Skessuhorn - 10.09.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER
Njörð ur í stað
Grét ars
BIF RÖST: Njörð ur Sig ur jóns
son, lekt or við Há skól ann á Bif
röst, hef ur ver ið ráð inn í starf
for stöðu manns Rann sókna mið
stöðv ar Há skól ans á Bif röst og
tek ur hann við af dr. Grét ari Þór
Ey þórs syni. Njörð ur hef ur starf
að við kennslu í meist ara námi í
menn ing ar stjórn un við skól ann
und an far in 4 ár og hef ur sinnt
ráð gjöf við stefnu mót un menn
ing ar stofn ana með fram rann
sókn um á stefnu mót un og stjórn
un. Njörð ur hef ur BA gráðu í
heim speki og MSc. í al þjóða við
skipt um frá Há skóla Ís lands og
lýk ur dokt ors námi í menn ing
ar stjórn un og stefnu mót un frá
City Uni versity í Lund ún um nú
í vet ur.
-sók
Starf semi í HB
á fullt
AKRA NES: Starf semi í frysti
húsi HB Granda á Akra nesi er
nú að fara af stað eft ir sum ar
lok un sem stóð frá 11. júlí til 18.
á gúst. Með an á lok un inni stóð
var frysti hús inu breytt og þar
sett ur upp nýr laus frysti bún að
ur þar sem nú er ver ið að vinna
létt sölt uð og laus fryst ufsaflök.
Rúm lega 20 manns starfa í
frysti hús inu. Þetta kem ur fram á
heima síðu Verka lýðs fé lags Akra
ness þar sem seg ir einnig: „Nú er
bara að vona að þessi nýja fram
leiðsla muni ganga sem allra
best með von um að fjölga þurfi
starfs mönn um við þessa nýju
vinnslu.“
-sók
Sér stak ar
húsa leigu bæt ur
BORG AR YGGÐ: Borg ar byggð
var eitt þeirra sveit ar fé laga sem
árið 2005 tók upp greiðsl ur sér
stakra húsa leigu bóta. Þær eru
ætl að ar þeim ein stak ling um og
fjöl skyld um sem ekki eru á ann
an hátt fær ar um að sjá sér fyr
ir hús næði sök um lágra launa,
þungr ar fram færslu byrð ar og/
eða ann arra fé lags legra erf ið
leika. Nú er í gangi end ur skoð un
á regl um Borg ar byggð ar m.t.t.
þess að rík ið greið ir nú sveit ar fé
lög um 60% af þess ari gerð húsa
leigu bóta. Þær verða því á fram
greidd ar, en nú með þátt töku
rík is ins.
-mm
Not ið
end ur skins merk in
LAND IÐ: Kona hafði sam band
við Skessu horn eft ir að hafa ver ið
á ferð í bíl á móts við Hest í Borg
ar firði síðla kvölds. Varð þá far
þegi í bíln um var við reið fólk og
hross í veg kant in um og bað öku
mann að stöðva. „Í sömu svif um
stukku tvö brún hross í veg fyr
ir bíl inn og á eft ir kom reið mað
ur líka á brúnu hrossi og ætl aði
að reka þau útaf. Þarna var fólk á
ferð með hross í rekstri, en gall
inn var bara sá að ekk ert glit merki
eða end ur skins merki var sýni legt
auk þess sem mað ur rek ur ekki
hross í svarta myrkri,“ seg ir kon
an. „Okk ur var öll um illa brugð
ið en sáum í fram hald inu að bíl
ar sem voru á eft ir okk ur lentu í
svip uð um að stæð um.“ Skessu
horn hvet ur fólk sem er á ferð
eft ir að rökkva tek ur til þess að
nota end ur skins merki. Nú þeg ar
göng ur og leit ir eru að hefj ast er
það enn brýnna en ella.
