Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER
Auglýsing um deiliskipulag
í Grundafjarðrarbæ:
Samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b. er hér með auglýst
eftir athugasemdum við tillögur að deiliskipulagi í Grundarfjarðarbæ.
Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar samþykkti þann 11. september 2008 að auglýsa eftir athugasemd-
um við deiliskipulagstillögur, sem bera heitið:
Deiliskipulag íbúðarhúsa og frístundahúss, Hálsi.
Deiliskipulag Neðri Lá, frístundabyggð.
Deiliskipulagstillaga íbúðarhúsa og frístundahúss gerir ráð fyrir uppbyggingu á Hálsi í Grundar-
fjarðarbæ. Norðan vegar á Hálsi er sýndur byggingarreitur fyrir nýtt íbúðarhús og tvö gripahús.
Auk þess er gert ráð fyrir léttri skemmu og frístundahúsi á lóð C norðan vegar. Sunnan vegar er
gert ráð fyrir tveimur lóðum A og B sem eru rúmur ha að stærð.
Á hvorri lóð má reisa íbúðarhús, hesthús og smáhýsi.
Deiliskipulagið Neðri Lá liggur innan jarðarinnar Neðri Lá, undir fjallshlíðum Stöðvar (Brimlár-
höfða) og að Lárvatni. Mýrarhúsavegur, sem skilgreindur er sem safnvegur og tengist þjóðvegi 57,
liggur í gegnum svæðið. Deiliskipulagssvæðið er ein lóð um 9,2 ha að stærð. Lóðinni er skipt upp í
13 reiti (merktir A - M).
Samkvæmt skipulaginu verður heimilt að byggja sjö hús til viðbótar við núverandi hús.
Sex frístundahús og hús til sameiginlegra nota á reit A.
Tillögurnar ásamt frekari upplýsingum, verða til sýnis á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar,
Grundargötu 30, á skrifstofutíma, frá og með 25. september nk. til og með 23. október 2008.
Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar til og
með 6. nóvember 2008. Skila skal skriflegum athugasemdum til umhverfisnefndar bæjarins á
bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar, teljast þeim samþykkir.
Grundarfirði 22. september 2008.
Hjörtur Hans Kolsöe
Skipulags- og byggingarfulltrúi Grundarfjarðarbæjar.
Allt fyrir...
Útivistarföt á frábæru verði
Bómullarnærföt
990 kr stk
Dömuúlpa
6.700kr
Flíspeysa
Margir litir, 3.100kr
Soft shell án hettu
Fyrir karla, konur
og börn, frá
4.499kr
Soft shell með hettu
Aðeins 7.250kr
Úlpa fyrir karla, konur og
börn, frá 7.690kr
Reiðskór
6.990kr Loðfóðruð stígvél
3.800kr
Munið ráðstefnuna á Bifröst
Menning í landslagi
laugardaginn 27. september kl. 13.00
Menningarráð Vesturlands
www.menningarviti.is
Háskólinn á Bifröst
www.bifröst.is
Menning
í landslagi
Stjórn Orku veitu Reykja vík
ur sam þykkti ein róma á fundi sín
um síð ast lið inn föstu dag að ganga
til samn inga við Hjör leif B. Kvar
an um að taka við starfi for stjóra
Orku veitu Reykja vík ur. Stjórn in
á kvað nú í sum ar að aug lýsa starf
for stjóra eft ir að á kvörð un hafði
ver ið tek in um að segja Guð mundi
Þór odds syni upp störf um, en hann
gegndi eins og kunn ugt er for
stjóra starfi GGE og hafði leyfi frá
störf um OR á með an. Alls sóttu
18 manns um for stjóra stöð una nú.
Hjör leif ur Kvar an er hæsta rétt ar
lög mað ur sem réð ist árið 2003 til
Orku veit unn ar sem fram kvæmda
stjóri lög fræðis viðs. Þá hafði hann
gegnt starfi borg ar lög manns í ára
tug.
mm
Sauða messa verð ur hald in í Borg
ar nesi laug ar dag inn 4. októ ber. Um
er að ræða stór há tíð sem til einkuð
er sauð kind inni og sauðn um í okk
ur sjálf um, hald in af á huga mönn um
um al menn an sauðs hátt. Há tíð in er
hald in í og við Skalla gríms garð í
Borg ar nesi og hefst klukk an 13.30
að stað ar tíma með fjár rekstri.
Á útisviði í Skalla gríms garði
verð ur stans laus dag skrá frá kl. 14
17 en með al þeirra sem þar koma
fram eru Björg vin Franz, Hvann
dals bræð ur, Jó hann Sig urð ar son
leik ari og Þórð ur frá Klapp ar holti.
Þá verð ur efnt til land skeppni í
Læra snæð ingi, sparða tín ingi og
fleiru.
Ýmis önn ur af þrey ing verð ur í
boði utan sviðs, svo sem Ís lands
mót ið í vett linga tök um, kjöt súpu
keppni veit inga manna, lopa teyg
ing ar og hráka keppni. Gest ir geta
brugð ið sér á bak gangna hest um,
tek ið rúnt í hey vagni, feng ið glímu
kennslu eða fylgst með smala hund
um sýna list ir sín ar. Þá verð ur fólki
boð ið upp á ó keyp is fitu mæl ingu
og kjöt flokk un á sjálfu sér.
Sauða mark að ur verð ur í sölu
tjöld um á staðn um en þar verð
ur í boði hvers kon ar hand verk úr
af urð um sauð kind ar inn ar á samt
ýmsu öðr um. Einnig kjöt mark að
ur þar sem lamba ket verð ur í fyr ir
rúmi. Þess má líka geta að sama dag
og á sama stað verð ur kynn ing á fé
lags og tóm stunda starfi í sveit ar fé
lag inu Borg ar byggð. Þess ber enn
frem ur að geta að á með an dag skrá
stend ur verð ur í boði frí kjöt súpa
fyr ir alla lands menn. Sauða messu
2008 lýk ur með ær legu hlöðu balli
í ný byggðri reið skemmu við hest
húsa hverf ið í Borg ar nesi frá kl. 22
02 og er það hin sí unga hljóm sveit
Upp lyft ing sem leik ur fyr ir dansi.
Þess ber að geta að morg
untrimmar ar í Borg ar nesi hvetja
Borg nes inga ein dreg ið til þess að
skreyta hús sín með öllu mögu
legu er teng ist há tíð inni; borð
um, horn um, kjömm um, gær um
og þess hátt ar. Morg un roll urn ar
munu ferð ast um bæ inn um há deg
is bil á laug ar dag og velja frum leg
ustu sauð húsa skreyt ing una. Verð
laun verða svo veitt seinna um dag
inn í Skalla gríms garði.
Minnt er á vef Sauða messu: www.
saudamessa.is en nán ari upp lýs ing
ar gef ur Gísli í síma 899 4098.
(Frétta til kynn ing)
Stjórn ar menn í OR til kynna á kvörð un sína sl. föstu dag. F.v. Kjart an Magn ús son,
Guð laug ur G. Sverr is son, Gunn ar Sig urðs son og Björn Bjarki Þor steins son.
Hjör leif ur á fram
for stjóri OR
Á Sauða messu í ár verð ur boð ið upp
á Ís lands mót í vett linga tök um, kjöt
súpu keppni og lopa teyg ing ar svo fátt
eitt sé nefnt.
Ær leg skemmt un fyr ir
sauð svart an al múg ann