Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Qupperneq 29

Skessuhorn - 22.04.2009, Qupperneq 29
29 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Sýningar í Dalabúð Föstudaginn 24. apríl kl. 20.00 Fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.30 Sunnudaginn 3. maí kl. 17.00 Miðaverð kr. 2000.- Húsið opnað hálftíma fyrir sýningu. Miðapantanir í síma 699-6171 Leikklúbbur Laxdæla Í Búðardal Setur upp leikritið Í leikstjórn Ingridar Jónsdóttur Spretthlauparinn Meiri hluti sveit­ ar stjórn ar í Dala­ byggð send u frá sér grein í Skessu­ horns hinn 1. apr íl sl., til rétt læt­ ing ar á kvarð ana töku í skóla mál um í hér að inu. Það væri ósk andi að sú fram tíð­ ar sýn sem þar er sett fram rætt ist. Þau tala þar um „von andi ein hvern sparn að“ af þeim breyt ing um sem eiga að verða. Ég leyfi mér að hafa mikl ar efa semd ir um það. Ljóst er að fjár hags leg ur vandi er í tveim­ ur skóla stofn un um, Tón list ar skól­ an um og Grunn skól an um í Tjarn­ ar lundi. Við skilj um ekki hvers vegna ekki var byrj að á að hag ræða þar. Held ur rok ið í mikl ar skipu lags breyt ing ar. Höf und ur skýrsl unn ar um skóla­ mál in hef ur lát ið hafa eft ir sér að vinnu brögð sveit ar stjórn ar séu ekki í sam ræmi við þær hug mynd ir sem hann setti fram og hefði þurft a.m.k ár í und ir bún ing breyt inga. Grein ar höf und ar benda á að op­ inn fund ur hafi ver ið hald inn um skóla mál in í Tjarn ar lundi 13. jan­ ú ar sl. Hald inn þar vegna þess að í bú ar þar ættu mest und ir, að sögn sveit ar stjóra. Þar voru kynnt ar 4 hug mynd ir um fram tíð ar skip an skóla mála. Síð an ekki sög una meir. Þeir kynn ing ar fund ir sem síð an voru haldn ir voru ekki að frum­ kvæði sveit ar stjórn ar. Á opn um fundi í Dala búð hinn 16. mars var upp lýst hvaða leið átti að fara, en þá áttu í bú arn ir ekki að hafa neitt um skóla mál in að segja, búið að af greiða þau. Á fund in um var hins veg ar bent á aðr ar leið ir til sparn að ar og lögð fram til laga um að hverfa frá fyr ir hug uð um skipu­ lags breyt ing um eða a.m.k. fresta þeim. Til lag an var sam þykkt með mikl um meiri hluta fund ar manna, sem voru 130­140 manns. Sá fjöldi sam svar ar því að 15­ 20.000 manns hefðu mætt á fund í Reykja vík. Hæg ur vandi var að staldra þarna við, því enn hafði eng in not hæf um sókn borist um nýja skóla stjóra­ stöðu. Skóla mál eru við kvæm og snerta alla íbúa á ein hvern hátt og skól­ ar snú ast alltaf fyrst og fremst um fólk, nem end ur, starfs fólk og fleiri. Sveit ar stjórn ar menn segja í grein sinni að mark mið ið sé að efla skóla­ starf. Það hefði þá ver ið skyn sam­ legt að hafa með í ráð um um end­ an lega á kvörð un ein hverja fag að­ ila sem þekkja skóla starf í reynd, en ekki bara sam tök sveit ar fé laga sem þekkja senni lega bet ur pen inga legu hlið ina. Það er al veg ljóst að á kvarð an­ ir sveit ar stjórn ar eru ekki tekn­ ar í sátt við mik inn meiri hluta í bú­ anna. Fræðslu nefnd Dala byggð­ ar gerði á fund in um at huga semd­ ir við vinnu brögð sveit ar stjórn ar. Þeim at huga semd um var ekki svar­ að á fund in um. Í lok grein ar inn ar er tal að um að sveit ar stjórn sé ekki ann að fært en hag ræða og spara á þess um síð ustu og verstu tím um, en menn vilja þó ekki við ur kenna að það sé meg in­ til gang ur inn með breyt ing un um. Sveit ar stjórn hefði líka get að lýst því yfir að ekki væri ráð legt að ráð­ ast í rót tæk ar breyt ing ar á þess um síð ustu og verstu tím um nema í sátt við í bú ana. Meiri hluti sveit ar stjórn ar í Dala­ byggð hef ur nú fram fylgt breyt­ ing un um og mun ganga frá ráðn­ ingu nýs skóla stjóra á næstu dög­ um. Við kom andi er ósk að vel farn­ að ar í vanda sömu starfi. Ljóst er að sparn að ur verð ur eng inn fyrsta árið þar sem greiða þarf tveim ur skóla stjór um bið laun og nýr skóla stjóri hlýt ur að fá all­ góð laun. Marg ir furða sig á tíma­ setn ingu breyt ing anna, þar sem nú­ ver andi sveit ar stjórn á að eins eft ir eitt ár af starfs tíma sín um. Von andi tekst meiri hluta sveit ar­ stjórn ar í Dala byggð að sýna fram á að þess ar breyt ing ar skili ár angri, náms ár ang ur batn ar vænt an lega, tón list ar nám verð ur vænt an lega betra og skil virkara og nem end­ ur og starfs fólk skól anna skil ar þá vænt an lega miklu