Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Síða 14

Skessuhorn - 22.04.2009, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL „Ég held ég hafi þjón ustu lund og það er gam an að hafa sam skipti við fólk. Ég fæ út rás í því og það er þess vegna sem ég lét verða af því að kaupa versl un fyr ir tæp um sjö árum. Þetta gekk lengi vel al­ veg bæri lega, en frá síð asta hausti er þetta búið að vera mjög þungt þótt ég reyni að halda dampi. Öll að föng eru miklu dýr ari en þau voru áður. Síð an þurf um við nátt­ úr lega að borga flutn ings kostn að­ inn sem við get um aldrei sett inn í vöru verð ið, því við verð um að taka mið af vöru verði í versl un um á höf­ uð borg ar svæð inu. Svo hef ur fólk vita skuld minna á milli hand anna en áður þannig að versl un in hef ur dreg ist sam an,“ seg ir Guð munda Wium sem rek ur blóma­ og gjafa­ vöru versl un ina Blóma verk í Ó lafs­ vík. Guð munda seg ir að að föng in hafi hækk að mjög mik ið og til að mynda hafi verð á blóm um hækk að al veg geysi lega. „Það er samt þannig að heimamenn vilja styðja við versl un­ ina. Sveit ar fé lag ið kaup ir til dæm­ is öll sum ar blóm in í gegn um versl­ un ina hjá mér. Ég kaupi þau aft ur á móti hjá gróðr ar stöð inni Lága felli sem er skammt frá Vega mót um. Við reyn um að starfa sam an hérna heima eins og mögu legt er,“ seg­ ir Guð munda, sem auk versl un ar­ rekstr ar hef ur frá ár inu 1990 unn­ ið hálf an dag inn sem lækna rit ari á heilsu gæslu stöð inni. Lík aði vel vinn an í fisk in um Þeg ar blaða mað ur fór að grennsl­ an fyr ir um upp runa Guð mundu kom í ljós að hún er fædd og upp al­ inn á Gríms staða holt inu í Reykja­ vík, en átti svo um tíma heima í Garða bæn um. „For eldr ar mín ir skildu þeg­ ar ég var 13 ára. Þeg ar ég var 16 ára elti ég svo pabba minn, Hans Wium, hing að til Ó lafs vík ur og þá voru líka tveir eldri bræð ur mín­ ir komn ir hing að vest ur. Á þess­ um tíma, vor ið 1966, var at vinnu á­ stand ið þannig á höf uð borg ar svæð­ inu að það var enga vinnu að fá fyr ir ung linga. Pabbi var krana mað ur og hann var að vinna hérna við bygg­ ing ar. Hann átti líka litla jarð ýtu sem bræð ur mín ir voru að vinna á. Ég fékk vinnu í fiski hjá Kirkju sandi hér í Ó lafs vík.“ Og hvern ig var að vinna í fisk in­ um? „Mér fannst það al veg æði. Ég „Við reyn um að halda hóp inn og finnst al veg orð ið ó missandi að hitt ast hérna einu sinni í viku frá hausti og fram á vor. Hérna rifj­ um við upp gamla góða daga frá því við störf uð um á dval ar heim il­ inu Höfða og ým is legt sem ber á góma,“ seg ir Hulda Ósk ars dótt­ ir. Hulda er ein úr hópi kvenna sem hitt ist á hverj um mið viku degi yfir kaffi bolla og bakk elsi í Safna­ skál an um að Görð um á Akra nesi. Fyrr ver andi starfs stúlk ur dval ar­ heim il is ins Höfða byrj uðu að hitt­ ast reglu lega í árs byrj un 2001. Sam kvæmt laus legri skrán ingu var fyrsti fund urinn á veit inga staðn­ um Bar bro 28. febr ú ar það ár. Síð­ an hafa kon urn ar kom ið sam an 52. sinn um, sam kvæmt taln ingu hinn­ ar stálminn ingu Ingu Dóru Þor­ kels dótt ur. Á þess um fyrsta skráða fundi á Bar bro voru sex kon ur mætt­ ar. Þær Ragn heið ur Svein björns­ dótt ir, Að al heið ur Odds dótt­ ir, Inga Dóra Þor kels dótt ir, Petra Jóns dótt ir, Christel Mil koweit Ein varðs dson og Hrefna Björns­ dótt ir. Síð an hef ur bæst óð fluga í þenn an hóp og þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns leit inn til Höfða­ kvenna í Safna skál ann sl. mið viku­ dag á einn síð asta fund inn á þessu vori, voru þær mætt ar rúm lega 20 en hafa oft ver ið fleiri. „Vinnu skil yrð in eru allt önn­ ur í dag en þau voru þeg ar dval ar­ heim il ið var opn að á sín um tíma. Þá þurft um við að ná í all an mat yfir á sjúkra hús ið. Þá var bara ein á vakt á hverri hæð og fyrst var bara ein kona á næt ur vakt,“ seg ir Ragn heið ur Svein björns dótt ir ein elsta kon an í hópn um, en hún er á nítug asta og þriðja ald ursári. „Það var mjög gam an að vinna á dval ar heim il inu, mjög vin sam leg­ ur vinnu stað ur og heim il is fólk ið svo skemmti legt. Það átti í okk ur hvert bein,“ seg ir Erla Gísla dótt ir. Talið berst að því hver hafi ver ið vin sæl asti mat ur inn á dval ar heiml­ inu og Höfða kon um ber sam an um að það hafi ver ið grjóna graut ur inn. Það hafi því ekki ver ið út í hött hjá Stein grími Her manns syni stjórn­ mála leið toga þeg ar hann hafi sagt er örl aði á þreng ing um í þjóð ar­ bú inu á sín um tíma, að menn yrðu að herða sultar ól ina og borða oft­ ar grjóna graut inn, sem upp frá því fékk nafn ið „Stein grím ur.