Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Page 31

Skessuhorn - 22.04.2009, Page 31
31 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Í tæp lega níu tíu ára sögu Fram sókn ar flokks ins hef­ ur hann alltaf haft mik il vægi land­ bún að ar í önd vegi. Nú sem aldrei fyrr er lands mönn um ljóst hversu miklu skipt ir fyr ir þjóð ina að fram­ leiða sem mest af sín um eig in mat­ væl um. Sama dag og efna hags hrun­ ið hófst form lega síð ast lið ið haust fór starfs fólk stóru fjöl miðl anna að kanna hvern ig mat væla birgð­ um okk ar væri hátt að. Nið ur staða þeirr ar könn un ar var lík lega eina já kvæða frétt þess dags. Við búum við það Ís lend ing ar að hafa öfl ug an og heil brigð an land bún að og get­ um tryggt fæðu ör yggi með fram­ leiðslu úr vals af urða. Land bún að eig um við og get um eflt. Með því spör um við ekki ein ung is gjald­ eyri held ur treyst um við at vinnu og fjölg um störf um um allt land. Við treyst um því bú setu á lands byggð­ inni, styðj um um leið með bein­ um hætti ferða þjón ustu og bæt um í mynd lands ins. Í að drag anda þess ara kosn­ inga leggj um við fram sókn ar menn á herslu á að stutt verði á fram við ís­ lensk an land bún að og vilj um auka verð mæta sköp un í grein inni. Við vit um að sókn ar færi liggja í korn­ rækt, yl rækt, mjólkur iðn aði og ekki síst sauð fjár rækt því sauð kind in býr yfir þeim kost um að lifa góðu lífi af því sem ís lensk jörð gef ur. Við vilj um einnig að garð yrkju bænd­ ur fái raf orku á að minnsta kosti sam bæri leg um kjör um og iðn að­ ur. Þá vilj um við tryggja sjálf stæði mennta stofn ana í land bún aði eins og Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri og Há skól ans á Hól­ um. Það gef ur jú auga leið að ef bæta á þekk ingu og efla land bún að þá verð ur mennt un ar þátt ur inn að vera fram úr skar andi. Til að tryggja sjálf stæði og vöxt Land bún að ar há­ skól ans höfn um við öll um til lög­ um um sam ein ingu við Há skóla Ís­ lands. Báð ar þess ar stofn an ir eru nauð syn leg ar, en munu ekki batna með því að sam ein ast. Það er ein kenni ís lensks land­ bún að ar að vel hef ur geng ið að verj ast bú fjár sjúk dóm um sem er­ lend is hafa herj að. Þetta er lán ís­ lenskra bænda og ekki síð ur neyt­ enda sem vilja standa vörð um ís­ lensk ar úr valsvör ur. Við verð um því að gera sömu kröf ur til gæða inn fluttra mat væla og við ger um til gæða ís lenskr ar fram leiðslu. Ef ný mat væla lög gjöf verð ur sam þykkt þarf að tryggja að hún opni ekki fyr ir frjálst flæði ó tryggra mat væla hing að til lands. Það eru ótal sókn ar færi í ís lensk­ um land bún aði. Ég hef nefnt aukna korn rækt og full yrði að mark visst átak í þeim efn um gæti eitt og sér skap að hund ruði starfa hér á landi og gríð ar leg an gjald eyr is sparn að. Skóg rækt og land græðslu á að efla og ekki síst nú þeg ar hátt í 20 þús­ und Ís lend inga vant ar störf. Nytja­ skóg rækt hér á landi er orð in raun­ hæf ur kost ur þar sem veðr átt an hef ur breyst og stór á tak í skóg rækt gæti skap að hund ruði starfa. Und­ an far in ár hafa sjón ir manna beinst að ný sköp