Skessuhorn


Skessuhorn - 18.02.2009, Side 2

Skessuhorn - 18.02.2009, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR Tím­inn­líð­ur­hratt­og­nú­er­ þorr­inn­senn­á­enda,­þorra­ þræll­inn­er­á­laug­ar­dag.­Þá­tek­ ur­við­góa­og­­fyrsti­dag­ur­henn­ ar­er­að­­venju­konu­dag­ur­inn.­ Karl­arn­ir­mega­nátt­úr­lega­alls­ ekki­­klikka­á­því­að­færa­kon­um­ sín­um­blóm­þann­dag­og­eru­ þeir­hér­með­minnt­ir­á­það. Veð­ur­stof­an­spá­ir­suð­læg­ um­átt­um­og­frem­ur­úr­komu­ sömu­sunn­an­­og­vest­an­til­fram­ á­laug­ar­dag,­en­held­ur­kald­ara­ og­úr­komum­inna­fyr­ir­norð­an­ og­aust­an.­Á­sunnu­dag­kóln­ar­ og­hann­hall­ar­sér­í­norð­an­átt­ nyrst,­en­á­fram­verð­ur­þó­hita­ stig­yfir­frost­marki­syðst­á­land­ inu­og­súld­eða­rign­ing,­á­með­ an­ann­ars­stað­ar­á­land­inu­er­ spáð­élj­um. Mjög­skipt­ar­skoð­an­ir­eru­um­ þátt­töku­Ís­lands­í­­Evrovisjon­ söngvakeppn­inni,­sam­kvæmt­ svör­um­­gesta­á­Skessu­horn­ svefn­um­í­síð­ustu­viku.­Þá­var­ spurt­­hversu­hlynnt­fólk­væri­ því­að­Ís­land­tæki­þátt­í­keppn­ inni.­Þeir­sem­­vilja­að­­litla­Ís­land­ eigi­sína­full­trúa,­í­­þetta­skipt­ið­í­ ­Moskvu,­eru­þó­ívið­­fleiri,­en­þó­ mun­ar­að­eins­rúm­lega­þrem­ ur­pró­sent­um,­sem­er­ansi­lít­ ill­mun­ur.­„Já,­mjög­fylgj­andi“­ voru­22,9%,­„já,­frek­ar“­21,1%,­ eða­44%­sam­tals­með.­„Nei­alls­ ekki“­­sögðu­25,2%,­„nei­eig­ in­lega­ekki“­­sögðu­15,4%,­eða­ 40,6%­á­móti­þátt­töku­Ís­lands.­ Þeir­sem­voru­hlut­laus­ir­eru­ 15,4%­svar­enda. Í þess ari viku er spurt: Finnst þér að eigi að af­ nema verð trygg ing una? Vest­lend­ing­ar­vik­unn­ar­að­ ­þessu­­sinni­eru­syst­urn­ar­Sig­ rún­Sjöfn­og­Guð­rún­Ósk­ Á­munda­dæt­ur­úr­Borg­ar­nesi­ sem­hömp­uðu­bik­ar­meist­aratitli­ með­KR­í­körfu­bolt­an­um­sl.­ sunnu­dag.­­Þetta­er­í­­þriðja­sinn­ sem­þær­syst­ur­­verða­bik­ar­ meist­ar­ar­í­meist­ara­flokki.­Í­tvö­ ­fyrri­skipt­in­með­Hauk­um,­en­ þær­hafa­unn­ið­­fjölda­ann­arra­ ­titla­með­því­fé­lagi. S - listi á kveð ur um næstu helgi NORÐ VEST UR: „Raf rænt lýð ræði kem ur vel til á lita um val á lista í Norð vest ur kjör­ dæmi,“ sagði Egg ert Her berts­ son for mað ur kjör dæm is ráðs Sam fylk ing ar í kjör dæm inu í sam tali við Ruv í gærkveldi. Flokk ur inn held ur kjör dæm­ is þing í Borgarnesi um næstu helgi þar sem á kveð ið verð ur hvern ig að fram boðs lista verði stað ið. Kem ur þá bæði upp­ still ing eða próf kjör til greina. Guð bjart ur Hannses son og Karl V. Matth í as son hafa báð ir gef ið út að þeir gefi kost á sér til á fram hald andi þing setu fyr­ ir flokk inn sem og Anna Krist­ ín Gunn ars dótt ir vara þing­ mað ur. -mm Út af í roki BORG AR FJ: Fjög ur um ferð­ ar ó höpp urðu í um dæmi lög­ regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku. Auk þess sem rúta fór út af í Mela sveit, eins og get ið er um á öðr um stað í blað inu, fauk á föstu dag­ inn og valt fólks bíll útaf veg in­ um í hálku skammt frá Geld­ ingaá. Öku mað ur inn var einn í bíln um og var í bíl belti. Hann meidd ist lít ils hátt ar og var flutt ur á sjúkra hús ið á Akra nesi til skoð un ar. Þá fauk fólks bíll út af veg in um og valt í snar pri vind hviðu skammt neð an við Húsa fell í gær. Öku mað ur inn fann til eymsla í brjóst kassa og var flutt ur á sjúkra hús til skoð­ un ar. Í báð um til fell um reynd­ ust bíl arn ir mik ið skemmd ur og ó öku fær ir og voru flutt ir af vett vangi með drátt ar bif reið. -þá Báti stolið AKRA NES: Með al mála sem komu inn á borð hjá lög regl­ unni á Akra nesi í lið inni viku var stuld ur á báti sem stóð á kerru við Höfða braut. Þetta var op inn plast bát ur, tæp lega fimm metra lang ur. Mál ið er enn ó upp lýst. Þá voru í lið inni viku þrír öku menn hand tekn­ ir vegna gruns um