Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER
Til ham ingju Akra nes hreins un ar deild,
þið vit ið ei hvað ég dái ykk ur mik ið.
Nú get ið þið ham ast og böðl ast að vild
og dustað af ykk ur ryk ið.
Við inn keyrslu Akra ness njól inn vex
og bæj ar stjórn þyk ir hann mik il prýði.
Þeir nenna ekki að hlusta á neitt al múga pex,
um að hann sé þarna alltaf við lýði.
Höfð ingj ar koma og höfð ingj ar fara,
við kunna vilj um á flestu skil.
Við höf um þá njól ann alltaf til vara,
ef okk ur lang ar að halda okk ur til.
Lilja Ey steins dótt ir, Litlu-Fells öxl
í Skil manna hreppi
Lífs kjör ís
lensku þjóð ar inn
ar byggj ast á því hvern ig hún nýt
ir auð lind ir sín ar, bæði þær auð
lind ir sem land ið býr yfir og þann
mannauð sem í fólk inu býr. Stjórn
mála menn vilja bæta lífs kjör fólks,
en það er samt ó trú legt að fylgj ast
með hvern ig um ræða um til tekn
ar auð lind ir get ur tek ið á sig hin ar
und ar leg ustu mynd ir.
Í efna hags um ræð um síð ast lið
inn ar viku á Al þingi kom glöggt
fram í máli for manns Vinstri hreyf
ing ar inn ar græns fram boðs hversu
lít ill skiln ing ur er á sam hengi milli
at vinnu lífs og af komu alls al menn
ings. Tals menn Vinstri grænna tala
um blinda stór iðju stefnu en virð ast
sjálf ir setja kík inn fyr ir blinda aug
að. Þeir neita að horfast í augu við
þær stað reynd ir sem blasa við.
Upp bygg ing stór iðju og nýt ing
vatns afls og jarð varma hef ur fært
þjóð inni mikla auð legð, ör ugga og
trausta vinnu fyr ir fjölda fólks og
rennt fleiri stoð um und ir at vinnu
og efna hags líf okk ar.
Ég minn ist þeirra tíma þeg ar
upp bygg ing stór iðju var að hefj
ast á Vest ur landi á átt unda ára tug
síð ustu ald ar. Þá gengu fram ar
lega í flokki mót mæl enda, rót tæk ir
vinstri menn, sem fundu slíkri upp
bygg ingu allt til for áttu. Eitt af því
sem þeir tóku sér fyr ir hend ur var
að reisa níð stöng við Grund ar tanga
og flytja böl bæn ir.
Reynsl an hef ur hins veg ar sýnt
okk ur, að þessi á kvörð un um at
vinnu upp bygg ingu og þró un svæð
is ins síð an hef ur orð ið byggð um
Vest ur lands og höf uð borg ar svæð
inu til mik ils fram drátt ar. Þar hef ur
fjöldi manna ör ugga vinnu árið um
kring, góð ar tekj ur og eft ir sókn ar
vert starfs um hverfi.
Þess sjást glöggt merki í dag
hversu mik il væg þessi upp bygg
ing á Grund ar tanga hef ur ver ið nú
þeg ar við höf um tíma bund ið orð
ið að draga veru lega úr fisk veið um.
Staða al menn ings á þessu svæði
væri þá allt önn ur í dag og miklu
verri.
Reynsl an á orku nýt ingu hef
ur jafn framt fært okk ur þekk ingu í
fremstu röð í heim in um, þótt enn
sé mik ið að læra. Sú þekk ing hefði
ekki orð ið til ef úr töluradd ir hefðu
feng ið að ráða og virkj an ir orð ið
að engu. Það get ur ekki ver ið rétt
læt an legt að kasta þeirri reynslu og
þekk ingu á glæ. Ekki held ur að úti
loka frek ari reynslu og meiri þekk
ingu.
Ís land er nú land ið sem önn ur
lönd líta á sem fyr ir mynd í orku
öfl un. Þar fæst þekk ing in, þar fæst
reynsl an.
Ís land er jafn framt í þeim spor
um nú að geta miðl að og selt
reynslu sína. Það er göf ugt verk
efni því þekk ing in sem Ís land hef
ur að bjóða get ur breytt að stæð um
með al margra þjóða. Efna hags leg
um að stæð um og um hverf is leg um
að stæð um.
Það er mik il vægt að rödd Ís
lands sé sterk og ára tuga upp bygg
ingu verði hald ið á fram. Nú er Ís
land á þeim stað að marg ir hugs
an leg ir kaup end ur eru um ork una.
