Skessuhorn


Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 24.09.2008, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER D æ m i g e r ð ein kenni kvefs eru hnerri, stífl­ að nef, háls sær­ indi, hósti og höf uð verk ur. Ein­ kenni vara oft ast í viku tíma, þó get­ ur hósti var að leng ur. Það er ekki hættu legt að fá kvef, við get um haft gott af því að fá ör­ lít ið kvef til þess að örva ó næm is­ kerf ið. Ef kvef ið breyt ist í bakt er íu­ sýk ingu verða veik ind in meiri. Kvef get ur ver ið sýk ing af völd­ um yfir 200 teg unda vírusa. Vírus­ inn hef ur á hrif á slím húð í nefi og önd un ar vegi. Kvef smit ast með úða smiti. Mesta hætt an á að fá kvef er þeg ar ein stak ling ur er í ná lægð við ann an kvef að an ein stak ling. Þeg ar tal að er, hóstað eða hnerrað. Það er mun ur á kvef pest og in flú­ ensu. In flú ensa er vírus sýk ing sem ein kenn ist af hita, háls bólgu, þurr­ um hósta, mátt leysi, kulda hrolli, vöðva verkj um og höf uð verk. In­ flú ensa hellist yfir ein stak linga af krafti á með an kvef kem ur í mann smátt og smátt. Það er einnig mun ur á kvefi og of­ næmi. Kvef var ir í 4­5 daga á með­ an of næmi er leng ur í manni. Þeg­ ar um kvef er að ræða er hnerrað einu sinni eða tvisvar í hvert skipti. En þeg ar er um of næmi er að ræða er hnerrað í sam­ fellu. Nef rennsli er ein kenn­ andi fyr ir kvef og of næmi, en of næm is nef rennsli er tært og þunnt á með an kvefnef rennsli er slím kennd ara og þykk ara. Mik il vægt er að fara til lækn is ef: ...ein stak ling ur fær hita sem var ir leng ur en í 4­5 daga. ...grun ur leik ur á eyrna bólgu. Þá geta kom ið fram mikl ir verk ir og grænt eða gult nef rennsli. ...ein stak ling ur fær brjóst verk og önd un ar erf ið leika. ...kem ur blóð upp með slími sem hóstað er. ...nef rennsli er í lang an tíma. Til að fyr ir byggja kvef pest er mik il vægt að: ...láta sér ekki verða kalt. ...þvo hend ur oft með fljót andi sápu og vatni. Rök sápu stykki geta ver ið smit ber ar fyr ir vírusa og bakt er í ur. Ef ekki er hægt að nota sápu þá eru sótt hreins­ andi þvotta serví ett ur góð ar. Smit leið ir eru greið ar til ann arra ef hóstað er og hnerrað út í loft ið. Nota vasa klút. Ef kvef pest kem ur upp á heim ili skulu all ir heim il is menn vera með sér hand klæði. Á vinnu­ stöð um ættu að vera einnota papp­ írs þurrk ur til stað ar. Nota einnota snýti klúta til að snýta sér. Henda þeim í ruslið eft ir notk un og þvo sér um hend ur áður en nokk uð ann að er gert. Gott er að skola háls inn með munnskoli og nef ið með salt vatns­ drop um, það minnk ar lík ur á því að vírus inn festi sig í önd un ar veg­ in um. Það eru ekki til lyf eða bólu efni við kvefi. Lík am inn sjálf ur vinn ur á sýk ing unni enda er lækn inga mátt ur hans mik ill. Mik il vægt er að taka því ró­ lega og reyna að láta sér líða vel, hægt er að nota hósta mixt úr ur við hósta og nefúða við nef rennsli. Munnsogstöfl ur eru góð ar til að hreinsa og mýkja háls inn. Ekki skal með höndla hita sem er und ir 38,5­ 39 °C vegna þess að hit inn hef ur lækn inga mátt og hjálp ar til við að ná sýk ing unni nið ur. Með kveðju, Sig ríð ur P. Lyfja fræð ing ur Lyf og heilsu Akra nesi Góð ráð við kvefiHeilsan „Mér líst mjög vel á hund inn þótt ekki sé kom in nein reynsla að ráði á hann sem leið sögu hund hjá mér. Þetta er eins og að spyrja for­ eldri eft ir klukku stund hvern ig það sé að vera for eldri,“ seg ir Hólmar­ inn Al ex and er Hrafn kels son í gam­ an söm um tón þeg ar hann er innt ur eft ir því hvern ig hon um lít ist á leið­ sögu hund inn Exo sem hann fékk af hent an frá Blindra fé lag inu fyr ir skemmstu. Al ex and er, bet ur þekkt­ ur sem Alli, var þá einn af fjór um blind um og sjón skert um Ís lend ing­ um sem fengu sér þjálf aða norska labrador hunda, en þetta er í fyrsta skipti sem slík ir hund ar eru af hent­ ir hér á landi. Hrörn un ar sjúk dóm ur leiddi til blindu Alli er bæði fædd ur og upp al inn í Stykk is hólmi en flutti til Reykja­ vík ur 22 ára gam all þeg ar í ljós kom að hann var með hrörn un ar sjúk­ dóm sem leið ir til blindu. Hann bjó einnig í Borg ar nesi um tveggja ára skeið en eig in kona hans, Ólöf Guð­ munds dótt ir, er það an. Und an far in ár hafa þau hjón búið í Mos fells­ bæ á samt tveim ur börn um sín um. Þar stund ar Alli hesta tamn ing ar af mikl um móð en hann er með um 35 hross á sín um snær um og hef­ ur selt hesta bæði til inn lendra og er lendra að ila. „Við flutt um í Mos­ fells bæ eft ir að hafa fest þar kaup á upp lýstri reið skemmu. Ég er enn með sjón leif ar í dags birtu og get því tamið inni í skemm unni þótt dimmi úti,“ seg ir Alli sem læt ur hindr an ir á vegi sín um greini lega ekki stöðva sig. „Það þýð ir ekk ert að setj ast bara nið ur og fara að gráta.