-sók
Vill að á vís un
gildi í dans
AKRA NES: Nú í haust virð
ist auk in á sókn frá þjón ustu að
il um á Akra nesi í að við skipta
vin ir geti nýtt hjá þeim á vís an
ir til nið ur greiðslu á í þrótta og
tóm stunda iðk un barna og ung
linga. Eins og greint hef ur ver ið
frá í Skessu horni fékk Söng skóli
Huldu Gests dótt ir sam þykki
bæj ar ráðs og tóm stunda og for
varn ar nefnd ar fyr ir að nýta á vís
an irn ar sem upp ígreiðslu á sinni
þjón ustu. Nú hef ur Ann Butler
eig andi Mangó Studio ósk að eft ir
því sama. Mangó Studio er dans
skóli fyr ir börn en þar geta full
orðn ir einnig sótt kennslu í ýms
um döns um svo sem maga og
súlu dansi. Bæj ar ráð sam þykkti á
fundi sín um í vik unni að vísa er
ind inu til um sagn ar tóm stunda
og for varn ar nefnd ar.
-þá
Holl vin ir hitt ast
BIF RÖST: Næst kom andi laug
ar dag verð ur hald inn holl vina
dag ur á Bif röst í til efni af fimm
tíu ára af mæli Holl vina sam taka
Bif rast ar og níu tíu ára af mæl is
skól ans. Fjöl breytt dag skrá verð
ur all an dag inn. Hefst hún með
golf móti holl vina á Glanna velli
klukk an 10.00. Þá verð ur mat sala
í gamla há tíð ar saln um. Klukk an
þrjú verð ur frum sýnd í Hriflu
kvik mynd um líf og starf á Bif
röst á liðn um árum. Leik stjóri
mynd ar inn ar er Gísli Ein ars son
frétta mað ur. Dag skránni lýk
ur með dans leik þar sem hljóm
sveit in Upp lyft ing held ur uppi
fjöri í gamla góða Bif rast ar and
an um. Ým is legt fleira verð ur til
skemmt un ar á holl vina deg in um
en nán ari upp lýs ing ar um dag
skrá hans má nálg ast á vef skól
ans; www.bifrost.is
-mm
Vaxt ar sprot ar
kynnt ir
DAL IR OG REYK HÓL AR:
Nú á haust mán uð um stend ur
fólki í sveit um Dala byggð ar og
Reyk hóla hrepps til boða þátt
taka í stuðn ings verk efni sem lýt
ur að efl ingu at vinnu sköp un ar í
sveit um. Verk efn ið, sem nefnt er
Vaxt ar sprot ar, er á veg um Impru
og Fram leiðni sjóðs land bún að
ar ins. Fram kvæmd verk efn is
ins verð ur í sam starfi við Bún
að ar sam tök Vest ur lands og At
vinnu þró un ar fé lag Vest fjarða.
Vaxt ar sprota verk efn inu var hrint
af stað á ár inu 2007 og hafa 90
manns lok ið nám skeið um á veg
um þess. Nú hef ur ver ið á kveð
ið að setja verk efn ið af stað í
Dala byggð og Reyk hóla sveit í
haust og verða kynn ing ar fund
ir um það haldn ir á báð um stöð
un um í dag, mið viku dag. Í verk
efn inu felst að boð ið verð ur upp
á nám skeið um mót un við skipta
hug mynda og stofn un og rekst ur
fyr ir tækja. Í tengsl um við verk
efn ið vinna þátt tak end ur að eig
in verk efni sem lýt ur að at vinnu
sköp un í heima hér aði. Stefnt er
að því að stofn að ir verði tveir
nám skeiðs hóp ar, einn á Reyk hól
um og ann ar í Búð ar dal. Nám
skeiða hald hefst í lok sept em ber
og lýk ur um 10. des em ber. Full
trú um starf andi fyr ir tækja verð
ur einnig vel kom ið að taka þátt
með það að mark miði að vinna
að frek ari fram þró un eða mót un
nýj unga í sín um rekstri. Þátt taka
í Vaxt ar sprot um verð ur án end
ur gjalds.
mm
Bæj ar ráð Grund ar fjarð ar sam
þykkti á dög un um að lækka verð á
skóla mál tíð um. Með þeirri á kvörð
un er bæj ar ráð að taka til lit til efna
hags þró un ar og auk inn ar greiðslu
byrði heim il anna. Fyr ir stuttu voru
á form um að hækka verð ið á skóla
mál tíð un um úr 420 krón um í 470,
en kút vent var frá þeirri stefnu og
af fyrr greind um á stæð um á kveð ið
að verð á skóla mál tíð um fyr ir næsta
skóla ár yrði 350 krón ur.