“ „Svo var kjöt súp an líka mjög vin sæl. Mig minn ir að hún hafi einmitt ver ið á mið viku dög um,“ seg ir hin minnuga Inga Dóra Þor­ kels dótt ir. Þær Höfða kon ur ætla síð an að enda þessa viku legu fundi sína með Reykja vík ur ferð á næst­ unni, eins og þær gera jafn an að vor inu. Svo láta þær sig hlakka til að hitt ast aft ur í haust. þá „Fólk hneyksl að ist ekki svo lít ið“ Spjall að við at hafna kon una Guð mundu Wium í Ó lafs vík Höfða kon ur, fyrr ver andi starfs stúlk ur á dval ar heim il inu Höfða, sam an komn ar í Safna skál an um að Görð um. Grjóna graut inn var vin sæl asti mat ur inn á Höfða var í slæg ingu og salt fisk in um og mér fannst þetta svo meiri hátt­ ar skemmti leg vinna, að ég var í fisk in um í um það bil 20 ár. Það var ofsa lega gam an að koma hing­ að, ég kunni strax vel við mig. Ég eign að ist strax góða vin konu, hana Krist jönu Hösk ulds dótt ur, sem var ári yngri en ég. Ég varð tíð ur gest­ ur á heim il inu hjá henni og kynnt­ ist fljótt heim il is fólk inu. Þetta var stór fjöl skylda, börn in voru sjö tals­ ins, Krist jana elst og ári yngri en hún var bróð ir inn Sig urð ur. Ég varð fljót lega skot in í Sigga og ég var ekki búin að vera marga mán­ uði í Ó lafs vík þeg ar við vor um orð­ in kærustup ar. Ég var þá nýorð in 17 ára en hann var bara 15.“ Köll uð barna ræn ingi „Já, held ur bet ur. Þetta vakti ó skipta hneyksl an fólks. Ég var köll uð barna ræn ingi af sum um en þeg ar ást in er ann ars veg ar þá kær­ ir mað ur sig koll ótta um svo leið­ is hluti. Ég varð fljót lega ó frísk af elstu stelp unni og Sigga vant aði fjóra daga upp á að verða 17 ára þeg ar hún fædd ist. Þá báðu ýms ir Guð að hjálpa sér! Það voru á reið­ an lega marg ir sem hugs uðu sem svo að þetta væri bara ást ó þroskaðra barna sem myndi ekki end ast, en það hef ur samt gert það og hjóna­ band ið ver ið á kaf lega gott. Við átt­ um svo tvær stelp ur til við bót ar, með fjög urra og sex ára milli bili.“ Hann virk aði svo traust ur Guð munda er al veg viss á því hvað vakti að dá un sína á Sig urði Hösk ulds syni, sem er þekkt ur tón­ list ar mað ur í Ó lafs vík og var m.a. til nefnd ur bæj ar lista mað ur í Snæ­ fells bæ í fyrra. „ Þetta var stór systk ina hóp ur og það heill aði mig svo mik ið hvað hann var traust ur og á byggi leg ur. Hann hugs aði svo vel um systk ini sín, þannig að það var grein legt að hann var miklu þroskaðri en árin sögðu. Við byrj uð um svo fljót lega að búa og það var afi Sigga sem hjálp aði hon um með út borg un ina í fyrstu í búð inni. Það hef ur alltaf ver ið mik ið líf á heim il inu hjá okk ur. Siggi ver ið á fullu í mús ík inni og alltaf í ein­ hverj um hljóm sveit um. Þeir hafa fylgst að í gegn um mús ík ina nafn­ arn ir Siggi minn og Sig urð ur El ín­ bergs son, vað ið eld og brenni stein sam an.“ Vor um með fyrsta Abba sjó við Guð munda seg ist alltaf hafa kunn að vel við sig í Ó lafs vík og aldrei hvarfl að að sér að flytja í burtu. „Ég gæti ekki hugs að mér að búa ann ars stað ar. Hérna er á kaf­ lega skemmti leg bæj ar sál og það hjálp ast all ir að ef eitt hvað bját ar á. Svo er sam taka mátt ur inn líka mik­ ill á öðr um svið um. Við erum t.d. á kveð inn hóp ur hérna sem hef ur stað ið fyr ir vetr ar gleði um ára bil. Við héld um fimmt ándu skemmt­ un ina í fyrra vor og stóð um þá fyr ir „Abba sjóvi,“ heil mik illi skemmt un sem vakti mikla lukku. Ég er svo­ lít ið mont in af þessu fram taki því ég held að við höf um ver ið fyrst á ferð inni með svona skemmt un tengdri mús ík Abba og síð an komu marg ir á eft ir í Abba­æð inu,“ seg­ ir at hafna kon an Guð munda Wium í Ó lafs vík sem einnig hef ur ver­ ið í for svari fyr ir Ó lafs vík ur vök una seinni árin. þá Krist ín Gils fjörð fær að njóta þjón ustu lund ar Guð mundu. Guð munda Wium versl un ar kona í Blóma verki í Ó lafs vík.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.