Skessuhorn


Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500­­ Skessuhorn­kemur­út­alla­miðvikudaga.­Skilafrestur­auglýsinga­er­kl.­14.00­á­ þriðjudögum.­Auglýsendum­­er­bent­á­að­panta­auglýsingapláss­tímanlega.­ Skilafrestur­smáauglýsinga­er­til­12.00­á­þriðjudögum. Blaðið­er­gefið­út­í­3.200­eintökum­og­selt­til­áskrifenda­og­í­lausasölu. Áskriftarverð­er­1.581­krónur­með­vsk.­á­mánuði.­Elli­­og­örorkulífeyrisþegar­ greiða­kr.­1.363.­Verð­í­lausasölu­er­400­kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi:­Skessuhorn­ehf.­­­433­5500­ skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj.­Magnús­Magnúss.­894­8998­ magnus@skessuhorn.is Ritstjóri:­Sigrún­Ósk­Kristjánsdóttir­862­1310­ sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Magnús­Magnússon­­­ magnus@skessuhorn.is­ Þórhallur­Ásmundsson­ th@skessuhorn.is­ Sigrún­Ósk­Kristjánsdóttir­ sigrun@skessuhorn.is Augl. og dreifing:­ Pálína­Alfreðsdóttir­ palina@skessuhorn.is Umbrot:­ ­ Ómar­Örn­Sigurðsson­ augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta:­ Guðbjörg­Ólafsdóttir­ bokhald@skessuhorn.is Prentun:­ Ísafoldarprentsmiðja Sókn er besta vörn in Glögg ir les end ur Skessu horns taka vænt an lega eft ir nokkrum breyt­ ing um sem orð ið hafa á upp röð un og út liti þessa nýjasta tölu blaðs. Í stað í þrótta er nú að finna á huga verð ar frétt ir af mann lífi á Vest ur landi á öft ustu opnu blaðs ins, en í þrótt irn ar hafa ver ið færð ar fram ar. Auk þess hef ur ver ið tek ið í notk un nýtt smá aug lýs inga kerfi, en nú geta Vest lend ing ar fest kaup á smá aug lýs ingu með mynd á heima síðu blaðs ins, skessuhorn.is. Aug lýs­ ing in mun birt ast strax á vefn um og í fram hald inu í næsta tölu blaði Skessu­ horns. Von umst við til þess að þess ar nýj ung ar mælist vel fyr ir hjá les end­ um og að breyttu og bættu út liti verði sömu leið is tek ið fagn andi. Það er gam an að segja frá því að les end ur Skessu horns hafa aldrei ver ið fleiri. Þrátt fyr ir efna hags á stand ið bæt ast stöðugt fleiri á skrif end ur í hóp­ inn og lausa sala blaðs ins hef ur sömu leið is aldrei ver ið meiri. Nú er svo kom ið að yfir 70% Vest lend inga lesa blað ið að jafn aði í viku hverri. Þess­ ar frá bæru við tök ur ykk ar les enda hvetja okk ur enn til dáða. Nú sem fyrr er það mark mið Skessu horns að vera vand að og fjöl breytt hér aðs frétta blað í fremstu röð. Því er þó ekki að leyna að Skessu horn hef ur allt þetta ár þurft að berj­ ast við „kreppu draug inn“ líkt og aðr ir fjöl miðl ar lands ins. Kem ur það helst til af mikl um sam drætti á aug lýs inga mark aði og kostn að ar hækk un um, til að mynda á prent un og dreif ingu blaðs ins. Einnig hef ur hækk un á verði á elds neyti haft tölu verð á hrif því Vest ur land er stórt og blaða menn sí­ fellt á ferð inni. Þessu hef ur ver ið mætt með nokk urri fækk un starfs fólks nú í haust þeg ar ekki var ráð ið í þær stöð ur sem losn uðu, auk hag ræð ing­ ar í rekstri. Þó er ekki svo að það komi nið ur á gæð um blaðs ins því til allr­ ar lukku er val inn mað ur í hverju rúmi Skessu horns. Les end ur blaðs ins hafa löng um ver ið dug leg ir að koma með á bend ing­ ar, frétta skot og hug mynd ir að efni. Það er afar já kvætt og slík ar á bend ing­ ar eru alltaf vel þegn ar, ekki