Skessuhorn


Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER ATVINNA Borgarnesi Samkaup Úrval Borganesi óskar eftir starfsmanni til að hafa yfirumsjón með kjötdeild Um áhugavert starf er að ræða hjá ört stækkandi fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir drífandi og kraftmikinn einstakling. Upplýsingar um starfið veitið verslunarstjóri Jón Bek í síma 861-7771 eða á staðnum. Umsóknir berist á netfangið borgarnes@samkaupurval.is fyrir 3.október. Yfirlitssýningu á málverkum Hreins Elíassonar í eigu Akraneskaupstaðar lýkur í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi nk. sunnudag 28. september Síðasta sýningarhelgi Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18 Munið ráðstefnuna á Bifröst Menning í landslagi laugardaginn 27. september kl. 13.00 Menningarráð Vesturlands www.menningarviti.is Háskólinn á Bifröst www.bifröst.is Menning í landslagi „Við erum búin að skrá okk ur og það er svo sem ekk ert úti lok að að við för um að vinna aft ur, mað ur veit það aldrei. Ann ars er svo sem á gætt að slaka að eins á eft ir að hafa ver ið í frek ar erf iðri vinnu í svona lang an tíma. Ég var bú inn að vinna sam fleytt hjá HB síð an 1972 og hún tals vert leng ur,“ seg ir Grett­ ir Ás mund ur Há kon ar son, en hann og kona hans Krist ín Ragn ars dótt­ ir voru með al tuga starfs manna sem hættu hjá HB Granda í sum ar eft­ ir upp sagn ir á liðn um vetri. Þau eru kom in á sjö tugs ald ur og því var ekki langt eft ir af starfsæv inni þeg ar þau misstu vinn una. Grett ir er nýorð­ inn 64 ára og Krist ín er ári yngri. „Síð asti vinnu dag ur inn okk ar var 30. maí og ég átti svo sem al veg von á því að þurfa að hætta. Ég taldi mig heyra það á hljóð inu í verk­ stjór an um.“ Grett ir seg ir að auð vit­ að sakni þau gamla vinnu stað ar ins, þó svo að und ir það síð asta hafi HB ekki ver ið líkt því eins skemmti leg­ ur vinnu stað ur og þeg ar hann byrj­ aði að vinna þar. Það var á ár inu 1964 sem Grett ir byrj aði að vinna hjá HB, fór svo á sjó inn í nokk ur ár en þurfti svo að fara í land aft ur þeg ar hann slas aði sig á fingri. „ Þetta var allt ann ar andi hjá mann skapn um hér áður fyrr. Fólk gerði meira af því að tala sam an og gera að gamni sínu en núna. Það var til dæm is einn mjög skemmti­ leg ur vinnu fé lagi sem ég átti. Við töl uð um mik ið sam an en vor um samt sjald an sam mála. Hlóg um eig­ in lega all an dag inn að allri vit leys­ unni. Þetta var hann Júl í us heit inn Vet ur liða son.“ Grett ir er ekki al veg fylgj andi nýj um vinnu að ferð um í vinnsl unni, en við ur kenn ir að kannski sé á stæð­ an sú að erfitt sé að upp lifa það að vél arn ar leysi manns hönd ina af hendi. Krist ín tek ur und ir þetta en hún byrj aði að vinna í fiski 12 ára göm ul og var bú inn að vera í fisk­ vinnu í um 50 ár þeg ar hún hætti í sum ar. „Við unn um í fimm punda pakkn ing ar beint til neyt enda,“ seg ir hún. „Ég kalla að þetta sé ekki nema hálf unn ið,“ seg ir Grett ir um frystigræj una. „Við köll uð um hana gíróskáp inn. Hann tók inn í sig fisk inn öðr um meg in, en svo skipt­ ir hann um hlut verk á miðri leið og „ælir“ út úr sér hin um meg in.“ Giftu sig fyr ir þrem ur árum Þau Grett ir og Krist ín voru búin að vera vin ir lengi áður en þau á kváðu að gifta sig fyr ir þrem ur árum. Þau segja að það hefði ver­ ið tals verð leynd yfir því þeg ar þau loks ins létu verða af þessu. „Ég sagði öðr um verk stjór an um okk ar, Lilju Þórð ar dótt ur, í vik unni áður, að það væri al veg ó víst að við mynd um mæta á föstu dag inn. Hún spurði hvað við ætl uð um að gera. Ég sagði henni það en bað hana að halda því leyndu. Það leit reynd ar ekk ert sér stak lega vel út með veðr­ ið þenn an laug ar dag sem við gift­ um okk ur, 3. sept em ber 2005, en það rætt ist úr og varð þessi æð­ is lega blíða. Enda spurði mág ur henn ar Krist ín ar hvort við hefð­ um ein hvern einka rétt á því að gifta okk ur í svona góðu veðri. Þeg ar ég mætti svo í vinn una á mánu deg in­ um eft ir sagði Þröst ur verk stjóri við mig. „Svo þú hafð ir það svona karl inn, svo það væri ekki hægt að bögga þig.“ Þau Grett ir og Krist ín fluttu ekki alls fyr ir löngu í nýja íbúð að Tinda flöt 4. Þau segja að það gangi bara á gæt lega að fylla upp í tím ann þótt þau hafi ekki þurft að mæta í vinn una að und an förnu. Eitt af því sem gert var í sum ar var sól pall ur á ver önd inni við í búð ina, en reynd­ ar voru smið ir fengn ir til að smíða hann. Þau Grett ir og Krist ín segj­ ast ekk ert hafa á hyggj ur af því þó að þau verði ekki boð uð í vinnu á næst unni. þá Þá gerði fólk meira að gamni sínu í vinn unni Það fer nota lega um þau Krist ín og Grett ir í nýju í búð inni að Tinda flöt 4.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.