Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER
Ís lenskt mál er fal legt tungu
mál og fjöl breytt. Feg urð in felst
reynd ar einmitt í fjöl breytn inni
og það fal leg asta við tungu mál
ið er hversu mik ið er til af fal leg
um orð um um ljóta hluti. Þetta er
við leitni tungu máls ins til að hlífa
við kvæm um sál um við grimmri
ver öld. Það má kalla þetta að tala
und ir rós eða jafn vel að fela sann
leik ann en í raun og veru er þetta
bara fal leg til lits semi og nær gætni
gagn vart ná ung an um.
Við get um nefnt sem dæmi að í
nú tíma þjóð fé lagi þar sem gælu dýr
eru sett á stall og standa nokkurn
veg inn jafn fæt is mann in um hvað
öll rétt indi varð ar (mun aði litlu
að ég skrif aði hérna mann rétt
indi en minn ug ur þess að ó nefnd
ur vef mið ill tengd ur ó nefndu dag
blaði fjall aði um það fyr ir skömmu
hversu fá menn ur ís lenski geita
stofn inn væri þá hafði ég var ann
á), þá tíðkast ekki leng ur að drepa
skepn ur (sem eru reynd ar ekki
leng ur köll uð skepn ur held ur dýr,
ver ur eða jafn vel ein stak ling ar) eða
slátra. Nú eru dýr in deydd eða af
líf uð til að valda sem minnst um
and leg um skaða hjá að stand end
um þeirra.
Í dag tíðkast það held ur ekki
leng ur að berja menn til ó bóta,
lim lesta þá eða lúskra dug lega á
þeim. Í dag heit ir það nefni lega að
hand rukka! Það er meira að segja
búið að tryggja það með réttu
orða vali að nú þurfa menn ekki
leng ur að tapa pen ing um eða eign
um. Það heit ir nefni lega ekki leng
ur tap held ur nei kvæð ur hagn að
ur! Eins má nefna að nú fara menn
ekki leng ur í stríð held ur varn
ir gegn hryðju verk um. Karl fyr ir
litn ing heit ir orð ið femín ismi og
þeg ar á að níð ast á sveita mönn um
heit ir það hag ræð ing!!
Þetta merki lega orð hag ræð ing
er af stjórn mála mönn um, emb ætt
is mönn um og for stjór um einka
fyr ir tækja not að á tvenn an hátt.
Fyrst til að verja það að stofn un
um sé steypt sam an eða þær einka
vædd ar. Síð an þeg ar það ferli (af
skap lega ljótt orð og of not að og
hér sett kannski fyrst og fremst
til að vekja at hygli á því hverslags
orð skrípi hér er á ferð inni) er um
garð geng ið þá er þjón ust an skor in
nið ur í nafni hag ræð ing ar sem er
í öllu falli nauð syn leg. Þá er búið
að gera það sem áður var stofn un
að hluta fé lagi og mál ið kem ur því
stjórn mála mönn un um ekki leng ur
við að þeirra á liti.
Í nafni hag ræð ing ar hef ur nú ver
ið dreg ið úr póst þjón ustu í Reyk
hóla sveit á þann hátt að á nokkrum
bæj um er póst ur inn bor inn út þrjá
daga í viku. Þá þurfa bænd ur þar
að ann ast póst dreif ingu að ein
hverju leyti sjálf ir því þeir þurfa að
sækja póst inn út á þjóð veg inn, allt
að sjö kíló metra leið. Sömu sögu
er að segja úr Helga fells sveit inni.
