Skessuhorn


Skessuhorn - 22.04.2009, Page 39

Skessuhorn - 22.04.2009, Page 39
39 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL Fimmt án manna hóp ur frá Bad­ mint on fé lagi Akra ness og Aft ur eld­ ingu í Mos fells bæ keppti á al þjóð­ legu bad mint on móti í Kaup manna­ höfn um pásk ana. Í heild ina var ár­ ang ur hóps ins mjög góð ur á mót­ inu, bæði í full orð ins­ og ung linga­ flokki. Um skemmti ferð var einnig að ræða og end aði mót ið á liða­ keppni þar sem að al á hersl an var lögð á að kepp end ur skemmtu sér og kynnt ust hver öðr um. Í full orð ins flokki karla vann Ró­ bert Þór Henn ÍA gull verð laun í ein liða leik og syst urn ar Írena og Kar it as Eva Jóns dæt ur ÍA urðu í þriðja sæti í tví liða leik. Í U 19 unnu þeir Ei rík ur Berg mann Henn og Ár mann Stein ar Gunn ars son brons í tví liða leik. Í U 15 karla unnu ÍA strák arn ir all ar keppn ir. Í ein liða­ leik vann Steinn Þor kels son gull, Þórð ur Páll Fjal ars son silf ur og Jó­ hann es Þor kels son brons. Í tví liða­ leik unnu bræð urn ir Steinn og Jó­ hann es gull og Þórð ur Páll og Mar­ vin Þrast ar son silf ur. Kepp end ur á mót inu í Kaup­ manna höfn voru auk Ís lend inga og Dana frá Skotlandi og Tékk­ landi. Í ferð inni verð ur einnig far ið í skemmti garða, Bakken og Tivolí og Kaup manna höfn skoð uð. þá Fyrsta ár ganga mót Skalla gríms í knatt spyrnu var hald ið í í þrótta­ hús inu í Borg ar nesi sl. laug ar dag. Fimmt án lið voru skráð til leiks og var hart tek ist á, en leik gleð in var þó á valt í fyr ir rúmi. Marg ar gaml­ ar kemp ur mættu til leiks og sýndu að þær höfðu engu gleymt, enda komust tvö lið úr elsta ald urs hópn­ um í und an úr slit, þ.e. ár gang ur 1968/69 og ár gang ur 1970/71. Hin lið in sem komust í und an úr slit voru ár gang ar 1984 og 1986. Það voru svo ár gang ar 1968/69 og 1984 sem léku til úr slita sem lauk með naum­ um 4­3 sigri ár gangs 1968/69 sem stóð af sér þunga pressu and stæð­ ing anna und ir lok leiks ins. Veitt voru verð laun fyr ir bestu til þrif móts ins en þau hlaut Eg ill Stein­ ar Á gústs son úr ár gangi 1985 sem skor aði nokk ur glæsi mörk í öll um regn bog ans lit um. Að sögn Ein ars Þ Eyj ólfs son ar sem hafði veg og vanda að skipu­ lagn ingu móts ins tókst það vel og fór á gæt lega fram. „All ir leik­ menn komust frá mót inu án telj­ andi meiðsla. Ég tel lík legt að þetta mót verði ár leg ur við burð ur héð­ an af enda er svona mót skemmti­ leg ur vett vang ur fyr ir end ur fundi yngri og eldri Skalla gríms manna,“ sagði Ein ar. mm Svana Hrönn Jó hanns dótt­ ir glímu kona úr Döl um hamp­ aði Freyju men inu fjórða árið í röð og fimmta skipt ið alls í Ís lands­ glímunni sem fram fór á Sel fossi sl. laug ar dag. Tvær aðr ar kon ur frá Glímu fé lagi Dala manna voru með al fimm glímu kvenna í Ís lands­ glímunni að þessu sinni, Guð björt Lóa Þor gríms dótt ir varð í þriðja sæti og Sig ur dís Sól