Skessuhorn


Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 39. tbl. 11. árg. 24. september 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Á sunnu dag var rétt að í Gilla­ staða rétt í Lax ár dal. Sjald an eða aldrei hef ur viðr að jafn illa til smala­ mennsku að sögn leit ar manna. Venj an er að leit ar menn komi nið­ ur með rekst ur inn um kvöld mat ar­ leyt ið, en í ár var kom ið und ir mið­ nætti þeg ar þeir síð ustu skil uðu sér á laug ar dags kvöld. Mik ið rigndi og einnig gerðu myrk ur, þrum ur, eld­ ing ar og élja gang ur mönn um og skepn um líf ið leitt. „ Myrkrið var verst. Það var svo dimmt að ekki sást handa skil og voru menn jafn vel farn ir að stugga við og reka dökk ar þúst ir sem reynd ust svo vera grjót þeg ar mað­ ur nán ast datt um það,“ seg ir Ingi­ björg Mart eins dótt ir, einn leit ar­ manna. Vegna bleytu og myrk urs urðu nokk ur ó höpp í leit inni þar sem erfitt var að fóta sig í svarta­ myrkri. „Ég á tvær stjúp dæt ur, 16 og 20 ára. Þær meiddu sig báð ar og þurftu að fara á heilsu gæslu stöð­ ina. Önn ur fékk skarð í höku sem þurfti að sauma og hin marð ist illa á fæti þeg ar hest ur henn ar hnaut og hún lenti und ir hon um,“ seg ir Ingi­ björg. Auk þess meidd ust fleiri leit­ ar menn, þó lít ils hátt ar. Ekki þótti ó hætt að láta smala hesta standa úti um nótt ina líkt og venja er. Voru þeir því hýst ir á nær liggj andi bæj­ um. Að venju var þó létt yfir mönn­ um í sjálfri rétt inni á sunnu deg in­ um. Í Skessu horni í dag er greint frá fleiri ó göng um smala og fén að ar í vik unni sem leið. Mik ið vatns veð­ ur gerði í lið inni viku þannig að hlaup kom í ár. Við bæ inn Harra­ staði flæddi Miðá yfir bakka sína og drukkn uðu um 40 kind ur sem þar lentu í sjálf heldu. Þá gerði risa stórt haglél rétt ar gest um í Vörðu fells­ rétt á Snæ fells nesi líf ið leitt. Sjá nán ar frétt ir á bls. 5. mm „ Þetta var nátt úru lega bæði gam an og spenn andi, en ekki síst mik ill heið ur. Ann ars hugs aði ég fyrst og fremst um að fljúga ekki á haus inn á ó jöfnu gólf inu,“ seg­ ir Sand ar inn Jón Odd ur Hall­ dórs son fána beri Ís lands sem kom heim á föstu dag eft ir keppni á ÓL fatl aðra í Kína. Jón Odd ur gerði gott bet ur en að bera fán ann með sóma því á leik un um náði hann sín um besta tíma í tvö ár og næst besta ár angri fer ils síns þeg­ ar hann hafn aði í 5. sæti í flokki T35 í 100 metra hlaupi á 13,40 sek únd um. Þeir fjór ir sem urðu á und an hin um fót fráa Ís lend ingi voru all ir und ir heims met inu. „Ég var bú inn að æfa á gæt lega og náði mínu mark miði sem var að vera á með al þeirra sex efstu.“ Jón Odd ur seg ist jafn vel reikna með að fara á sína þriðju Ólymp­ íu leika að fjór um árum liðn um en hann fékk silf ur verð laun í Aþ­ enu fyr ir 4 árum. „Það er aldrei að vita. Kannski mað ur taki eina í við bót ef mað ur hef ur vilja og getu. Þá verð ég þrí tug ur. Það var einn að keppa í Kína sem var kom inn yfir þrí tugt. Mað ur er ekk ert orð inn eld gam all þá, bara vel þrosk að ur hlaup ari,“ seg ir Jón Odd ur og skell ir upp úr. Akra nes fær mikla um fjöll un í sér blaði norska Dag blaðs ins, Sport Magasinet. Á ell efu síð um blaðs ins er fjall að um ís lenska knatt spyrnu. Sjö þeirra eru lagð ar und ir knatt­ spyrnu bæ inn Akra nes. Í blað inu seg ir: „Ís lend ing ar segja að Akra­ nes bær sé þekkt ur fyr ir fót bolta, kart öfl ur, fal leg ar kon ur og að sjálf­ sögðu fisk inn.