Skessuhorn


Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER Síð ustu mán uði hef ur ver ið mik­ ið rætt og rit að um til færslu á fjár­ magni eins og það er kall að á fag­ máli sem ég reynd ar skil ekki og ætla því ekki að fara svo mjög út í þá sálma. Mér skilst þó að þetta sé fínt orð yfir það að tapa pen ing um eða græða þá því oft ast helst það víst í hend ur að einn græð ir á því að ann ar tap ar eða öf ugt en þannig leita jú all ir hlut ir jafn væg is. Víst er það líka að til færsla á fjár magni hef ur ver ið all nokk ur þar sem fyr­ ir tæki hafa tap að eða grætt á einni nóttu svo mik ið af pen ing um að ég kann ekki einu sinni að hugsa svo hátt. Nóg um það því ég er reynd ar einn af þeim sem læt eins og mér sé sama um pen inga vegna þess að ég á þá ekki til, en það er í raun sama konsept ið og með ber in sem voru súr. Sú til færsla á fjár magni sem ég hef hins veg ar meiri á hyggj­ ur af er ekki sú sem átt hef ur sér stað síð ustu mán uði held ur er hún framund an. Á næstu vik um verð­ ur nefni lega gríð ar legt fjár magn flutt ofan af heið um, til rétt ar. Það er reynd ar ekki mik ið því eft­ ir það hefj ast milli færsl ur á fé fyrst fyr ir al vöru þeg ar fé er fært yfir hálft land ið til slátr un ar. Nú hátt­ ar því nefni lega þannig til að eng­ ar kinda byss ur eru til í heilu lands­ hlut un um. Alla vega hvorki á Vest­ ur landi né Vest fjörð um og því þurfa bænd ur á þessu svæði að leiða lömb sín til slátr un ar í öðr um sýsl­ um. Það get ur ver ið að lömbun um sé al veg sama því sjálf sagt er ekk ert verra að láta skjóta sig á Hvamms­ tanga, Blöndu ósi eða Sauð ár króki en í Búð ar dal, Borg ar nesi eða við Laxá. Þau fá meira að segja held­ ur lengri gálga frest með þessu móti þar sem ferða lag ið að móð­ unni miklu tek ur tölu verð an tíma eft ir að slát ur hús um fækk aði. Þess ber reynd ar að geta að ferða lag inu er ekki lok ið í slát ur hús inu því síð­ an er eft ir að flytja kjöt ið til neyt­ and ans og er í sum um til fell um sama leið til baka. Það er nefni lega þannig, hvort sem mér lík ar bet ur eða verr, að ef mig lang ar að eign­ ast læri af lambi frá Árna á Skarði, Jóni á Kópa, Ás mundi á Lamb eyr­ um, Dísu á Hrís um eða ein hverj­ um öðr um góð um sauð fjár bónda þá þarf að taka lær ið af lamb inu tvö­, þrjú­ eða fjög ur hund ruð kíló­ metra í burtu frá lög heim ili dilks­ ins og flytja það síð an sömu leið til baka. Fyr ir svo utan það að ég fæ yf ir leitt ekki að vita hvað an það er, það ket sem ég ét. Ég hef svos em eng in rök hald­ bær gegn þess ari þró un sterk ari en þau að mér þyk ir þetta ein fald­ lega asna legt! Ég velti því líka fyr­ ir mér hvort það sé ekki kom inn tími til að kjöt búð ir leiti í smiðju bíla sala í sinni mark aðs setn ingu og aug lýsi til dæm­ is: „Lamba kjöt af nýslátr uðu, í heil um og hálf­ um skrokk um, lít ið keyrt“ eða „lamba læri með beini, ekið 893 kíló metra, ný upp gert“. „ Beint frá býli“og „Frá haga í maga“ eru góð slag orð. „Lát um verk in tala“ er það líka. Gísli Ein ars son, kjöt æta Fé sýsla „Það fædd ist ekk ert barn hér með­ an verk fall ið stóð yfir. Ætli kon urn­ ar hafi ekki bara hald ið í sér á með­ an,“ seg ir Birna Gunn ars dótt ir ljós­ móð ir á Sjúkra hús inu á Akra nesi en þar var svoköll uð neyð ar vakt með­ an verk fall ljós mæðra stóð yfir í lið­ inni viku. Að eins ein ljós móð ir stóð vakt ina að degi til í stað þriggja líkt og vant er. Fæð ing ar deild in á SHA er sú þriðja stærsta á land inu. Þeg ar Skessu horn náði tali af Önnu Björns dótt ur ljós móð ur rétt eft ir að verk fall ið hófst var hún ein á vakt en fimm sæng ur kon ur á deild inni. „Á sum um sjúkra hús­ um er bak vakt