Það er reynd ar ekk ert í lög um
og reglu gerð um um póst þjón ustu
á Ís landi sem bann ar við kom andi
fyr ir tæki að skera þjón ust una nið
ur við trog með þess um hætti. Það
er held ur ekk ert sem bann ar því
að skerða hana enn frek ar. Næsta
skref gæti til dæm is ver ið að póst
ur inn í við kom
andi sveit komi
einu sinni í mán uði
og sé þá all ur skil inn eft ir ó flokk
að ur í fé lags heim ili sveit ar inn ar
eða þing húsi. Þar geta bænd ur og
búalið kom ið sam an eina kvöld
stund og les ið bréf in í sund ur og
jafn vel gert sér glað an dag í leið
inni. Þeir gætu líka not að tæki fær
ið og far ið á net ið og hringt þau
sím töl sem þeir þurfa þann mán
uð inn til að ekki þurfi að vera með
fjar skipta þjón ustu á öll um bæj um
í ein hverj um af döl um. Það myndi
þá heita fé lags leg end ur skipu lagn
ing en ekki að gefa skít í sveitalúð
ana!
Gísli Ein ars son, á huga mað ur um
ís lenskt mál
Ís lenskt mál
Pistill Gísla
Spurn inga þátt ur inn Út
svar hef ur haf ið göngu
sína í Sjón varp inu á nýj an
leik. Þeg ar hafa tveir þætt
ir ver ið send ir út en ekk ert
Vest ur lands lið anna þriggja
hef ur keppt enn þá.
Lið Borg ar byggð
ar munu skipa þau Ein ar
S. Valde mars son, Heið ar
Lind Hans son og Hjör dís
H. Hjart ar dótt ir en ekk ert
þeirra keppti fyr ir Borg ar
byggð á síð asta ári.
Frá Snæ fells bæ koma
þau Guð rún Fríða Páls
dótt ir, Ari Bjarna son og rit höf und
ur inn Stef án Máni Sig þórs son, en
Guð rún Fríða er sú eina þeirra sem
nú kepp ir í ann að sinn.
Í liði Akra ness er einnig tölu verð
ný lið un en þar kepp ir Máni Atla son
einn í ann að sinn. Nýir inn koma
Stein grím ur Braga son og Þor vald
ur Þor valds son. Sá síð
ast nefndi hef ur áður náð
góð um ár angri í spurn
inga þátt um í sjón varpi því
hann gerði sér lít ið fyr ir og
svar aði öll um spurn ing um
Þor steins Joð rétt í Viltu
vinna millj ón um árið.
Akra nes var einmitt það lið
sem náði best um ár angri
Vest ur lands liða á síð asta
ári og komst alla leið í átta
liða úr slit.
Liði Borg ar byggð ar mun
fyrst bregða fyr ir á skján
um þeg ar það mæt ir Dal
vík ur byggð í 5. þætti þann 10. októ
ber. Næst ir koma Skaga menn þann
14. nóv em ber á móti Kópa vogi, sig
ur veg ur um síð asta árs. Loks kepp ir
Snæ fells bær á móti Skaga firði þann
28. nóv em ber.
sók
„Sveit ar fé lög in standa öll í mikl
um fram kvæmd um og þurfa á öll um
sín um tekj um að halda til að standa
straum af þeim,“ seg ir Guð mund
ur Ingi Gunn laugs son sveit ar stjóri í
Grund ar firði og ó form leg ur fram
kvæmda stjóri Jer a túns ehf., hluta
fé lags sveit ar fé laga á Snæ fells nesi
sem stofn að var vegna bygg ing ar
skóla húss Fjöl brauta skóla Snæ fell
inga í Grund ar firði. Sveit ar fé lög
in hafa þurft að bæta 32 millj ón um
króna við hluta fé Jer a túns, bæði í ár
og síð asta ár vegna rekstr ar halla.
Guð mund ur Ingi seg ir ljóst að
þessi rekstr ar halli verði við var andi
að minnsta kosti til árs ins 2014 og
sýnt að hann verði ekki minni í ár, í
um 15% verð bólgu, en á síð asta ári.
Hann seg ir að þrátt fyr ir ít rek að ar
til raun ir til að fá rík is vald ið þarna
til móts, á fund um með mennta
mála ráð herra, for sæt is ráð herra og
þing mönn um, hafi það enga þýð
ingu haft.
