Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER
Útsala
Rýmum til fyrir
nýjum vörum
20-70%
afsláttur
10% afsláttur af
öðrum vörum
meðan á útsölu
stendur
Hyrnutorgi 310 Borgarnes
Sími: 437 0001
knapinn@knapinn.is
www.knapinn.is
Eins og kom ið hef ur fram í frétt
um að und an förnu er mik il hús
næðisekla í Dala byggð, en sér stak
lega er þar mik ill skort ur á leigu
hús næði. Grím ur Atla son sveit ar
stjóri seg ir að sveit ar stjórn in bindi
von ir við að bygg ing ar að il ar sjái
hag sinn í að byggja í búð ar hús næði
til út leigu. „Það er fram boð og eft
ir spurn sem ræð ur á mark aðn um.
Hér vant ar hús næði og má nefna
að par hús sem verk taki byggði fyr ir
tveim ur árum hef ur ver ið í stöðugri
leigu. Þá má nefna að lán til bygg
ing ar leigu í búða eru á betri kjör um
en til bygg ing ar sölu í búða.“
Grím ur seg ir að sveit ar stjórn
vilji síð ur fara í að byggja í búð ar
hús enda sé al mennt lit ið þannig á
að sveit ar fé lög eigi ekki að standa
í sam keppn is rekstri. „Hins veg
ar get ur kom ið upp sú staða að við
verð um að bregð ast við að stæð um,“
seg ir Grím ur. Hann seg ir að mið
að við stöð una á hús næð is mark aði
núna sé langt í frá að nægj an legt
leigu hús næði hafi bæst við síð ustu
árin og það hrökkvi hvergi nærri
til þótt sveit ar fé lag ið eigi nokkr ar
í búð ir til út leigu.
Um þess ar mund ir er einmitt
ver ið að sam ræma leigu kjör á í búð
um í eigu Dala byggð ar. Á síð asta
fundi sveit ar stjórn ar kom fyr ir
spurn frá Gunn ólfi Lárus syni fyrr
ver andi sveit ar stjóra um hvort það
sé stefna meiri hluta sveit ar stjórn ar
að hækka leigu hjá ein stök um leigj
end um um 98%. Þórð ur Ing ólfs son
odd viti svar aði því til að ekki hefði
ver ið tek in á kvörð un um það inn
an meiri hlut ans. Það sé hins veg
ar stefn an að sveit ar fé lag ið stundi
ekki und ir boð á leigu mark aði í búð
ar hús næð is í Dala byggð.
Að spurð ur um þær töl ur sem
fram komu í fyr ir spurn fyrr ver andi
sveit ar stjóra seg ir Grím ur að þeg
ar ekki sé sinnt að fylgja þeim verð
lags breyt ing um sem orð ið hafa á
leigu og hús næð is mark aði, þá birt
ist töl ur sem þess ar. „Gæta verð ur
fyllsta jafn ræð is af hálfu sveit ar fé
lags ins hvort sem um er að ræða
húsa leigu eða þjón ustu sem í boði
er,“ seg ir Grím ur.
þá
Sveit ar fé lag ið Borg ar byggð er nú
með til skoð un ar hvaða form eign
ar halds muni henta best til fram
búð ar fyr ir hús Mennta skóla Borg
ar fjarð ar. „Sem stend ur er hús ið í
eigu Mennta borg ar ehf., sér staks
fé lags sem er í eigu mennta skól
ans, sem svo aft ur er í meiri hluta
eigu Borg ar byggð ar og Spari sjóðs
Mýra sýslu. Þetta fyr ir komu lag þyk
ir þungt og telja menn rétt að ein
falda það og tengja það með bein
um hætti eigna sjóði Borg ar byggð
ar. Með því móti yrði einnig auð
veld ara að ljúka fjár mögn un bygg
ing ar inn ar,“ sagði Torfi Jó hann es
son for mað ur stjórn ar mennta skól
ans.
Mennta borg ehf. hafði sam
band við sveit ar stjórn í júlí í sum
ar og óskaði við ræðna um hvern ig
ljúka mætti fjár mögn un bygg ing
ar inn ar. „Nú ligg ur fyr ir hvað hús
ið mun kosta full bú ið og er ljóst að
enn vant ar um 160 millj ón ir króna
upp á fjár mögn un þess. Sveit ar fé
lag ið fékk í fram haldi þessa KPMG
ráð gjöf til að meta hvern ig að komu
sveit ar fé lags ins yrði best hátt að.