ljós mæðra en svo er ekki hér. Mað ur von ar auð vit að bara það besta og að úr þessu leys ist fljótt og vel,“ sagði hún. Samn inga fund­ ur hjá Ljós mæðra fé lagi Ís lands og samn inga nefnd rík is ins stóð enn yfir þeg ar Skessu horn fór í prent un. Ef samn ing ar nást ekki hef ur ver ið boð að til ann ars verk falls á fimmtu­ dag og föstu dag. Birna seg ist verða vör við mikl ar á hyggj ur af á stand­ inu með al barns haf andi kvenna en nítján slík ar reikna með að eiga börn sín á Akra nesi í sept em ber. „Tví­ mæla laust. Þær hafa mikl ar á hyggj ur af þessu en við erum bjart sýn ar á að ekki þurfi að koma til ann ars verk­ falls, von um bara það besta.“ sók „ Þetta eru stór kost leg ar kon ur og það var frá bært að fá að taka á móti þeim,“ seg ir Anna Lára Stein dal fram kvæmda stjóri Akra nes deild­ ar Rauða kross Ís lands en hún var í hópi þeirra fjög urra sem fylgdu hópi 29 palest ínskra flótta manna frá London til Akra ness nú á mánu­ dag. Um er að ræða átta kon ur með 21 barn úr Al­Wa leed flótta­ manna búð un um sem stað sett ar eru á landa mær um Íraks og Sýr lands. „Krakk arn ir voru af skap lega stillt ir og prúð ir og það var góð stemn ing í hópn um. Það var meira að segja hleg ið og sprell að þrátt fyr ir allt. Þetta var al veg magn að.“ Hóp ur inn lenti á Kefla vík ur flug­ velli um mið nætti og ekið var sem leið lá heim á Akra nes. Ferða lag­ ið tók lang an tíma og hóp ur inn var þreytt ur en á nægð ur þeg ar kom­ ið var á Skipa skag ann. „Þau voru ó neit an lega þreytt þeg ar á leið ar­ enda var kom ið enda búin að vera á ferða lagi meira og minna í þrjá daga.“ Anna Lára seg ir að fólk­ ið haf ið ver ið á nægt með ný heim­ kynni sín. „Þau sáu nú reynd ar ekki mik ið á leið inni enda kolniða myrk­ ur. En þau voru bæði afar kát og hissa þeg ar þau komu heim og sáu í búð irn ar sín ar. Þess ber að geta að fólk á Akra nesi er búið að vera al­ gjör lega stór kost legt og hef ur unn­ ið þrek virki við að und ir búa komu þessa fólks.“ Dag inn eft ir komu hóps ins tók við mik il papp írs vinna og í dag, mið viku dag, fer hann í lækn is­ skoð un. Á þriðju dag gafst stuðn­ ings fjöl skyld um einnig kost ur á að hitta kon urn ar og börn in í Þorp­ inu. Framund an er svo tólf mán aða að lög un ar verk efni sem fel ur með­ al ann ars í sér fé lags lega ráð gjöf, ís­ lensku nám og sam fé lags fræðslu. sók Á laug ar dag voru tæp lega níu tíu nem end ur braut skráð ir frá Há skól­ an um á Bif röst við há tíð lega at höfn. Þeir nem end ur sem best um ár­ angri náðu á loka prófi hlutu bóka­ verð laun frá skól an um. Efst við út­ skrift úr grun námi í við skipta deild var Haf dís Anna Braga dótt ir, í laga­ deild Al dís Olga Jó hann es dótt ir og í fé lags vís inda deild Sandra Ósk Jó­ hanns dótt ir. Haf dís Anna fékk jafn­ framt verð laun frá SÍS fyr ir hæstu ein kunn í grunn námi. Hæstu ein kunn í meist ara námi á Jar þrúð ur Hanna Jó hanns dótt­ ir, meist ari í skatta stjórn un en tveir nem end ur hlutu verð laun fyr ir hæstu ein kunn meist ara rit gerð ar, þau Guð finn ur Stef áns son ML og Vig dís Hauks dótt ir ML. Efstu nem end ur í grunn námi á lið inni önn sem enn eru í námi fá felld nið ur skóla gjöld á þess ari önn, nem end ur í öðru sæti fá 75% af­ slátt af skóla gjöld um og nem end ur í þriðja sæti fá 50% af slátt. Efstir í við skipta deild og jafn ir voru Frið­ rik Páll Sig urðs son og Kol beinn Karl Krist ins son. Efst í laga deild var Helga Lilja Að al steins dótt ir og efst ur í fé lags vís inda deild Hall­ dór Berg Harð ar son. Í þriðja sæti í við skipta deild var Árni Sverr ir Haf steins son. Í öðru og þriðja sæti í laga deild voru þau Stein unn Birna