Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Page 15

Skessuhorn - 22.04.2009, Page 15
15 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Kveðja frá Sturlu Böðvarssyni alþingismanni Nú er komið að starfslokum mínum á Alþingi. Ég hef átt því láni að fagna að vinna með mörgu góðu fólki, hvaðanæva úr kjördæminu. Sú samvinna hefur reynst farsæl. Ég er þakklátur fyrir að mér hafi verið treyst fyrir málefnum kjördæmisins og vil þakka öllum þeim fj ölmörgu sem unnið hafa með mér, bæði innan Sjálfstæðisfl okksins sem og öðrum, fyrir gott samstarf. Þegar kosið var til Alþingis vorið 2007 gerði ég ráð fyrir að kjörtímabilið yrði fj ögur ár. Ég hafði þá þegar tekið ákvörðun um að þetta yrði mitt síðasta kjörtímabil sem alþingismaður. Ég gerði grein fyrir þessari niðurstöðu á kjördæmisráðsþingi Sjálfstæðisfl okksins sem haldið var í Borgarnesi í vetur og þá ræðu má nálgast á www.sturla.is. Það er ánægjulegt að hverfa af vettvangi stjórnmálanna, vitandi að frambjóðendur Sjálfstæðisfl okksins í kjördæminu eru öfl ugt fólk, með mikla og víðtæka reynslu sem nýtast mun á Alþingi Íslendinga og til að leiða þjóðina til sóknar og uppbyggingar. Ég treysti þessu fólki til góðra verka.   Ég og fj ölskylda mín viljum á þessum tímamótum þakka íbúum Norðvestur- kjördæmis fyrir góðan stuðning og vináttu í gegnum tíðina um leið og við hvetjum ykkur að taka höndum saman til að halda áfram að byggja upp samfélagið svo hér megi í framtíðinni blómstra gott mannlíf.  Stykkishólmi, 19. apríl 2009 Sturla Böðvarsson alþingismaður Ágætu samherjar, samstarfsmenn og aðrir íbúar Norðvesturkjördæmis.  Sjón er sögu ríkari Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Reiðhjól Hin frábæru TREK reiðhjól fást nú í Kaupfélagi Borgfirðinga 9-12 ára: Aðeins 39.990 Fullorðinshjól Aðeins 49.990 2-5 ára: Aðeins 19.900 3-6 ára: Frá 22.990 5-9 ára: Aðeins 25.990 Skært lúðrar hljóma Skólahljómsveit Akraness heldur sína árlegu vortónleika í Tónbergi miðvikudaginn 29. apríl kl. 20. Tónlist úr ýmsum áttum Stjórnandi: Zoltán Szklenár Aðgöngumiðar seldir við innganginn Miðaverð kr. 1000.- S. 433 5800 • www.fossatun.is • info@fossatun.is Sumarstörf Óskum eftir að ráða fólk í sumarstörf á tjaldsvæði og í veitingahús. Nánari upplýsingar á heimasíðu og í síma. Skeifu dag ur Grana verð ur hald inn há tíð leg­ ur í glæsi legri hesta mið­ stöð Land bún að ar há skóla Ís lands að Mið­Foss um á sum ar dag inn fyrsta. Grani er hesta manna fé lag nem­ enda við Land bún að ar há­ skóla Ís lands. Þenn an dag sýna nem end ur í hrossa­ rækt við LbhÍ af rakst­ ur vetr ar starfs ins í reið­ mennsku og frum tamn­ ing um. Keppt verð ur um Gunn ars bik ar inn, sem gef inn er af Bænda sam tök um Ís lands í minn­ ingu Gunn ars Bjarna son ar fyrr um hrossa rækt ar ráðu naut ar og kenn­ ara á Hvann eyri. Enn frem ur verð­ ur Morg un blaðs skeif an af hent þeim nem anda LbhÍ sem stend ur sig best í reið mennsku­ og frum­ tamn inga námi vetr ar ins. Kenn ar ar í vet ur voru Reyn ir Að al steins son og Jak ob S Sig urðs son. Á liðnu hausti hófst nám í reið­ mennsku á veg um end ur mennt un­ ar deild ar LbhÍ og hlaut verk efn ið nafn ið Reið mað ur inn. Reyn ir Að­ al steins son er að al kenn ari og hug­ mynda smið ur þessa náms. Hann hef ur nú gef ið far and bik ar sem nem end ur í Reið mann in um munu keppa um ár lega og á Skeifu dag­ inn mun fara fram fyrsta úr slita­ keppni um Reyn is bik ar inn. Reyn­ ir mun kynna og sýna upp setn ingu að nýrri tölt keppni sem hann hef ur ver ið að þróa. Einnig verða marg­ vís leg skemmti at riði milli þess sem nem end ur koma fram og sýna af­ rakst ur vetr ar starfs ins. Dag skrá Skeifu dags ins hefst kl. 12:30 á Mið Foss um. Að lok um má geta þess að hesta manna fé lag ið Grani stend­ ur fyr ir happ drætti þar sem dreg­ ið verð ur um fjölda glæsi legra fola­ tolla. mm Skeifu dag ur inn á Mið­ Foss um á fimmtu dag

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.