un og vinnslu land bún að­ ar vara jafn vel heima á býl um. Við sjá um á huga verð ný sköp un ar verk­ efni við mjólk ur vinnslu, geita osta­ gerð, ull ar vinnslu, þró un lamba­ kjöts rétta og á fram mætti telja. Öll þessi verk efni færa okk ur heim sann inn um að í sveit um lands ins býr kraft mik ið fólk. Þetta er fólk ið sem þekk ir það best af öllu fólki að verð mæti verða ekki til af sjálfu sér. Þessu fólki á að hjálpa sem mest við að efla þró un, ný sköp un og fram­ leiðslu í sveit un um okk ar. Að lok um hvet ég Ís lend inga til að mæta á kjör stað næst kom andi laug ar dag og nýta með því lögvar­ inn rétt sinn til að hafa á hrif á hvern ig þjóð fé lag verð ur byggt upp næstu árin. Ég get full viss að kjós­ end ur um að ef Framókn ar flokk­ ur inn fær gott braut ar gengi í þess­ um kosn ing um þá verð ur vand lega hlúð að hag ís lenskra bænda. Það er hag ur allra Ís lend inga. Lif ið heil! Sig ur geir Sindri Sig ur geirs son. Höf. skip ar 3. sæt ið á lista Fram- sókn ar flokks ins í NV kjör dæmi. Leið in út úr vand­ an um er að horfa fram á við og nýta tæki fær in. Við eig­ um tæki færi á mörg um svið um en þau þarf að sjá og nýta. Fram sókn­ ar flokk ur inn legg ur á herslu á at­ vinnu fyr ir okk ur öll því at vinnu­ leysi er mesta böl hverr ar þjóð ar. Ferða þjón usta er vax andi en henni þarf að skapa um hverfi þar sem af rakst ur inn er meiri. Þá þarf að efla sam göng ur því þær eru und­ ir staða ferða þjón ust unn ar. Um­ hverf ið, árn ar, vötn in, sjór inn, fjöll­ in, hest ur inn o.s.fv. allt mögu leik ar sem hægt er að nýta. Mennta stofn an ir má efla og tryggja þeim sjálf stæði til vaxt ar og þró un ar. Hægt er að efla rann sókn­ ir og ráð gjöf og bjóða upp á nám því tengdu. Land bún að ur inn þarf ör uggt um­ hverfi því þannig er hægt að ráð ast í enn frek ari þró un t.d. í korn rækt og full vinnslu land bún að ar af urða vegna auk inn ar eft ir spurn ar. Lækka þarf orku verð til land bún að ar inns svo um fang ís lenskr ar fram leiðslu geti auk ist. Auð velda þarf frum kvöðl um að­ gang að ráð gjöf sér fræð inga og ein­ falda um sókn ar ferli um styrki frá ríki. Auka fjár muni til ný sköp un ar, rann sókna og mark aðs starfs. Stöð ug leiki í um hverfi sjáv ar út­ vegs skipt ir miklu en auka má full­ vinnslu af urða. Sveigj an leiki í fram­ leiðslu þýð ir að kröf um við skipta­ vina er hægt að mæta hratt og vel. Við eig um að nýta á fram nátt­ úru auð lind irn ar en ekki sóa þeim. Tæki fær in eru mörg en vilja þarf til að nýta þau. Fram sókn ar flokk ur inn tel ur mik­ il væg ast að öllu að koma heim il un­ um og fyri tækj um í skjól og koma þannig hjól um at vinnul ífs ins aft ur af stað. Leið rétt ing á lán um þeirra sem skulda eru mik il væg asti þátt ur­ inn í að koma hjól un um af stað. Við vilj um nýta all ar leið ir til að koma í veg fyr ir að hér verði kerf is hrun og fyr ir tæki og heim ili fari í þrot. Settu X við B á kjör dag og taktu þannig þátt að bjarga heim il um og fyr ir tækj um, fyr ir okk ur öll. Gunn ar Bragi Sveins son, Höf und ur skip ar 1. sæti á lista Fram sókn ar flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi. Alla tíð hef ur það ver ið vanda mál á Ís­ landi að fjár magn til at vinnu sköp un­ ar hef ur ekki boð ist lands mönn um öll um jafnt eða at vinnu grein um jafnt, eft ir al menn um og skyn sam­ leg um regl um. Á síð ustu árum, í tíð einka bank anna, batn aði þetta fjár­ mögn un ar um hverfi lít ið. Gott ef það versn aði ekki. Bank ar og fjár­ mála stofn an ir tóku þá op in beru af­ stöðu að lána ekki út á land, nema hugs an lega til sumra. Nú er þetta kerfi hrun ið. Það eru vissu lega slæm tíð indi en í því hruni liggja þó tæki færi. Í hinu nýja, end­ ur reista fjár mála kerfi þarf að tryggja að svo sé um hnút ana búið að öll­ um lands mönn um bjóð ist að gang­ ur að fjár mögn un í sem fjöl breytt­ ustu formi, til at vinn upp bygg ing ar, séu hug mynd ir góð ar og sann fær­ andi. Slík an ramma fyr ir fjöl þætta at vinnu sköp un þurfa stjórn mála­ menn að skapa. Þetta er lyk il at riði. Nú er tæki fær ið, sem al rei fyrr, til þess að koma þessu í kring. Fram sókn ar flokk ur inn legg­ ur á herslu á að í hina nýja end ur­ reista banka kerfi verði að gang ur að al þjóð leg um fjár mála mörk uð­ um tryggð ur með að komu er lendra fag að ila að rekstri ein hverra bank­ anna. Hið op in bera ætti einnig að halda eft ir hlut. Að al at rið ið er að upp rísi bank ar sem skoði fag lega og með opn um huga fjár mögn un hug mynda ­ á góð um kjör um ­ um land allt. Ef þetta tekst, þarf lands­ byggð in engu að kvíða. Ekki skort ir nefni lega hug mynd­ irn ar að at vinnu sköp un inni. Þor­ sk eldi, lax­ og bleikju eldi er kom­ ið af stað á Vest fjörð um og víð ar, en þarfn ast stuðn ings. Rann sókn­ ar­ og mennta stofn an ir eru komn ar á kopp inn og dafna vel. Kræk ling ur bíð ur rækt un ar í sjó, græn meti má fram leiða í stór um stíl, mögu leik­ ar í fram leiðslu á líf rænu elds neyti eru sí vax andi, ferða mennska er æ stærri vaxt ar brodd ur, orku auð lind­ ir bíða skyn sam legr ar nýt ing ar og svo mætti lengi telja. Að al at rið ið er hins veg ar þetta: Ef jarð veg ur inn til at vinnu sköp un­ ar er ekki rétt ur, vex lít ið. Hlut verk stjórn mála manna er að skapa frjó­ an jarð veg. Aldrei hafa gef ist betri tæki færi til þess en nú. Fram sókn­ ar flokk ur inn, ef hann kemst í að­ stöðu til, mun vinda sér í það verk af festu og ein urð, að koma á fót á Ís landi fjár mála kerfi sem lands­ mönn um öll um ­ í Norð vest ur­ kjör dæmi og ann ars stað ar ­ býðst að gang ur að til fjár mögn un ar eig­ in góðra hug mynda. Í dugn aði og sam vinnu ein stak ling anna ­ fái þeir svig rúm til ­ felst björt fram tíð ís­ lensku þjóð ar inn ar. Guð mund ur Stein gríms son. Höf und ur skip ar 2. sæt ið á lista Fram sókn ar flokks í Norð vest ur kjör dæmi. Pennagrein Í land bún aði liggja okk ar stærstu sókn ar færi Pennagrein Leið in til at vinnu sköp un ar Pennagrein Nýt um tæki fær in Akraneskaupstaður óskar íbúum Akraness og Vestlendingum öllum gleðilegs sumars Sveitarfélagið Borgarbyggð óskar íbúum Borgarbyggðar sem og Vestlendingum öllum gleðilegs sumars

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.