Það er vert að muna að svo var ekki
áður og að bak við ár ang ur inn í dag
er þrot laus vinna og trú á að nýta
orku auð lind ir lands ins og byggja
upp at vinnu á Ís landi.
Ef heil brigt at vinnu líf, þró un og
ný sköp un fær ekki þrif ist er eng in
leið að bæta lífs kjör fólks.
Hag ur al menn ings batn ar ekki
með upp hróp un um hag ur al
menn ings batn ar ekki með nið ur
rifst ali og böl móði.
Hag ur al menn ings batn ar með
skyn sam legri nýt ingu auð linda
lands ins.
Þetta veit fólk ið á göt unni, þetta
veit fólk ið í byggð um lands ins.
Hags mun ir fólks ins í land inu
krefj ast þess að rík is stjórn in láti
hvergi deig an síga fyr ir úr tölu rödd
um og nið ur rifs starf semi. Við sem
búum hér á Ís landi og eig um þetta
góða og gjöf ula land sem býr yfir
mikl um auð lind um bæði til lands
og sjáv ar verð um nú í dag að nýta
þær okk ur til hags bóta.
Her dís Þórð ar dótt ir er þing mað-
ur Sjálf stæð is flokks ins í Norð vest ur-
kjör dæmi
Náms vísi Sí
mennt un ar mið
stöðv ar inn ar á
Vest ur landi fyr
ir haustönn 2008
hef ur nú ver ið dreift inn á öll heim
ili á Vest ur landi. Í náms vís in um má
finna upp lýs ing ar um fjölda nám
skeiða sem eru í boði, og er gam an
að geta þess að starf sem in blómstr
ar sem aldrei fyrr. Eitt af því sem
lít il lega er kynnt í náms vís in um, er
náms og starfs ráð gjöf fyr ir full
orðna, en sam bæri legt verk efni er
á lands vísu í öðr um sí mennt un
ar stofn un um. Und ir rit uð sinn
ir þessu verk efni á Vest ur landi sem
hef ur ver ið í fram kvæmd frá hausti
2006.
Tæp lega fjöru tíu pró sent þeirra
sem eru á vinnu mark að in um hafa
ein ung is lok ið skyldu námi sem er
býsna hátt hlut fall mið að við ná
granna þjóð ir okk ar. Það er yf
ir mark mið verk efn is ins að auka
mennt un ís lensku þjóð ar inn
ar og þá kann ein hver að spyrja;
hvern ig get ur náms og starfs ráð
gjöf stuðl að að því? Jú, mark hóp
ur þjón ust unn ar er full orð ið fólk
með stutta skóla göngu og ó faglært
starfs fólk. Marg ar á stæð ur eru fyr
ir því að fólk lauk ekki skóla göngu
eða fór ekki í fram halds nám á sín
um tíma. Það geta ver ið á stæð ur
eins og náms leiði, náms erf ið leik
ar, lít ill stuðn ing ur frá for eldr um,
nám ekki í boði heima í hér aði, les
blinda, ó á kveðni í náms vali, ó ljós
fram tíð ar mark mið, fjár hags erf ið
leik ar, fjöl skyldu að stæð ur og svona
mætti lengi telja. Marga lang ar aft
ur í nám, og vilja gjarn an spreyta
sig á nýj an leik. Og þá vakna ýms ar
spurn ing ar: s.s. hvað lang ar mig að
læra? Hvar nýt ast hæfi leik ar mín ir,
þekk ing og reynsla best? Hvar eru
mín ir styrk leik ar/veik leik ar? Hvaða
nám er í boði, hvar og hvað kost
ar það? Fæ ég eitt hvað met ið úr
fyrra námi eða starfi? Get ég feng
ið náms styrk ein hvers stað ar eða er
nám ið láns hæft?
Ráð gjöf in í boði um
allt Vest ur land
Þess um spurn ing um get ur náms
og starfs ráð gjafi að stoð að fólk
við að finna svör in við. Starfs
svið náms og starfs ráð gjafa spann
ar margt, en í stuttu máli má segja
að í því geti bæði falist upp lýs inga
gjöf um nám og störf og/eða ráð
gjöf um nám og störf, auk per sónu
legr ar ráð gjaf ar sem get ur falið í sér
að stoð við að yf ir stíga hindr an ir og
taka á kvarð an ir. Fleira má nefna
Að auka mennt un ís lensku þjóð ar inn ar
Kenn ir reynsl an
ekki öll um?