síst nú þeg ar tími blaða manna til ferða laga er tak mark aðri. Ég vil því nýta tæki fær ið og hvetja Vest lend inga sem aðra til að senda okk ur á bend ing ar. Þótt Skessu horn gefi sig út fyr ir að vera gagn­ rýn inn og þar með gagn leg ur frétta mið ill eru á bend ing ar um já kvæð ar og skemmti leg ar frétt ir afar kær komn ar. Á for síðu heima síðu Skessu horns er að finna flipa sem hægt er að smella á til að senda rit stjórn blaðs ins póst. Einnig er hægt að senda tölvu póst beint á net fang ið ritstjori@skessuhorn. is eða hringja í okk ur í síma 433 5500. Ég minn ist sér stak lega á já kvæð ar frétt ir því við erum á kveð in í að halda á fram að flytja góð ar frétt ir af Vest ur landi. Stund um virð ist fram boð ið af þeim slæmu vera meira, en það er mik il vægt að hafa það hug fast að fjöl­ miðl ar hafa mik il á hrif og geta magn að upp svart sýni í hvaða huga sem er. Um dag inn frétti ég af ítölsku blaði sem er út gef ið í Róm ar borg. Það væri svo sem ekki í frá sög ur fær andi nema fyr ir þær sak ir að rit stjórn in hafði tek ið þá á kvörð un að setja broskarla við all ar já kvæð ar frétt ir sín ar svo les­ end ur ættu auð veld ara með að snið ganga þær nei kvæðu. Kannski það verði næsta breyt ing in sem þið sjá ið í Skessu horni? Með von um á fram hald andi gott sam starf, Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir. Leiðari Guð laug ur Þór Þórð ar son heil­ brigð is ráð herra tók í síðustu viku fyrstu skóflustung una fyr ir nýtt hjúkr un ar heim ili við Dval ar heim­ il ið Jað ar í Ó lafs vík. Hon um til að­ stoð ar voru þeir Ás björn Ótt ars son for seti bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar og Hrann ar B. Arn ar son að stoð ar­ mað ur fé lags mála ráð herra. „ Þetta er al gjör bylt ing fyr ir okk­ ur,“ seg ir Krist inn Jón as son bæj ar­ stjóri Snæ fells bæj ar um nýja hjúkr­ un ar heim il ið. „Við höf um því mið­ ur ekki haft að stöðu til að sinna þeim ein stak ling um sem þurfa hvað mesta hjúkr un. Þá höf um við þurft að senda í Stykk is hólm. Það er auð­ vit að leið in legt, bæði fyr ir að stand­ end ur og aðra. Þetta nýja hjúkr un­ ar heim ili mun því breyta miklu.“ Það eru VA arki tekt ar sem teikna hús ið en það verð ur rúm­ ir 1.100 fer metr ar á tveim ur hæð­ um. „Hvert her bergi er um 32 fer­ metr ar, en það er með því stærsta sem ger ist á land inu,“ seg ir Krist­ inn. Tólf hjúkr un ar rými verða í hús inu en á ætl an ir gera ráð fyr ir að það verði til bú ið í byrj un árs 2010. Kostn að ur við bygg ing una skipt­ ist þannig að rík ið borg ar 85% en Snæ fells bær 15%. „Fram kvæmda­ sýsla rík is ins mun sjá um fram­ kvæmd verks ins. Búið er að bjóða út jarð vegs fram kvæmd ir en Stafna­ fell hér í Snæ fells bæ mun sjá um þær. Út boð ið á sjálfri upp steyp unni fer fram í októ ber og gert er ráð fyr ir því að í nóv em ber verði byrj að að vinna að henni.