akst ur und­ ir á hrif um fíkni efna eða lyfja. Í bif reið eins þeirra fannst lít il­ ræði af fíkni efn um. -þá Frest un sam þykkt LAND IÐ: Á fundi for manna að ild ar fé laga Al þýðu sam bands Ís lands sl. mánu dag var sam­ þykkt að fresta til júníloka end ur skoð un kjara samn inga og þeim launa hækk un um til fé lags manna á hin um al menna vinnu mark aði sem ættu að koma til 1. mars nk. „Það er yf ir gnæf andi meiri hluti full­ trúa okk ar að ild ar fé laga sem tel ur skyn sam leg ast við nú ver­ andi að stæð ur að fresta end­ ur skoð un inni og freista þess að halda í inni hald kjara samn­ ings ins og ná því fram þó það verði kannski á síð ari dag­ setn ing um,“ sagði Gylfi Arn­ björns son, for seti ASÍ. Vís­ aði hann þar til taxta hækk un­ ar upp á 13.500 kr. á þessu ári og 17.500 kr. á næsta ári sem kveð ið er á um í samn ingn um. -mm Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Slökkvi lið inu á Akra nesi barst um klukk an 22 á laug ar dag kvöld­ ið til kynn ing um eld í versl un Ey­ munds sonar við Dal braut 1 á Akra­ nesi. Þeg ar að var kom ið reynd ist versl un in vera full af reyk. Í ljós kom þó að eld ur inn log aði í sam liggj­ andi ný bygg ingu þar sem ver ið er „Síð ast lið inn mið viku dag var stig ið fyrsta skref til fram kvæmda í Hall dórs fjósi á Hvann eyri þar sem Land bún að ar safn Ís lands mun hafa mið stöð sína. Á grund velli samn­ ings hófu PJ bygg ing ar þá verk í þeim hluta fjóss ins sem rúma á að­ komu gesta og þjón ustu við þá, svo og hluta af sýn ing ar rými. Þar var áður mjólk ur hús, kálfa fjós og helm­ ing ur þurr heys hlöð unn ar,“ seg­ ir í frétt á vef safns ins. Þá seg ir að fjár ráð Land bún að ar safns ins leyfi ekki enn sem kom ið er stóra á fanga svo hér verð ur um af mark að und­ ir bún ings verk að ræða, til hag ræð­ is vegna frek ari hönn un ar og fram­ kvæmda. Hugs an lega verði þó unnt í tak mörk uð um mæli að leiða gesti inn í hluta Hall dórs fjóss á kom andi sumri. „Að hönn un safn að stöð unn­ ar í Hall dórs fjósi vinn ur Sig ríð ur Sig þórs dótt ir frá Ein ars nesi, arki­ tekt hjá VA­arki tekt um í Reykja­ vík. Hall dórs fjós er eig in lega einn stór safn grip ur, átt ræð ur að aldri og mætti það því margt um bún að ar­ sögu 20. ald ar segja hefði það mál. Áhersla verð ur lögð á að láta bygg­ ing una og sögu henn ar njóta sín sem best og mest án mik illa breyt­ inga á innri gerð. Hið ytra mun gerð bygg ing ar inn ar verða lát in halda sér svo sem var þeg ar notk­ un henn ar sem fjóss lagð ist af,“ seg­ ir Bjarni Guð munds son for stöðu­ mað ur í frétt á vef Land bún að ar­ safns Ís lands. mm Afli ís lenskra skipa í jan ú ar mán­ uði var 65.945 tonn sem er tölu­ vert minna en á sama tíma í fyrra, en þá var heild ar afl inn 76.890 tonn. Botn fisk afl inn í jan ú ar var 34.819 tonn en var 27.094 tonn í jan ú ar í fyrra. Þorskafl inn var 15.703 tonn en var 9.691 tonn í jan ú ar 2008, er það rúm lega 6.000 tonna aukn ing. Ýsuafli drógst sam an um 1,5 tonn í jan ú ar mán uði á milli ára en merkj­ an leg aukn ing er í afla grá lúðu, löngu og karfa. Upp sjáv ar afl inn í jan ú ar 2009 var 31.069 tonn en var 49.728 tonn á sama tíma í fyrra. Sam drátt­ ur upp sjáv ar afla or sakast af því að eng in loðnu veiði var í mán uð in­ um. Kolmunna afli hef ur auk ist um helm ing sam an bor ið við sama tíma­ bil í fyrra og rúm lega 1200 tonn um af norsk ­ ís lenskri síld var land að, sam an bor ið við eng an afla í jan ú ar í fyrra. Rækju afli var 41 tonn nú í jan ú ar en eng in rækja veidd ist í jan­ ú ar 2008. mm Fóð ur bland an hef ur sent við­ skipta vin um sín um verð lista yfir á burð fyr ir árið 2009. Þar er upp­ lýst að verð list ar frá Fóð ur blönd­ unni