ey Lýðs dótt­ ir í því fimmta. Sól veig Rós syst ir Svönu hef ur ekki æft í vet ur vegna mik illa anna í námi. Að al keppi­ naut ur Svönu Hrann ar, auk Guð­ bjart ar Lóu, var El ísa bet Patrí arka frá HSK sem hafn aði í öðru sæti. Í við tali við Skessu horn sagði Svana Hrönn að hún væri á nægð með sig ur inn um helg ina. „Ég hefði ekki ver ið á nægð nema vinna núna, enda búin að æfa á gæt lega í vet­ ur. Mað ur ber meiri virð ingu fyr­ ir í þrótt inni en svo að mæta óæfð til leiks.“ Svana seg ir að ferð inni sé svo heit ið til Skotlands um næstu þar sem hún kepp ir ein ís lenskra kvenna á Evr ópu móti í í þrótt um tengd um glímu, nokk urs kon ar fjöl bragða glímu og hrygg spennu. „Ég fer með strák un um, Pétri sem varð glímu kóng ur um helg­ ina og tveim ur eldri glímu kóng­ um, þeim Ingi bergi Sig urðs syni og Ó lafi Oddi sem jafn framt er fram­ kvæmda stjóri og for mað ur Glímu­ sam bands ins. Svo fer Snær Selj an Þór odds son úr ÚÍA með líka,“ seg­ ir Svana Hrönn, sem reynd ar hef ur áður far ið í keppn is­ og æf ing a ferð­ ir á þess ar slóð ir í Bret landi. þá Hesta manna fé lag ið Glað ur hélt sitt ár lega í þrótta mót laug ar dag­ inn 18. apr íl sl. í blíð skap ar veðri. Skrán ing ar voru um 50 tals ins en að þessu sinni á kvað móta nefnd fé­ lags ins að hafa mót ið opið og komu nokkr ir gest ir að keppa við okk­ ur sem var á nægju legt. Sam kaup Strax, Sjó vá og Vís styrktu mót ið og kunn um við þeim bestu þakk ir fyr­ ir. Glaðs menn voru eink ar á nægð ir með dag inn þar sem að reið höll fé­ lags ins náði fok held is stigi á föstu­ deg in um fyr ir mót. Fé lags menn binda mikl ar von ir við að reið höll in muni verða eins og vítamíns sprauta inn í fé lags starf ið og þá má eink um nefna barna­ og ung linga starfið. Reið höll in er á kaf lega vel stað sett, beint fyr ir ofan reið völl inn og það er al veg ljóst að að stað an á eft ir að verða frá bær þeg ar búið er að ljúka við að ganga frá bygg ing unni og svæð inu í kring. Helstu úr slit: Tölt keppni, op inn flokk ur A­úr slit 1. Grett ir Börk ur Guð munds­ son á Dríf anda frá Búð ar dal 6,89 2. Vil hjálm ur Þor gríms son á Sindra frá Odda koti, 6,72 3. Ey þór Jón Gísla son á Meitli frá Spágils stöð um, 6,06 Tölt keppni op inn flokk ur B úr slit: 1. Gísli Þórð ars son á Þernu frá Spágils stöð um, 5,78 2. Svan hvít Gísla dótt ir á Núma frá Lind ar holti, 5,17 3. Guð mund ur Mar geir Skúla son á Dregli frá Magn ús skóg um, 4,72 Tölt keppni ­ ung menna flokk ur 1. Heiðrún Sandra Grett is dótt ir á Álfi frá Búð ar dal, 5,39 2. Signý Hólm Frið jóns dótt ir á Lýs ingi frá Kíl hrauni, 5,06 3. Jón fríð ur Esther Hólm Frið­ jóns dótt ir á Lip urtá frá Ásum, 4,78 Tölt keppni ­ barna flokk ur 1. Magn ús Þór Guð munds son á Funa frá Búð ar dal, 5,50 2. Ein ar Hólm Frið jóns son á Gusti frá Gríms tungu, 4,39 3. El ísa Katrín Guð munds dótt ir á Birtu frá Sæl ings dal, 3,78 