Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Side 8

Skessuhorn - 22.04.2009, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Ó van ir þjóf ar á ferð AKRA NES: Far ið var inn í nokkr ar ó læst ar bif reið ar í Jör und ar holti og Grunda­ hverfi á Akra nesi að kvöldi 14. apr íl eða að fara nótt þess 15. og það an stolið lít ils hátt­ ar verð mæt um. Lög regl an seg ir greini legt af um merkj­ um að þarna hafi ó van ir inn­ brots þjóf ar ver ið á ferð en ýmsu smá legu var stolið úr bíl un um á samt því að mik­ ið var rót að í þeim. Lög regla vill brýna fyr ir bí l eig end um að skilja ekki bif reið ar sín ar eft ir ó læst ar. Brot ist var inn í versl un Ein ars Ó lafs son ar og það an stolið tölu verðu magni af vind ling um. Ef ein hver hef ur orð ið var við manna­ ferð ir utan við versl un ina að­ fara nótt föstu dags ins 17. apr­ íl sl. er sá hinn sami vin sam­ leg ast beð inn að koma þeim upp lýs ing um til lög reglu. -þá Heil brigð is­ eftir lit ið flyt ur í Mela hverf ið VEST UR LAND: Heil­ brigð is eft ir lit Vest ur lands hef ur á kveð ið að sam eina starfs stöðv ar heil brigð is full­ trúa í lands hlut an um á einn stað í stað tveggja eins og nú er. Skrif stof ur Heil brigð is­ eft ir lits ins verða flutt ar í nýja stjórn sýslu hús ið í Mela hverfi í Hval fjarð ar sveit í vor en þar mun sveit ar fé lag ið leigja út sex skrif stofu rými auk þess sem skrif stof ur sveit ar­ fé lags ins verða í sama húsi. Auk Heil brigð is eft ir lits ins mun Stétt ar fé lag Vest ur lands einnig verða með að stöðu í hús inu. Und an far in ár hafa starfs menn Heil brigð is eft ir­ lits Vest ur lands haft vinnu að­ stöðu sína á Akra nesi þar sem Ása Hólmars dótt ir starfar og í Borg ar nesi þar sem Helgi Helga son er. Í vor munu þau því starfa und ir sama þaki sam kvæmt á kvörð un Heil­ brigð is eft ir lits Vest ur lands á fundi fyr ir páska. -mm Nám skeið um skjól belta­ ræktun HVANN EYRI: Vest ur lands­ skóg ar standa fyr ir skjól belta­ nám skeiði föstu dag inn 8. maí næst kom andi á Hvann eyri. Þar verð ur far ið yfir und­ ir bún ing að rækt un skjól­ belta, skjólá hrif trjáa, ýms­ ar að ferð ir til að skapa skjól með trjám, rækt un skjól­ belta og söfn un græðlinga. Mark mið nám skeiðs ins er að þátt tak end ur taki virk an þátt í gerð skjól belta á ætl un­ ar á jörð um sín um og verði fær ir um að rækta skjól belti á þeim. Nám skeið ið verð­ ur hald ið að Hvann eyr ar­ götu 3 föstu dag inn 8. maí klukk an 9­16. Leið bein end­ ur verða starfs menn Vest ur­ lands skóga þau Sig valdi, Sig­ ríð ur Júl ía og Guð mund ur. Nám skeiðs gjald er kr. 3500. Nám skeiðs gögn, létt ur há­ deg is verð ur og kaffi er inni­ falið í nám skeiðs gjaldi. Nán­ ari upp lýs ing ar og pant an ir eru hjá Vest ur lands skóg um. -mm Fund að um hafna­ mál FAXA FLÓI: Faxa flóa hafn ir héldu kynn ing ar fund fyr ir fram­ bjóð end ur allra flokka við al þing­ is kosn ing arn ar í Norð ur,­ Suð­ ur og Norð vest ur kjör dæm um á fimmtu dag inn var. Fram bjóð­ end ur fjöl menntu á fund inn sem hald inn var til að kynna fyr ir þeim helstu mál efni hafn anna á Akra­ nesi, í Borg ar nesi, á Grunda tanga og í Reykja vík. Á vef síðu Faxa­ flóa hafna kem ur fram að lögð var sér stök á hersla á mik il vægi góðra sam gangna milli Reykja vík ur og Grund ar tanga og þar sér stak lega átt við Sunda braut, tvö föld un Hval fjarð ar ganga og tvö föld un þjóð veg ar um Kjal ar nes. Þar seg ir að fram bjóð end ur hafi lýst á huga á frek ari upp lýs ing um um þessi verk efni en einnig ver ið á huga­ sam ir um gang mála í dag og á hvern hátt krepp an gerði vart við sig hjá Faxa flóa höfn um. -hb Hvasst á sunnu dag AKRA NES: Rok steyt ing ur var á suð vest an verðu land inu sl. sunnu­ dags morg un og voru nokkr ar björg un ar sveit ir kall að ar út af því til efni. T.d. fóru