Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Side 23

Skessuhorn - 22.04.2009, Side 23
23 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Ætlar þú að passa börn í sumar? Þá gæti verið gott að fara á námskeið hjá Rauða krossinum sem heitir Börn og umhverfi og fjallar um allt það sem góð barnapía þarf að kunna: Samskipti Aldur og þroski barna Leikir og leikföng Umönnun Skyndihjálp Slysavarnir Námskeiðið kostar 6.000 krónur og innifalið er nesti, skyndihjálpartaska og námskeiðsgögn. Námskeiðið verður haldið 27. og 29. apríl og 4. og 6. maí. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 431-2270 eða á netfangið akranes@redcross.is <mailto:akranes@redcross.is> Hlökkum til að sjá þig. Rauði krossinn á Akranesi. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Til sölu Tvær íbúðir í parhúsi að Hallveigartröð 4, Reykholti í Borgarfirði til sölu. Íbúðirnar eru 82 fermetrar með 40 fermetra bílskúr. Um er að ræða timburhús með bárujárnsklæðningu að utan og að innan eru þau klædd með tvöföldu gifsi. Íbúðunum er skilað fullfrágengnum með innréttingum og grófjafnaðri lóð. Nánari upplýsingar gefur: Sigurður Árni Magnússon húsasmíðameistari í síma 861-5934. Um ræðu efn ið er sjálf sagt allt ann­ að en í venju leg um klúbb um, þeg ar þær koma sam an mæð urn ar á Akra­ nesi á svoköll uð um mömmumorgn­ um. Mömmumorgn arn ir hafa ver ið haldn ir á Skag an um um ára bil, en í vet ur hafa þeir ver ið í Þorp inu í há­ deg inu á mið viku dög um. Að spurð­ ar sögðu mömm urn ar, þeg ar blaða­ mað ur Skessu horns leit inn í Þorp­ ið síð asta mið viku dag, að mæt ing­ in hefði ver ið að aukast núna í vet­ ur og reynd ar voru þær ó venju fá ar mætt ar í þetta skipt ið. Geta má af þessu til efni að fæð ing ar á fæð inga­ deild inni á Akra nesi fóru mjög vel af stað fyrstu vik ur árs ins og gæti jafn vel stefnt í að fleiri börn fæð ist á þessu ári en þeim síð ustu, sem þó voru metár. þá Á Akra nesi er rek in lít il út varps­ stöð sem þó er það stór að út send­ ing ar nást um all an heim. „Topp FM“ kall ast hún og dag skrá in er send út um Inter net ið. Það eru þau Dan í el Hrafn kels son og Krist­ jana Björns dótt ir sem eiga og reka stöð ina í sam vinnu við föð ur Dan í­ els sem býr í Dan mörku. Út varps­ stöð in send ir út all an sól ar hring inn og að al lega svo kall aða teknótón list. „Svo erum við með þætti inn á milli og það er spjall rás á heima síð unni. Pabbi send ir svo sína þætti frá Dan­ mörku og þar er hann svo lít ið vin­ sæll, sér stak lega hjá Ís lend ing um sem búa þar,“ seg ir Dan í el. „Við erum með stúd íó ið í stof­ unni heima hjá okk ur,“ seg ir Krist­ jana. „Það má segja að hún sé und­ ir lögð fyr ir út varp ið.“ Þau segj ast ekki hafa mjög mikla hlust un enn þá en þó séu svona 25 fast ir að dá end­ ur stöðv ar inn ar og þau geti alltaf fylgst með í tölv unni hve marg ir hlusti. „Ég er með þætti á mánu­ dög um og þriðju dög um frá klukk­ an 12 til 14 og svo erum við Krist­ jana sam an með þætti á mið viku­ dög um á sama tíma. Pabbi er hins veg ar með sína þætti á laug ar dög­ um og sunnu dög um,“ seg ir Dan­ í el og bæt ir við að nýr liðs mað ur hafi ver ið að koma til stöðv ar inn ar núna, sem kall ist DJ­ Maggi. Þau segja tals vert um stang að reka svona út varps stöð og fjár ráð­ in séu lít il. „Við þurf um að borga um 26 þús und krón ur á mán uði til STEF og SFH en þá meg um við líka spila alla tón list. Svo höf um við reynt að safna aug lýs ing um en það geng ur erf ið lega. Hins veg ar höf um við náð svolitl um skipti samn ing um við nokk ur fyr ir tæki til að aug lýsa okk ur upp. Við höf um enga styrki feng ið en við þiggj um al veg styrki frá fólki ef það vill að við höld um þessu á fram,“ segja þau. „Við get­ um ekki gert þetta lengi af ör orku­ bót un um ein um sam an.“ Þau Dan í el og Krist jana segj ast helga Topp FM alla krafta sína. Að vísu seg ist Dan í el vera með leikja­ síðu líka og Krist jana seg ist fást við perlu saum. Hann seg ist vera rosa­ leg ur tölvunörd og það hafi hann frá pabba sín um sem mik ið hafi leg­ ið í tölv um. Dan í el hef ur líka sótt tölvu nám skeið til að efl ast í tölvu­ notk un inni. „Við ætl um að reka þetta alla vega fram í á gúst en leng­ ur ef við fáum ein hverja styrki,“ segja þau kank vís. Þeir sem vilja hlusta og horfa, því mynda vél geng ur í stúd íó inu, fara ein fald lega inn á www.toppfm.is. hb Út varps stjór arn ir Krist jana og Dan í el. Reka út varps stöð með teknótón list á Akra nesi Mömmumorgn ar í Þorp inu

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.