“ Hann seg ir að hund ur inn Exo muni einmitt gagn ast hon um mest þeg ar dags birtu þrýt ur. „Þá verð ég al veg blind ur. Sjúk dóm ur inn byrj ar þannig að ljós op aug ans hætt ir að virka. Svo missti ég hlið ar sjón og er með það sem kall að er kík is sjón.“ Alli seg ir að þótt und ar legt megi virð ast eigi hann auð veld ara með að sitja hest en að ganga. „Þeg ar ég sit á hesti sér hann um að var ast það sem fyr ir fram an er. Þess vegna má segja að hund ur inn muni leysa hest inn af þeg ar ég er á gangi.“ Hæf ur til að eiga hund Leið sögu hund ar sem Exo fara í gegn um stífa þjálf un í heilt ár. Ein­ ung is þeir hund ar sem hafa ver­ ið metn ir sér stak lega hæf ir til leið­ sagn ar blindra og sjón skertra fara í slíka þjálf un. Eig end ur þeirra þurftu hins veg ar líka að fara í hæf­ is mat. „Ég fór til Nor egs í fyrra­ sum ar á samt öll um þeim sem sóttu um að fá hund. Þjálf ar arn ir þurftu að kynna sér hvort fólk væri hæft til að fá hund, bæði fé lags lega og lík­ am lega.“ Hver hund ur er val inn sér stak­ lega fyr ir vænt an leg an not anda enda að mörgu að hyggja, til að mynda göngu hraða beggja. Þeg ar búið var að velja hundana hófst þjálf un þeirra og að henni lok inni voru þeir flutt ir til Ís lands. Eft ir sótt kví hófst tveggja vikna stíf sam þjálf un hunda og not enda í Nýja bæ í Flóa. Nú er tek in við jafn löng þjálf un á heima­ slóð um hvers not anda. Ef vel tekst til má ætla að hund ur inn verði fé­ lagi og sam starfs að ili not anda síns í heil an ára tug. „Nú erum við að læra göngu leið ir í kring um heim­ ili mitt og vinnu stað með þjálf ar an­ um, til dæm is leið ina í hest hús ið,“ seg ir Alli. Hund in um fylg ir auk ið sjálf stæði Eitt það erf ið asta við sjón skerð­ ing una var miss ir sjálf stæð is að sögn Alla. „Ég þurfti að stilla líf mitt eft ir sjón skerð ing unni. Það er eng in leið að gera sér grein fyr ir því fyr ir fram hvað miss ir sjálf stæð is er erf ið ur. Mér fannst til dæm is gríð­ ar lega erfitt að þurfa að hætta að keyra. Að geta ekki skot ist út í búð leng ur eða gert ann að sem öðr um þótti sjálf sagt. Hund ur inn breyt­ ir miklu varð andi þetta, sér stak lega núna þeg ar dag inn fer að stytta. Þá minnk ar starfs geta mín og ég get minna ver ið einn úti við.“ En hvert er helsta hlut verk hunds ins? „Hann leið ir mig á allri göngu, lær ir þær leið ir sem ég er van ur að fara, þekk ir gang braut ir og stöðv ar við gang stétt ar brún ir og gatna mót. Svo get ur hann til dæm­ is fund ið hluti sem ég missi og finn ekki aft ur; húfu, vett linga, pen inga­ veski, lykla eða far síma. Á göngu leið ir hann mig fram hjá hætt­ um á borð við bíla, staura og fólk. Það eina sem ég þarf að gera er að gefa skip an ir á borð við „ hægri“ og „ vinstri“.“ Alli hlær þeg ar hann er innt ur eft ir því hvort tungu mála­ örð ug leik ar hafi gert vart við sig milli þeirra fé laga. „Það er nú það. Þeir skilja ekki stikkorð in nema á norsku. Mörg orð in eru þó lík og mað ur var orð inn á gæt ur í þessu eft ir nokkra daga. Svo breyt um við fé lag arn ir orð un um smátt og smátt yfir á ís lensku.“ sók Al ex and er Hrafn kels son fékk leið sögu hund frá Blindra fé lag inu: Hund ur inn mun leysa hest inn af Al ex and er Hrafn kels son og hund ur inn Exo. „Nú erum við að læra göngu leið ir í kring­ um heim ili mitt og vinnu stað með þjálf ar an um, til dæm is leið ina í hest hús ið.“ „Ekki trufla ­ Ég er að vinna“. Blindra­ fé lag ið reyn ir að koma þeim skila­ boð um á leið is að leið sögu hund ar séu ekki gælu dýr held ur nauð syn leg hjálp ar tæki. Ég þurfti að stilla líf mitt eft ir sjón skerð ing unni. Það er eng in leið að gera sér grein fyr ir því fyr ir fram hvað miss ir sjálf stæð is er erf ið ur. Hund ur inn breyt­ ir miklu varð andi þetta, sér stak lega núna þeg ar dag inn fer að stytta. Þá minnk ar starfs­ geta mín og ég get minna ver ið einn úti við.“ Exó geng ur í veg fyr ir Alla þeg ar hann nálg ast gang stétt ar brún ir eins og hér sést.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.