“ sók Eld ur kom upp í FSM fram­ leiðslu hluta Járn blendi verk smiðj­ unn ar á Grund ar tanga um klukk an tíu síð ast lið inn mið viku dags morg­ un. Þar er fram leitt magnesíum­ kís il járn. Ó happ ið varð með þeim hætti að fljót andi málm ur fór á gólf og í fram hald inu kom upp eld ur enda er málm ur inn um 1.500 gráðu heit ur. Við bún að ar á ætl un var strax sett í gang. Hún felst með al ann ars í því að fram leiðslu hús ið er rýmt og ör yggis teymi úr hópi starfs­ manna met ur að stæð ur og kall­ ar í fram haldi þess út við bragðs að­ ila; slökkvi lið, lög reglu og sjúkra­ bíla sem koma frá Akra nesi. Eng­ inn mað ur slas að ist við brun ann og er tjón minna en varð í bruna í sama hluta verk smiðj unn ar í júní­ mán uði. Að sögn Ein ars Þor steins son ar, for stjóra ÍJ á Grund ar tanga, gekk við bragðs á ætl un full kom lega eft ir. „Strax og slökkvi starfi lauk og búið var að reykræsta hús ið var far ið í að meta skemmd ir og fram leiðsla gat haf ist í öðr um deild um verk­ smiðj unn ar. Skemmd irn ar eru ein­ angr að ar við þann hluta verk smiðj­ unn ar þar sem magnesíum kís il járn er fram leitt. Það er einnig ljóst að eld ur inn og tjón af völd um hans er ekki eins mik ið og í elds voða sem varð hér 6. júní í sum ar,“ sagði Ein­ ar. mm Fyrsta skóflustung an að hjúkr un ar heim ili í Ó lafs vík Fyrsta skóflustung an tek in að hjúkr un ar heim il inu við Jað ar. Tölvu teikn ing af nýja hjúkr un ar heim il inu. Ein ar Þor steins son, for stjóri ÍJ á Grund ar tanga, með verk smiðju hús ið í bak sýn þar sem ó happ ið varð. Eld ur kom upp í FSM hluta Járn blendi verk smiðj unn ar Bæj ar stjórn Akra ness hef ur gert kröfu um aukna upp lýs inga skyldu stjórn enda Sem ents verk smiðj unn ar til bæj ar búa. Bæj ar stjórn vill leggja mun meiri á herslu á þá skyldu en Um hverf is stofn un gerði í drög um að nýju starfs leyfi verk smiðj unn­ ar. Sú krafa er gerð að á starfs leyf is­ tím an um verði starf andi sam starfs­ hóp ur á veg um verk smiðj unn ar sem hafi það hlut verk að vera sam ráðs­ vett vang ur á milli bæj ar yf ir valda, íbúa og Sem ents verk smiðj unn ar. Bæj ar stjórn legg ur til að í hópn­ um eigi einnig sæti full trúi íbúa í næsta ná grenni verk smiðj unn ar og full trúi frá Um hverf is stofn un. Af hálfu Akra nes kaup stað ar sitji í sam­ ráðs hópn um sá starfs hóp ur sem vann að um sögn vegna starfs leyf is verk smiðj unn ar. Karen Jóns dótt ir full trúi Sjálf­ stæð is flokks ins í starfs hópn um seg­ ir að það hafi haft mik il á hrif á störf hóps ins og bæj ar stjórn ar hversu vel bæj ar bú ar létu í sér heyra og vildu koma sín um sjón ar mið um á fram­ færi. „Í gamla starfs leyf inu er gert ráð fyr ir fundi stjórn enda verk smiðj­ unn ar með í bú um einu sinni á ári. Þessu á kvæði vilj um við halda inni í nýja starfs leyf inu, auk þess sem sam ráðs hóp ur inn myndi funda þeg­ ar til efni gæf ist til, til dæm is að ósk full trúa íbúa í hópn um. Við telj um al gjör lega ó tækt eins og drög in að nýju starfs leyf inu gera ráð fyr ir að Sem ents verk smiðj unni sé ein ung­ is skylt að boða til al menns fund ar fjórða hvert ár,“ seg ir Karen Jóns­ dótt ir. Karen seg ir að gríð ar leg vinna hafi falist í því að fara yfir til lög­ ur Um hverf is stofn un ar að starfs­ leyf inu. Hún seg ir leið sögn Stef áns Gísla son ar sér fræð ings hafi skipt sköp um. Hann hafi fund ið bæði lög og rök til að styðj ast við í þeim mörgu breyt ing ar til lög um sem bæj ar stjórn hef ur lagt til að gerð ar verði á drög um Um hverf is stofn un­ ar að nýju starfs leyfi. þá Vilja auk ið sam ráð úr sem ent inu við bæj ar búa

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.