Skýrsla ráð gjaf anna ligg ur nú fyr
ir. Þar er velt upp tveim ur leið
um. Ann ars veg ar að Mennta borg
ehf. eigi hús ið á fram eins og ver ið
hef ur. Hins veg ar að Borg ar byggð
taki yfir bygg ingu mennta skól ans
og færði það und ir eigna safn sveit
ar fé lags ins. Sú leið er vel fær og
hugs an lega hent ugri með til liti til
skatta reglna. Þá gæti sveit ar fé lag
ið til dæm is fjár magn að það sem
upp á vant ar af bygg ing ar kostn aði
í formi end ur greiðslu virð is auka
skatts. Þetta á hins veg ar allt eft ir
að meta. Næsta skref er að sveit ar
stjórn fund ar með stjórn Mennta
borg ar ehf.,“ sagði Páll S. Brynjars
son.
mm
„ Þetta er á fanga sig ur og veru
leg ur ár ang ur. Það er miklu minna
svæði og minna magn sem leyft er
til efn is töku en áður,“ seg ir Sig
ur björn Hjalta son odd viti Kjós ar
hrepps um ný út gef ið bráða birgða
leyfi sem iðn að ar ráðu neyt ið gaf út
fyr ir helg ina til Björg un ar um efn
is töku af botni Hval fjarð ar. Áður
út gef ið bráða birgða leyfi rann út
um síð ustu mán aða mót. Nýja leyf
ið nær þó ein ung is að há marki til
1. mars næst kom andi, en þó aldrei
leng ur en tveim ur mán uð um eft ir
að fyr ir ligg ur end an legt álit Skipu
lags stofn un ar um mat á um hverf is
á hrif um ein stakra svæða.
Eins og greint hef ur ver ið frá í
Skessu horni hef ur efn istaka Björg
un ar í Hval firði tíðkast frá ár inu
1963. Sveit ar stjórn ir og land eig
end ur hafa lengst um ver ið and víg
ir henni, sér stak lega í seinni tíð og
hafa vilj að tak marka hana til muna.
Fram til þessa hef ur efn istak an ver
ið úr sjö nám um við fjörð inn á alls
tæp lega 150 hekt ara svæði. Sex þess
ara náma eru Kjós ar meg in: Mar íu
höfn, Háls nes, Eyri, Laufagrunn,
Kiða fell og Kiða fellstunga. Nám
an Hval fjarð ar sveit ar meg in er við
Hrafns eyri. Í nýja bráða birgða leyf
inu er að eins veitt heim ild til efn
is töku úr námunni við Laufagrunn
og Kiða fells og Kiða fellstungu
nám um og í stað þess að áður var
efn istak an leyfð upp að neta lögn um
er nú dreg in lína 500 metra út frá
stór straums fjöru frá Kiða felli allt
að Saltvík á Kjal ar nesi. Heim ild in
nær til efn is töku allt að 50 þús und
rúmmetr um úr hverri námu, sem
er ekki mik ið magn að mati odd vita
Kjós ar hrepps.
Í er indi Björg un ar vegna um
sókn ar um bráða birgða leyf ið kem
ur fram að efn istak an úr Hval firði
og öðr um svæð um á Faxa flóa séu
mjög mik il væg mörg um við skipta
að il um fyr ir tæk is ins. Björg un sér
til dæm is Sem ents verk smiðj unni á
Akra nesi fyr ir skelja sandi og BM
Vallá fyr ir efni til steypu gerð ar. Þá
afl ar Björg un hrá efn is fyr ir mal bik
un ar fyr ir tæki.
þá
Eft ir spurn kall ar á leigu
hús næði í Dala byggð
Fá tak mark að leyfi til
efn is töku úr Hval firði
Skoða fyr ir komu lag
eign ar halds Mennta borg ar Til leigu efri hæð í nýju húsnæði Bíláss,
Smiðjuvöllum 17, Akranesi, samtals 280 ferm.
Hentar í ýmsa starfsemi t.d. skrifstofu, teiknistofu
eða ýmislegt annað.
Aðgengi að eldhúsi, góð aðkoma að húsinu og
glæsilegt útsýni á besta stað við innkeyrslu í bæinn.
Getur leigst í einu lagi eða minni einingum.
Uppl. hjá Bílási eða í síma 893-2621/863-2622
Til leigu skrifstofuhúsnæði