fé lag ar í Björg­ un ar fé lagi Akra ness til að stoð­ ar um morg un inn þeg ar þakein­ angr un fauk af blokk í bygg ingu. Á höf uð borg ar svæð inu fóru um 30 björg un ar sveit ar menn einnig til að stoð ar þeg ar forða þurfti bygg ing ar efni við hálf byggð hús. -mm Ráð inn sviðs stjóri hjá Hafn ar fjarð ar bæ AKRA NES: Sig urð ur Páll Harð­ ar son bygg inga verk fræð ing ur, fædd ur og upp al inn Skaga mað­ ur og starfs mað ur Borg ar byggð­ ar um ára bil, var í síð ustu viku ráð inn sviðs stjóri fram kvæmda­ sviðs Hafn ar fjarð ar úr hópi 95 um sækj enda. Sig urð ur Páll var bæj ar verk fræð ing ur og for stöðu­ mað ur fram kvæmda sviðs Borg ar­ byggð ar frá 1993 til 2007, en frá 2007 hef ur hann starf að á fyr ir­ tækja sviði KPMG við ráð gjöf og rekst ur. Sig urð ur starf aði á VT teikni stof unni á Akra nesi á ár un­ um 1989­ 1991 við al menn verk­ fræði störf. Hann er kvænt ur Ás­ laugu Árna dótt ur snyrti fræð ingi og eiga þau þrjú börn. -þá Styrkti kríurannsóknir BRETLAND: Freydísi Vigfús­ dóttur, líffræðingi og doktorsnema, var fyrir skömmu veittur styrkur af Breska sendiráðinu til náms við University of East Anglia. Freydís er hér á landi um þessar mundir til að sinna verkefni sínu, sem er rannsóknir á líffræði kríunnar, einkum á Vesturlandi. Af þessu tilefni bauð breski sendiherrann, Ian Whitting, til móttöku henni til heiðurs og sagði m.a: “Ein af mikilvægustu tengingum í farsælu alþjóðlegu umhverfi er tengingin við háskólalífið. Það er löng og góð hefð fyrir góðu samstarfi á milli Íslands og Bretlands þegar kemur að háskólanámi og samstarfi.” Rannsóknir sínar vinnur Freydís í náinni samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands og Háskólasetur Snæfellsness. -mm Í Við burð ar viku Vest ur lands sem hald in verð ur á næstu dög­ um er m.a. á dag skránni sam eig in­ leg ir tón leik ar Grund ar tanga kórs­ ins með karla kórn um Söng bræðr­ um úr Borg ar firði og karla kórn­ um Örn um frá Vest fjörð um. Tón­ leik arn ir verða haldn ir í Tón bergi á Akra nesi á morg un, sum ar dag­ inn fyrsta klukk an 17. Einnig halda Söng bræð ur og Grund ar tanga kór­ inn tón leika í Reyk holts kirkju næst­ kom andi sunnu dag klukk an 20:30. All ir eru kór arn ir með fjöl breytta söng skrá og er sér stök til hlökk un hjá kór mönn un um borg firsku að fá vest firska kór inn í heim sókn. Þeir segja Erni mjög öfl ug an kór á samt hljóm sveit kórs ins; en þar er með­ al liðs manna sjálf ur pabbi Mug i son, Guð mund ur Krist jáns son. Grund ar tanga kór inn var stofn­ að ur ári eft ir að Járn blendi verk­ smiðj an tók til starfa árið 1979 og verð ur því 30 ára á næsta ári. Yf­ ir leitt hafa kór fé lag ar ver ið um 20 tals ins ár hvert. Stjórn andi er Atli Guð laugs son og und ir leik ari Flosi Ein ars son. Ein söngv ar ar eru þeir Bjarni og Guð laug ur Atla syn ir og Smári Víf ils son. Framund an hjá Grund ar tanga­ kórn um eru einnig sjálf stæð ir tón­ leik ar í Tón bergi á Akra nesi 17. maí, á samt ein söngv ur um, tríó­ um og dúett um sem eru fé lag ar í Grund ar tanga kórn um. Á síð asta starfs ári fékk kór inn við ur kenn­ ingu frá dval ar heim il inu Höfða á Akra nesi, af steypu af „Grettistak­ inu“ fyr ir að hafa kom ið í heim sókn í 25 ár og sung ið vor­ og jólatón­ leika fyr ir íbúa dval ar heim il is ins. For mað ur Grund ar tanga kórs ins er Árni Sig urðs son. þá Borg nes inga ball eða öllu held­ ur Borg firð inga ball verð ur hald­ ið í Reykja vík þann 8. maí næst­ kom andi. „Þeg ar þessi hug mynd kom fyrst upp var að al lega ver ið að tala um brott flutta Borg nes inga, en eins og oft vill verða vatt þetta upp á sig og hafa nú fjöl marg ir sem búa í Borg ar firð in um á kveð ið að leggja land und ir fót og skella sér á ball í bæ inn. Er þetta því að verða hálf­ gert „ Reunion“ Borg firð inga,“ seg­ ir Andr és Pét ur Rún ars son sem er í for svari fyr ir dans leikn um. Hann seg ir að mik ill á hugi sé fyr ir þessu balli og ber ast með al ann ars frétt­ ir af því að ár gang ar séu farn ir að skipu leggja hitt ing á und an til að gera meira úr deg in um. Ball ið verð ur hald ið á skemmti­ staðn um NASA við Aust ur völl þann 8. maí. „Hús ið er opn að klukk an 23.00. Hug mynd in er að hljóm sveit irn ar byrji að spila um klukk an 23:30 og taka þær nokk ur lög hver. Nú er það ljóst að nokkr­ ar hljóm sveit ir úr Borg ar nesi ætla að koma fram af þessu til efni. Það verða hljóm sveit irn ar Chaplin sem stofn uð var fyr ir 30 árum síð an. Hljóm sveit in Drauma land ið mun spila en fé lag ar í því hafa ekki spil­ að sam an í 12 ár og svo mun hljóm­ sveit in Festi val troða upp. Þá verð­ ur einnig boð ið upp á DJ sem spil ar tón list fyr ir alla ald urs hópa,“ seg ir Andr és Pét ur. Stofn uð hef ur ver ið Face book síða af þessu til efni og hafa tæp­ lega 700 manns lýst yfir á huga á að koma. Slóð in á síð unni er: http://www.facebook.com/group. php?gid=58784033207 eða bara leita eft ir „Borg firð inga ball í Reykja vík“ til að kom ast á síð una. mm 65 ára af mæl is tón leik ar Lúðra sveit ar Stykk is hólms Nú á sum ar dag inn fyrsta, 23. apr­ íl, eru ná kvæm lega 65 ár frá stofn un Lúðra sveit ar Stykk is hólms. Af því til efni held ur sveit in veg lega tón­ leika, bæði í Stykk is hólmi og víða um Vest ur land. Að sögn Jó hönnu Guð munds dótt ur skóla stjóra verð­ ur frítt inn á alla tón leik ana, en þeir verða auk Stykk is hólms haldn ir í Grund ar firði, Ó lafs vík, Borg ar nesi og Akra nesi. „Að al tón leik arn ir verða á sjálf­ an af mæl is dag inn í Stykk is hólms­ kirkju klukk an 17:00, þar sem blás­ ið verð ur í lúðra, bar ið á bumb ur og leik ið á önn ur þau fjöl mörgu hljóð­ færi sem í sveit inni eru. Að lokn­ um tón leik um býð ur for eldra fé lag­ ið upp á kaffi og bakk elsi í safn að­ ar heim il inu. Þar get ur fólk feng ið keypt ýms an smávarn ing sem lúðra­ sveit in er með til sölu til á góða fyr­ ir ferða sjóð inn sinn. Föstu dag inn 24. apr íl verð ur svo öll um nem­ end um og starfs fólki grunn skól­ ans boð ið á sér staka skólatón leika klukk an 11:30, en Litla Lúðró leik­ ur fyr ir þá sem eiga leið í heim sókn í leik skól ann á sum ar dag inn fyrsta klukk an 11,“ seg ir Jó hanna. Helg ina 25. ­ 26. apr íl, á sjálfa kosn inga helg ina, fer lúðra sveit in svo í tón leika ferð um Vest ur land. Ætl un in er að halda tón leika á fjór­ um stöð um. Á laug ar dag verða tón­ leik ar í há tíða sal FSN í Grund ar­ firði kl. 13 og Ó lafs vík ur kirkju kl. 17. Sunnu dag inn 26. apr íl spil­ ar hljóm sveit in svo í Borg ar nes­ kirkju kl. 13 og Tón bergi, sal Tón­ list ar skól ans á Akra nesi klukk an 17. All ar deild ir sveit ar inn ar koma fram: Litla Lúðró, Stóra Lúðró, Trommu sveit in og Vík inga sveit­ in, sem er skip uð lengra komn um nem end um. Stjórn andi er Mart in Mark voll. Frítt er inn og all ir hjart an lega vel komn ir á alla tón leik ana. „Efn­ is skrá in er bæði fjöl breytt og fjörug og ætti að höfða til allra ald urs hópa. Þar sem um er að ræða skóla hljóm­ sveit ir þá von umst við sér stak lega til þess að nem end ur tón list ar skól­ anna á svæð inu fjöl menni á þessa tón leika, enda eru þarna krakk ar sem hafa marg ir hist á tón leik um Tón Vest und an far in ár. Tón leika­ ferð in nýt ur styrks frá Menn ing­ ar ráði Vest ur lands,“ seg ir Jó hanna Guð munds dótt ir að lok um. mm Drauma land ið kem ur í fyrsta skipti sam an eft ir 12 ár. Borg firð inga ball á NASA viku af maí Grund ar tanga kór inn söng við opn un Þjóð braut ar 1 í lok síð asta árs. Und ir leik ari þar var Flosi Ein ars son. Ljósm. mm. Þrír öfl ug ir karla kór ar koma sam an

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.