Magn ús dótt ir og Pét ur Fann­ ar Gísla son og í fé lags vís inda deild Páll Ingi Kvar an og Ar naud Siad. Opna úti bú í Reykja vík Dr. Á gúst Ein ars son rekt or skól­ ans sagði í ræðu sinni að ekki væri ein göngu lit ið á Ís land sem mark­ aðs svæði skól ans held ur einnig út­ lönd. Þannig hefði skól inn byrj að með nýja línu í haust þar sem við­ skipta fræði væri kennd á ensku í grunn námi, en það er í fyrsta skipti sem það er gert hér á landi. „Ég tel að Ís lend ing ar geti haft af því at­ vinnu að bjóða út lend ing um vand­ aða há skóla kennslu sem stenst all­ an sam an burð í al þjóð leg um heimi fræð anna,“ sagði Á gúst. Hann sagði skól ann rek inn með hagn aði, nem end ur í dag væru um 1.300 og hefðu aldrei ver ið fleiri. Í þeim eru hvorki fleiri né færri en þrír af silf ur verð launa höf um hand­ boltalands liðs ins. „Logi Geirs son og Ás geir Örn Hall gríms son eru í fjar námi í við skipta deild og Guð­ mund ur Þ. Guð munds son, þjálf ari ís lenska lands liðs ins, er í meist ara­ námi. Við erum stolt af þeim. Það eru ekki marg ir sem eiga þrjá silf­ ur verð launa hafa af Ólymp íu leik um í sínu sam fé lagi,“ sagði Á gúst. Loks til kynnti hann að skól inn stefndi að því að opna úti bú á Reykja vík ur­ svæð inu á næstu mán uð um. „ Meira en helm ing ur af nem end um skól­ ans, marg ir á höf uð borg ar svæð inu, stunda nám í blöndu af fjar námi og stað námi og þann þátt skóla starfs­ ins vilj um við efla með enn betri þjón ustu.“ sók Á síð asta fundi bæj ar ráðs Akra­ ness kom fram að vegna fyr ir­ hug aðra breyt inga á samn ingi og kostn að ar skipt ingu við Strætó sjái meiri hluti ráðs ins ekki á stæðu til að greiða enn frek ar nið ur far gjöld náms manna. Í bók un frá fund in­ um kem ur fram að Akra nes kaup­ stað ur greiði í dag um 30 millj ón ir króna á ári vegna leið ar 27, sem er frá Akra nesi að Mela hverfi á Kjal­ ar nesi. Sök um þess að leið 27 var í upp hafi til rauna verk efni hafi náðst sér stak lega góð ur samn ing ur. Í dag greiði náms menn rúm ar 30 þús und krón ur fyr ir níu mán aða kort eða 78 krón ur á ferð. Fyr ir bæj ar ráðs fund in um lá er­ indi frá bæj ar búa á Akra nesi þar sem skor að var á bæj ar stjórn að veita þeim Skaga mönn um sem stunda nám á höf uð borg ar svæð inu frítt í strætó. Eins og kom ið hef ur fram í frétt um dró Garða bær sig út úr sam floti sveit ar fé laga á höf uð borg­ ar svæð inu um að náms menn fengju frítt í strætó. Sex sveit ar fé lög á höf­ uð borg ar svæð inu veita náms mönn­ um með lög heim ili á svæð inu frítt í strætó, en náms menn utan svæð is­ ins verða að greiða sín strætó gjöld sjálf ir. Nýr samn ing ur milli Akra nes­ kaup stað ar og Strætó bs tek ur vænt an lega gildi um næstu ára mót. Karen Jóns dótt ir for mað ur bæj­ ar ráðs sagði í grein í síð asta blaði Skessu horns að það myndi vænt­ an lega kosta bæ inn 10­11 millj ón ir króna, um fram kostn að við nú gild­ andi samn ing að taka þátt í verk­ efn inu frítt í strætó, eða rúm lega 40 millj ón ir á ári. Rún Hall dórs dótt ir full trúi VG í bæj ar ráði var and víg sam þykkt meiri hlut ans og lét bóka að hún hefði vilj að að Akra nes kaup stað ur greiddi strætó kostn að náms manna til Reykja vík ur borg ar. þá Flótta menn irn ir hittu stuðn ings fjöl skyld ur sín ar í Þorp inu dag inn eft ir kom una til lands ins. Ljósm. þá. Flótta menn irn ir komn ir til landsins Neyð ar vakt á SHA Strætó gjöld náms manna ekki nið ur greidd frek ar Nem end ur sem út skrif uð ust úr við skipta deild Há skól ans á Bif röst á laug ar dag. Ljósm. Mar ía Ein ars dótt ir. Tæp lega 90 nem end ur braut skráð ir frá Bif röst

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.