Skessuhorn


Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 24
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.isSími: 455 2200 Á þriggja ára fresti gefst kostur á að kynna sér: Awards SponsorOfficial Freight Carrier Organiser International Publication Official Airline worldfishing • Hönnun og smíði fiskiskipa • Fiskileit og veiðar • Úrvinnsla og pökkun • Markaðssetning og dreifing Allar nánari upplýsingar um Íslensku sjávarútvegssýninguna, Íslensku sjávarútvegsverðlaunin eða sýningarhátíðina veitir Marianne Rasmussen-Coulling, sími: +44 (0) 1962 842950 og netfang: mrasmussen@mercatormedia.com www.icefish.is Stærsta sjávarútvegssýningin í norðri! Nýsköpun, nýjasta tækni og ný framleiðsla í öllum básum! Forðist biðraðir og sparið fé! Skráið ykkur fyrir miðnætti 28. september og sparið 20%! Íslensku sjávarútvegssýninguna 2008 Smárinn/Fifan, Kópavogi, Íslandi � 2. - 4. október 2008 Yf ir stand andi láns fjár kreppa og minnk andi um svif al menn ings og fyr ir tækja kem ur víða við. Byggða­ ráð Borg ar byggð ar fjall aði í lið­ inni viku um vinnu við end ur skoð­ un fjár hags á ætl un ar fyr ir yf ir stand­ andi ár og drög að á ætl un fyr­ ir 2009. „Það er ljóst að næsta ár verð ur sveit ar fé lag inu þyngra en und an far in ár. Við sjá um ekki fram á hækk un tekna á næsta ári og lík­ lega sam drátt í tekj um að teknu til­ liti til verð lags þró un ar. Borg ar­ byggð þarf því að fara í veru leg­ ar hag ræð ing ar að gerð ir, sem fel­ ast með al ann ars í því að fresta þarf fyr ir hug uð um fram kvæmd um. Við þurf um einnig að hag ræða í rekstri okk ar,“ seg ir Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri í sam tali við Skessu­ horn. Á fund in um var sveit ar stjóra heim il að að sækja um 300 millj óna króna lán hjá Lána sjóði sveit ar fé­ laga ohf. Inni í fjár hags á ætl un þessa árs var fyr ir heim ild til að taka allt að 350 millj ón ir króna að láni og var sú heim ild því rýmkuð um 200 millj ón ir til við bót ar. Sveit ar fé lag ið hafði fyrr á ár inu tek ið 250 millj ón­ ir króna að láni. Páll seg ir að í á ætl un um Borg­ ar byggð ar sé nú gert ráð fyr ir að í búa fjöldi standi í stað, út svars tekj­ ur hækki um 2,5% á næsta ári og að ekki verði breyt ing á fram lög­ um úr Jöfn un ar sjóði. Þá ger ir sveit­ ar stjóri ekki ráð fyr ir breyt ing um á tekj um af fast eigna gjöld um þar sem ó breytt á lagn ing ar pró senta verði lík lega á næsta ári. „Við horf um fram á þungt ár rekstr ar lega, því er ekki að neita. Staða Borg ar byggð­ ar hef ur ver ið sú að við höf um haft reglu lega tekju aukn ingu síð ustu árin og höf um not að þær auknu tekj ur til að efla þjón ustu sveit ar fé­ lags ins á ýms um svið um. Efna hags­ á stand ið nú mun stöðva þá þró un í bili,“ seg ir Páll. Á þriggja ára fram kvæmda á ætl­ un sveit ar fé lags ins var með al ann­ ars gert ráð fyr ir við bygg ingu við leik skól ann á Bif röst, á fram hald­ andi breyt ing um á skóla hús næði á Varma landi, und ir bún ingi að stækk un í þrótta mið stöðv ar inn ar í Borg ar nesi, sem með al ann ars fel ur í sér bygg ingu vað laug ar við sund­ laug ina, auk gatna fram kvæmda. „Það er flest sem bend ir til þess að við verð um að draga úr eða fresta ein hverj um af þess um fyr ir hug uðu fram kvæmd um árið 2009,“ seg ir Páll að lok um. mm Dreg ið verð ur úr eða frestað fyr ir hug uð um fram kvæmd um sem Borg ar byggð hafði stefnt að á næsta ári. Með al ann ars var gert ráð fyr ir kostn aði við und ir bún ing stækk un ar í þrótta mið stöðv ar inn ar í Borg ar nesi. Horfa fram á þungt rekstr ar ár hjá Borg ar byggð Þau Benni Snær og Diljá voru í hópi hund ruða Ís lend inga sem kræktu í mar íu laxa sína í sum ar. Ljósmynd/gb Met in fjúka hvert af öðru í lax veið inni Svo virð ist sem yf ir stand andi lax­ veiði ár verði það besta í sög unni hér á landi. Í mörg um ám hafa met ver ið sleg in og sums stað ar er enn ver ið að bæta þau þar sem veitt er út sept em ber. Á vef Lands sam­ bands veiði fé laga var í síð ustu viku sagt frá met veiði í nokkrum lax­ veiðiám. Sam an tekt LV bygg ir á veiði eins og hún var í lok dags 17. sept em ber. Veið um í Norð urá í Borg ar firði er nú lok ið og eru á ætl að ar loka töl­ ur 3.308 lax ar sem er ný met veiði, eða 170 löx um um fram fyrra met. Loka töl ur árið 2007 voru 1.447 lax­ ar og var veið in nú því rúm lega tvö­ föld, eða 1.861 löx um fleiri. Veið in í Langá á Mýr um geng ur afar vel og hef ur nýtt met ver ið sett með 2.919 löx um sem einnig er rúm­ lega tvö föld veiði síð asta árs. Í síð­ ustu viku veidd ust 111 lax ar í Langá og er áin kom in 1.463 löx um um­ fram loka töl ur 2007. Þá hef ur frá­ bær veiði ver ið í Haf fjarð ará á Snæ­ fells nesi. Þar veidd ust 1.980 lax ar en fyrra met í ánni var 1.290 lax­ ar. Í Hít ará voru veidd ir 1289 lax­ ar skv. vef Stanga veiði fé lags ins og er það nýtt met. Í Krossá á Skarðs­ strönd var einnig sleg ið met með 346 laxa veiði en fyrra met frá 2004 var 208 lax ar. Veið in í fyrra í Krossá var 104 lax ar. Gljúfurá í Borg ar­ firði end aði í 315 löx um. Það er að vísu ekki met í ánni en engu að síð­ ur mesta veiði í 13 ár. „Lax veiði­ ár voru „full ar“ af laxi í allt sum­ ar,“ seg ir á vef LV, en þar er undr­ ast hversu veið in var góð mið að við vatns leysi síð sum ars. Flest ir lax ar á stöng í ánum hér Vest an lands veidd ust í Haf fjarð ará, eða 330 lax ar. Í Langá voru 292 lax­ ar á stöng, Laxá í Döl um 271, Flóku í Borg ar firði 243, Norð urá 236 lax­ ar, Grímsá og Tunguá 227, Þverá og Kjar rá 202, Laxá í Leir 200 og í Straum fjarð ará 178 lax ar á stöng mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.