Skessuhorn


Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER Íþróttamiðstöð á Jaðarsbökkum 1. áfangi - Innisundlaug Um er að ræða innisundlaug vestan við útisundlaugar- svæðið á Jaðarsbökkum, með átta 25 m. brautum, ásamt kennslulaug, rennibraut og áhorfendasvæði, samtals um 2680 m2 að stærð. Verkið felst í að skila fullbyggðu húsi, tilbúnu til notkunar. Verkinu skal að fullu lokið 15. mars 2010. Útboðsgögn verða afhent á geisladiski á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8, 300 Akranes, frá og með þriðjudeginum 30. september 2008. Á sama stað eru útprentuð gögn til sölu á kr. 10.000,-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8, 300 Akranes, þriðjudaginn 28. október 2008, kl. 14:00. Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf óskar eftir tilboðum í verkið: Fasteignamiðlun Vesturlands ehf. Kirkjubraut 40, 300 Akranes Sími 431 4144 GSM 846 4144 - 861 4644 Soffía S. Magnúsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali SJÓN ER SÖGU RÍKARI f a s tves t . i s Vesturgata 149 (2 íbúðir) Verð. 29,9m Brekkubraut 12 (2 íbúðir) Verð. 33,9m Brekkuflöt 1 (í byggingu) Verð. TILBOÐ Jaðarsbraut 33 Verð. 21,9m Jörundarholt 103 Verð. 33,9m Leynisbraut 5 Verð 37,9m Krókatún 9 Verð. 30,9m Álmskógar raðhús Verð. 37,5m fullbúið Fasteignamiðlun Vesturlands styrkir Félag langveikra barna SKIPTI MÖGULEG Á ÓDÝRARI Íbúð í Borgarnesi Til leigu tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð með frábæru útsýni yfir fjörðinn. Laus strax. Húsaleigubætur í boði. Upplýsingar í síma 864 5542 Akra nes fékk mikla um fjöll un í sér blaði norska Dag blaðs ins, Sport Magasinet, sem kom út fyr­ ir lands leik Nor­ egs og Ís lands í und ankeppni fyr ir HM 2010 í Suð­ ur­Afr íku. Sem kunn ugt er stóðu Ís lend ing ar sig af bragðsvel í þeim leik, gerðu jafn tefli 2­2 og voru næst um bún ir að leggja Norð menn að velli. S p o r t Magasinet er 40 síðna blað og lands leikn um eru gefn ar 16 síð ur í blað inu. Ís land er lagt und­ ir á 11 síð um og þar af eru heil­ ar sjö síð ur helg að ar Akra nesi sem titl að ur er höf uð stað ur ís lenskr­ ar knatt spyrnu. Þar af er for síða blaðs ins, opnu mynd af knatt­ spyrnu svæð inu á Akra nesi með út sýni til hafs ins þar sem leik­ ur Akra ness og HK stend ur yfir. Í blað inu er get ið um all an þann fjölda knatt spyrnu­ m a n n a sem kom­ ið hef ur frá A k r a n e s i og spil að með mörg­ um lið um í bestu deild­ um Evr ópu. Spjall að er við Arn ar Gunn­ laugs son, Luka Kost ic og fleiri. Þá er vitn að til þess að draum­ ur ungra knatt­ s p y r n u m a n n a á Skag an um standi til þess að spila með fræg­ um fé lög um eins og Manchest er United í Englandi. Mynd ir eru af ung linga liði ÍA í Akra nes­ höll og einnig yngri leik mönn um. Jafn framt er varp að ljósi á líf ið í gamla út gerða bæn um og þá sér­ stöðu sem hann hef ur gagnvart knatt spyrn unni á Ís landi. þá Ein af síð un um sjö sem lagð ar eru und ir um fjöll un um ÍA. Akra nes í að al hlut verki í í þrótta blaði norska Dag blaðs ins Flótta fólk ið boð ið form lega vel kom ið Flótta fólk ið frá Palest ínu var boð ið form lega vel kom ið í mót töku á veg um Akra nes kaup stað ar sem fram fór í Safna skál an um í Görð­ um á mið viku dag í lið inni viku. „Von andi eruð þið að ná ykk ur eft­ ir þetta langa og stranga ferða lag frá Al Wa leed. Ég dá ist að hug rekki ykk ar og vilja styrk. Með þessu eruð þið að búa börn um ykk ar trygga fram tíð,“ sagði Jó hanna Sig urð ar­ dótt ir fé lags mála ráð herra með al ann ars í á varpi sínu til hóps ins en Amal Tamimi sá um að snúa á vörp­ um yfir á ar ab ísku. Gísli S. Ein­ ars son bæj ar stjóri, Ingi björg Sól­ rún Gísla dótt ir ut an rík is ráð herra og Linda Björk Guð rún ar dótt ir verk efn is stjóri mót tök unn ar fluttu einnig á vörp. All ir voru sam mála um að mót taka fólks ins hefði geng­ ið afar vel það sem af er. Ingi björg Sól rún sagði frá því að fyr ir 100 árum hefði Ís land ver ið eitt fá tæk­ asta ríki Evr ópu. Þá hefðu Ís lend­ ing ar flykkst til Vest ur heims þar sem þeir væru í dag bæði Ís lend ing­ ar og Banda ríkja menn. „Þess vegna eig ið þið að geta orð ið Ís lend ing ar og Palest ínu menn,“ sagði hún. Frétta menn á veg um ar ab ísku sjón varps stöðv ar inn ar Al Jazeera voru á með al við staddra en þeir vinna nú að ít ar legri frétt um flótta fólk ið á Akra nesi. Einnig hafa sjón varps menn frá BBC fjall að um komu flótta fólks ins, svo segja má að á hugi á verk efn inu nái vel út fyr­ ir land stein ana. Þess má geta að í kvöld stend ur fé lag ið Ís land­Palest ína og Fé lag múslima á Ís landi fyr ir kaffi sam­ sæti í hús næði RKÍ á Akra nesi til að fagna flótta fólk inu. Fé lög in hafa und an far ið safn að fyr ir gervi hnatta­ mót tök ur um fyr ir sjón varp, en það var eitt af því fyrsta sem flótta kon­ urn ar spurðu um, til að geta fylgst með út send ing um á ar ab ísku frá heima slóð um. Söfn un in gekk vel og verða gervi hnatta móttak ar arn ir af hent ir í kvöld. sók Það var glatt á hjalla í Safna skál an um. Þessi borð aði flat kök ur með hangi­ kjöti og drakk Eg ils Krist al í klædd ur lopa peysu. Það verð ur varla mik ið ís lenskara. Vel fór á með þeim Ingi björgu Sól rúnu og Amal Tamimi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.