“ Þar seg ir einnig að af knatt spyrnu hetj um sé nóg, það sé í þessu 6.419 manna bæj ar fé lagi sem þú þarft að búa ef þú ætl ar þér í eitt hvert af topp lið um Evr ópu. Sjá nán ar á bls. 11 Ekk ert ó eðli legt við skipt ar skoð an ir „Sitt sýn ist hverj um og það er ekk ert ó eðli legt við það. Svona fund ir eiga ekki að vera nein ar „hall elú ja“ sam kom ur. Það er hið besta mál að setja fram ögrandi skoð an ir og spurn ing ar,“ seg­ ir Krist ján Möll er sam göngu ráð­ herra um að al fund Sam taka sveit­ ar fé laga á Vest ur landi sem fram fór að Laug um í Sæl ings dal á fimmtu­ dag í lið inni viku. Krist ján hef ur sem kunn ugt er lýst því yfir að hann hygg ist leggja fram frum varp á Al­ þingi í vet ur þar sem kveð ið er á um að lág marks í búa fjöldi sveit ar fé laga verði 1.000 í stað 50 eins og nú er. Ekki er langt síð an að sveit ar fé lög á Vest ur landi voru 37 tals ins.Nú eru þau hins veg ar orð in 10. Aug ljóst var að skipt ar skoð­ an ir voru um mál ið með al fund­ ar manna. Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri Hval fjarð ar sveit ar tók einna dýpst í ár inni en Hval fjarð­ ar sveit varð sem kunn ugt er til við sam ein ingu fjög urra hreppa sunn an Skarðs heið ar fyr ir rúm um tveim­ ur árum. Rúm lega 680 manns búa í sveit ar fé lag inu. „Við erum varla kom in á hálf ar lapp irn ar eft ir sam­ ein ingu.“ Krist ján seg ist að spurð ur ekki geta svar að fyr ir það nú hvort sveit ar fé lög á borð við Hval fjarð ar­ sveit fái sér samn inga varð andi sam­ ein ingu vegna að stæðna. Fjöl mennt var á að al fundi SSV og ýmis mál voru þar færð í tal. Einnig var þar kos in ný stjórn sem Páll S. Brynjars son mun veita for­ mennsku. Sjá nán ar á bls. 10 Jón Odd ur kominn heim frá Kína At hygli vakti að Jón Odd ur rak upp skað ræð isösk ur þeg ar hann var kynnt ur til leiks fyr ir hlaup­ ið frammi fyr ir 90 þús und manns. Hann vill samt ekki kann ast við að hafa þar ver ið að taka nafna sinn Jón Pál til fyr ir mynd ar. „Ég veit það nú ekki. Þetta var bara svona hluti af und ir bún ingn um, til að fá að eins meira adrena lín í skrokk­ inn og virkja vík inga gen in. Það gerði sitt gagn.“ sók Jón Odd ur Hall dórs son er kom inn heim frá Kína. Ljós mynd/ifsport.is Voru far in að hóa á grjót í myrkrinu Stærð ar haglél dundi á rétt ar gest um í Vörðu fells rétt. Ljós mynd/þsk Úr Gilla staða rétt í Lax ár dal. Ljós mynd/bae „Mér líst mjög vel á hund inn þótt ekki sé kom in nein reynsla að ráði á hann sem leið sögu hund hjá mér. Þetta er eins og að spyrja for­ eldri eft ir klukku stund hvern ig það sé að vera for eldri,“ seg ir Hólmar­ inn og tamn inga mað ur inn Al ex­ and er Hrafn kels son sem fékk af­ hent an leið sögu hund frá Blindra­ fé lag inu fyr ir skemmstu. Þetta er í fyrsta skipti sem slík ir hund ar eru af hent ir hér á landi. Sjá nán ar á bls. 22 Hund ur í stað hests Krafta jöt unn og fang els is stjóri Vest lend ing um í ýms um gerv­ um bregð ur fyr ir í nýrri heim ild ar­ mynd um nor ræna goða fræði og Ís­ lend inga sög urn ar sem aust ur rísk ir kvik mynda gerð ar menn hafa unn­ ið að í þrjú ár og verð ur frum sýnd í vik unni. Sjá nán ar á bls. 23 Akra nes í að al hlut verki

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.