Það voru tvær hús mæð ur í bæj
ar ráði sem lögðu til lög una fram
og var hún sam þykkt sam hljóma.
Í grein ar gerð þeirra Þór eyj ar Jóns
dótt ur og Rósu Guð munds dótt ur
seg ir: „Und ir rit uð um þyk ir á stæða
til þess á þessu hausti að lækka verð
til nem enda fyr ir skóla mál tíð ir.
Rök fyr ir þessu eru í fyrsta lagi að
efna hags þró un hef ur ver ið heim il
um ó hag stæð und an farna mán uði
og hef ur það ekki síst bitn að á ungu
fólki sem er með vax andi fjöl skyldu
og þunga greiðslu byrði vegna hús
næð is lána og ann arra skulda. Í öðru
lagi þyk ir und ir rit uð um á stæða til
þess að hvetja til þess með verð
lækk un að öll börn í grunn skól an
um njóti mál tíða inn an veggja hans
á skóla tíma. Það er skoð un skóla yf
ir valda að skóla mál tíð ir auki vellíð
an barna á skóla tíma og stuðli að
betri eft ir tekt og náms ár angri.“
Í til lög unni seg ir að gjald skrá
in mið ist við að mat ur inn verði
keypt ur inn frá veit inga húsi eða
verk taka. Fram reidd ar verði mál
tíð ir fyr ir nem end ur í Grunn skóla
Grund ar fjarð ar alla skóla daga frá
mánu degi til fimmtu dags í hús næði
grunn skól ans. Sá var nagli er sleg
inn í að gjald skrá end ur skoð ist eft
ir skóla ár ið í ljósi verð lags breyt inga
eða fyrr ef breyt ing ar verða á fyr
ir komu lagi við mat ar inn kaup og
mat ar gerð.
þá
Um fimm tíu manns mættu á
kynn ing ar fund á til lögu að nýju
starfs leyfi fyr ir Sem ents verk smiðj
una sem Um hverf is stofn un gekkst
fyr ir í bæj ar þingsaln um á Akra
nesi á mánu dags kvöld ið. Eft ir að
til lag an hafði ver ið kynnt ít ar lega
af sér fræð ingi Um hverf is stofn un
ar komu fjöl marg ar fyr ir spurn ir frá
fund ar mönn um og líf leg ar um ræð
ur urðu. Með al fund ar gesta voru
marg ir í bú ar á nær liggj andi í búa
svæði við verk smiðj una. Sögðu þeir
frá reynslu sinni af um hverf is mál
um verk smiðj unn ar og ósk uðu úr
bóta.
Á fund in um kom með al ann
ars fram gagn rýni íbúa á þá heim
ild í drög um að nýju starfs leyfi að
for vinna fast an flokk að an úr gang
til brennslu í gjall ofni verk smiðj
unn ar. Þeir sem dýpst tóku í ár
inni töldu að með þess ari heim ild
í starfs leyf inu væri ver ið að opna á
sorp brennslu í 6.500 manna bæj ar
fé lagi. Stjórn end ur Sem ents verk
smiðj unn ar eru á öðru máli og telja
að brennsla á flokk uð um úr gangi
sé um hverf is vænt verk efni. Gunn ar
H. Sig urðs son fram kvæmda stjóri
„Okk ar næsta skref í mál inu er
að kalla eft ir því í sam vinnu við
bæj ar stjórn að Skipu lags stofn un
úr skurði hvort hér sé um mats
skylda fram kvæmd að ræða. Okk
ur finnst þetta það mik il breyt
ing í til lögu að nýju starfs leyfi
frá því gamla, að þetta eigi að
fara í um hverf is mat. Þar bein um
við sér stak lega sjón um að því at
riði að veita verk smiðj unni heim
ild til brennslu flokk aðs úr gangs
í stað kola, sem við ótt umst að
sé fyrsta skref ið í þá átt að verk
smiðj an sinni hlut verki förg un ar
stöðv ar,“ seg ir Har ald ur Helga
son for mað ur um hverf is nefnd ar
Akra nes kaup stað ar, í kjöl far kynn
ing ar fund ar Um hverf is stofn un ar
um til lögu að nýju starfs leyfi fyr
ir verk smiðj una sem hald inn var á
Akra nesi á mánu dags kvöld.