hafi ver ið póst lagð ir síð ast lið­ inn fimmtu dag en ein hverj ir um­ boðs manna Fóð ur blönd unn ar voru þá þeg ar farn ir af stað og byrj að ir að kynna bænd um vöru val og verð. Veru leg hækk un er á á burði frá síð­ asta vori hjá fyr ir tæk inu. Verð hækk­ un á al geng um teg und um á burð­ ar er á milli 45 til 55% milli ára, en í fyrra hækk aði á burð ar verð um allt að 80% frá ár inu 2007. Tonn­ ið af Magna 1 kost ar til að mynda 59.800 krón ur hjá Fóð ur blönd­ unni í ár ef 10% pönt un ar af slátt ur er reikn að ur inn í verð ið. Í fyrra var upp hæð in 38.500 krón ur. Hækk un­ in á milli ára er því 55,3%. Tonn af á burð ar teg und inni Græði 9 kost ar með 10% pönt un araf slætti 72.390 krón ur, sem er 46,5% hækk un. Af þess um töl um að dæma má gera ráð fyr ir að með al tals hækk un á á burð­ ar verði í ár geti leg ið ná lægt 50 pró sent um. Fóð ur bland an er fyrsta fyr ir tæk ið sem starfar á Vest ur landi til að upp­ lýsa um vænt an leg ar verð hækk an ir á á burði. Áður hafði fyr ir tæk ið Bú­ vís upp lýst norð lenska kúa bænd ur um að það hygð ist ein ung is bjóða bænd um á Norð ur landi á burð til kaups í vor. Fyr ir tæk ið kaup ir einn skips farm af á burði og stefn ir að því að skipa á burð in um upp í tveim ur höfn um; á Ak ur eyri og á Húsa vík. Þá hyggst Spari sjóð ur Suð ur Þing­ ey inga bjóða norð lensk um bænd­ um lán til á burð ar kaupanna. mm Til að byrja með sást ekki handa skil í Ey munds son. Hér er nán ast búið að reykræsta hús næð ið og tók þá við mik ið hreins un ar starf. Kveikt var í versl un ar mið stöð inni við Dal braut að inn rétta að stöðu fyr ir Bóka safn Akra ness. Ekki er reyk held ur vegg­ ur á milli þess ara rýma. Slökkvi lið­ ið barð ist við eld inn í hálf an ann­ an tíma en erf ið lega gekk að kom­ ast að rót um hans sök um hita í hús næð inu. Um tíma var talið að rjúfa þyrfti gat á þak ið til að kom­ ast að elds upp tök um. Hjá því varð þó kom ist og tókst reykköf ur um að kom ast til að slökkva um klukk­ an 23:30. Tók þá við reykræst ing á hús næð inu og versl un Ey munds­ sonar. Að sögn slökkvi liðs manna gekk slökkvi starf ið þrátt fyr ir allt vel. Mikl ar skemmd ir urðu inn­ an dyra í ný bygg ing unni. Strax á sunnu deg in um var haf ist handa við að hreinsa hús næði bóka versl­ un ar Ey munds sonar en tölu vert af vör um skemmd ist í versl un inni þar sem hún fyllt ist af reyk, eins og áður seg ir. Unn ið er að hreins­ un inn an dyra í versl unni og sagði Jó hanna Ragn ars dótt ir versl un­ ar stjóri að búð in yrði í fyrsta lagi opn uð á morg un, fimmtu dag, og jafn vel ekk ert í vik unni. Ver ið væri að meta tjón ið en mik ill bruna lykt er enn í versl un inni. Við rann sókn á or sök um brun ans kom fljót lega í ljós að brot ist hafði ver ið inn baka til í hús ið. Grun­ ur lög reglu beind ist að á kveðn­ um unglingum og einn þeirra gaf sig svo fram við lög reglu og ját aði að ild sína að mál inu. Á sama tíma kom for eldri með hinn unglinginn á lög reglu stöð sem einnig ját aði að ild sína að verkn að in um. Mál­ ið telst því upp lýst. Ger end ur eru á ung lings aldri og sak hæf ir. mm Byrj að var strax að reykræsta hús næð ið þeg ar búið var að ráða nið ur lög um elds­ ins. Reykka f ar ar þurftu að brjóta sér leið í gegn um mik inn hita og reyk til að kom ast að rót um elds ins. Með al ann­ ars þurftu þeir að rjúfa hurð sem er þarna fyr ir miðri mynd. Ell efu þús undum tonn a minni fisk afli Á form að er að bygg ing in muni á fram líta sem mest út í þeirri mynd sem hún var þeg ar kýrn ar fluttu ann að. Fyrsta skref til end ur bygg ing ar Hall dórs fjóss Stefn ir í 50% á burð ar hækk un í vor

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.