Guð mund ur Ingi seg ir öll um að
il um ful lljóst að þetta sé mjög þung
ur baggi fyr ir sveit ar fé lög á Snæ
fells nesi, enda hafi greiðsl ur þeirra
vegna fjöl brauta skól ans hækk að um
rúm lega 250%, við það að greiða
hall ann á hluta fé lag inu Jer a túni og
halda því á floti.
Á stæð an fyr ir því að um samd ar
leigu tekj ur duga ekki fyr ir af borg
un um af lán um sem Jer a tún tók
til upp bygg ing ar fjöl brauta skól
ans, seg ir Guð mund ur Ingi að sé
sú að fulln að ar hönn un húss ins hafi
ekki ver ið lok ið þeg ar geng ið var
frá leigu samn ingi við rík ið. Samn
ing ur inn er í hlut föll un um 60%
frá rík inu og 40% frá sveit ar fé
lög un um. Í heild er leigu samn ing
ur vegna Jer a túns upp á 31 millj
ón króna á ári og greiða sveit ar fé
lög in 12,4 millj ón ir. Heild ar skuld
ir fé lags ins um síð ustu ára mót voru
484,3 millj ón ir, en með verð trygg
ingu og hárri verð bólgu hækka þær
til muna á þessu ári.
Bitn ar ekki á
starfi skól ans
„Það hef ur alltaf ver ið til hneig
ing hjá rík inu að miða við á kveð
in norm varð andi skóla bygg ing
ar og greiða ekki fram yfir það.
Þannig hef ur það ver ið í sam bandi
við þetta mál. Rík ið hef ur engu að
síð ur stað ið við gerða samn inga,“
seg ir Guð mund ur Ingi. Hann seg
ir að þessi fjár vönt un hafi þó ekki
á neinn hátt kom ið nið ur á skóla
starfi fjöl brauta skól ans, enda það
al gjör lega ver ið frá skil ið upp bygg
inu skól ans. „ Þetta hef ur seink að
loka frá gangi skóla bygg ing ar inn ar
og lóð ar, sem hef ur ver ið í smærri
á föng um fyr ir vik ið,“ seg ir Guð
mund ur Ingi.
Þess má geta að sveit ar fé lag ið
Borg ar byggð stend ur frammi fyr
ir svip uðu máli og sveit ar fé lög in á
Snæ fells nesi. Eins og kom ið hef
ur fram í Skessu horni fór bygg
ing Mennta skóla Borg ar fjarð ar 160
millj ón ir fram úr á ætl un og eru lík
ur á að sú fram úr keyrsla lendi að
mestu á Borg ar byggð. Sveit ar stjórn
og stjórn mennta skól ans munu vera
að leita leiða vegna máls ins.
þá
„Við ætl uð um að setja allt af stað
á mið viku dag en það fór ekki bet
ur en svo að hér rauk úr öllu,“ seg ir
Þor grím ur E. Guð bjarts son bóndi
á Erps stöð um í Döl um. Þar er hann
að lýsa því þeg ar til stóð að gang
setja tækja bún að nýja fjóss ins á
Erps stöð um. Í fjós inu, sem er eitt af
stærri fjós um lands ins og tví mæla
laust í hópi þeirra full komn ustu, er
ætl un in að fram leiða mjólk og full
vinna hana einnig. Tæk in í fjós
inu eru gerð fyr ir þriggja fasa raf
magn, en það er ekki í boði á Erps
stöð um. Til þess að geta nýtt tæk
in höfðu Þor grím ur og kona hans
Helga El ín borg Guð munds dótt ir
tek ið á leigu svo kall að an raf magns
hrút frá RARIK, en hann ger ir nýt
ingu þriggja fasa raf magns tækja
mögu lega þar sem að eins einn fasi
er í boði. Gang setn ing in fór úr
skeið is og hlaust af því nokk urt tjón
á tækj um, þar á með al á sog dælu í
mjalta þjóni.