betra og ár ang­ urs rík ara starfi. Þrúð ur Krist jáns dótt ir. Fé lag ar í björg un ar sveit inni Ok í Borg ar firði fóru sl. fimmtu dags­ kvöld á ein um vel bún um jeppa á Kalda dal til að sækja tvo er lenda ferða menn. Þeir höfðu fest fólks bíl sinn í snjó og aur bleytu á veg in um við Uxa vatn. Ferða fólk ið fór upp á hæð þar sem síma sam band náð ist og gat því lát ið vita af ferð um sín­ um. Ekk ert am aði að fólk inu. Á með fylgj andi mynd er Fordbíll björg un ar sveit ar inn ar sem far ið var á í út kall ið. Þetta er einn best út­ búni fjalla bíll hér aðs ins og veit ir ekki af því ósjald an þarf sveit in að bjarga ferða löng um af há lend inu við mis jafn ar að stæð ur. mm Ssum ar dag inn fyrsta klukk­ an 14.00 verð ur opn uð í Safna húsi Borg ar fjarð ar í Borg ar nesi sýn ing á verk um úr lista verka safni Hall­ steins Sveins son ar frá Eski holti. Sýn ing in er til einkuð Bjarna Bach­ mann safn verði sem vann merkt starf fyr ir söfn in í Borg ar firði um ald ar fjórð ungs skeið. Hall steinn Sveins son var fædd­ ur á Kols stöð um í Döl um árið 1903. Hann flutti á samt fjöl skyldu sinni að Eski holti í Borg ar hreppi árið 1925 og bjó ým ist í Borg­ ar firði eða í Reykja vík eft ir það. Hann var völ und ar smið ur og smíð­ aði m.a. ramma fyr ir ýmsa þekkta lista menn. Á þeim tíma voru þess­ ir lista menn lítt þekkt ir og greiddu þeir því oft ramma smíð ina með lista verk um. Þannig hag aði því til að Hall steinn átti ó grynni merkra mál verka. Hann á nafn aði Lista­ safni Borg ar ness safni sínu á sín um tíma, sem í dag er hluti af Safna­ húsi. Gjöf in var í upp hafi um 100 verk, en við það bætti Hall steinn til muna síð ar og fylgdi því eft ir með pen inga gjöf um. Bjarni Bach mann er fædd ur 27. apr íl 1919 og verð ur því ní ræð ur í lok þessa mán að ar. Hann var fyrsti for stöðu mað ur safn anna í Borg ar­ nesi og var m.a. sá sem kom því í kring að Hall steinn á nafn aði lista­ verk un um til safn anna um 1970. Með því var lagð ur grunn ur að Lista safni Borg ar ness. Bjarni skrif­ aði í fund ar gerð ar bók Lista safns­ ins: „Það er vel hægt að segja að eng inn einn mað ur hef ur lagt til jafn fjöl skrúð uga list til eins byggð­ ar lags eins og Hall steinn Sveins son hef ur gert.“ Verk in sem sýnd verða eru eft­ ir marga af þekkt ustu lista mönn um lands ins t.d. Nínu Tryggva dótt ur, Þor vald Skúla son, Hring Jó hann­ es son, Krist ján Dav íðs son, Svav­ ar Guðna son, Jó hann Briem og Pál Guð munds son. Þess má geta að við sama tæki­ færi verð ur opn uð sýn ing á veg­ um sókn ar nefnd ar Borg ar nes­ kirkju í for dyri Safna húss og þar verða ýmis gögn og mun ir er tengj­ ast kirkj unni til sýn is. Til efn ið er 50 ára vígslu af mæli kirkj unn ar sem er síð ar á þessu ári. Af þessu til efni verð ur sýn ing in Börn í 100 ár opin þenn an dag frá kl. 13.00 ­ 17.00 en ann ars verð ur fast ur opn un ar tími henn ar frá 1. júní til 1. sept em ber alla daga frá 13­18. -frétta til kynn ing Á sum ar dag inn fyrsta opn ar Stef­ án Ingv ar Guð munds son á huga­ ljós mynd ari í Ó lafs vík sína fyrstu form legu ljós mynda sýn ingu í Átt­ haga stofu Snæ fells bæj ar. Átt haga­ stof an verð ur form lega opn uð sama dag. Á ljós mynda sýn ing unni eru 22 mynd ir, 12 lands lags mynd ir eru prent að ar beint á ál, sex mynd­ ir á panorama formi sem er 37x100 cm og sex mynd ir eru í stærð inni 50x75. Loks eru tíu mynd ir prent­ að ar á striga í stærð inni 30x30 og eru nær mynd ir af fjör unni á Mal­ ar rifi. Sýn ing in er styrkt af Menn ing­ ar ráði Vest ur lands. „Ég hefði aldrei lagt í svona stóra og veg lega sýn­ ingu án þess bak stuðn ings sem ég fékk frá Menn ing ar ráð inu. Styrk­ ur inn gerði það m.a. að verk um að í til efni sýn ing ar inn ar gat ég lát­ ið prenta bók sem inni held ur all­ ar mynd irn ar á sýn ing unni,“ sagði Stef án Ingv ar. Þess má geta að Stef án Ingv ar er frétta ljós mynd ari Skessu horns í Snæ fells bæ. mm Pennagrein Enn um skóla mál í Döl um Mál verk af Hall steini, mál að af Páli á Húsa felli. Úr safni Hall steins Sýn ing í Safna húsi Borg ar fjarð ar á sum ar dag inn fyrsta 2009 Bjarni Bach mann. Stef án Ingv ar opn ar sína fyrstu ljós mynda sýn ingu Festu bíl inn sinn við Uxa vatn

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.