Skessuhorn


Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Þeir að il ar sem sjá um í þrótta,­ æsku lýðs­ og menn ing ar starf í Borg ar byggð standa fyr ir kynn­ ingu á tóm stunda starfi sínu laug­ ar dag inn 4. októ ber næst kom andi að frum kvæði tóm stunda nefnd­ ar. Kynn ing in verð ur lið ur í dag­ skrá Sauða messu. Þarna verða al­ menn ings í þrótt ir, í þrótta­ og æsku­ lýðs starf fé laga og deilda, fé lags­ mið stöðva starf, kór a starf og ann­ að menn ing ar starf í Borg ar byggð vet ur inn 2008 kynnt með það að mark miði að fá fleiri til að taka þátt í því. Dag skrá hefst með setn­ ingu Sauða messu á svið inu í Skalla­ gríms garði kl. 14.00. Þá má geta þess að starfs fólk í þrótta mið stöðv­ ar inn ar í Borg ar nesi fagn ar 30 ára af mæli sínu sama dag. mm Um hálft hund rað full orð inna kinda og lamba drukkn aði síð ast­ lið inn mið viku dags morg un þeg ar Miðá í Döl um flæddi yfir bakka sína í kjöl far úr hellis rign ing ar. Féð, sem er frá Harra stöð um, lenti í sjálf­ heldu í girð ingu við ána. Síð deg­ is á mið viku dag var búið að finna á fimmta tug dauðra kinda að sögn Sig ríð ar Skarp héð ins dótt ur, hús­ freyju á Harra stöð um. Hún seg ir að ekki sé vit að ná kvæm lega hversu marg ar kind ur voru í girð ing unni sem flæddi yfir. Í vik unni áður hafi þær ver ið um 70, en tún hlið ið stóð opið. Því er ekki hægt að slá föstu hversu marg ar kind ur hafi drukkn­ að, en hugs an lega eigi eft ir að finn­ ast fleiri hræ nið ur með ánni. „Það er hræði legt að horfa upp á svona skaða og eng um datt í hug dag inn áður að svona hratt myndi vaxa í ánni,“ sagði Sig ríð ur. mm/ljósm. bae. Á laug ar dag inn síð asta var rétt­ að í Vörðu fells rétt á Skóg ar strönd. Þeg ar ver ið var að reka safn ið til rétt ar hófust þrum ur og eld ing ar og síð an skipt ist á sól, skúr ir og haglél. Læt in voru því lík að fólk mundi vart ann að eins en með an á þessu stóð voru leit ar menn í Eyja hreppi á fjalli og sögðu þeir við frétta rit­ ara að það hefði ver ið mesta furða hvað hross in hefðu hald ið ró sinni þeg ar þrum urn ar voru sem mest ar og högl á stærð við jarð ar ber dundu á þeim. Rétt að var í Þver ár rétt í Eyja­ hreppi hin um forna á sunnu deg in­ um í á gætu veðri. Þrátt fyr ir leið­ inda veð ur í göng um voru bænd ur nokk uð sátt ir við heimt ur. þsk Kynn ing ar­ dag ur tóm­ stunda í Borg ar byggð Fé drukkn aði í skyndi leg­ um vatna vöxt um í Miðá Aðkoman var hræðileg þegar flóðið var yfirstaðið. Heima sæt ur Al dís Sunna í Hít ar nesi til vinstri og Ragn hild ur á Ystu­Görð um til hægri eru hér í Þver ár rétt á Snæ fells nesi. Þrum ur og eld ing ar í Vörðu fells rétt Fólk og fén að ur reyn ir að skýla sér fyr ir haglél inu í Vörðu fells rétt.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.