Fjárbinding í fjós inu og tækj um
fel ur í sér yfir 100 millj óna króna
fjár fest ingu fyr ir hjón in á Erps stöð
um enda er ætl un in að full vinna þar
mjólk ur af urð ir auk hefð bund inn
ar mjólk ur vinnslu. Þor grím ur seg
ir það með öllu ó þol andi að allt
strandi nú á raf magni. „Mér var
boð ið þriggja fasa raf magn á bæ inn
fyr ir 6 millj ón ir króna. Til boð ið
lækk uðu RARIKmenn í 1,8 millj
ón ir. Mál ið er hins veg ar að ef þeir
á kveða að leggja þriggja fasa raf
magn hér á næst unni mun það ekki
kosta mig krónu. Þeir vilja hins veg
ar ekki gefa upp hvort eða hvenær
það standi til. Það er ó þol andi að
nú tíma tækni eins og þriggja fasa
raf magn sé ekki í boði þeg ar bænd
ur eru að svara kalli mark að ar ins og
hag ræða í sín um rekstri. Þá er það
rík is fyr ir tæki eins og RARIK sem
bregst í þeirri þró un sem að því lýt
ur.“
sók
Bæj ar ráð Akra ness sam þykkti á
fundi sín um síð ast lið inn fimmtu
dag að við gild is töku nýs stjórn
skipu lags Akra nes kaup stað ar í byrj
un næsta árs taki sviðs stjór ar við
nýj um störf um án þess að þau verði
aug lýst. Launa og kjara mál verði
þau sömu og í fyrra starfi. Bæj ar
ráð fór með sam þykkt inni að til
lögu stýri hóps um stjórn skipu
lag kaup stað ar ins. Störf in sem um
ræð ir eru fram kvæmda stjóra stöð
ur við Fast eigna stofu, Fjöl skyldu
stofu og Skipu lags og um hverf is
stofu Akra ness. Jón Pálmi Páls son
sem gegn ir starfi bæj ar rit ara kem
ur til með að veita Fast eigna stofu
for stöðu. Helga Gunn ars dótt ir
sviðs stjóri fræðslu tóm stunda og
í þrótta sviðs verð ur fram kvæmda
stjóri Fjöl skyldu stofu og Þor vald ur
Vest mann sviðs stjóri tækni og um
hverf is sviðs verð ur fram kvæmda
stjóri Skipu lags og um hverf is
stofu.
Við gild is stöku nýs stjórn skipu
lags um ára mót verð ur staða sviðs
stjóra fjöl skyldu sviðs lögð nið ur og
fell ur starf semi sem áður heyrði
und ir svið ið til þá ný stofn aðr ar
Fjöl skyldu stofu. Nú ver andi sviðs
stjóra verð ur boð ið starf deild ar
stjóra hjá Fjöl skyldu stofu, seg ir í
til lög unni, en nú ver andi sviðs stjóri
fjöl skyldu sviðs er Svein borg Krist
jáns dótt ir.
þá
Sam þykkt að sviðs stjór ar fari
í ný störf án aug lýs ing ar
Greiðsl ur sveit ar fé laga á Vest ur landi hafa hækk að um 250% vegna Fjöl brauta
skóla Snæ fell inga í Grund ar firði.
Upp bygg ing fjöl brauta skól ans
þung ur baggi á sveit ar fé lög un um
Tjón í gang setn ingu
tækja Erps staða fjóss ins
Þor grím ur við mjalta þjón inn með an
hann vann við upp setn ingu hans fyrr
í sum ar.
Úr valslið frá Vest ur
landi í Út svari
Þóra Arn órs dótt ir og
Sig mar Guð munds
son stjórna Út svari
sem fyrr.