Fjór gang ur ­ op inn flokk ur 1. Skjöld ur Orri Skjald ar son á Breið fjörð frá Búð ar dal, 6,30 2. Skúli L. Skúla son á Gosa frá Lamba stöð um, 6,20 3. Har ald Ósk ar Har alds son á Víg ari frá Bakka, 5,97 Fjór gang ur ­ ung menna flokk ur 1. Heiðrún Sandra Grett is dótt ir á Gabrí el frá Vest ur holt um, 5,13 2. Signý Hólm Frið jóns dótt ir á Lýs ingi frá Kíl hrauni, 4,87 Fjór gang ur ­ barna flokk ur 1. Ein ar Hólm Frið jóns son á Gusti frá Gríms tungu, 5,10 Fimm gang ur ­ op inn flokk ur 1. Skjöld ur Orri Skjald ar son á Spurn ingu frá Lamba nesi, 5,50 2. Ey þór Jón Gísla son á Am oni frá Mikla garði, 5,48 3. Styrm ir Sæ munds son á Litlu­ Jörp frá Gufu dal­ Fremri, 5,05 100 m flug skeið 1. Styrm ir Sæ munds son á Skjóna frá Stapa, 8,08 sek 2. Skjöld ur Orri Skjald ar son og Spurn ing frá Lamba nesi, 11,10 sek 3. Ey þór Jón Gísla son á Am oni frá Mikla garði, 11,31 sek Sam an lagð ir sig ur veg ar ar Op inn flokk ur: Skjöld ur Orri Skjald ar son og Breið fjörð frá Búð ar dal Ung menna flokk ur, sam an lagð ur fjórgangssigurvegari: Signý Hólm Frið jóns dótt ir og Lýs ing ur frá Kíl hrauni Svala Svav ars dótt ir Körfuknatt leikslið ÍA gerði sér lít ið fyr ir og sigr aði ÍG í úr slita­ leik 2. deild ar karla sem fram fór í Haga skóla sl. laug ar dag. Skaga­ menn voru mjög sterk ir í seinni hálf leikn um og sigr uðu 89:77. Bæði Skaga lið ið og Grinda vík ur­ lið ið voru búin að tryggja sér sæti í 1. deild inni næsta vet ur og bíð ur því spenn andi verk efni ÍA­liðs ins með haustinu. Leik ur inn var hörku spenn andi og greini legt strax í byrj un að hvor­ ugt lið ið var til bú ið að gefa eft­ ir. Grind vík ing ar höfðu yf ir hönd­ ina í fyrri hálf leik, náðu tví veg is 10 stiga for skoti og leiddu í leik hléi 44:42. Skaga menn mættu grimm ir í seinni hálf leik og náðu fljótt und­ ir tök un um. Hörð ur Niku lás son fór fyr ir lið inu í skor un með nær 30 stig. Dag ur Þór is son átti einnig góð an leik með fjölda stiga og frá­ kasta. Hinn gam al reyndi leik mað ur og þjálf ari Brynj ar Sig urðs son átti einnig góða inn komu og setti nið­ ur fimm þriggja stiga körf ur á mik­ il væg um augna blik um. Sig ur ÍA var ör ugg ur og fögn uðu Skaga menn vel að leik lokn um. þá/ia.is Opið hesta í þrótta mót Glaðs ÍA deild ar meist ari í körfu bolt an um Körfuknatt leikslið ÍA er deild ar meist ar ar 2. deild ar 2009. Svana Hrönn glímu drottn ing Ís lands. Svana Hrönn er glímu drottn ing í fimmta sinn Kunn ug leg and lit voru í skrapliði öld unga, en í því eru ár gang ar allt frá 1954 til unglambs ins Gísla Ein ars son ar sem fædd ur er 1967. Ár gangamót Skalla­ gríms þótti takast vel Hóp ur inn frá ÍA og Aft ur eld ingu sem fór á mót ið í Kaup manna höfn um pásk ana. Mynd in er tek in á Ráð hús torg inu í Kaup manna höfn. Ljósm. ls. Bad mint on fólk sig ur­ sælt í Kaup manna höfn

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.