Har ald ur seg ir að um hverf is
nefnd hafi ým is legt við til lög una
að at huga, sér í lagi að í henni
sé að því er virð ist ó tak mörk uð
heim ild til brennslu flokk aðs úr
gangs. „Sam kvæmt þeim upp lýs
ing um sem við höf um hafa þessi
efni lægra brennslu gildi en kol og
verða því á hrif skað legu efn anna,
díóxín og fúr an, miklu meiri. Við
eruð að kalla eft ir því að ó vissu
þátt um sem geta haft skað leg á hrif
á heilsu manna verði eytt. Við
vilj um að í nýju starfs leyfi verði
aukn ar kröf ur um vökt un og út
tekt á efna sam setn ingu út blást
urs frá verk smið unni, í stað þess
að draga úr þeim í til lög unni að
nýja starfs leyf inu. Við vilj um alls
ekki að þessi til laga fari í gegn hjá
Um hverf is stofn un án veru legra
breyt inga og telj um jafn framt að
sú starf semi sem framund an er
í Sem ents verk smiðj unni í miðri
í búða byggð sé al gjör tíma skekkja.
Þá er gild is tími starfs leyf is ins í til
lög unni allt of lang ur,“ seg ir Har
ald ur Helga son for mað ur um
hverf is nefnd ar Akra ness.
þá
„Það er nú ekki ætl un in að
hræða neinn og það verð ur á reið
an lega ekki þannig. Við ætl um að
hafa eitt hvað fyr ir alla ald urs hópa,
yngstu krakk ana líka. Það er með al
ann ars hug mynd in að fá starfs fólk
leik skól ans Sól valla til að standa
fyr ir grímu eða drauga balli,“ seg ir
Sig urð ur Arn ar Jóns son for mað ur
fræðslu og menn ing ar mála nefnd
ar Grund ar fjarð ar bæj ar um menn
ing ar há tíð ina Rökk ur daga sem
að þessu sinni hef ur yf ir skrift ina
„skelf ing í skamm deg inu.“
Und ir bún ing ur er haf inn fyr
ir „Rökk ur daga“ sem haldn ir verða
í Grund ar firði dag ana 24. til 26.
októ ber. Að sögn Sig urð ar hafa
Rökk ur dag ar ver ið haldn ir mörg
und an far in ár og er fyrst og fremst
menn ing ar há tíð. Þetta er í fyrsta
skipti sem Rökk ur dag ar hafa sér
staka yf ir skrift. „Í fyrstu stóð há tíð
in yfir í tíu daga en nú er ætl un in að
hafa dag skrána þétt ari og í styttri
tíma,“ seg ir Sig urð ur Arn ar.
Þessa dag ana er unn ið að gerð
dag skrár fyr ir Rökk ur daga og
með al ann ars er far in af stað smá
sögu sam keppni þar sem í boði eru
veg leg verð laun. Að sögn Jónas
ar Guð munds son ar mark aðs og
ferða mála full trúa Grund ar fjarð
ar bæj ar er með al ann ars á form að
að allt að fimm bestu smá sög urn ar
verði lesn ar á Rökk ur dög um. „Það
má segja að há tíð in verði með tals
verðu spennuí vafi hjá okk ur núna,
þetta verði nokk urs kon ar „spennu
há tíð“. Dag skrá in fer að taka á sig
mynd svona á næstu dög um,“ seg
ir Jónas.
þá
Lækka verð á skóla mál tíð um
vegna efna hags á stands
Skipu lags stofn un meti hvort
breytt elds neyt is notk un
fari í um hverf is mat
Þéttset inn bæj ar þing sal ur
á kynn ing ar fundi
Þétt set ið var og fólk þurfti að standa í
bæj ar þingsaln um.
Sem ents verk smiðj unn ar seg ir að til
standi að hefja notk un á um hverf is
vænu elds neyti sem fram leitt sé úr
timbri, plasti, bíldekkj um og pappa.
Þetta elds neyti á að koma í stað inn
fyr ir kol.
Þess má geta að frest ur til að skila
at huga semd um við til lögu að nýju
starfs leyfi til Sem ents verk smiðj
unn ar er til 19. sept em ber. Þær ber
að senda til Um hverf is stofn un ar.
þá
„Skelf ing í skamm deg inu“ á
Rökk ur dög um