Nokk ur orð um njól ann
svo sem náms tækni, gerð fer il skrá
ar, sjálf styrk ing, að stoð vegna próf
kvíða, at vinnu leit, að stoð við starfs
val, að stoð við að sækja um nám/
störf, starfs þró un, end ur mennt un
og á hug sviðs könn un svo fátt eitt sé
nefnt.
All ir sem vilja geta feng ið við
tal hjá náms og starfs ráð gjafa og
er það við kom andi að kostn að ar
lausu. Til þess að sem flest ir eigi
þess kost, er ráð gjöf in í boði um
allt Vest ur land og fer fram þar sem
fólk ið er. Ráð gjöf þarf ekki að fara
fram á skrif stofu held ur get ur átt
sér stað á vinnu stað, á kaffi húsi,
í heima húsi, eða á hverj um þeim
stað sem henta þyk ir. Jafn framt er í
boði raf ræn þjón usta; þ.e. fólk get
ur sent tölvu póst eða hringt. Þeir
sem eru í vafa um hvar á huga svið ið
ligg ur geta tek ið á huga sviðs könn
un, en í boði eru á huga sviðs próf
in Strong og SDS „Í leit að starfi“
en bæði mæla þau á hverju fólk hef
ur á huga, hvort sem er í námi eða
starfi. Próf in byggja á þeim kenn
ing um að fólki líði bet ur í starfi
og skili meiri af köst um þeg ar það
vinn ur við eitt hvað sem teng ist
á huga sviði þess. Þessi próf eru ekki
ó keyp is en kostn aði er hald ið í lág
marki, auk þess sem mörg stétt ar
fé lög end ur greiða hluta gjalds eft
ir próftöku.
Mik il vægt að
mæta breyt ing um
Margt hef ur breyst og þró ast í
mennta mál um og at vinnu lífi á síð
ustu árum. Námstæki fær um hef
ur fjölg að og á hersl ur í at vinnu
lífi eru aðr ar þar sem sí felld ar kröf
ur eru um að starfs fólk við haldi og
end ur nýi þekk ingu sína. Fólk get
ur ekki reikn að með að sinna sama
starf inu ævi langt eins og var fyrr á
árum. Þess vegna er mik il vægt að
mæta breyt ing um og að fólk eigi
greið an að gang að ráð gjöf um end
ur mennt un og starfs þró un.
Und ir rit uð hvet ur fólk á Vest ur
landi til að nýta sér þessa þjón ustu
og mun halda á fram að heim sækja
fyr ir tæki og stofn an ir á Vest ur landi
og bjóða upp á kynn ing ar og við töl.
Jafn framt er hægt er að hafa sam
band við Sí mennt un ar mið stöð ina á
Vest ur landi og óska eft ir við tali.
Með góð um end ur mennt un ar
og starfs þró un ar kveðj um,
Guð rún Vala El ís dótt ir
vala@simenntun.is
Höf und ur er náms- starfs ráð gjafi
hjá Sí mennt un ar mið stöð inni á Vest-
ur landi
Með al þess sem nem end um í
7.10. bekk Grunn skóla Snæ fells
bæj ar gefst kost ur á nú í haust er
tveggja vikna leik list arsmiðja sem
hefst mánu dag inn 8. sept em ber.
Leik smiðj an sem heit ir „Flug ur“
er styrkt af Spari sjóðn um í Ó lafs vík
og er ó keyp is fyr ir alla þá sem hafa
hug á að taka þátt. Í lok nám skeiðs
ins er á form að að halda sýn ingu á
af rakstri leiksmiðj unn ar.
Það er leik list ar nem inn Kári Við
ars son sem stend ur fyr ir leiksmiðj
unni en gesta leið bein end ur verða
þeir Smári Sval barði Gunn ars
son og Jessica Rose Hall. Að sögn
Kára er mark mið ið með leiksmiðj
unni að ýta und ir sjálf stæða sköp un
þátt tak enda. „Við mun um með al
ann ars vinna með spuna, trúða leik
og stutt mynda gerð svo eitt hvað sé
nefnt,“ seg ir Kári.
þá
Sól set ur og
Snæ fells jök ull
Snæ fells jök ull skart aði sínu feg ursta ný ver ið þar sem hann blasti tign ar leg ur við
Ak ur nes ing um í allri sinni dýrð.
Ljósm. Kol brún Ingv ars dótt ir.
Leik list arsmiðja fyr ir
grunn skóla nema
í Snæ fells bæ