skipti voru höfð af mega
vænta sekta vegna ó lög legra lagn
inga á gang stétt um og þess hátt ar
víðs veg ar í bæn um. -þá
Gatna gerð að hefj
ast í Flóa hverfi
AKRA NES: Inn an skamms verð ur
haf ist handa við gerð gatna á nýju
svæði fyr ir iðn að ar starf semi á Akra
nesi, svoköll uðu Flóa hverfi sem hef
ur ver ið skipu lagt sunn an Höfðasels
þar sem m.a. Smell inn er stað sett.
Á fundi bæj ar ráðs Akra ness á dög
un um kom fram vilji bæj ar yf ir valda
til að iðn ar fyr ir tæki á Smiðju vall
ar svæð inu verði hvött til að flytja
sína starf semi í Flóa hverfi, enda eigi
starf semi sumra þeirra bet ur heima
í út jaðri bæj ar ins en inni í bæn um.
Skófl an var með lægsta til boð ið í
gatna fram kvæmd ir í hverf inu upp á
193 millj ón ir króna og var því til
boði tek ið. Skófl an bauð ein ung
is 72% af kostn að ar á ætl un sem var
268 millj ón ir. Tíu bil boð bár ust í
verk ið og voru fjög ur þeirra und
ir kostn að ar á ætl un. Hæstu til boð
in voru í kring um 110% frá Borg
ar verki í Borg ar nesi, Véla leigu
Hall dórs Sig urðs son ar Akra nesi og
Magna ehf. í Kópa vogi. -þá
Nokkr ir af full trú um í val nefnd nýs Heið ar skóla, skóla stjórn end ur, á samt sveit ar stjóra og öðr um starfs mönn um sveit ar fé-
lags ins þeg ar búið var að leggja mat á til boð arki tekta fyr ir tækj anna.
Til boð opn uð í hönn un nýs Heið ar skóla
Síð ast lið inn fimmtu dag var hald
inn seinni fund ur val nefnd ar og
ann arra full trúa Hval fjarð ar sveit
ar vegna und ir bún ings á kvörð un
ar um hönn un nýs skóla húss við
Heið ar skóla í Hval fjarð ar sveit. Alls
skil uðu níu fyr ir tæki til boð um í
hönn un hús næð is og upp fylltu átta
þeirra skil yrði val nefnd ar. Það eru
fyr ir tæk in Ar kís, ASK arki tekt ar,
Fjar hit un, Hnit, Mann vit, Tækni
þjón ustu SÁ, VSB og VST Raf
teikn ing ar. Á veg um sveit ar fé lags
ins er nú ver ið að fara yfir til boð
in og stóð til að taka á kvörð un um
end an legt val hönn uð ar á sveit ar
stjórn ar fundi í gær, þriðju dag, eða
eft ir að Skessu horn fór í prent
un. Við á kvörð un á hönn un ar að
ila verð ur bæði far ið eft ir gæð um
(70% vægi) og verði (30%), þannig
að gæð in munu vega mun þyngra
við val á hönn un nýs skóla.
Að sögn Lauf eyj ar Jó hanns dótt
ir sveit ar stjóra verð ur ferli und ir
bún ings og bygg ing ar skóla húss
við Heið ar skóla nokkurn veg inn
á þann hátt að í nóv em ber verði
fyrstu hug mynd ir hönn uða til bún
ar, en hönn un ar stig ið mun þó ná
fram í júlí á næsta ári. Þá er gert ráð
fyr ir að út boð vegna fyrsta á fanga
bygg ing ar verði í mars 2009. Gert
er ráð fyr ir að fram kvæmd ir við
bygg ingu skól ans standi yfir frá júlí
2009 til á gúst 2010 þannig að nýtt
skóla hús verði til bú ið um haust ið
2010. Eft ir að fyrsti á fangi skóla
húss ins verð ur til bú inn er gert ráð
fyr ir að skól inn taki um 130 nem
end ur en nú eru nem end ur þar um
100 tals ins. Þá seg ir Lauf ey að sem
hluta af vænt an legu hönn un ar ferli
verði að taka á kvörð un um hvort
nú ver andi skóla hús verði nýtt að
hluta eða öllu leyti eða jafn vel ekk
ert. Um það hef ur ekki ver ið tek in
á kvörð un í val nefnd sem jafn framt
verð ur bygg ing ar nefnd skól ans.
mm